Morgunblaðið - 17.05.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.05.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK SUNNUDAGUR 17. MAI 1992 * 1"T\ \ /"'1 er sunnudagur 17. maí, 138. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.38 og síðdegisflóð kl. 18.59. Fjarakl. 0.35 ogkl. 12.43. Sólarupp- rás í Rvík kl. 4.06 og sólarlag kl. 22.45. Myrkur kl. 24.48. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 ogtunglið í suðri kl. 1.42. (Almanak Háskóla íslands.) Því að Drottinn er góður, miskunn hans varir að eilífu og trúfesti hans frá kyni til kyns. ÁRNAÐ HEILLA fy /\ára afmæli. Á morgun, vlvF mánudag 18. maí, er sextug Kristín Bjarnadóttir, Húnabraut 18, Blönduósi. Hún verður að heiman á af- mælisdaginn. ) SKIPIN RE YK J A VÍ KURHÖFN: Togarinn Feri fór á veiðar á laugardag og þá fór Selfoss á ströndina og leiguskipið Orilius fór út aftur. Á morg- un, mánudag, bætist togara- flotanum nýr frystitogari. Er það Grandatogarinn Órfirs- ey, sem útgerðarfyrirtækið hefur keypt í Færeyjum. Þá hét hann Pólarborg. Togarinn Jón Baidvinsson er þá vænt- anlegur inn af veiðum. HAFNARFJARÐARHÖFN: í dag er Hofsjökull væntan- legur að utan. Væntanlegir eru inn togararnir Hrafn Sveinbjarnarson og Bliki. Mánudag er Grænlandsfarið Nivi Ittuk væntanlegt á leið sinni til Grænlands. LÁRÉTT: 1 þreytts, 5 bleytan, 8 sagðar ofsögum af, 9 ræma, 11 hreyfa við, 14 streð, 15 auðuga, 16 starf- ið, 17 þegar, 19 handleggi, 21 dugnaður, 22 gamla, 25 leðja, 26 veinar, 27 spil. LÓÐRÉTT: 2 utanhúss, 3 hef gagn af, 4 fyrirkomulag, 5 metur, 6 heiður, 7 umfram, 9 dauð, 10 stikar, 12 litli pok- inn, 13 hafna, 18 mest, 20 verkfræði, 21 greinir, 23 lést, 24 rykkom. LAUSN SIÐUSTU KROSSGATU: LÁRÉTT: 1 skafl, 5 harma, 8 ræðin, 9 hátíð, 11 nauts, 14 aur, 15 ljóðs, 16 ilsig, 17 tak, 19 urin, 21 iðni, 22 narr- aði, 25 tíu, 26 óar, 27 róg. LOÐRÉTT: 2 kjá, 3 frí, 4 læðast, 5 Hinrik, 6 ana, 7 met, 9 holdugt, 10 tjóninu, 12 ussaðir, 13 sigling, 18 arra, 20 Na, 21 ið, 23 ró, 24 ar. Þeir ætla að fara að banna mér að vera í sægreifaleik... FRÉTTIR/MANNAMÓT ÞENNAN dag árið 1941 samþykkti Alþingi ályktun um sambandsslit við Dan- mörku. í dag er þjóðhátíðar- dagur Norðmanna. NÁMSSTJÓRASTÖRF í grunnskóladeild mennta- málaráðuneytisins voru aug- lýst fyrir nokkru í Lögbirt- ingablaðinu og rennur um- sóknarfrestur út 25. þ.m. Um er að ræða þijár stöður og ráðið í þær til tveggja ára, til að sinna sérstökum verk- efnum, á unglingastigi; nám og kennsla í efstu bekkjum og tengsl gmnnskóla við framhaldsskóla. Þá neytenda- fræðsla, hollusta og heimilis- fræði og hin þriðja: náttúru- fræði eðlis- og efnafræði m.m. BANDALAG kvenna í Reykjavík ætlar að efna til afmælisfagnaðar 29. þ.m. á Kjarvalsstöðum. Er fagnað- urinn haldinn í tilefni af 75 ára afmæli bandalagsins. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að hafa samband í s, 37151 Guðrún, 612297 Auður Stella eða í s. 624393 Berta. SIGLFIRÐINGAFÉL. í Rvík og nágrenni efnir til hins ár- lega fjölskyldukaffis í dag, sunnudag í Kirkjulundi í Garðabæ kl. 15. Messa sem vænst er þátttöku Siglfirð- inga er í Garðakirkju kl. 14. Sr. Bragi Friðriksson prédik- ar. BARNADEILD Heilsu- verndarstöðvarinnar Baróns- stíg hefur opið hús á þriðju- dag kl. 15—16 fyrir foreldra ungra barna. Rætt verðúr um slys- og slysavarnir. FÉL. eldri borgara. Félags- vist spiluð í Risinu eftir kl. 14 og dansað í Goðheimum kl. 20. Mánudag: er opið hús í Risinu kl. 13—17. Lögfræð- ingur félagsins er til viðtals í Risinu þriðjudag. Panta þarf viðtalstíma. GERÐUBERG félagsstarf eldri borgara. Leikfimi kl. 11, síðan hádegishressing. Kl. 13 farið inn á gervigrasvöllinn í Laugardal, hlýlega klæddir. TJARNARGATAN í Rvík verður framvegis tvístefnu- gata, frá Skothúsvegi að hús- inu Tjarnargötu 30. Þetta er tilk. frá nýlegu Lögbirtinga- blaði. BÓLSTAÐAHLÍÐ 43, fé- lagsstarf aldraðra. Nk. þriðju- dagskvöld kl. 20 er tónlistar- kvöld: einsöngur, kórar og einleikur á fíðlu. Kaffíveiting- ar. KVENFÉL. Heimaey heldur aðalfund sinn annað kvöld, mánudaginn kl. 20.30 í Holiday Inn. Tískusýning að loknum fundarstörfum og rætt um sumarferðalagið. SAMVERKAMENN Móður Theresu halda mánaðarlegan fund annað kvöld, mánudag í safnaðarheimilinu, Hávalla- götu 16. KIRKJUSTARF HÁTEIGSKIRKJA: Biblíu- lestur mánudagskvöld kl. 21. SELTJARNARNES- KIRKJA: Fundur í æskulýðs- félaginu í kvöld kl. 20.30. ÁRBÆJARKIRKJA: For- eldramorgunn þriðjudag kl. 10-12. FELLA- og Hólakirkja: Fundur í æskulýðsfélaginu mánudag kl. 20.30. Söngur, leikir, helgistund. KÁRSNESPRESTAKALL: Mömmumorgunn í safnaðar- heimilinu Borgum þriðjudag kl. 10-12. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 15. maí til 21. maí. aó báðum dögum meótöldum er i Laugarnes Apóteki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Árbæjar Apótek, Hraunbœ 102B, opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan í Reykjavíic Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Borgarapitalinn: Vakt 8-17 virka daga fynr fólk sem ekki hefur heímilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf aó gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekm opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Áfftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppf. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga ld 10-13. SunnudagakL 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúslð, Tjarnarg 35 Neyóarathvarf opió allan sólarhringinn, ætlaó börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgiafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum og unglmgum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn, S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriöjudaga og (augardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvór 27, Kópa- vogi, opið 10—14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landsprtalans. s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fynr aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga Id. 9-19. MS-félag ísiands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lifsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella mióviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eöa 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9—12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkísins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalina Rauða krossins, s. 616464 og grænl númer 99-6464, er æthjð fuliorönum, sem telja síg þurfa aó tjá sig. Svarað kl. 20-23 öll kvöld. Skautar/skíði. Uppl. um opnunartima skautasvellsins Laugardag, um skiðabrekku í Breióholti og troðnar göngubrautir í Rvik s. 685533. Uppl. um skiðalyftur Blófjöll- um/Skálafelli s. 801111. Uppfýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- " 16.00, Isugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbytgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 é 15770 og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til NorðJr-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfrétlir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfróttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. f framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 ó virkum dögum er þættinum „Auölind- in" útvarpaöó 15770 kHz. Aðloknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 álaugardög- um og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. - SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00 Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeikf: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeitd og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00,- Klepps- sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. iósefs- spitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili j Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishér- aðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00 s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavertu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12, Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föslud. kl. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstrætí 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27. s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16 Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19 Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiðalla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur viðrafstöðina við Elliöaár. Opiðsunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðin Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Lokaö til 31. þ.m. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesátofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. S. 54700. Sjóminjasafn ísiands, Hafnarfirði: Lokaö til 6. júni. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-miðvikúd. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavikur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug kl. 13.30-16.10. Opið I böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir böm frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarijarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerði*: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-.16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20 J0. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kL 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug SeKjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.