Morgunblaðið - 17.05.1992, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1992
-—p--:—?—'—1' r 1,—.............
MANUDAGUR 18. MAI
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
I4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
áJi. TF 18.00 ► Töfraglugglnn. Pála pensill kynnirteiknimyndirafýmsu tagi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. Endurtekinn þáttur. 18.55 ► Táknmálsfréttlr. 19.00 ► Fjölskyldulíf (47:80). Ástr- ölskþáttaröð.
STÖD2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 ► Sögustund með Janusi. Teiknimynd fyriryngstu áhorfendurna. 18.00 ► Hetjur himin- geimsins (He- Man). ' 18.25 ► Herra Maggú. 18.30 ► Kjallarinn.Tónlistar- myndbönd úr ýmsum áttum. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður.
SJÓNVARP7 KVÖLD
jO.
ty
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30
19.30 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Simpson-fjölskyldan 21.30 ► 22.00 ► Stanley og konurnar
Fólkið íFor- og veður. (12:24). Teiknimyndaflokkur. Úr ríki náttur- (Stanley and the Women) (1:4).
sælu (7:23). 21.00 ► íþróttahornið. Fjallað unnar. Heim- Breskur myndaflokkur byggður á
Gamanmynda- um íþróttaviðburði helgarinnar. ildamynd um metsölubók eftir Kingsley Amis.
flokkurmeð Sýndarsvipmyndirfrá knatt- bláhænurá Þættirnirfjalla um Stenley, sem er
Burt Reynolds. spyrnuleikjum í Evrópu. Nýja-Sjálandi. auglýsingastjóri á dagblaði.
23.00 23.30 24.00
23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► 23.30 ► Dagskrárlok.
Þingsjá.
T
19.19 ► 19:19-
Fréttirog veður.
20.10 ► Mörk vikunnar. Leikirsíðustu
viku í 1. deild'ítölsku knattspyrnunnar.
20.30 ► Systurnar (18:22). Framhalds-
þáttur um systur sem semur ekki alltaf
sem skyldi þó þær séu komnar á fullorð-
insár.
21.20 ► ísland á krossgötum. Ný
íslensk þáttaröð í fjórum hlutum þar
sem staða (slands í heiminum í dag
erskoðuð. Fjallaðverðurum „tekju-
hlið" þjóðfélagsins (ekki „gjaldahlið-
ina"). Sjá kynningu.
22.25 ► Svartnætti (Night
Heat)(7:24). Spennumynda-
flokkur um störf tveggja lög-
reglumanna og blaðamanns.
23.15 ► Ástin mín, Angelo (Angelo My
Love). Sígaunastrákurinn Angelo ásetur sér
aðfinna fjölskylduhring, sem hefurverið stol-
ið, hvað sem það kostar. Leikstjóri: Roþert
Duvall. 1983.
1.05 ► Dagskárlok.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ragnar Fjalar Lárus-
son flytur.
7.00 Fréttír.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Sigriður Stephensen
og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. (Einn-
ig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.)
7.45 Krítík.
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig utvarpað kl. 12.01.)
Vímuvarna-
dagur í
Hólminum
Stykkishólmi.
UNDANFARIN ár hefur Lions-
hreyfingin á íslandi helgað
fyrsta laugardag í maí barátt-
unni gegn vímuefnanotkun.
Lionshreyfingin hefur látið til sín
taka á þessum vettvangi bæði
innanlands og úti í hinum stóra
heimi. Lions er m.a. aðili að sam-
tökunum Vímulaus æska og hef-
ur lagt fé í að breiða út námsefn-
ið Lions-Quest.
Laugardaginn 2. maí minntust
Lionsklúbbur Stykkishölms og
Lionessuklúbburinn Harpa vímu-
varnadagsiiis í fyrsta lagi með sölu
túlípana (tákni heilbrigðs lífs) en
ágóði af sölunni hefur runnið til
æskulýðsmála í bænum. í öðru lagi
með því að bjóða fjölskyldum að
koma saman og fara í ratleik um
bæjarlandið og þiggja að honum
loknum heitt kakó og pönnukökur
í Lionshúsinu. í þriðja lagi að minna
bæjarbúa á skaðsemi vímunnar
bæði á sál og líkama og vara við
notkun hennar.
Þessi uppákoma vekur athygli
bæjarbúa og vonandi verður þessi
dagur árviss hér í Hólminum og
mörgum til gæfu.
- Arni
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.31 Gestur á mánudegi.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Út i náttúruna. (fuglaskoðun á Reykjanesi.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað
næsta sunnudag kl. 16.20.)
9.45 Segðu mér sögu. „Herra Hú" eftir Hannu
Mákelá Njörður P. Njarðvik les eigin þýðirgu (18)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Samfélagið. Félagsmál, baksvið frétta og
atburða liðinnarviku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Bjarni Sigtryggsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Tójjpiál. Tónlist frá klassíska tímabilinu.
Umsjdn: Atlí Heimir Sveinsson. (Einnig útvarpað
að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og víðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00
13.05 í dagsins önn. Konur í ábyrgðarstörfum.
Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.)
(Einnig útvarpað I næturútvarpuht. 3.00.)
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan. „Hirðusemi", smásaga eftir
Margaret Laurence. Seinni hluti.Steinunn S. Sig-
urðardóttir les þýðingu Margrétar Björgvinsd.
14.30 Strengjakvartetf númer 9 i g-moll, D.173.
eftir Franz Schubert Cherubini kvartettinn leikur.
15.00 Fréttir.
15.03 Blakti þar fáninn’rauði? Þriðji og lokaþáttur
um islenska Ijóðagerð um og eftir- 1970. Um-
sjón: Pjetur Hafstein Lárusson. (Einnig útvarpað
fimmtudagskvöld kl.22.30.)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völúskrín. Krístín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi eftir Etienne-Nicolas Mé-
hul.
- Forleikurinn að Veiðiferð Hinriks unga og.
- Sinfónía nr. 1 i g-moll. Gulbenkían-hljómsveitin
leikur; Míchel Swierczewski stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Byggðalínan — Skipulagsmál á hálendi is-
lands. Landsútvarp svæðisstöðva í umsjá Karls
E. Pálssonar. Stjórnandí umræðna auk umsjón-
armanns er Inga Rósa Þórðardóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Um daginn og veginn. Harpa Björnsdóttir.
20.00 Hljóðritasafnið. Lemminkáinen, svíta ópus
22 eftir Jean Sibelius. (Hljóðritun Útvarpsins frá
16. nóvember 1989.)
21.00 Kvöldvaka. a. Þú ert eins og skynlaus
skepna. Frásöguþáttur eftir Guðrúnu Sveinsdótt-
ur frá Ármannsstöðum. b. Skreiðarferð Gula Jóns
og Fyrst skreiöarferð Sigurðar frá Þormóðsstöð-
um. Hannes Jónsson í Hleiðargarðí skráði. c.
Ævintýri að austan, minningar Bergkvists Stef-
ánssonar. Gunnlaugur Árnason skráði. Lesarar
ásamt umsjónarmanni Eymundur Magnússon
og Kristrún Jónsdóttir. Umsjón: Arndis Þorvalds-
dóttir. (Frá Egilsstöðum.)
22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun-
þættí.
22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.30 Mannlifið. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá
Egilsstöðum.) (Áður útvarpað sl. föstudag.)
23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 00.10.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur).
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. Fjármálapist-
ill Péturs Blöndals.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Illugi Jökulssori I starfi og leik.
9.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson,
Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan
á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra
heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur
dagsins spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálautvarpsins, Anna Kristine
Magnúsdóttir, Kristírt Ólafsdóttir, Katrin Baldurs-
dóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál. Krist-
inn R. Ólafsson talar frá Spáni.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars
með máli dagsins og landshornalréttum, Mein-
homiö: Óðurinn til gremjunnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálín. Þjóðfundur i beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein
sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur
fréttirnar sinar frá því fyrr um daginn.
19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig út-
varpað aðfaranótt laugardags kl. 02.00.)
20.00 Tónleikar til styrktar alnæmissjúkum. Bein
útsending úr Þjóðleikhúsinu. Meðal þeirra sem
fram koma eru: Síðan skem sól, Sálin hans Jóns
mins, Todmobile, Hilmar Örn Hilmarsson, Vinir
Dóra og fleiri.
0.10 l háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
IUÆTURUTVARPIÐ
1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
(Endurtekinn þáttur.)
2.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur átram.
3.00 i dagsins önn. Konur i ábyrgóarstörfum.
Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.)
(Endurtekinn þáttur frá deginum áð ur á Rás 1.)
3:30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi mánudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
leikur íslenska tónlist, flutta af íslendingum. (End-
urtekinn þáttur.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Með morgunkaffinu. Umsjón Ólafur Þórðar-
son.
StSð 2;
Systumar eiga ekki
margt sameiginlegt
■i Alex, Georgie, Teddy og Frankie hafa eignast stóran aðdá-
30 endahóp hér á landi í vetur en þær eru aðalpersónur fram-
haldsþáttarins
„Systurnar" sem kom á
mánudagskvöldin í stað
Dallas þegar framleiðslu
þeirrar sápuóperu var hætt
eftir nærfellt fjórtán ára sig-
urgöngu í sjónvarpi hér á
landi og annars staðar. Með
hlutverk systranna fjögurra
fara þær Swoosie Kurtz
(Alex), Patrieia Kalember
(Georgie), Julianne Phillips
(Frankie) og Sela Ward
(Teddy). Þær hafa slegið í
gegn í Bandaríkjunum og
NBC hefur ákveðið að fram-
leiða fleiri þætt.i til sýninga
þar í landi næsta haust.
Þættirnir sem nú eru til sýn-
inga á Stöð 2 eru sýndir lið-
lega viku fyrr í Bandaríkjun-
um.
Konurnar íjórar, sem fara
með aðalhlutverkin, eiga
ekki margt sameiginlegt
nema kannski mikla reynslu
og að leika nú í einum af vinsælustu þáttunum í bandarísku sjónvarpi
í dag. Swoosie Kurtz lék til að mynda í Dangerous Liaisons, Aga-
inst All Odds og Woiid According To Garp. Patricia Kalember í
Jacob’s Ladder, Fletch Lives og sjónvarpsþáttunum vinsælu Thirtyso-
mething sem Stöð 2 mun taka til sýninga í júní. Sela Ward lék í
Hallo Againi, Nothing in Common og The Man Who Loved Women
og Julia Phillips í Fletch Lives, Skin Deep og Seven Hours to Judge-
ment svo nokkuð sé nefnt.
t