Morgunblaðið - 17.05.1992, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SIÓNVARP
T
SUNNUDAGUR 1Y. MAI 1992
37
Sjónvarpið:
A ég að gæta bróður míns?
BBBm Þriðji
91 25 °g síð-
** 1 asti
þáttur mynda-
flokksins Á ég að
gæta bróður míns?
hefur fengið yfir-
skriftina: Nýbúar
í norðri. Þar verð-
ur íjallað um mót-
töku víetnamskra
flóttamanna hér á
landi og kannað
hvernig þeim hef-
ur gengið að að-
lagast íslensku
þjóðfélagi. Einnig verður varpað fram spurningunni, hvað fólki finn-
ist um að hingað komi flóttamann í auknum mæli. Umsjónarmaður
þáttanna er Helgi H. Jónsson, en Svava Kjartansdóttir sá um dag-
skrárgerð.
Þau eru orðnir íslenskir ríkisborgarar.
Stðð 2:
Lögregluhundurinn KeHý
mmmm Við kynntumst krökkunum Jo og Chris Patterson og vini
nOO þeirra dýralækninum Danny Foster, sem bjargaði lífi Kellý
“ eftir að hann særðist, í fyrsta þætti myndaflokksins, sem
hófst sl. sunnudag. Núna fylgjumst við með því hvernig Danny spjar-
ar sig í nokkurs konar ratleik í þjóðgarðinum. Jo hverfur að því er
virðist sporlaust en Danny, með dyggri aðstoð Kellý, leitar Jo sem
er hætt komin þegar þeir loks finna hana.
21.00 Undir yfirborðinu. Umsjón: Ingibjörg Gunn-
arsdóttir.
22.00 Tveir'eins. Umsjón Ólafur Þórðarson og Ólaf-
ur Stephensen. Endurtekinn þáttur frá sl. fimmtu-
dagskvöldi.
24.00 Ljúf tónlist.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Toggi Magg.
11.00 11.00 Samkoma frá Veginum kristið samfé-
lag.
13.00 Guðrún Gísladóttir.
14.00 Samkoma frá Orði lífsins kristilegt starf. .
16.30 Samkoma Krossinn.
18.00 Lofgjörðartónlist.
23.00 Kristinn Alfreðsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30, 13.30,17.30 og 23.50. Bæna-
línan er opin kl. 9.00-24.00 i sima 675320.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 ( býtið á sunnudegi. Umsjón Björn Þór Sig"
urðsson.
11.00 Fréttavikan með Steingrímur Ólafsson.
12.00 Fréttir.
12.15 Kristófer Helgason.
15.05 Perluvinir fjölskyldunnar. Skemmtiþáttur í
umsjón Sigmundar Ernis Rúnarssonar. Magnús
Kjartansson sér um hljómsveit þáttarins. Stjórn
útsendingar er í höndum Sigurðar Hlöðversson-
ar. Fréttir kl. 15.
16.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 17.
19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir.
21.00 Pálmi Guðmundsson.
24.00 Næturvaktin.
Toppskórinn, Domus Medico, Kringiunni,
Vellusundi, Egilsgötu 3, Kringlunni 8-12,
sími 21212 sími 18519 sími 689212
STEINAR WAAGE
Verð frá
kr. 2.995,-
Póstsendum samdægurs.
5%
Stærðir: 19-45
Litun hvítur m/bláu
og hvítur m/rauðu
staðgreiðsluafsláttur.
Sjónvarpið:
Morgfunsjónvarp um
helgar ekki á dagskrá
PÉTUR Guðfinnsson, fram-
kvæmdastjóri Sjónvarpsins,
segir að auknar útsendingar
barnaefnis, til dæmis á laugar-
dags- og sunnudagsmorgnum,
sé eingöngu á hugmyndastigi
enn sem komið er. „Því miður
er það svo, því okkur hefur
lengi verið ljóst að þetta er
okkar veikasti punktur í sam-
keppninni,“ sagði hann i sam-
tali við Morgunblaðið.
Pétur sagði ennfremur að Sjón-
varpið hefði kinokað sér við að
lengja dagskrána vegna aukinna
útgjalda. „Það hefur sýnt sig að
öll lenging dagskrár hefur komið
niður á íslensku efni yfirleitt. Eft-
ir því sem við bindum meira fé í
föstum liðum og lengri dagskrá,
án þess að afnotagjöld aukist eða
tekjurstofnar, erum við að ganga
á hlut íslenska efnisins. Morgun-
sjónvarp um helgar hefur þó verið
af og til í umræðunni hjá okkur
undanfarin tvö ár. Það er mikill
áhugi fyrir því innan Sjónvarps-
ins, þó svo það sé ekki komið á
framkvæmdastig ennþá.“
Pétur tók fram, að færi svo að
morgundagskráin yrði lengd, væri
væntanlega um fleiri þætti en
barnaefni að ræða. Jafnvel kæmi
tii greina útsendingar frétta-
tengdra þátta ásamt endursýning-
um að einhveiju leyti.
EFFEMM
FM 95,7
9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist.
13.00 Ryksugan á fullu. Umsjón Jóhann Jóhanns-
son.
16.00 Vinsældalisti islands. Endurtekið frá sl. föstu-
degi.
19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Óskalagasiminn
670957.
22.00 Sigvaldi Kaldalóns.
1.00 Inn i nóttina. Haraldur Jóhannsson.
6.00 Náttfari.
SÓLIN
FM 100,6
10.00 Sigurður Haukdal.
14.00 Stefán.
17.00 Hvíta tjaldið.
19.00 Hvað er að gerast?
21.00 Geir og Fúsi.
ÚTRÁS
FM 97,7
12.00 MS.
14.00 MH.
16.00 Breski listinn, Arnar.Helgason.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 FB. Örvar Stones.
20.00 Kvennaskólinn.
22.00 Úr iðrum. Umsjón: Halldór Harðarson, Krist-
ján Eggertsson og Kristján Guy Burgess.
1.00 Dagskrárlok.
12.20 Hádegistrettir.
12.45 Helgarútgáfan heldur áfram.
13.00 Hringborðið Gestir ræða fréttir og þjóðmál
vikunnar.
14.00 Hvernig var á frumsýningunni? Helgarútgáfan
talar við frumsýningargesti um nýjustu sýningarn-
ar.
15.00 Mauraþúfan. Lisa Páls segir íslenskar rokk-
fréttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags).
16.05 Söngur villiandarinnar. Dægurlög frá fyrri tíð.
17.00 Tengja,-Kristján Sigurjónsson leikur heims-
tónlist. (Frá Akureyri.) (Urvali útvarpað i næturút-
varpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Djass. Umsjón: Vemharður Linnet.
20.30 Plötusýnið: Ný skífa.
21.00 Rokktiðindi. Skúli Helgason segir nýjustu
fréttir al erlendum rokkurum. (Endurtekinn þátt-
ur).
22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandaríska
sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason.
23.00 Úr söngbók Pauls Simons. Fimmti og loka-
þáttur. Ferill Pauls Simons rakinn i tónum og
með viðtölum við hann, vini hans og samstarfs-
menn. Umsjón: Snorri Sturluson.
0.10 [ háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa
kvöldtónlist.
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
2.00 Fréttir. Næturtóriar - hljóma áfram.
4.30 Veðurtregnir.
4.40 Næturtónar.
6.00- Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Næturtónar. - hljóma áfram.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljút lög i morgunsárið.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
9.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðriður Haralds-
dóttir. Endurtekinn báttur frá sl. sunnudegi.
10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón: Kolbrúr
Bergórsdóttir.
12.00 Túkall. Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þor
steinsson láta gamminn geysa.
13.00 Sunnudagsrólegheit. Asgeir Bragason.
15.00 í dægurlandi. íslensk dægurtónlist i umsjór
Garðars Guðmundssonar.
17.00 I lífsins ólgu sjó. Umsjón: Inger Anna Aikman.
19.00 Kvöldverðartónlist.
20.00 Á slaginu. Umsjón: Jóhannes Kristjánsson.
SÍMI 68 98 68
STIFT NAMSKEIÐ FYRIR KARLMENN
SEM VILJA KOMAST í TOPPFORM
HEFST 25. MAÍ
✓ Fitumæling og vigtun
✓ Ráðgjöf
-✓ Fyrirlestrar um rétt mataræði
✓ Hreyfing,stöðvaþjálfun og tækjaþjálfun
✓ Viðurkenningarskjöl ílok námskeiðs
með skráðum árangri
Eina varanlega leiðin
að lækkaðri
líkamsþyngd
er aukin hreyf-
ing og rétt
mataræði.
Við hjálþum þér
að þrenna fitu
og kennum þér
hvernig á að halda
henni burtu fyrir
fullt og allt.
LÁTID SKRÁ YKKUR
TAKMARKAÐUR FJÖLDI
V