Morgunblaðið - 17.05.1992, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 17.05.1992, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1992 31 RADAUGÍ YSINGAR ®ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Skólaskrifstofu Reykjavíkur, óskar eftir til- boðum í viðgerðir og viðhald á þaki Öldusels- skóla, 2. áfangi. Helstu magntölur eru: Endurbygging stálklæddra þaka: 1.070 m2 Múreinangrun útveggja: 130 m2 Pappalögn: 180m2 Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 26. maí 1992, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirk|uvHCji 3 Simi 25800 Útboð - Hljóðflekar Verkfráeðistofa SigurðarThoroddsen hf., fyr- ir hönd sóknarnefndar Hallgrímskirkju, óskar eftir tilboði í smíði og uppsetningu hljóðfleka úr timbri og gipsi í Hallgrímskirkju. Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðju- deginum 19. maí nk. á Verkfræðistofu Sig- urðarThoroddsen hf., Ármúla 4, 108 Reykja- vík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til Verkfræðistofu Sigurð- ar Thoroddsen hf. fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 2. júní 1992, en þá verða þau opnuð að við- stöddum beim bjóðendum, sem þess óska. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf Ármút.4, 108 Reykjavík Sími: (11) 6950 00 Simabréf: (91) 695010 Útboð Fjarhitun hf., fyrir hönd Heilsustofnunar NLFÍ í Hveragerði óskar eftir tilboðum í lagn- ingu loftræsiskerfis fyrir eldhús og matsali í nýbyggingu Heilsustofnunarinnar í Hvera- gerði. Innblásið loft er 5 m3 á sekúndu og blikkmagn 2.500 kg. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Fjarhit- unar hf. frá kl. 13.00 miðvikudaginn 20. maí 1992. Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 11. júní 1992 kl. 11.00 á skrifstofu Fjarhitunar hf. í Borgartúni 17, 105 Reykjavík. Skilatrygging útboðsgagna er 10.000 kr. iÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í fyrirbyggjandi og reglubundnu viðhaldi á raflögnum í nokkrum leikskólum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 9. júní 1992 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikiikiiiveyi 3 Simi 25800 Útboð málun útveggja Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf., fyr- ir hönd Sambands sveitarfélaga og Styrktar- félag lamaðra og fatlaðra óskar eftir tilboði í málun útveggja ásamt viðgerðum á húsinu Háaleitisbraut 11-13. Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðju- deginum 19. maínk. á Verkfræðistofu Sig- urðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, 108 Reykja- vík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til Verkfræðistofu Sigurð- arThoroddsen hf., fyrir kl. 11.30 mánudaginn 1. júní 1992, en þá verða þau opnuð að við- stöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf Ármúli 4,108 Reykjavík Sími: (91) 695000 Símabréf: (91) 695010 tyÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. bygg- ingadeildar, óskar eftir tilboðum í innréttingar o.fl., í íþróttamiðstöðina í Grafarvogi. Helstu magntölur eru: Klæddirgaflveggir 570 m2 Hluta verksins á að vera lokið 15. ágúst 1992. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 2. júní 1992 kl. 14.00. Útboð Viðgerð utanhúss og málun Óskað er eftir tilboði í klæðningu og viðgerð útveggja á húsinu í Garðastræti 37, 101 Reykjavík, ásamt málun utanhúss. Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðju- deginum 19. maí á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, 108 Reykjavík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til Verkfræðistofu Sigurð- ar Thoroddsen hf. fyrir kl. 11.00 mánudaginn 1. júní 1992, en þá verða þau opnuð að við- stöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Verkfræðistofa Siguröar Thoroddsen hf Ármúli 4,108 Reykjavík Sími: (91) 695000 Símabréf: (91) 695010 1H ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Skólaskrifstofu Reykjavíkur, óskar eftir til- boðum í endurbætur og viðhald á þökum Réttarholtsskóla. Helstu magntölur eru: Klæðning með bárustáli: 460 m2 Pappalögn á skotrennuþak: 100m2 Glerjun: (10 rúður 0.90x1.70) 52 m Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 26. maí 1992, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGÁR Frikirkjuvegi 3 Simi 25800 Útboð íþróttahús og sundlaug, Garði Bygginganefnd íþróttahúss og sundlaugar, Garði, óskar eftir tilboðum í byggingu íþrótta- húss og sundlaugar í Garði. Verkið felst í byggingu og fullnaðarfrágangi á íþróttahúsi, búningsaðstöðu og útisundlaug. Heildarstærð byggingar er um 1980 m2. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 15. ágúst 1993. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Gerða- hrepps, Melbraut 3, Garði, gegn 15.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 1. júní nk. kl. 14.00. Bygginganefnd íþróttahúss og sundlaugar, Garði. HVOLSVÖLLUR Útboð Hvolhreppur óskar eftir tilboðum í gatnagerð og lagnir á Hvolsvelli. Verkið felst í lokafrá- gangi þriggja gatna auk viðgerða á tveimur götum. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu Hvol- hrepps, Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli eða hjá Hönnun hf. Síðumúla 1, Reykjavík frá og með þriðjudeginum 19. maí nk. gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Æskilegt er að verkið hefjist sem fyrst og Ijúki í síðasta lagi 1. september. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hvolhrepps kl. 16.00 26. maí nk. Sveitarstjóri Hvolhrepps. Útboð Hafnarstjóm Vatnsleysustrandarhrepps býð- ur út og óskar eftir tilboðum í dýpkun smá- bátahafnar í Vogum. Svæðið, sem dýpka á, er um 3.300 m2og er að mestu klapparbotn. Núverandi dýpi er frá kóta 0,0 til -2,0 m og skal dýpka allt svæðið í -2,0 m. Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. septem- ber 1992. Útboðsgögn verða afhent á Vita- og hafnar- málaskrifstofunni, Vesturvör 2, Kópavogi, gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Vatnsleysu- strandarhrepps, Iðndal 2, Vogum, miðviku- daginn 10. júní nk. kl. 11.00. Hafnarstjóri Vatnsleysustrandarhrepps. ca LÁUFAS FASTEIGNASALA SlÐUMÚLA 17 Skip - úrelding Við leitum að 930 rúmmetra skipi til úreldingar fyrir einn af viðskipta- vinum okkar. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna. , artf/2 | 'Si j Listmunauppboð Listmunauppboð Klausturhóla, nr. 185, ant- ik, verður haldið á Laugavegi 25, laugardag- inn 23. maí kl. 15.00. Munirnir verða sýndir á sama stað föstudaginn 22. maí kl. 10-18. ^tu^Málverkauppboð Málverkauppboð Klausturhóla, 186. upp- boð, verður haldið á Laugavegi 25, sunnu- daginn 24. maí kl. 16.15. Listaverkin verða sýnd á sama stað föstudaginn 22. maí kl. 10-18. ÓSKAST KEYPT Útgerðarmenn - skip- stjórar ath. Traust fyrirtæki í sjávarútvegi óskar eftir að kaupa 3 tonn af þorski daglega í sumar og haust. Fiskurinn verður sóttur hvert á land sem er. í boði er gott verð, öruggar greiðsl- ur og áreiðanleg viðskipti. Lísthafendur hafi samband við auglýsinga- I deild Mbl. merkt: „Ú - 4367".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.