Morgunblaðið - 06.06.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.06.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1992 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 16.00 ► Iþróttaþátturinn. I þættinum verður fjallað um liðin átta sem keppa á Evrópumóti landsliða, sem hefst 10. júní nk., og spekingar spá í 'spilin. (slenska knattspyrnan verðurá sínum stað kl. 17 ogkl. 17.50verð- urfariðyfirúrslitdagsins. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 18.00 ► Múmínálfarnir (34:52). Finnskurteikni- myndaflokkur. 18.25 ► Ævintýri frá ýms- um löndum (5:14). Teikni- myndasyrpa. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Drauma- steinninn (4:1 3). 19.20 ► Kóngurí ríki sínu (4:13). b o 5TOÐ2 13.50 ► Ástriður og afskipta- leysi. Fylgst er með sögu Grazia- fjölskyldunnar. Áðatl,: Liv Ullman, Peter Fonda, Gris Campion o.fl. Leikstjóri: Mauro Bolognini. Tón- list: Ennio Morricone. 15.25 ► Kannski, mín kæra? (Maybe Baby). Hal er mjög sáttur við lífið og tilveruna en Juliu langar til þess að eignast barn. Hann heldurað þetta sé einhverskyndihugdetta en hefði líklega betur velt þessu aðeins fyrir sér því næstu níu mánuði er það vafamál hvort þeirra hefur fteiri barnsburðarein- kenni. Með aðalhlutverk fara Jane Curtin og Dabey Coleman. 1.7.00 ► Glys (Gloss). Sápuópera þar sém allt snýst um peninga, völdog frámhjáhald. 18.00 ► Poppog kók. Allt það helsta sem eraðgerastí tónlistar- og kvik- myndaheiminum. 18.40 ► Addamsfjöl- skyldan(8:16). svn TILRAUNAÚTSENOING 17.00 ► Spænski boltinn — leikur vikunnar. 18.40 ► Spænski boltinn — mörkvikunnar. Mörk vik- unnar og annað efni úr 1. deild spænska boltans. 19.15 ► Dagskrárlok. SJÓNVARP / KVÖLD Tf 19.19 ► 20.00 ► Fyndnar fjölskyldu- 20.55 ► Á norðurslóðum 21.45 ► í blfðu og stríðu (Sweet Hearts Dance). ÞeirWiley 23.25 ► Aðrar 48 stundir. Með aðal- 19:19. Fréttir sögur (Americas Funniest (Northern Exposure) (19:22). og Sam er.u æskuvinir. Sá fyrrnefndí giftist æskuástinni sinni hlutverk fara Eddie Murphy og Nick og veður. Home Videos) (23:26). Þáttur um ungan lækni sem og á með henni þrjú börn. Það kemur ekki í veg fyrir að þeir Nolte. Stranglega bönnuð börnum. 20.25 ► Mæðgur í morgun- erneyddurtilaðstunda eyði míklum tíma saman þar til Sam verður alvarlega ástfang- 1.00 ► Sam McCloud snýr aftur. þætti (Room forTwo)(10:12). lækningarí smábæ í Alaska. inn. Hugljúf og skemmtileg mynd um rómantík, hjónaband Dennis Weaver leikur McCloud. Bönn- Bandarískur myndaflokkur. og vinskap. Aðall.: Don Johnson, Susan Sarandon o.fl. 1988. uð börnum. 2.30 ► Dagskrárlok. UTVARP Sjónvarpið: Fólkid í landinu Jenna Jensdóttir, rithöfundur og kennari, er löngu lands- OA 40 kunn fyrir skrif sín, bæði fyrir börn og fullorðna. Jenna og maður hennar, Hreiðar Stefánsson, skrifuðu fjölda bóka saman og ráku auk þess smábarnaskóla Jennu og Hreiðars á Akureyri í meira en tuttugu ár. í þættinum segir Jenna frá fátæktinni sem hún bjó við í æsku, baráttu sinni fyrir að komast til mennta, samvinnu þeirra hjóna við skriftir, stríðinu við kerfið og fleiru. Páll Reynisson sá um kvikmyndatöku, Gunnar Hermannsson tók upp hljóðið en um- sjónarmaður þáttarins er Sigrún Stefánsdóttir. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 RÁS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Bergur Sigur- björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregriir. 8.20 Söngvaþing. Jóhann, Konráðsson, Kristján Jóhannsson, Jóhann Már Jóhannsson, Fanney Oddgeirsdóttir, Anna María Jóhannsdóttir, Guð- rún Tómasdóttir og Kiwaniskórinn á Siglufirði syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út ísumarloftið. Umsj.: Önundur Björnsson. 11.00 I vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsíngar. 13.00 Rimsírams. Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardótt- ir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir — Blítt og strítt. Fyrri þáttur. Umsjón: Ríkarður Örn Pálsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 ÚtVarpsleikhúsið. „Nætun'akt" eftir Rodney Wíngfield Spennuleikrit i fimm þáttum. Allir þætt- Vakyama Japanski útvarpsmaðurinn Vaky- ama hefur dvalið hér í vikutíma og sent út útvarpsefni í gegnum Bylgjuna til þriggja milljóna Japana sem fylgjast með þætti mannsins hvern virkan dag. Þátturinn er f fyrsta skipti sendur út frá landi utan Japans og það í gegnum gervi- hnött í Nýju Jórvík. Islandsþáttur- inn er sá fímmþúsundasti en út- varpshetjan Vakyama hefur ekki tekið sér frí í 19 ár nema í eitt skipti í tvær vikur. Agætis fyrirmynd. Nú en í gær- morgun námu áheyrendur Bylgj- unnar allskyns „náttúruhljóð" í Vakyama-þættinum svo sem frá gönguljósum í Reykjavík. Þá heyrð- ist í Vakayama en þýðandinn Hall- dór Gunnarsson var til allrar ham- ingju á staðnum. Þessi flókna út- sending er annars þáttur í land- kynningarstarfi íslenskra ferða- frömuða í Japan og í gærmorgun skrapp Guðrún Þóra á japanskan veitingastað hér í borg til að kynna Japan á íslandi. ir Hádegisleikrits liðinnar viku endurfluttir. Þýð- andi og leikstjóri: Hávar Sigurjónsson. Leikend- ur: Jóhann Sigurðarson, Þorsteinn Gunnarsson, Sigurður Karlsson, Hjálmar Hjálrrtarsson, Þórar- inn Eyfjörð, Björn I. Hilmarsson, Stefán Jónsson, Ari Matthlasson, Ingvar E. Sigurðsson, Lilja Guð- rún Þorvaldsdóttir, Steindór Hjörleifsson og Krist- ján Franklín Magnús. 17.40 Fágæti. Sellósnillingurinn Pablo Casals leikur þætti úr svítum eftir Johann Sebastian Bach. (Hljóðritun frá árinu 1938.) 18.00 Sagan, „Útlagar á flótta”. eftir Victor Canning Geirlaug Þorvaldsdóttir byrjar lestur þýðingar Ragnars Þorsteinssonar. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar; 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur, Umsjón: Jón Múli Árnason, 20.15 Mannlifið. Umsjón: Finnbogi Hermannsson (Frá (safirði.) (Áður útvarpað sl. mánudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. 22.20 „Maðurinn sem datt í sundur", smásaga. eftir Isak Harðarson. Höfundur les. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög i dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.05 Laugardagsmorgunn. Lárus Halldórsson. 10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2. Um- Tceknin Því er gjaman haldið fram að tæknin einangri fólk og breyti því jafnvel í tilfinningalaus vélmenni. En er hinn japansk/íslenski út- varpsþáttur ekki merki um að tæknin geti alveg eins sameinað fólk ef rétt er á málum haldið? íslendingar og Japanir setjast andartak við viðtækið og hlusta saman á „náttúruhljóð“ frá Reykjavík. Og menn mætast líka á öldum ljósvakans hér á litla landinu okkar. Þannig skaust Halldór Ásgríms- son fyrrum sjávarútvegsráðherra fyrir nokkrum dögum inní upptöku- sal Stöðvar 2 á Krókhálsinum í beinni útsendingu að ræða þorsk- kvótann. En Halldór var reyndar staddur í hljóðveri norðan heiða. Halldór Ásgrímsson er þéttur á velli en samt þaut hann þarna á Ijóshraða með hjálp ljósleiðarakerfis Pósts og síma. Tæknibyltingin gerist þannig sjón: Gyða Dröfn Tryggyadóttir og Kristján Þor- valdsson. 10.05 Kristján Þorvaldsson lítur í blöð- in og ræðir við fólkið í fréttunum. 10.45 Vikupist- ill Jóns Stefánssonar, 11.45 Viðgerðarlinan. Guð- jón Jónatansson og Steinn Sigurðsson svara hlustendum um það sem bilað er í bílnum eða á heimilinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leíkhús og allskonar uppákomur. 13.40 Þárfaþingið. Umsjón hefur Jóhanna Harðardóttir. 16.05 Rokktíðiiidi. Skúli fielgason flytur. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Éinar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk. Tónlist, íþróttalýsingar og kl. 20.00, sjónvarpsfréttir. Umsjón: Andrea Jóns- dóttlr, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason, 22.10 Stungið af. Umsjón: Lárus Halldórsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældalisti Rásar 2 - Nýjasta nýtf. Um- sjón: Andrea Jónsdöttir. (Endurtekinn.) 1.30 Næturtónar. Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og ílugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram.. nánast hljóðlaust. Menn grafa skurði og leggja ljósleiðara sem fyrr en varir eru hringtengdir og miðla ekki bara símaboðum heldur tölvuboðum og útvarps- og sjón- varsmerkjum. Og svo rísa stærðar endurvarpsdiskar er tengja af- skekkt lönd við nafla heimsins. Þannig eru diskarnir við útvarps- húsið á Fossvogshæðum líkastir geimdiskum þar sem þeir horfa ábúðarfullir til alheimsins. Og svo rífast menn um EB/EES bandalög. Tæknimaurarnir strita nótt sem nýtan dag og tengja menn saman í alheimsbandalag hvað sem grá- klæddir skriffinnar skrafa á ráð- stefnum og endalausum maraþon- fundum. Undirrituðum þykir stund- um svolítið broslegt að fylgjast með nöldrinu um þessi bandalög þegar heimurinn er óðum að renna saman í eitt allsherjar fjarskipta- og þjón- ustubandalag sem þekkir engin landamæri. Það gengur ekki að ætla að loka ákveðin svæði inni í þessu landamæralausa alheimsríki 9.00 Aðalmálin. Umsjón Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.00 Kolaportið. Umsjón Hrafnhíldur Halldórsdóttir. 13.00 Sumarsveiflan. 15.00 Gullöldin. Umsjón Sveinn Guðjónsson. 17.00 Lagað til á laugardegi. Gísli Sveinn Loftsson. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 Gullöldin. Umsjón Berti Möller. Endurtekinn þáttur frá sl. laugardegi. 22.00 Slá i gegn. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson og Böðvar Bragason. STJARNAN FM 102,2 9.00 Toggi Magg. 10.00 Fjóröflun handa munaðarlausum börnum í sem undirritaður lýsti í lítilli bók sem kom út 1987 en spár þess kvers virðast nú vera að rætast þótt þær séu ekki allar komnar fram. En víkjum að öðrum þætti upplýsingabyltingarinnar. Fleiri stöövar? Hversu margar útvarpsstöðvar ber ísland? Því svarar markaðurinn °g löggjafinn. Undirritaður bjóst við því að verkalýðshreyfingin og jafnvel stórfyrirtæki efndu hér til útvarpsrekstrar þegar einkaleyfí RÚV var aflétt. En sú spá hefur ekki ræst. Að vísu höfðu félagasam- tök aðgang að dagskrá útvarps Rótar og líka hefur Aðalstöðin ver- ið mjög opin fyrir ýmsum straum- um. Verkalýðshreyfingin og at- vinnurekendur ættu að kanna möguleika útvarpsins nánar. Ólafur M. Jóhannesson Kambódíu á^vegum Stjörnunnar og ABC hjálpar- starfs. 13.00 Ásgeir Páll. 15.00 Stjörnulistinn 20 vinsælustu lögin. 21.00 Lukkupotturinn. Umsjón Gummi Jóns. 23.00 Sigurður Jónsson. 1.00 Dagskrárlok. Bænaslundkl. 9.30, 13,30, 17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 9 — 1. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.00 Fréttir. 12.15 Ljómandi laugardagur. Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 16.00. 16.00 Erla Friðgeirsdóttir. Fréttir kl. 17.00. 19.19 Fréttirfrá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólöf Marín. 21.00 Pálmi Guðmundsson. 0.00 Eftir miðnætti. Umsjón Þráinn Steinsson. 4.00 Næturvaktin. EFF EMM FM 95,7 9.00 í helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sigmundsson. 13.00 í helgarskapi. ívar Guðmundsson og Ágúst Héðinsson. 18.00 Ameríski vinsældarlistinn. 22.00 Á- kvöldvaktinni. Halldór Backman. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Náttfari. HITTNÍU SEX FM 96,6 9.00 Karl Lúðvíksson. 13.00 Arnar Albertsson. 17.00 Stefán Sigurðsson. 20.00 Syrpusmiðjan. 22.00 Hallgrímur Kristinnsson. 3.00 Birgir Tryggvason. SÓLIN FM 100,6 10.00 Ólafur Vignir. 17.00 Helgartónlist. 19.00 Kiddi Stórfótur. 22.00 Hulda Tómasína Skjaldardóttir. 1.00 Björn Þórsson. Óskalög. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 MH. 14.00 Benni Beacon. 16.00 FÁ. 18.00 „Party Zone". Danstónlist i fjóra tima. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.