Morgunblaðið - 06.06.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1992
9
Trjáplöntur - runnar Á meðan birgðir endast
seljum við takmarkað magn af eftirtöldum tegundum 6 ótrúlega lógu
verði. (Gerið verðsamanburð):
Hansarós stór kr. 360, birkikvistur kr. 210, gullsópur kr. 430, gljómispill
80-100 cm kr. 150-170, gljóvíðir 3ja óra kr. 79, sunnukvistur kr.
290, sírenur kr. 330-390, alaskavíðir og viðja kr. 69.
Að auki höfum við fjöldann allan af trjóplöntum og runnum ó verði, sem ó
sér ekki hliðstæðu.
Magnafslóttur, greiðslukjör.
Verið velkomin - opið alla daga fró kl. 10-21 til 1. júlí.
TRIÁPLÖHTUSALAN. HBPI, ÖLFBSI,
(beigt til hægri við Hveragerði), sími 98-34388.
HVÍTASUNNU-
KAPPREIÐAR
í tilefni 70 ára afmælis Hestamannafélagsins Fáks
efnum við til stórmóts 5., 6. og 8. júní.
Úrval gæðinga af öllu landinu boðin þátttaka.
Krökkum er leyft að fara á hestbak.
Dagskráin hefst föstudaginn 5. júní með:
B-flokkurkl. 9.00
Barnaflokkurkl. 9.00
Kappreiðum kl. 17.00
Laugardagur 6. júnf:
A-flokkurkl. 9.00
Unglingaflokkur kl. 9.00
Sýning kynbótahrossa kl. 16.30
Tölt kl. 20.00
Mánudagur8. júní:
Öll úrslit, verðlaunaafhendingar,
250 m skeið báðir sprettir.
Félagsheimilið opið alla dagana.
ARKITEKT RAÐLEGGUR
UM LITVAL í MÁLARANUM
Valgerður Matthíasdóttir arkitekt veitir
viðskiptavinum Málarans ókeypis ráðgjöf um
litaval í málningu og viðarvörn
fimmtudag og föstudag klukkan 13-18 og
laugardag klukkan 10-13.
Verið velkomin í Málarann og þiggið ókeypis
ráðgjöf Valgerðar.
Málarinn
Grensásvegi 11 Sími81 3500
Glæsilegar
lamba- og
nautasteikur
Verö frá kr. 1090.-
LAUGAVEGI 34 S: 1 3088
Nýr og glæsilegur veitingastaður
sem kainur spánskt ffyrlr sjdnlr
VEITINGHSTflflUR
FJðLSHVLDUHNflR
Súpa, salatbar og desertbar
fylgja öllum réttum.
Barnaréttir kr. 390.- m/öllu
iSÉM-*
POTTÞÉTT HELGRHTILBOfl
Lambalæri Bernaise kr.1390,-
POTTURINN,
OG ~
PflNE
POTTURINN & PANNAN
BRAUTARHOLTI 22 SÍM111690
Hrun þorskstofnsins? -
Framtíðarhorfur fiðnaði
Staksteinar stinga að þessu sinni nefi í
forystugrein Dags á Akureyri um þorsk-
stofninn. Ennfremur ritstjórnargrein
fréttabréfs Félags íslenzkra iðnrekenda
um framtíðarhorfur ísienzks iðnaðar.
Gífurleg
áhætta að fara
ekki að ráðum
fiskifræðinga
Norðanblaðið Dagiu-
segir í forystugrein:
„í niðurstöðum fisk-
veiðiráðgjafamefndar-
innar kemur fram að
gögn bendi til þess að
hrygningarstofn þorsks
hafi minnkað úr því að
vera yfir milljón tonn
milli áranna 1955 og
1960 í rúmlega 200 þús-
und tonn árið 1992. Einn-
ig sé nú orðið Ljóst, að
allir árgangar frá 1985
séu undir meðallagi og
að 1986-árgangurinn sé
sá lélegasti frá árinu
1955 ...
Segja má að það sé nú
að koma þjóðinni í koil
að hafa nánast aldrei
fylgt ráðum fiskifræð-
inga út í æsar ...
Niðurstaða alþjóðlegu
ráðgjafarnefndarinnar
er gífurlegt áfall fyrir
islenzkan sjávarútveg og
þjóðarbúskapinn í heild.
Vafalaust eru þetta ein-
hver alvarlegustu tíðindi
sem sjávarútvegurinn
hefur fengið fyrr og síð-
ar ...
Þótt ákvörðun sjávar-
útvegsráðherra um afla-
heimildir á næsta fisk-
veiðiári liggi varla fyrir
fyrr en í júlílok, er Ljóst
að veruleg skerðing á
þorskveiðiheimildum er
óhjákvæmileg. Sjávarút-
vegsráðherra tekur gíf-
urlega áhættu ef liann
leyfir miklu meiri veiðar
en fiskveiðiráðgjafar-
nefndin hefur lagt tíl.
Honum er nauðugur sá
kostur að hlíta ráðum
hennar, enda eru gríðar-
legir framtiðarhagsmun-
ir í húfi.“
EES, iðnaður
og framtíð
í ritstjórnargrein
fréttabréfs FÍI, Á döf-
inni, er íjallað um skýrslu
iðnaðarráðherra til Al-
þingis og þar segir:
„I skýrslu iðnaðarráð-
herra er sett fram stefna
um almennt umhverfi
iðnaðar, sem á flestum
sviðum má taka heilshug-
ar undir. Hér á eftir
verða rakin nokkur atriði
af þvi tagi:
* Iðnaður, orkubú-
skapur og þjónusta verð-
ur undirstaða að sókn til
bættra lífskjara.
* Stöðugleiki í efna-
hags- og gengismálum
verður treystur með
tengingu við ECU á
næstu árum.
* Fijálsum fjármagns-
viðskiptum og gjaldeyris-
markaði verður komið á.
* Höft verða afnumin
og lög um fjármálastofn-
anir verða endurskoðuð.
* Stuðlað verður að
eflingu hlutabréfamark-
aðar.
* Endurskoða þarf úr-
elt lög um stéttarfélög
og vinnudeilur.
* Skattlagningu fyrir-
tækja verður breytt til
samræmingar við skatta-
lög þjóða í V-Evrópu.
* Tekjuskattshlutfall
fyrirtækja þarf að iækka.
* Stefnt er að lækkun
eignaskatta á fyrirtæki.
* Taka á upp jöfnunar-
gjaldskerfi á [niður-
greidda] erlenda iðnað-
arframleiðslu ...
* Aðstöðugjald verðiu-
afnumið.
* Þátttaka í evrópska
efnahagssvæðinu kallar
á verulegt átak af hálfu
hins opinbera til þess að
lagfæra starfsskilyrði ís-
lenzkrar iðnaðarfram-
leiðslu, þannig að þau
verði jafngóð eða betri
en almennt gerizt í öðr-
um ríkjum hins fyrirhug-
aða sameiginlega mark-
aðssvæðis í Evrópu.“
Tækifæri
sem má ekki
glutra niður
Síðan segir:
„Þessi listi gæti verið
lengri, en hér hafa ærin
verkefni verið upp talin.
Undirritun samningsins
um evrópska efnahags-
svæðið er loksins orðin
að veruleika. Sú stað-
reynd kaliar á endur-
skoðun fjölmargra lag:i
og reglna, sem snerta
iðnaðinn og raunar allan
atvinnurekstur í landinu.
Sennilega hefur aldrei
gefist betra tækifæri fyr-
ir Alþingi og ríkisstjóm
til að lagfæra ýmislegt
það sem iðnaðurinn hef-
ur beðið eftir í 20 ár. Það
tækifæri má ekki renna
út í sandinn vegna óþarfa
karps um formsatriði,
sem engu máli skipta."
Eins og staðan er í
undirstöðuatvinnuvegi
okkar, sjávarútveginum,
eftir að hrygningarstofn
þorsks hefur skroppið
saman í fimmtung þess
sem hann var fyrir 30-35
árum, er mikilvægt, að
nýta alla arðgæfa kosti
til að fjölga störfum í
landinu og stækka
skiptahlutinn á þjóðar-
skútunni. Þar horfum við
til „þriðju auðlindarinn-
ar“, orkunnar í fallvötn-
um og jarðvarma, sem
nýzt getur okkur í orku-
frekum iðnaði (álver á
Keilisnesi) og hugsanlega
einnig í útflutningi raf-
orku um sæstreng til
Evrópu. Þar horfum við
til uppbyggingar alhliða
iðnaðar- og þjónustufyr-
irtælqa, þar á meðal
minni fyrirtælqa, sem
flokka má undir fjöl-
skylduframtak, sem geta
verið gjöful ef þau fá
heilbrigt starfsumhverfi
úr hendi löggjafar- og
framkvæmdavalds. Þar
horfum við til útflutnings
á margskonar faglegri
þekkingu og þjónustu,
m.a. á sviði heilbrigðis-
mála, sjávarútvegs, jarð-
varmanýtingar og orku-
búskapar. Þar horfum
við til vaxandi ferðaþjón-
ustu og fiskeldis, sem
byggt verður á nauðsyn-
legum framleiðslu- og
afsetningarkönnunum.
Og síðast en ekki sizt til
þess mikilvæga verkefnis
að tryggja markaðsstöðu
og bæta viðskiphyöfnuð
okkar í fjölþjóðlegu sam-
starfi, svo sem með þátt-
töku í evrópska efna-
hagssvæðinu.
18x24 cm.
24 x 30 cm.
Myndir sem birtast í Morgunblaðinu,
teknar af Ijósmyndurum blaösins
fdst keyptar, hvort sem er
til einkanota eöa birtingar.
LJÓSMYNDADEILD
„SALA MYNDA“
Aöalstrœti 6, sími 691150
101 Reykjavík
Bílamarkaburinrh
Smiðjuvegi 46E-
v/Reykjanesbraut,
Kópavogi, sími
671800
OPIÐ ANNAN í
HVÍTASUNNU KL. 2-6
Toyota Corolla Llftback XL '88, GTi útlit,
ek. 45 þ. Verð 680 þ. stgr.
MMC Pajero ’89, 5 gíra, vökvast., sportf.,
grind o.fl. Ek. 49 þ. Toppeintak. V. 1.320
þús stgr.
Honda Prelude EX ’87, topplúga, sjálfsk.,
vökvast., spoiler, ek. 68 þ. Fallegt eintak!
V. 760 þús. stgr.
Peugout 205 junior '91, ek. 14 þ. V. 550
þús. stgr.
Volvo 740 GL '85, 5 g., ek. 100 þ., mjög
failegur. V. 690 þús. stgr.
Daihatsu Charade CX „sportútgáfa” '87,
ek. 46 þ. Einstakt eintak. V. 460 þús., skipti
é stærri bfl.
Chrysler Town & Country turbo station
'88, „Luxus eintak" ek. 47 þ. V. 1390 þús.,
sk. á ód.
Ford Escort XR 31 '88, sóllúga, ABS, o.fl
toppeintak, ek. 55 þ. V. 980 þús., sk. á ód.
Peugout 205 GTi 1.9 '88, toppeintak m/öllu
V. 980 þús. Skipti á Hondu CRX.
Honda Clvlc GTi 1.61 - 16v '88, 5 g., ek
78 þ„ sóllúga, góð hljómfl.t., o.ft. V. 950 þús.
MMC Starlon EX „Turbo Intercooler" '87
leiðurinnr., o.fl. 5 g„ ek. 64 þ„ mjög falleg-
ur. V. 1120 þús„ sk. á ód.
A