Morgunblaðið - 06.06.1992, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1992
SPECTRftLBECORDlMG,
nni DOLBYSTEREO
Í A- OG B-SAL
OÐUR TIL HAFSINS
THE PRINCE OF TlDES
NICK NOLTE, BARBRA STREI-
SAND í STÓRMYNDINNI, SEM
TILNEFND VAR TTL SJÖ
ÓSKARS VERÐLAUNA.
MYNDIN ER GERÐ EFTIR
METSÖLUBÓK RITHÖFUNDARINS
PATS CONROY.
„Afar vel gert og leikið stórdrama um við-
kvæm tilfinningamál og uppgjör fólks við
fortíðina. Nolte er f irnasterkur að vanda."
★ ★ ★ 1/2 SV. MBL.
★ ★★BÍÓLÍNAN
★ ★ ★PRESSAN
Sýnd kl. 4.45,6.55, og 9.10.
Síðasta sýningarvika í A-sal.
★
*
*
*
★
STRAKARNIR j HVERFINU
jDUSTIN HOFFMAN,
| ROBIN WILLIAMS,
jjULLA ROBERTS OG
BOB HOSKINS.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sýnd 2. íhvíta-
sunnu
BORN NATTURUNNAR
Sýnd kl. 7.30 í B-sal
11. sýningarmánuður.
*
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20:
• ÞRÚGUR REIÐINNAR
byggt á sögu John Steinbeck. Leikgerð: Frank Galati.
f kvöld, uppselt.
Mið. 10. júní.
Fim. 11. júní.
Fös. 12. júnf, uppselt.
Lau. 13. júní, uppselt.
Fim. 18. júní 3 sýn. eftir.
Fös. 19. júní 2 sýn. eftir.
Lau. 20. júní næst síð. sýn.
Sun. 21. júní allra síð. sýn.
Þrúgur reiðinnar verður ekki á fjölunum
i' haust.
Miðar óskast sóttir fjórum dögum
fyrir sýningu, annars seldir öðrum.
Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema
mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma
alla virka daga frá kl. 10-12, simi 680680.
Myndsendir 680383
NYTT! Leikhúslínan, sími 99-1015.
Greiðslukortaþjónusta.
STÓRA SVIÐIÐ
S9P
HELGA guðriður
eftir Þórunni Siguröardóttur.
Mán. 8. júní, annar í hvítasunnu, kl. 20, síð-
asta sýning, örfá sæti laus.
LITLA SVIÐIÐ:
I Húsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7
KŒRfl JELENfl
eftir Ljudmilu Razumovskaju
í kvöld kl. 20.30, uppselt, lau. 13. júní kl.
20.30, uppselt, sun. 14. júní kl. 20.30, uppselt.
Síðustu sýningar í Reykjavík á leikárinu.
LEIKFERÐ ÞJÓÐLEIKHÚSSINS UM
NORÐURLAND:
SAMKOMUHÚSIÐ Á AKUREYRI:
Fös. 19. júní kl. 20.30, lau. 20. júní kl. 20.30,
sun. 21. júni kl. 20.30.
Forsala aðgöngumiða er hafin i miöasölu
Leikfélags Akureyrar, sími 24073, opið kl.
14-18 alla virka daga nema mánudaga.
Ekki er unnt að hlcypa gestum í salinn eflir aö sýn-
ing hefst. Miðar á Kæru Jeíenu sækist viku fyrir sýn-
ingu, ella seldir öðrum.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ:
Gengið inn frá Lindargötu
ÉG HEITI ÍSBJÖRG,
ÉG ER UÓN
eftir Vigdísi Grímsdóttur
í kvöld kl. 20.30, uppselt. Aukasýningar vegna
mikillaraðsóknarfim. 1 l.júníogfös. 12.júní.
Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning
hefst. Miðar á ísbjörgu sækist viku fyrir sýningu ella
seldir öðrum.
Miöasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema
mánudaga og fram aö sýningu sýningardagana.
Auk þess er tekið viö pöntunum í síma frá kl.
10 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160.
Ilópar, 30 manns eða fleiri, hafi samband í síma
11204.
LEIKHÚSGESTIR ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR
PANTANIR SELDAR DAGLEGA.
BINGO!
STÆRSTA BÍÓIÐ ÞAR SEM
ALLIR SALIR ERU FYRSTA
FLOKKS
~r-
AFRAIDt°heDARK
HASKOLABIO SIMI22140
MYRKFÆLNI
MORÐINGI, SEM
HALDINN ER KVALAR-
LOSTA, LEGGSTÁ
BLINT FÓLK. LUCAS,
ELLEFU ÁRA DRENG-
UR, HEFUR MIKLAR
ÁHYGGJUR AF
BLINDRI MÓÐUR
SINNI OG BLINDRI VIN-
KONU HENNAR. ÓGN-
VALDURINN GETUR
VERIÐHVERSEMER.
ÓTTI LUCASAR VEX
STÖÐUGT OG BILIÐ
MILLI SKELFILEGRA
DAGDRAUMA HANS
OG RAUNVERULEIK-
ANS VERÐUR
SÍFELLT MINNA.
Leikstjóri: Mark Peploe.
Aðalhlutverk: James Fox,
Fanny Ardant og Paul
Mc Gann.
Sýndkl.5.05, 7.05, og
9.05.
BÖNNUÐ BÖRNUM
INNAN 16ÁRA.
w 'X
LUKKU LAKI
Lukku Láki: HETJA VILLTA VESTURSINS. Lukku Láki: SÁ EINI, SEM DALTON-BRÆÐUR ÓTTAST. Lukku Láki: BJARGVÆTTUR SÓLEYJARBÆJAR. Lukku Láki: LUKKU LÁKI OG
GRÁNI SJÁ UM AÐ HALDA
UPPILÖGUMOG REGLU.
Aðalhlutverk: TERENCE HILL. f ^
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
KONA SLATRARAIMS
Taugatrillirinn
REFSKÁK
STÓRMYNDIIM
STEIKTIR GRÆNIR
TÓMATAR
STORGOÐ GAMANMYND!
HÚN SÉR FYRIR ÓORÐNA
HLUTI, MEÐAL ANNARS AÐ
DRAUMAPRINSINN SÉ Á
NÆSTALEITI.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
* ★ *G.E. DV.
„Refskák er æsileg afþrey-
ing allt til lokamínútnanna.11
S.V. MBL.
Sýndkl.5, 7og9.
Bönnuð innan 16 ára.
*** FRABÆR MYND...GOÐUR
LEIKUR-AI.MBL.
**** MEISTARAVERK...
FRÁBÆR MYND - Bíðlínan.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
BARNASYNINGAR KL. 3 - MIÐAVERÐ KR. 200
ADDAMS FJÖLSKYLDAN BROÐIR MINN LJÓNSHJARTA
Hefst kl. 13.30
Aðalvinningúr að verðmaeti
________100 þús. kr._______
Heildarverðmæti vinninqa um
300 þús. kr.
TEMPLARAHOLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010
DAGBÓK
ARNAO HEILLA
ára afmæli. Á morg-
un, 7. júní, hvíta-
sunnudag er sjötug Ingi-
björg Gunnlaugsdóttir,
húsfreyja í Stykkishólmi.
Eiginmaður hennar er Ámi
Helgason fyrrum stöðvar-
stjóri Pósts og síma þar. Hún
er frá Bakka í Víðidal. Pjög-
ur böm þeirra em uppkomin.
Á afmælisdaginn verða þau
hjónin á heimili sonar síns
og tengdadóttur, að Bakka-
vör 7, Seltjamamesi.
SUMARHÁTÍÐ, sem öllum
er opin efnir Ungmennahreyf-
ing Rauða kross íslands til í
dag, laugardag. Hún verður
í Þingholtsstræti 3 i porti þar
og hefst kl. 13. Ýmsar uppá-
komur verða þar t.d. grillað,
flóamarkaður og Afríkubaz-
ar.
SAUÐÁRKRÓKUR. Þar
verður hjálpræðisherinn með
samkomu í kirkjunni kl. 20.30
hvítasunnudag. 40 hjálpræð-
ishersmenn frá Noregi, Akur-
eyri og Reykjavík halda sam-
komu sem Daníel Óskarsson
stjórnar. Ræðumaður verður
Jósteinn Nielsen.
Morgunblaðið/Sveinn J. Þórðarson
Sauðburður
á Barða-
strönd
Sauðburður gengur
allsstaðarvel á
Barðaströnd. Fijó-
semi ermikiloger
lítið um einlembur
en aftur á móti er
það tvílembt og þrí-
lembt. Gróður er að
verða nægur og far-
ið að láta út kýr á
einstaka bæ.