Morgunblaðið - 06.06.1992, Side 24

Morgunblaðið - 06.06.1992, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1992 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 13. maí 1992 FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 81 50 77,57 14,051 1.089.958 Þorskur, stór 90 87 88,19 3,679 324.554 Þorskur, smár 43 43 43,00 0,642 27.606 Ýsa 91 81 83,80 15,849 1.328.218 Ýsa, smá 45 45 45,00 0,509 22.905 Keila 10 10 10,00 0,046 460 Ufsi, smár 10 10 10,00 0,018 180 Steinbítur 33 33 33,00 0,095 3.135 Langa 30 30 30,00 0,423 12.690 Karfi 37 10 24,97 0,718 17.927 Lúöa 130 100 106,04 0,079 8.430 Skarkoli 30 30 30,00 0,138 4.140 Blandað 10 10 10,00 0,059 590 Samtals 78,24 36,309 2.840.793 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Þ.orskur 80 64 72,74 31,991 2.326.954 Þorskur, smár 50 44 47,61 0,351 16.710 Ýsa 100 20 85,10 17,136 1.458.242 Gellur 310 310 310,00 0,064 19.840 Gjölnir 10 10 10,00 0,122 1.220 Karfi 43 23 31,53 0,457 14.411 Keila 36 14 14,00 0,228 3.192 Langa 50 50 50,00 0,872 43.600 Lúöa 155 100 135,36 0,028 3.790 Langlúra 30 30 30,00 0,254 7.620 Síld 9 9 9,00 0,008 72 Skata 105 105 105,00 0,371 38.955 Skarkoli 72 30 57,85 0,293 16.949 Skötuselur 195 155 158,08 0,026 4.110 Steinbítur 45 35 35,68 1,124 40.100 Tindabikkja 5 5 5,00 0,183 915 Ufsi 35 23 26,63 131,664 3.505.844 Blandaö 20 5 9,43 0,507 4.780 Undirmálsfiskur 44 22 40,55 0,942 38.196 Samtals 40,43 186,621 7.545.501 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 97 77 90,02 5,302 477.307 Ýsa 101 76 86,84 2,230 193.657 Ufsi 38 37 37,41 0,906 33.897 Langa 62 57 60,34 2,241 135.212 Blálanga 59 59 59,00 0,219 12.921 Keila 34 34 34,00 0,016 544 Steinbítur 43 40 41,69 0,666 27.766 Skötuselur 360 155 213,30 0,872 186.000 Skata 90 89 89,68 0,850 76.228 Lúöa 200 70 130,90 0,450 58.905 Skarkoli 53 50 52,26 0,081 4.233 Karfi (ósl.) 35 33 33,62 1,390 46.728 Langlúra 51 51 51,00 0,321 16.371 Stórkjafta 36 36 36,00 0,335 12.060 Steinb./Hlýri 37 37 37,00 0,055 2.035 Sólkoli 62 62 62,00 0,553 34.286 Samtals 79,95 16,487 1.318.150 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 79 24 74,56 4,655 347.097 Undirmálsþorskur 45 45 45,00 0,384 17.200 Ýsa 86 43 82,73 3,305 273.452 Ufsi 30 30 30,00 1,460 43.800 Karfi (ósl.) 34 30 33,26 16,191 538.530 Langa 31 13 29,96 0,849 25.437 Keila 3 3 3,00 0,150 450 Steinbítur 11 11 11,00 0,261 2.871 Skata 29 29 29,00 0,030 870 Lúöa 150 100 109,33 0,450 49.200 Grálúða 77 76 76,50 48,750 3.729.375 Koli 30 30 30,00 0,187 5.610 Blandað 9 9 9,00 0,035 315 Samtals 65,63 76,707 5.034.287 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 79 75 77,22 1,800 139.000 Ýsa 88 88 88,00 0,440 38.720 Samtals 79,34 2,240 177.720 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 94 72 81,89 15,474 1.267.212 Ýsa 100 38 69,39 2,930 203.365 Ufsi 35 35 35,00 2,745 96.075 Karfi 34 34 34,00 3,234 109.956 Keila 17 17 17,00 0,043 731 Langa 62 45 59,03 11,763 694.371 Lúða 170 100 162,98 0,649 105.852 Skata 100 95 95,05 0,324 30.795 Skarkoli 17 17 17,00 0,030 510 Skötuselur 330 140 175,23 3,283 575.355 Steinbítur 38 30 34,52 1,579 54.506 Samtals 74,63 42,055 3.138.728 FISKMARKAÐURINN Á ÍSAFIRÐI Þorskur 75 75 75,00 1,003 75.225 Undirmálsþorskur 32 32 32,00 0,047 1.504 Samtals 73,08 1,050 76.729 ALMANNATRYGGIIMGAR, helstu bótaflokkar 1.júní1992 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) ................... 12.535 'A hjónalífeyrir ....................................... 11.282 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 23.063 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega................... 23.710 Heimilisuþpbót .......................................... 7.840 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.392 Barnalífeyrirv/ 1 barns ................................. 7.677 Meðlag v/1 bams ......................................... 7.677 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.811 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ....................... 12.605 Mæöralaun/feðralaunv/3jabarnaeöafleiri ................. 22.358 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða .......................... 15.706 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.776 Fullur ekkjulífeyrir ................................... 12.535 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.706 Fæðingarstyrkur ........................................ 25.510 Vasapeningar vistmanna ................................. 10.340 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ...........................10.340 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.069,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 526,20 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 142,80 Slysadagpeningareinstaklings ......................... 665,70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ........... 142,80 Innifalin í upphæðum júníbóta er 1,7% hækkun vegna maí- greiðslna. Morgunblaðið/PPJ Síðasta Fokker F27 Friendship flugvélin kveður Síðasta Fokker F27 Friendship flugvél Flugleiða, TF-FLP, kvaddi landið snemma í fyrradag. Þar með er lokið 27 ára þjónustu þessarar tegundar í farþega- flugi á íslandi og á myndinni sjást meðal annars starfsmenn tæknideildar félagsins sem voru viðstadd- ir kveðjustundina. Alls hafa Fokker F27 vélar félags- ins flutt rétt um 5 milljónir farþega í innanlandsflugi hérlendis á þessum 27 árum. Heildarflugtími Frierids- hip-flotans er um 174.000 stundir og eiga þær að baki um 219.000 lendingar á þessu tímabili. Í síðustu ferð sinni frá Reykjavík fór TF-FLP áleiðis til Luton í Englandi og þaðan til Maastricht í Hollandi þar sem hún verður afhent nýjum húsbændum. í kveðjuskyni renndi Hallgrímur Jónsson, flugstjóri vélinni tvisvar lágt yfir flugvöllinn og veifaði síðan til áhorfenda að flugmannasið með því að vagga vængjum. Kveikti í bát: Dæmdur fyrir tilraun til fjársvika og eignaspjöll HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt mann í sex mánaða fangelsi, þar af tvo mánuði óskilorðsbundið, fyrir að hafa gert ráðstafanir í því skyni að bátur hans eyðilegðist í eldi svo hann fengi tryggingafé greitt. Þá var hann einnig dæmdur fyrir að hafa valdið skemmdum á öðrum bát. Eldur varð laus í báti mannsins þann 25. febrúar á síðasta ári, þar sem hann lá við bryggju í í Grinda- vík. Við yfirheyrslur hjá RLR kom fram, að maðurinn hafði átt í ýmsum fjárhagserfiðleikum og tryggt bátinn skömmu fyrir brunann fyrir nánast sömu upphæð og skuldunum nam. Síðar í yfírheyrslunni sagði maðurinn að hann hefði vísvitandi gert ráðstaf- anir, sem kunni að hafa leitt til þess að eldurinn kviknaði. Fyrir sakadómi tók maðurinn þessa lýsingu ekki aftur að öllu leyti, en lagði áherslu á að ofmælt væri að hann hafi af ásetningi gert þessar ráðstafanir. í dómi Hæstaréttar segir þó, að atferli mannsins hljóti að telj- ast tortryggilegt. Hann hafi skilið við kabyssu, sem logaði glatt í og eldfima hluti nálægt, m.a. bensínbrúsa. Þá kveðst Hæstiréttur ekki geta litið framhjá framburði mannsins hjá RLR og kemst að þeirri niðurstöðu að maðurinn hafi kveikt í bátnum, í því skyni að fá vátryggingabætur greidd- ar. Bátur sem bundinn var utan á bát mannsins, skemmdist af eldinum og landfestartóg hans brann sundur. Bátinn rak vestur eftir höfninni og tók niðri í gijótgarði og skemmdist. Manninum var gert að greiða eiganda hans rúmar 200 þús. kr. í skaðabæt- ur. Refsing mannsins fyrir tilraun til fjársvika og fyrir eignaspjöll var ákveðin sex mánaða fangelsi, þar af fjórir mánuðir skilorðsbundnir til þriggja ára. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 26. mars - 4. júní, dollarar hvert tonn Dóminn kváðu upp hæstaréttar- dómararnir Haraldur Henrysson, Garðar Gíslason og Gunnar M. Guð- mundsson. -------------- Aðalstræti: Ekki verður hægt á fram- kvæmdunum FRAMKVÆMDIRNAR í Aðal- stræti komu voru ræddar á fundi borgarstjórnar í fyrrakvöld og umræðunni lauk með samþykki á frávísunartillögu sjálfstæðis- manna á tillögu minnihlutans um að hægja á framkvæmdum í göt- unni. Borgarstjóri sagði ekki ástæðu til að hægja á framkvæmd- um, aðgæslu hefði verið og yrði gætt og fullt tillit tekið til hugsan- legra fornleifa. I tillögu fulltrúa minnihlutaflokk- anna segir að þar sem rökstuddar ábendingar hafí borist borgaryfír- völdum um merkan fornleifafund í Aðalstræti, samþykkti borgarstjórn að gera hlé á framkvæmdum uns fornleifanefnd hefði kynnt sér að- stæður og gefið formlega umsögn um hvort og þá með hvaða hætti verki skyldi fram haldið. GENGISSKRÁNING Nr. 105 5.júní 1992 Kr. Kr. Toll- Eln. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi Dollari 67,47000 67,63000 b7,96000 Stcrlp. 10b.00600 106,29900 lOb,70900 Kan. dollari 48,03000 48,16300 48,18100 Dönsk kr. 9,32bOO 9,36100 9,34b60 Norsk kr. 9,21730 9,24300 9,22960 Sænsk kr. 9,97640 10,24300 9,99210 Finn. mark 13.22370 13,26060 13,26780 Fr. Iranki 10,69610 10.72690 10.71360 Belg. franki 1,74970 1,76460 1,74940 Sv, franki 39,41160 39.62130 39,72310 Holl. gyllini 31,96960 32,0b860 31,94690 Þýskt mark 36,99970 36,10000 36.97930 It. lira 0,04767 0,04781 0,04778 Austurr. sch. 6,11780 6,13200 6,11810 Port. escudo 0,43180 0,43300 0.43440 Sp. peseti 0,67400 0,67b60 0,67760 Jap. jen 0,46140 0.46266 0,46206 irskt pund 96,00700 96,27400 96,22600 SDR (Sérst.) 80,61780 80.84220 80,97630 ECU, evr.m 73,83460 73.04010 73,94420 Tollgengi fyrir júni er sölugengi 29. ma simsvari gengisskráningar or 62 32 70. Sjálfvirkur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.