Morgunblaðið - 23.06.1992, Side 10

Morgunblaðið - 23.06.1992, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1992 |------------------------------------------ I Akrasel-einbhús-tilsölu | Fallegt einbýlishús á frábærum útsýnisstað. Húsið er Hs ca 240 fm ásamt 30 fm bílskúr. Ræktaður garður. | Hellulagðir gangstígar með hitalögn o.fl. Ársalirhf. - fasteignasala Borgartúni 33, sími 624333, hs. 671292. Auðbrekka - sala eða leiga Til sölu eða leigu ca 400 fm húsnæði á 2. hæð í vel staðsettu og góðu húsi. Hentugt til dæmis fyrir félaga- samtök. Möguleiki á samnýtingu á veitingaaðstöðu sem er fyrir í húsinu. Til afhendingar strax. Húsakaup, sími 682800. FASTEIGNAMIÐLUN. |f Síðumúla 33 - Símar: 679490 / 679499 Opið mánud.-föstud. frá kl 9-17 Fyrir eldri borgara Snorrabraut í sölu miösv. 3ja herb. íb. fyrir 55 ára og eldri. Sérhannaðar íb. Stutt í alla þjón- ustu. Afh. fullfrág. í sept. nk. Ath. aðeins fáar íb. eftir. Einbýli Gilsárstekkur í sölu vel staðsett á hornlóð mjög gott ca 300 fm einbhús ásamt óinnr. ca 90 fm rými. Innb. bílsk. Einstaklíb. á jarðhæð. Mikið útsýni. Eignask. æskfl. á minni eign. Verð 19,5 millj. Ásendi - einb. Gott 214 fm steinhús sem skiptist í kj., hæð og ris ásamt 32 fm bílsk. Ákv. sala. Mögul. skipti á minnieign. Verð 12,9 m. Fjólugata - einb. Fallegt ca 235 fm timburhús ásamt risi á þessum vinsæla stað. Vönduö eign og endurn. að hluta. Eignaskipti mögul. á minni eign. Mosfellsbær - einbýli Nýkomið í sölu mjög áhugavert ca 180 fm einb. á tveimur hæðum. Vandaðar innr. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Raðhús - parhús Sæviðarsund - raðh. Vandað 160 fm raðh. á einni hæð. 4 svefn- herb., sjónvhol, arinn, blómaskáli. Suður- garður. Bílsk. Ákv. sala. Esjugrund - Kjal. - raðh. Fallegt ca 264 fm raðhús v/Esjugrund. Mögul. á sér2ja herb. íb. í kj. Hagst. áhv. Bústaðahverfi - raðh. Ca 110 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt kj. Áhv. ca 3,8 millj. Verð 8,2 millj. Sérhæðir - hæðir Hvassaleiti - sérhæð Glæsil. 133 fm efri sérh. ásamt 38 fm bílsk. Bílsk» innr. sem séríb. Parket á allri íb. Innr. og tæki ný. Verð 14,2 millj. Vogaland Glæsil. 124 fm efri hæð í tvíb. ásamt garðstofu, ca 50 fm og bílsk. ca 25 fm. Húsiö er nýyfirfarið að utan. Arinn í stofu. Vandaðar innr. Fallegt útsýni. Fjólugata Nýkomin í sölu á þessum eftirsótta stað góð 126 fm hæð ásamt 23 fm bílsk. Skipasund Góð ca 90 fm hæð ásamt risi. Bílsk. 30 fm. Verð 8,9 millj. Gullteigur Vorum að fá í sölu mjög góða ca 150 fm neðri sérhæð á þessum eftirsótta stað. 5 svefnherb. Lítið áhv. Ákv. sala. Hagaland - Mosbæ Glæsil. ca 150 fm efri sórhæð ítvib. ásamt 35 fm bílsk. Parket. Stórar svalir. 4ra-7 herb. Leifsgata - 4ra Nýkomin í sölu glæsil. íb. á 2. hæð. Ath. allar innr. og lagnir nýjar. Áhv. byggsjóður ca 2,8 millj. Miðstræti - 5 herb. Góð 117 fm íb. Áhv. ca 1,5 millj. Fífusel - 4ra Nýkomin í sölu góð ca 100 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Selj. greiðir fyrirliggjandi viðg. og mál. utanhúss. Verð 8,1 millj. Flúðasel - 4ra Falleg ca 92 fm íb. á 3. hæð. Parket. Mikið útsýni. Áhv. 3,9 millj. skipti mögul. á 2ja herb. íb. Verð 7,3 millj. IMýjar (búðir Laufengi - 4ra Vel hannaöar 112 fm íb. Verð á íb. 8,0 millj. Verö með stæði í bílskýli 8,5 miilj. Afh. apríl ’93. Vesturgata - 4ra Nýkomnar í sölu þrjár ca 100 fm íb. tilb. u. trév. og máln. Sérinng. Sérstæði í bíla- geymslu. Glæsil. hönnun. Útsýni. Afh. nóv. '92. Verð 9,9 millj. Grafarvogur - 6-7 herb. Glæsil. 147 fm íb. á tveimur hæðum ásamt bílsk. íb. er fullb. að undanskildum gólfefnum. Til afh. nú þegar. Seljandi tek- ur húsbréf án affalla. Eignaskipti á minni eign möguleg. Verö 11,0-11,5 millj. Eyrarholt - Hf. 3ja, 4ra íb. afh. tilb. u. trév. og máln. Til afh. nú þegar. Mögul. að fá íb. fullfrág. 2ja-3ja herb. Engihjalli - 3ja Vönduð ca 80 fm íb. Parket. Áhv. langtlán ca 1.800 þús. Atvinnuhúsnæði Suðurlandsbraut - Faxafen 400 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð. Mögul. að selja í minni ein. Til afh. 1. jan. ’93. Vantar Ákveöinn kaupandi að ca 400-500 fm atvhúsn., þar af ca 200-300 fm iðnhúsn. og ca 160-200 fm skrifstofuhúsn. Kieppsvegur Ca 145 fm geymsluhúsnæði. Áhv. 1,5 millj. Verð 3,4 millj. Sumarbústaður v/Þingvallavatn 45 fm. Verð 1,5 millj. Ármann H. Benediktss., sölust]., Geir Sigurðsson, lögg. fasteigna- og skipasali. Qóðfasteign - guííi betri. Húsafell if FASTEIGNASALA, Langholtsvegi 115, Sími 68 10 66 Langholtsvegur - sérhæð Vorum að fá í einkasölu 4ra-5 herb. mjög góða sérhæð ásamt bílskúr. Parket, sérþvhús, 3 svefnherb., fallegur og vel hirtur garður. Fasteignasala í 15 ár Viðar Örn Hauksson, Gissur V. Kristjánsson, hdl., Jón Kristinsson. Lögmenn - fasteignasalar Virt fyrirtæki hefur áhuga á því að stofna fasteignasölu enda um tengdan rekstur að ræða. Óskað er eftir lög- manni eða löggildum fasteignasala sem starfandi með- eiganda. Húsnæði til staðar, vel staðsett, ódýrt og hentugt. Þeir sem áhuga hafa á málinu, vinsamlegast sendið inn nafn, menntun, fyrri störf og símanúmer til auglýsinga- deildar Mbl merkt: „Sameign - 14047“ fyrir 1. júlínk. ★ Fyrirtæki ★ ★ Barnafataverslun. Af sérstökum ástæðum er til sölu barnafataverslun. Verslunin er mjög vel stað- sett. Eiginn innflutningur. ★ Efnalaug. Nýleg, fullkomin tæki. Fyrirtæki, sem byggir á traustum grunni. ★ Matvælaframleiðsla. Framleiðslufyrirtæki með-eig- ið dreifingakerfi til sölu. Þekkt framleiðsla. ★ Söluvagn með pylsur og sælgæti. Vel staðsettur. ★ Framleiðsla. Vélar og tæki til framleiðslu þekktrar neytendavöru. Verulegir möguleikar. Má starfrækja utan höfuðborgarsvæðisins. ★ Fataverslun. Glæsileg sérverslun með vandaðan kven- og herrafatnað. Eigin innflutningssambönd. ★ ísbúð með meiru. ísbúð og sælgætisverslun í mið- bænum. Gott tækifæri. ★ Upplýsingar um ofangreind fyrirtæki veittar á skrif- stofunni. FYRIRTÆKJASTOFAN KÆA Varslah/f. Ráögjöf, bókhald, L_Z_I skattaöstoö og sala fyrirtækja Skipholti 5, Reykjavík, simi 622212 911 Rfl 91 97A L^RUS Þ' VALDIMARSS0W framkvæmdastjóri kl I W V n I U / V KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. loggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: í gamla góða Vesturbænum Glæsil. 3ja herb. sér neðri hæð 99,3 fm nettó skammt frá höfninni. Öll ný endurbyggð. Reisul. steinh. kl., tvær hæðir og ris. Rúmg. geymslu- og föndurherb. í kj. Eignarlóð. Langtlán kr. 5,0 millj. Skammt frá Háskólanum hentar námsfólki m.a. 2ja herb. ódýr kjíb. v. Ásvallagötu. Sérhiti. Rúmg. svefnherb., sólrík stofa. Laus fljótl. Einbhús - gott verð - eignaskipti Steinhús ein hæð 130 fm. Bílsk. 36 fm. Nýendurbyggt, stækkað á útsýnisstað í Suðurbænum í Hafnarf. Ræktuð lóð 630 fm. Hlíðar - Stórholt - nágrenni Leitum að 4ra-5 herb. hæð með bílskúr. Má þarfnast endurbóta. Skipti mögul. á 3ja herb. rúmg. íb. á 1. hæð m. góðum bílskúr. Háaleiti - Hvassaleiti - nágrenni Á söiuskrá óskast gott raðh., sérh. eða mjög góð 5-6 herb. íb. í blokk m/bflsk. Skipti mögul. á 3ja herb. góðri íb. miðsv. í borginni m/bflsk. í Austurbænum í Kópvogi óskast góð 3ja herb. íb. m. bflskúr. Lítil 4ra herb. íb. kemur til greina. Skipti mögul. á séreign að hluta m. lítilli aukaíb. og stórum bílsk. • • • í Vesturborginni eða á Nes- inu óskast gott einbýlis- eða raðhús eða góð sérhæð. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 AIMENNA FASTEIGNASAUH FASTEIGIMASALA Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR: 687828 OG 687808 Einbýl ÁLFTAINIES Til sölu glæsil. einbhús v/Norðurtún. Húsið er 173 fm. Bílsk. 55 fm. 4 góð svefnherb. Vandaðar innr. og gólf- efni. Eignaskipti mögul. Parhús — raðhús HRAUNBÆR Mjög gott parhús á einni hæð 137 fm. Nýtt parket. Bílskréttur. Skipti á góðri 4ra herb. íb. koma til greina. BREKKUBYGGÐ V. 8,5 M. Til sölu raðhús á tveimur hæðumr samt. 90 fm, auk bílsk. 2 svefnherb. 4ra-6 herb. HRÍSATEIGUR Til sölu falleg 4ra herb. 80 fm íb. á 1. hæð í 4ra íb. húsi. Eign í mjög góðu standi. ENGIHJALLI Til sölu 4ra herb. 107 fm íb. á 5. hæð í lyftuh. Laus nú þegar. BLÖNDUBAKKI Vorum að fá i síjlu mjög góða 4ra herb. 102fmíb.á2. hæð. DALSEL Vorum að fá í sölu 4ra herb. 106 fm íb. á 1. hæð. Stæði í lokuðu bílahúsi fylgir. LJÓSHEIMAR Til sölu mjög góö 4ra herb. endaíb. á 7. hæð. Parket á stofu. Skipti á minni eign mögul. STÓRAGERÐI Vorum að fá i sölu mjög góða 100 fm íb. á 1. hæð í fjölb- húsi. Góður bilsk. fylgir. Góð eign á eftirsóttum stað. 3ja herb. ÁLFTAMÝRI Til sölu góð 3ja herb. endaíb. á 4. hæð. Suöursvalir. Áhv. 2,3 millj. húsnstjlán. VESTURBERG Til sölu mjög góð 3ja herb. 87 fm íb. á 2. hæð'. Þvhús og búr innaf eldhúsi. UGLUHÓLAR Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. 70 fm íb. á 3. hæð. Laus 1. júlí nk. ________ Vorum að fá i sölu 3ja herb. 92 fm (b. á 1. hæð. Suðursv. 25 fm bilsk. Áhv. 4,5 millj. húsnstj. KJARRHÓLMI Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð. Sér- þvherb. í íb. Stórar suðursv. Laus nú þegar. 2ja herb. MÁVAHLÍÐ Vorum að fá í sölu 2ja herb. 60 fm íb. í kj. Mjög lítið niðurgr. ÁSBRAUT Til sölu ágæt 2ja herb. 37 fm íb. á 3. hæð í fjórb. Verð 3,5 millj. NESVEGUR 2ja herb. 54 fm ósamþ. íb. á jarð- hæð. Verð 2,4 millj. Hilmar Valdimarsson, Sigmundur Böðvarsson hdl., Brynjar Fransson, hs. 39558. ARSALIR hf. Fasteignasala Borgartúni 33 -105 Reykjavík C 62 43 33 Björgvin Björgvinsson, fasteignasali, Sigurður Ingi Halldórsson, hdl., Björn Jónsson, hdl. AKRASEL. Mjög gott 240 fm einb. ásamt 32 fm innb. bílsk. á fráb. útsýnis- stað. V. 18,0 m. LÆKJARÁS. Glæsil. einb./tvíb. m/tveimur samþ. íb. Áhv. hagst. langtlán. ÁSENDI - EINB. 213 fm gott einbhús ásámt 32 fm bílsk. V. 23,8 m. ÁLFHÓLSV. 210 fm gott einbhús + bílsk. og 2ja herb. séríb. á jarðhæð. LAUGARÁSVEGUR. Glæsil. 130 fm sérh. 35 fm bflsk. V. 11,8 m. LAXAKVISL. 150 fm íb. á 2. hæð á góöum útsýnisst. Áhv. 5,0 millj. ÚTHLÍÐ - SÉRH. 125 fm sérh. ásamt 36 fm bílsk. V. 11,3 m. BIRKIGRUND. 240 fm raðhús m/sér einstaklíb. í kj. V. 12,4 m. MELABRAUT. Efri sérhæð í tvíb. ca 100 fm. Bílskréttur. V. 7,9 m. BÆJARGIL. Nýtt 152 fm raðhús ásamt 32 fm bílsk. V. 13,9 m. Áhv. veðdeild 4,7 millj. LEIFSGATA. 4ra herb. 90 fm íb. ásamt 30 fm einstaklíb. V. 8,8 m. ÆSUFELL - M. BÍLSKÚR. Falleg 138 fm íb. á 5. hæð í lyftuh. Stórar suðvestursvalir. 3-5 svefnherb., stofa, borðstofa. Nýtt Alno-eldhús. Óvenju stórt baöherb. Húsvöröur o.fl. HJALLAVEGUR- 3ja herb. íb. á 2. hæð. V. 6,4 m. V/HÁSKÓLANN. 3ja herb, 79 fm íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í risi. HAMRABORG. 3ja herb. 78 fm íb. í lyftuh. V. 6,2 m. HVERAFOLD. 2ja herb. nýl. íb. með bílskýli. V. 6,2 m. Nýjar ibúðir HVANNARIMI. 154 fm parhús auk bílsk. Til afh. strax. FÍFURIMI. 2ja og 4ra herb. sérh. m/bílsk. Vandaður frág. Gott verð. GRASARIMI. 177 fm parhús m/bílsk. Til afh. tilb. u. trév. i júlí '92. NÓNHÆÐ. 4ra herb. 102 fm (b. m/bílsk. ÁRKVÖRN. 4ra herb. 118 fm Ib. Selst tilb. u. trév. eða fullkl. Hagst. verð. EYRARHOLT. 3ja og 4ra herb. íb. til afh. strax. RAUÐARÁRSTÍGUR. 2ja herb. íb. í lyftuh. m/glæsil. innr. Stæði I bílgeymslu fylgir. SNORRABRAUT - 55 ÁRA OG ELDRI. Nýjar 2ja og 3ja herb. íb. í lyftuh. Til afh. í sept. '92. BÚJÖRÐ ÓSKAST. Auglýsum eftir góðri jörð með eða án fullvirðisrétt- ar fyrir traustan kaupanda. MAKASKIPTI Fjöldi eigna á skrá sem ekki eru auglýst- ar. Látið skrá ykkar eign strax. HEIMASÍMI SÖLUMANNS 671292.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.