Morgunblaðið - 23.06.1992, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 23.06.1992, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1992 HARÐVIÐARVAL HF. KRÓKHÁLSI 4 R. SÍMI 671010 HwWWk í: lí1 sími 67 48 44 | Brids Umsjón: Arnór G. Ragnarsson. EPSON- alheimstvímenningurinn Epson-alheimstvímenningurinn var spilaður föstudagskvöldið 19. júní á þrem stöðum á íslandi. Alls tók 81 par þátt í keppninni, 40 pör í Reykjavík, 27 pör á Reyðarfirði og 14 pör á Akureyri. Mesta athygli vekur þátttakan á Reyðarfirði en þar komu spilarar alla leið frá Hornafirði til að taka þátt. Starfsemin hjá Bridssambandi Austurlands hefur verið mjög góð og þátttaka í mótum eflist mjög við að eiga gott svæðasamband. Einnig kom par austan frá Skógum til að taka þátt í Reykjavík og þau unni sinn riðil í Reykjavík og urðu nr. 3 í N/S riðli á landsvísu. Spilaður var Mitcell tvímenning- ur og úrslitin síðan reiknuð út á landsvísu. Búið var að gefa stig fyrir spilin fyrirfram og því er skor- in reiknuð út í prósentum. Efstu pör í N/S urðu: Skor%: ísak Ólafsson - Kristján Kristjánsson, Al. 65,23 Jacquie McGreal - Þorlákur Jónsson, Rvík 62,59 Skor%: Aðalst. Sveinss. - Stefanía Skaprhéðinsd, R. 61,33 Þröstur Ingimarss. - Bemódus Kristinss. R. 66.30 Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson, Al. 60,00 Eiríkur Hjaltason - Páll Hjaltason, R. 58,74 Efstu pör í A/V urðu: Guttormur Kristmss. - Siguij. Stefánss. Al. 63,27 Jón Baldursson - Sigurður Sverrisson, R. 60,89 Bjöm Dúason - Karl G. Karjsson, R. 58,52 Gunnlaug Einarsd. - Anna ívarsdóttir, R. 56,63 Pétur Guðjónsson - Stefán Stefánsson, Ak. 56,61 Jón Bjarki Stefánss. - Pálmi Kristmannss. Al.56,50 Bikarkeppnin Um helgina voru spilaðir fjórir leik- ir í VISA bikarkeppninni og urðu úrslit eftirfarandi: Sveit Vina Hafnarfjarðar heim- sótti Guðmund H. Sigurðsson á Hvammstanga og fór sá leikur 122 gegn 83 fyrir heimamenn. Sveit Magnúsar Ólafssonar Reykjavík heimsótti Hornfirðinga, sveit Eskeyjar, og fór sá leikur 195 gegn 86 fyrir sveit Magnúsar. Sveit Hlíðarkjörs Reykjavík heimsótti sveit Eyþórs Jónssonar í Sandgerði og unnu Reykvíkingar með 189 impum gegn 86. Sveit Baldurs Bjartmarssonar Reykjavík fór einnig til Sandgerðis og spilaði við sveit Arneyjar. Heimamenn unnu með 10 impa mun en nánari fréttir hafa ekki borist. Leikur Guðlaugs Sveinssonar Reykjavík og Guðmundar Ólafsson- ar frá Akranesi verður spilaður í Sigtúni 7 nk. miðvikudag en það er fyrsti leikur annarrar umferðar sem vitað er um. Báðar sveitirnar sátu yfir í fyrstu umferð. Fyrirliðar sveita eru beðnir að láta vita á skrifstofu BSÍ hvenær leikir eru á dagskrá og hringja inn úrslit strax eftir leik. ,.... Bakarar Vanur bakari óskar eftir vinnu. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 682812. Fornleifafræðingur sagn- og safnfræðingur - Tómstundaleiðbeinandi Ung hjón, hann fornleifafræðingur, sagn- og safnfræðingur, hún tómstundaleiðbeinandi, óska eftir atvinnu, gjarnan úti á landi. Góð meðmæli. Upplýsingar í síma í Gautaborg 90 46 31 192306 og í 91 -611928, 93-11669 Eyrarbakki Umboðsmaður óskast frá og með 1. ágúst. Upplýsingar í síma 691122. Plötusmiðir Vantar plötusmiði í vinnu strax. Upplýsingar veitir Ólafur í síma 98-11490. Skipalyftan hf., Vestmannaeyjum. Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur, þroskaþjálfar eða fólk með upp- eldismenntun óskast til starfa á neðan- greinda leikskóla: Sunnuborg v/Sólheima, s. 36385. Austurborg v/Háaleitisbraut, s. 38545. Dyngjuborg v/Dyngjuveg, s. 38439. Nánari upplýsingar gefur viðkomandi leik- skólastjórar. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. TILSÖLU ÉTIÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Sumarhústil sölu Húsið er nemendasmíð, 29,4 fm. Það stendur í porti Iðnskólans og er til sýnis á skrifstofu- tíma næstu daga. Upplýsingar gefa Loftur eða Ásmundur í síma 26240. Til sölu á Sauðárkróki Til sölu eru fasteignir og lausafé þrotabús Byggingafélagsins Hlyns hf., Sauðárkróki. Fasteignir: 1. Sæmundargata 5, Sauðárkróki, sem er - 456 fm iðnaðarhús. 2. Borgartún 1, Sauðárkróki, sem er 270 fm iðnaðarhús. 3. Borgartún 1 a, Sauðárkróki, hluti, 150 fm. Lausafé: Linden byggingakrani (pinnakrani, 30 m bóma). Kranamót P-form, einnig veggjamót og loftamót. Vinnuskúrar, þ.á m. stór kaffiskúr. Mikið úrval trésmíðavéla, s.s. plötusög, Weinig kýlvél (8 mótora), borðsagir, sam- byggðar trésmíðavélar, sagsugur, Ott spón- lagningarpressa, Scheer spónsög, Rival pússvél, Omega radial arm saw o.fl. Ýmis handverkfæri, lakksprauta, loftpressur, efnisþurrkari, lítil steypuhrærivél, aftanívagn, fólksbílakerra, skrifstofuáhöld, s.s. Ijósritun- arvél, telefaxtæki, ritvél, peningaskápur, skrifborð o.fl. Timbur af ýmsum tegundum og lengdum, límtré, ýmsar smávörur, s.s. skrúfur, saumur o.fl. Ford Econoline E150 XL, árg. 1990, ekin 24.000 km. Lada station, árg. 1987. Nánari upplýsingar veitir Friðrik J. Arngríms- son, hdl., Ingólfsstræti 3, Reykjavík, bústjóri til bráðabirgða, sími 625654, fax 616297. AUGLYSINGAR ATVINNUHUSNÆÐI ÓÐAL fyrirtækjasala Skeifunni 11A, 3. hæð, -a* 682600 Lögmaður Siguröur Sigurjónsson hrl. Sölumenn Magnús Jóhannsson og Aron Pétur Karlsson. Opið alla virka daga f rá kl. 10.00 til 18.00. Til sölu m.a. Bílasala Til sölu bílasala á besta stað í Kópavogi. Mikil sala framundan. Matvöruverslun Lítil verslun í góðu hverfi. Góð kjör. Þjónustufyrirtæki Innflutningur, sala og miðlun á vélum og alls kyns vélknúnum farartækjum í góðum rekstri. Húsgagnaverslun í verslunarkjarna með vönduð húsgögn. Skyndibitastaður í Kópavogi með góða veltu. Efnalaug Góð efnalaug, vel búin tækjum. Góð staðsetn- ing. Hægt að fá húsnæði keypt eða langtíma- leiga. Upplýsingar aðeins veittar á skrifst. Kaffi- og matsölustaður í gamla miðbænum. Þægilegur rekstur. Matvælaiðnaður Lítið matvælaframleiðslufyrirtæki í góðu leiguhúsnæði. Miklir framtíðarmöguleikar. Góð kjör. Erum einnig með f sölu fjölmörg góð fyrir- tæki í mismunandi starfsgreinum. Mörg þeirra eru ekki auglýst. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu. Hafið samband við sölumenn okkar. Atvinnuhúsnæði til leigu Síðumúli: Lagerhúsnæði 203 fm. Lofthæð 2,40 m með stórum innkeyrsludyrum. Grensásvegur: Óinnréttað húsnæði á 2. hæð, 400 fm. Leigist til langs tíma. Garðastræti: Skrifstofuhúsnæði á jarðhæð. 80 fm, 4 herbergi. Upplýsingar gefur: Brynjólfur Kjartansson hrl., Garðastræti 6, Reykjavík, sími 1 74 78. auglýsingar ÚTIVIST Hallveigarstíg 1, sfmi 614330. Skrifstofan er opin kl. 9-17.00. Jónsmessunæturganga 23. júní Kl. 20. Gengið verður á Keili, ganganJekur um 4 klst., heim- koma úm kl. 1.30. Brottför frá BSl bensínsölu. Verð kr. 1.200/1.100,-. Helgarferð 26.-28. júnf Básar á Goðalandi. Skipulagðar gönguferðir, góð aðstaða. Sjáumst í Útivistarferð! FERDAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Þriðjud. 23. júní kl. 20. Jónsmessunæturganga og Jónsmessubál á Selatöngum Gengið af Vesturhálsi niður á þennan magnaða stað er geym- ir merkar minjar um útraaði fyrri tíma. Jónsmessubál, söngur og (dans?). Verð 1.000.- kr, frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin. Stansað á leiðinni m.a. við Mörkina 6 og kirkjug. Hafnarfirði. Heimakoma um kl. 01.00 e. miðnætti. Miðvikudagur 24. júní. Kl. 08 Þórsmörk, einsdagsferð og til sumardvalar. Nú þegar hafa margir bókað í hina sívin- sælu sumardvöl í Skagfjörðs- skála. Kynnið ykkur tilboðsverð. I dagsferðinni er stansað 3-4 klst. Verð 2.500.- kr. (hálft gjald f. 7-15 ára). Pantið dagsferðir í Þórsmörk á skrifstofunni. Kl. 20 Heiðmörk. Síðasta ferðin í ár til umhirða skórgarreits Ferðafélagsins. Frítt. Brottför frá BSf, austanmegin. Næstu sumarieyfisferðir: 1. 26.-28. júnl Miðnætursólar- ferðir í Grímsey og Hrísey. Ferðin sem frestað var frá síð- ustu helgi. Nokkur sæti laus. Brottför kl. 17 til Akureyrar. Far- arstjóri: Þórunn Þórðardóttir. 2. 26.-28. júni Hföðuvellir- Hagavatn. Bakpkaferð. Gist í skálum og tjöldum. Fá sæti laus. Brottför kl. 09. Fararstjóri: Vig- fús Pálsson. 3. 27. júnf- 1. júlí Brelðafjarð- araeyjar-Látrabjarg-Barða- strönd-Dallr. Ökuferð, sigling, skoðunar- og gönguferðir. Far- arstjóri: Ólafur Sigurgeirsson. Fá sæti laus. Helgarferðir næstu helgi: Hagavatn-Jarlhettur og Þórs- mörk. Utanlandsferðir fyrir félags- menn, pantið fyrir mánaðamót- in júní-júlf. 1. Suður-Grænland 25/7-1/8. Spennandi ferð ð slóðum Eiríks rauða. 2. Fjalla- ferð I Jötunheimum Noregi 14.-24. ágúst. 3. Alpaganga I þremur löndum 29/8-9/9. Farlð krlngum Mont Blanc. Ferðafélag (slands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.