Morgunblaðið - 23.06.1992, Side 46

Morgunblaðið - 23.06.1992, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1992 ^CimmwiLLiO VERKFÆRI FYRIR FAGMENN i sas? G/obus? -heimur gœba! LÁGMÚL/L s|- REYKIAVÍK - SÍMI 91 - 681555 Pökkunar límbönd Gæ&alímbönd sem breg&ast ekki. Hraðvirk leiö viö pökkunarstörfin. J.S.Helgason Draghálsi 4 S: 68 51 52 ÍELFA VORTICE VIFTUR TILALLRA NOTA! Spaðaviftur Fjarstýringar hv.-kopar-stál fyrir spaðaviftur Borðviftur Gólfviftur margar gerðir Baðviftur Gluggaviftur með tímarofa Inn- og útblástur Röraviftur Reykháfsviftur margar gerðir fyrir kamínur Iðnaðarviftur Þakviftur i Ótrúlegt úrval - hagstætt verð Einar Farestveit & Co.hf. I Borgarlúní 28 — ® 622901 og 622900 J Eru þeir að fá 'ann -? ■ Byrjunin í Rangán- um lofar góðu „ÉG reyni að vera raunsær og bjóst ekki við neinu, enda ekki venjan að Rangárnar gefí lax í opnun. í fyrra var það einn fískur og það var eina lífíð sem sást. Nú brá svo við hins vegar, að það komu tveir á land, 10 og 14 punda og menn settu í tvo til viðbótar sem fóru af. Og ekki nóg með það, heldur hefur sést lax bæði á Rangárflúð- um og í Ægissíðufossi, á urriða- svæðinu í Ytri Rangá og á svæði fjögur, við Strandasíkin í Eystri Rangá. Það er því miklu betra svona í byijun heldur en í annan tíma og svo hefur veiðst talsvert af vænum silungi, milli 20 og 30 stórurriðar á svæði 3, nokkrir bleikjur og sjóbirtingar, allt að 4 pund á svæði 2. Urriðarnir á svæði 3 eru allt að 9 pund,“ sagði Þröst- ur Elliðason fískeldisfræðingur, sem er leigutaki Ytri Rangár. Miklu magni gönguseiða var sleppt í ána síðasta vor og bíða menn spenntir að sjá hvað úr verður í sumar, en Þröstur segir þessa opn- un lofa mjög góðu. Enn mokað úr Norðurá Holl sem lauk veiðum í Norðurá um helgina náði 85 löxum og höfðu þá veiðst 157 laxar á aðalsvæði árinnar á sex dögum, sem er með ólíkindum miðað við árstíma. Mun- aðarnessvæðið hefur einnig gefíð mun betur en um árabil og hafa menn þar horft á stórar göngur fara upp ána. Hér og þar... Veiði byijaði með eindæmum vel í Gljúfurá í Borgarfírði, fyrsta einn og hálfan daginn veiddust 12 laxar í ánni og sáu menn talsvert líf víða um ána. Laxá í Leirársveit hefur tekið vel við sér og hópur sem þar var nýverið náði tæplega 40 löxum á land. Veiði byijar fremur snemma í Laxá og hafði farið mjög illa af stað, en góðar göngur hafa skilað sér í ána síðustu daga og veiðin tekið við sér í samræmi við það. Sogið byijaði rólega, þar bleyttu menn fyrst færi á sunnudaginn og veiddist aðeins einn lax, 7 pundari sem Jón Gunnar Borgþórsson Morgunblaðið/gg írskur drengur, Danny Mclnerny, með glæsilega stórurriðaveiði af svæði 3 í Ytri Rangá. Sá stærsti er 7 pund. framkvæmdastjóri SVFR veiddi á Ásgarðsbreiðunni á flugu. Sett var í einn til sem slapp, á horninu fyr- ir ofan Sakkarhólma. Ein bleikja náðist, 2 punda og var þó töluvert gert út á hana. Stóra Laxá opnaði einnig á sunnudag, en ekki fréttist af laxi úr henni fyrsta daginn. Fregnir hermdu að til laxa hefði sést, en áin verið erfið til veiða, mikil, köld og nokkuð skoluð. Brynjudalsáin byijaði einnig fremur illa. Þar veiddist einungis einn regnbogi. Veiðimaður setti í einn lax fyrir neðan gömlu brúna, en missti fískinn. Sá nokkra fleiri. Þá fregnuðum við af opnunum í Miðá í Dölum og Setbergsá á SKógarströnd. Enginn lax veidd- ist, en menn sáu nokkra boltalaxa í síðamefndu ánni. G.G. TALIÐ er að um 12-14 þúsund manns hafi komið á Hafnardaga í Sunda- höfn á sl. laugardag í tilefni af 75 ára afmæli Reykjavíkurhafnar, að sögn Jóhannesar Ingólfssonar forstöðumanns hafnarþjónustu Reykja- víkurhafnar. Nokkrir af þeim aðilum sem stóðu að Hafnardeginum voru það ánægðir með hvernig til tókst að til greina kemur að hafa slíkt að árlegum viðburði. Sl. laugardag var höfnin kynnt sem flutning- amiðstöð landsins í Sundahöfn en annar Hafnardagur verður haldinn þann 15. ágúst nk. þar sem gamla höfnin verður kynnt. Á myndinni eru f.h.: Linda S. Guðmundsdóttir, safnvörður, Reynir Vilhjálmsson, landslagsarkitekt, Þorvaldur Örn Árnason, líffræðing- ur, og Helgi M. Sigurðsson, safnvörður. „Annar Hafnardagur verður haldinn í ágúst í gömlu höfninni þar sem m.a. verður markaður á Siðanefnd Blaðamannafélags íslands: Alvarlegt brot ritstjórans SIÐANEFND Blaðamannafélags íslands hefur úrskurðað að í frétta- skýringu sem birtist í Helgarblaðinu 14. febrúar síðastliðinn um Hrafn Gunnlaugsson hafi Sigurður Á. Friðþjófsson ritstjóri Helgarblaðsins brotið 3. grein siðareglna blaðamanna, sem kveður meðal annars á um að blaðamaður vandi „upplýsingaöflun sína, úrvinnslu og framsetn- ingu svo sem kostur et“. Siðanefnd Blaðamannafélags ís- lands barst í apríl kæra frá Magnúsi M. Norðdahl héraðsdómslögmanni fyrir hönd Hrafns Gunnlaugssonar á hendur þeim Sigurði Á. Friðþjófssyni ritstjóra Helgarblaðsins og Gunnari Smára Egilssyni ritstjóra Pressunar, og var kæruefnið ærumeiðandi skrif um Hrafn Gunnlaugsson í Helgar- blaðinu 14. febrúar og í Pressunni 2(L febrúar 1992. í greinargerð siðanefndar kemur fram að fréttaskýring Helgarblaðsins sé samfelld allsheijarárás á störf og persónu Hrafns Gunnlaugssonar. Hrafn hafí verið erlendis þegar grein- in var samin, og ekki reynt að ná til hans þar. Þá hafí engin tilraun verið gerð til þess að hafa tal af ein- hverjum vinum hans eða samstarfs- mönnum hér heima til að fá aðra hlið á málum en þá sem Helgarblað- ið hefur eftir nafnlausum heimildar- mönnum sínum. Telur siðanefndin bæði upplýsingaöflun og úrvinnslu Sigurðar Á. Friðþjófssonar vera áfátt, og að brot hans á siðareglum BÍ sé alvarlegt. Siðanefndin telur að dómar og dálkaskrif sambærileg palladómi um Hrafn Gunnlaugsson sem birtist í Pressunni hafí lengi tíðkast í íslensk- um blöðum, og hver sá sem sé áber- andi í þjóðlífínu, hvað þá umtalaður og umdeildur, megi eiga von á því að um hann sé fjallað á þennan hátt. Fram kemur að ummæli í palladómn- um séu venjuleg ósannindi sem hafí verið hrakin, en þegar á það sé litið að palladómurinn sé tilraun til fyndni frá upphafi til enda þá virðist ekki vera tilefni til sakfellingar. höfninni sem Kolaportið mun sjá um þar sem ýmiskonar fiskmeti verður á boðstólnum auk þess verða ýmsar aðrar skemmtilegar uppá- komur, t.d. siglingar og eyjaferðir,“ segir Jóhannes Ingólfsson. Höfnin og mörg fyrirtæki á Sundarhafnarsvæðinu buðu al- menningi að skoða mannvirki, starfsemi og fyrirtæki á þessum Hafnardegi. Ýmis fyrirtæki kynntu starfsemi sína og víða var boðið upp á pylsur og annað góðgæti. Að sögn Jóhannesar vakti t.d. bílarall á til- búinni braut á Holtabakka mikla lukku, keppni bræðranna Jóns og Omars Ragnarssonar um að stafla gámum svo og vítaspyrnukeppni þar sem skotið var á markmenn úr Samskipadeildinni. „Strætis- vagnaferðimar þar sem starfsmenn okkar voru leiðsögumenn voru mjög vinsælar en það tók um 3 korter að fara ákveðna leið um svæðið. Umráðasvæði hafnarinnar er 1.100.000 ferðmetrar að stærð og þar um fer 65% af öllum innflutn- ingi landsmanna og 35% af öllum útflutningi." Morgunblaðið/Sverrir Drengirnir á myndinni veltu m.a. fyrir sér hvernig tæki höfðu verið notuð hjá Eimskip fyrr á árum. Vel heppnaður Hafnardagtir í Sundahöfn: Annar Hafnardag- ur haldinn í ágúst FARIN verður Elliðárdalsganga á vegum Árbæjarsafns á Jóns- messunótt, 23. júní. Leiðangursstjórar verða Reynir Vilhjálmsson landslagsarkitekt og Þorvaldur Örn Árnason líffræðingur, auk Helga M. Sigurðssonar, safnvarðar og sagnfræðings. Lagt verður af stað frá bíla- stæði safnsins kl. 10.30. Gengið verður sem leið liggur niður Reið- skarð, út á árhólmana, upp með Skorarhylsfossi og til baka á stífl- unni. í dalnum verður hugað að náttúru og sögu, kannað sann- leiksgildi þjóðtrúar um þessa nótt, rifjuð upp lög henni tengd og fleira. Þátttaka er ókeypis. Jónsmessunætur- ganga í Elliðaárdal

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.