Morgunblaðið - 23.06.1992, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.06.1992, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIf) ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1992 11 Oddný Benediksdóttir Friðrik Gissur Benónýsson Ættarmót hjón- anna frá Gröf AFKOMENDUR hjónanna frá strandið við sanda Suðurstrandar. Gröf i Vestmannaeyjum, Oddnýjar Benediktsdóttur og Friðriks Gissurar Benónýsson- ar, halda ættarmót á Skógum undir EyjafjöIIum helgina 26.-28. júní nk. Mótið verður. sett kl. 20 í félagsheimilinu á Skógum föstudaginn 26. júní. Oddný Benediktsdóttir fæddist 14. desember J864 á Efri-Grund undir Eyjafjöllum. Foreldrar hennar voru Benedikt Magnússon og Elín Stefánsdóttir á Efri- Grund. Oddný lést 10. apríl 1940. Friðrik Gissur Benónýsson fædd- ist í Ormskoti undir Eyjafjöllum 13. ágúst 1858. Foreldrar hans voru bóndahjónin í Ormskoti, Ben- óný Hilmarsson og Sigríður Jóns- dóttir. Benóný faðir Friðriks var sonur Valgerðar Jónsdóttir og Louis Henry Joseph Vaneroruys, sem var franskur strandamaður er stofnaði til þessa bams þarna undir Eyjafjöllum meðan hann beið fars til Reykjavíkur eftir Yogi Amrit Desai Friðrik Gissur lést 23. ágúst 1943. Oddný og Friðrik giftust 1886 og eignuðust 20 börn. Afkomendur þeirra em taldir vera um 600. Ráðandi einkenni þeirra hjóna vom athafnasemi, dugnaður, at- orka, prúðmennska og mann- gæska. Fyrstu hjúskaparár sín bjuggu þau á Núpi undir Eyjafjöll- um eða þar til þau fluttust til Vestmannaeyja árið 1902. Þeir sem ætla að taka þátt í mótinu og kvöldverði laugardag- inn 27. júní og hafa ekki verið skráðir þurfa að tilkynna þátttöku sína strax til Oddnýjar Benónýs- dóttur í síma 98-78492. Það er von þeirra sem fyrir ættarmótinu standa að sem flestir afkomendur hjónanna frá Gröf komi að Skógum þessa helgi til að hitta frændur og frænkur og efla ættartengslin. Fyrirhugað er svo að halda ættarmót innan fárra ára og verða það þá afkomendur Valgerðar Jónsdóttur og Louis Henry Joseph Vaneroruys. Hafnarganga í kvöld HAFNARGANGA verður farin í kvöld, þriðjudaginn 23. júní. Far- ið verður frá porti Hafnarhússins og gengið á milli húsa við höfn- ina, þau skoðuð að innan og saga þeirra sögð. Fyrir valinu að þessu sinni verður Bryggjuhúsið og Fálkahúsið, en bæði eru með merkustu varðveittu húsum borgarinnar. Fylgdarmaður okkar verður Páll Líndal. Að því loknu verður farið í klukkutíma hressandi göngu fyrir þá sem það vilja með hafnarbökkunum út á Norðurgarð og til baka. Kripalujóga - helgarnámskeið Jógaheimspekingurinn Gurudev (Yogi Amrit Desai) mun halda fyrirlestur í Borgarleik- húsinu 25. júní nk. kl. 20 og helg- arnámskeið í Iþróttahúsi Digra- nesskóla 26.-28. júní. Námskeið- ið stendur frá kl. 19 á föstudegi til kl. 14 á sunnudegi. Þetta er í þriðja sinn sem Gurudev kemur hingað til lands. Sérhvert námskeið hans er sérstakt og hefur sitt eigið þema. Umljöllun- arefni hans að þessu sinni er hvem- ig sjálfsþekking eykst við það að viðurkenna gömlu hegðunar- mynstrin og breyta þeim. Á námskeiðinu kynnir Guradev kripalujóga sem leið til aukinnar sjálfsþekkingar. Auk fyrirlestra verður leiðbeint í jógastöðum, hug- leiðslu, slökun. Reynsla af jóga er ekki nauðsynleg. TILBOÐ IVÖNDUÐ TEPPI MIKIÐ ÚBVAL BETRA VERÐ TEPPAVERSLUN FRIÐRIKS BERTELSEN FÁKAFENI 9 SÍMI: 68 62 66 Þú svalar lestrarþörf dagsins ájsídum Moeeans! ' Stjóm ASA: Ótímabærar yfirlýsingar um breytta tekjuskiptingu STJÓRNARFUNDUR í Alþýðu- sambandi Austurlands haldinn 6. júní 1992 að Iðavöllum á Hér- aði samþykkti eftirfarandi álykt- un: „Stjórn ASA lýsir undran á ábyrgðarlausri umræðu sem fram hefur farið í fjölmiðlum að undan- förnu í kjölfar tilsagna Fiskveiðiráð- gjafarnefndar Alþjóðahafrannsókn- arráðsins um þorskveiðar. Stjórnin telur miður að ýmsir hagsmunaaðitar hafa gefíð út ótímabærar yfirlýsingar sem benda til að nota eigi slæmt ástand þorsk- stofnsins til að breyta tekjuskipt- ingunni enn frekar verkafólki í óhag. Stjórn ASA mun beijast gegn hverskonar tilraunum til að rýra enn frekar lífskjör fiskvinnslufólks og sjómanna en sem leiða mun af þeim aukna samdrætti sem við blas- ir í þorskveiðum." GARÐASTAL Lausn á steypuskemmdum = HÉÐINN = STÓRÁSI 6, GARÐABÆ SÍMI 652000 Tilbod gildir í eftirtöldum verslunum: REYKJAVÍK: Hagkaup (allar verslanir), Bónus (allar verslanir), Guðfinnssonar. BÚÐARDALUR: Dalakjör. D.JÚPIVOGUR: KASK Nóatún (allar verslanir), 10:10 Vogaveri, 10:10 Norðurbrún, FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: Vidarsbúd. GRUNDARFJÖRÐUR: Matvörubúðin Grímsbæ, Hagabúðin, Melabúðin, Kársnerskjör, Asakjör, Versl. Grund. GRINDAVIK Staðarkjör. HELLA: Höfn/ Sunnukjör, Matvörubersl. Austurveri, Kjöthöllin,Júllabúð, Versl. Þríhymingur, HELLISSANDUR: Kjörbúðin. HÓLMAVÍK Kaupf. Rangá, Versl. Svaríhóll, Kjötmiðstöðin, Vinberið, Laugameskjör, Steingrímsfjarðar. HÚSAVÍK: Kaupf. Þingeyinga, Kjarabót. Breiðholtskjör, Plúsmarkaðurinn Straumnes, Kjot & Fiskur. HÖFN: KASK (Vesturbraut & Hafnarbraut). ÍSAFJÖRÐUR: KÓPAVOGUR: Brekkuval, Borgarbúðin, Saekjör, Hvammsval, Vömval, Kaupf. ísfirðinga, Bjömsbúð. KEFLAVÍK Hagkaup, Versl. Vogur. HAFNAFJÖRÐUR: Bónus, Versl; Amarhraun, Stórmarkadurinn,Versl.Hólmgaiður,Miðbær.ÓLAFSFJÖRÐUR: Versl. Þórðar Þórðarsonar MOSFELLSBÆR: Nóatún, Kaupf. Versl. Valberg. ÓLAFSVÍK Kassinn, Hvammur. RIF: Virkið. Kjalamesþings. AKRANES: Skagaver, Versl. Einars Ólafsson. SELFOSS: Höfn/Þríhyrningur, Kjarabót, Vöruhús K.Á. AKUREYRI: Hagkaup, Matvömmarkaðurinn. BÍLDUDALUR: SIGLUFJÖRÐUR: Frímanskjör. STYKKISHÓLMUR: Hólmkjör. Edinborg.BLÖNDUÓS:Vísir.BORGARNES:Versl.Jón&Stéfan, VESTMANNAEYJAR: Tanginn, Eyjakaup, KÁ Goðahrauni, Vöruhús Vesturlands. BOLUNGARVÍK: Versl. Einars Eyjakjör, Betri Bónus. Sætún 8,125 Reykjavík. Sími 6 24 000 50 kr. Afsláttur á lkg. lengjumi Þessi miði veitir þér 50 kr. afslátt þegar þú kaupi 1 kg. af Ríó kafifi Í eða Diletto kaffi eða Colombia kaffi. Það eina sem þú þarft að gera P er að merkja við hvaða kaffi þú kaupir og skrifa nafn þitt og g heimilisfang á miðann. Síðan afhendir þú miðanum við kassann í einhverri af neðangreindum verslunum. / Eg vel: □ Ríó Kaffi □ Diletto Kaffi | | Colombia Kaffi Nafn: Heimilisfang:. Sími:_________ Tilboð gildir adeins efútfylltum miða er framvísað í einhverri neðangreindra verslana. 5 690533 113336 , r** .... ». -J Tilboð gildir frá ll.júní til 25.júní. Tilboðgildir aðeins efkeypt er l.kg.lengja afÓJ&Kkaffi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.