Morgunblaðið - 23.06.1992, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.06.1992, Blaðsíða 19
19 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JUNI 1992 Skipað í samstarfsnefnd ráðu- neyta um ávana- og fíkniefnamál FORSÆTISRÁÐHERRA hefur skipað samstarfsnefnd ráðuneyla um ávana- og fíkniefnamál. Er nefndinni ætlað að samræma aðgerð- ir ráðuneyta og stjórnvalda í ávana- og fíkniefnamálum, auk þess sem hún skal vera ríkisstjórninni til ráðuneytis í þessum mála- flokki og vinna að þeim verkefnum er forsætisráðherra felur henni, segir í frétt frá forsætisráðuneytinu. Sigmundsson, 16,70 sek. 2. Þyrill frá Lækjarmóti, eigandi og knapi Þórir ísólfsson, 16,88 sek. : 3. Topar frá Hraunbæ, eigandi Sigríður Lárusdóttir, knapi Jóhann Albertsson, 18,25 sek. 250 metra stökk 1. Röðull frá Pjarðarhorni, eigandi og knapi Elías Guðmundsson, 27,48 sek. 2. Tappi frá Útibleiksstöðum, eigandi Sigrún Þórðardóttir, knapi Sverrir Sig- urðsson, 27,50 sek. Naumt skömmtuð stig á Flúðum Á Flúðum hélt íþróttadeild Smára sitt íþróttamót, þátttaka var heldur dræm og vantaði marga af betri keppnismönnum félagsins. Dómarar þóttu nokkuð naumir á stigin og ekki voru þeir alltaf sam- mála eins og oft vill nú vera. Að móti loknu var haldin mikil grill- veisla þar sem boðið var upp á ilm- andi fjallalamb. Úrslit á íþróttamóti Smára urðu sem hér segir: Fullorðnir: Tölt 1. Guðmundur Amar Sigfússon á Snúði j frá Stóru-Mástungu, 71,73. 2. Ástrún Davíðsson á Þrasa frá Hlem- miskeiði, 54,40. 3. Einar Logi Sigurgeirsson á Lyftingu frá Grund, 52,53. Fjórgangur 1. Annie B. Sigfúsdóttir á Hrafnakló frá Eystra-Geldingaholti, 35,53. 2. Jökull Guðmundsson á Brúnblesa frá Vorsabæ, 37,06. 3. Birna Káradóttir á Brönu frá Há- j holti, 35,53. Fimmgangur 1. Haukur Haraldsson á Gusti frá Isa- bakka, 46,03. 2. Guðmundur Arnar Sigfússon á Straumi frá Eystra-Geldingaholti, 52. 3. Ástrún Davíðsdóttir á Þrasa frá Hlemmiskeiði, 37,20. Gæðingaskeið 1. Guðmundur Arnar Sigfússon á Straumi, 50. 2. Ástrún Davíðsdóttir á Þrasa frá Hlemmiskeiði, 47. 3. Helgi Kjartansson á Kvisti frá Hvammi, 45,5. Hlýðnikeppni B 1. Guðmundur Arnar Sigfússon á Straumi frá Eystra Geldingaholti, | 20,6. 2. Birna Káradóttir á Brönu frá Háholti, 10. Islensk tvíkeppni: Jökull Guðmundsson á Brúnblesa frá Vorsabæ, 83,99. Skeiðtvíkeppni: Guðmundur Arnar Sigfússon á Straumi, 102. Stigahæsti keppandinn: Guðmundur Arnar Sigfússon, 194,33. Unglingar: Tölt 1. Hulda Hrönn Stefánsdóttir á Hrímn- ir frá Hrepphólum, 56. 2. Ellen Yr Aðalsteinsdóttir á Nabba frá Flögu, 44. 3. Svala Bjarnadóttir á Gusti frá Fjalli, i 37,33. ; Fjórgangur 1. Hulda Hrönn Stefánsdóttir á Hrímni frá Hrepphólum, 38.08. 2. Svala Bjamadóttir á Gusti frá Fjalli, 35,19. 3. Ellen Ýr Aðalsteinsdóttir á Nabba frá Flögu, 31,45. íslensk tvikeppni: Hulda Hrönn Stefánsdóttir á Hrímni frá Hrepphólum, 94,08. Börn: Tölt 1. Sigfús B. Sigfússon á Skenki frá Skarði, 70,13. 2. Sigríður Eva Guðmundsdóttir á Há- leggi frá Reykhóli, 44,80. Fjórgangur 1. Sigfús B. Sigfússon á Skenki frá Skarði, 44,71. 2. Sigríður Eva Guðmundsdóttir á Há- leggi frá Reykhóli 39,78. 3. Bjamheiður Hauksdóttir á Trítli frá Stóru-Mástungu, 17,51. Hlýðnikeppni A 1. Sigfús B. Sigfússon á Skenki frá Skarði, 13,6. 2. Bjamheiður Hauksdóttir á Trítli frá Stóru-Mástungu, 12,3. , 3. Sigríður Eva Guðmundsdóttir á Há- ■ leggi frá Reykhóli, 12,0. íslensk tvíkeppni: Sigfús B. Sigfússon á Skenki frá Skarði, 114,84. Nefndinni er ætlað að vinna að tillögugerð um hvernig hið opin- bera geti stuðlað að eflingu for- varnastarfs og unnið að því að stemma stigu við neyslu og út- Á aðalfundinum kom fram, að sjúkraflutningarnir eru viðamesti þátturinn í starfsemi Reykjavíkur- deildar RKÍ. Meðal annarra verk- efna deildarinnar er að taka þátt í rekstri Múlabæjar, dagvistarheimil- is fyrir aldraða og Hlíðabæjar, dag- vistarheimilis fyrir Alzheimer-sjúkl- inga. Þá tekur deildin þátt í rekstr- arkostnaði Rauðakrosshússins við Tjarnargötu, sem er neyðarathvarf fyrir börn og unglinga. Þá kom fram á fundinum, að á síðasta starfsári hafí Reykjavíkur- deildin haldið 49 námskeið í skyndi- hjálp og hafi þátttakendur alls ver- breiðslu ávana- og fíkniefna, sér í lagi meðal ungmenna. Mun nefndin í því sambandi m.a. eiga samstarf við Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála um ið 574. Einnig hafi verið haldin barnfóstrunámskeið, og hafi 170 útskrifast 1992 og 185 á þessu ári. Þá annist deildin útsendingu á frystum mat til eldri borgara eftir pöntun og taki á móti notuðum föt- um, sem send séu þangað sem þörf sé fyrir þau, mest til Afríku. í stjórn Reykjavíkurdeildar RKÍ sitja nú: Arinbjörn Kolbeinsson, for- maður, Þór Halldórsson, varafor- maður, Torben Friðriksson, gjald- keri, Logi Guðbrandsson, Jóna Han- sen, Sigurveig H. Sigurðardóttir, Guðrún Ólafsdóttir og Anne Marie könnun á högum ungs fólks og úrvinnslu tillagna á grundvelli niðurstaðna hennar. Einnig skal nefndin hafa frum- kvæði að því að gerð verði úttekt á meðferðarrúrræðum fyrir unga vímuefnaneytendur og annast til- lögugerð fyrir ríkisstjórn um það efni. Ætlast er til að nefndin hafi samráð og samstarf við félög, fé- lagasamtök, stofnanir og aðra þá er málið varða, hvort heldur er á höfuðborgarsvæðinu eða á lands- byggðinni. Þá er nefndinni falið að hafa umsjón með tilrauna- rekstri meðferðarheimilis að Tind- um á Kjalarnesi og leggja mat á starf þess. í nefndinni eiga sæti: Erlendur Kristjánsson, menntamálaráðu- neyti, sem er formaður, Hjalti Zóphóníasson, dóms- og kirkju- málaráðuneyti, Hrafn Pálsson, heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneyti, Ingibjörg Broddadóttir, félagsmálaráðuneyti og Rúna Soffía Geirsdóttir, fjármálaráðun- eyti. Tengiliður forsætisráðuneyt- isins við nefndina er Guðmundur Árnason. Skipunartími hennar er til tveggja ára. Stefánsdóttir. (Úr fréttatílkynningu) SUZUKISWIFT 3 DYRA, ÁRGERÐ 1992 * Aflmikil, 58 hestafla vél með beinni innspýtingu. * Ódýr í rekstri - eyðsla frá 4.0 1. á hundraðið. * Framdrif. ^ SUZUKI 5 gíra. Verð kr. 726,000,- á götuna, stgr. SUZUKIBÍLAR HF. SKEIFUNNI 17 • SiMI 685100 UHJR OQ SKEMMTILEGUR 5 MANNA BÍLL F L í I K A 20 - 50% aísláttur aí öllum ílísum í eina viku Gríptu tœkifœrið og sparaðu þúsundir á einu gólfi. Mikið úrval af fyrsta flokks keramik- og leirflísum. Verðdœmi: Stœrð: Verð áður: Verð nú: Lœkkun: MUSCfflO 25 x 25sm kr. 2100.- kr. 1680.- 25% EDIL 3001 25 x 25sm kr. 1990.- kr. 1493.- 25% ADEN 20 x 20sm kr. 1890.- kr. 1418.- 25% ODER 31 x 31sm kr. 1680.- kr. 1344.- 20% TRAVERTINO 33 x 33sm kr. 3054.- kr. 2138.- 30% CONDIA 15 x 22sm kr. 1990.- kr. 1393.- 30% Hver íermetri lækkar um hundruðir króna í flísavikunni. Við bjóðum greiðslukjör til allt að 18 mánaða á greiðslukortum. Einnig bjóðum við öll hjálparefni svo sem lím, fúgur og krossa, jafnframt því sem við sögum flísarnar til fyrir þig þér að kostanaðarlausu. Og svo fæst heimkeyrsla og burður gegn vægu gjaldi. TEPPABUÐIN GÓLFEFNAMARKAÐUR • SUÐURLANDSBRAUT 26. • SÍMI 91-681950 Kauði krossinn í Reykjavík: Yfir 10 þúsund flutt með sjúkrabílum í fyrra MEIRA en 10.500 menn voru fluttir með sjúkrabílum í Reykjavík og nágrenni á árinu 1991. Þar af voru rúmlega 2.700 fluttir með neyðarbíl. Þetta kom fram á aðalfundi Reykjavíkurdeildar Rauða krossins nú fyrir skömmu, en deildin á nú 6 sjúkrabíla og annast rekstur eins til viðbótar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.