Morgunblaðið - 23.06.1992, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JUNI 1992
39
KLÆÐNAÐUR
Umhverfis-
væn strápils
eru í tísku
Nú þegar umhverfisvernd
er í tísku tekur tísku-
heimurinn auðvitað mark á
slíku. Þetta nýstárlega strápils
er eftir ungan breskan hönn-
uð, sem segir að flíkin minni
sig á bernskudaga sína við
heyskap í sveitum Englands,
en allt efnið er þangað sótt.
Stránum er haldið saman með
leðurbeltum og jakkinn er úr
sauðskinni. Ef til vill er hér
kominn hugmynd að nýrri
aukabúgrein fyrir íslenskan
landbúnað. Þar sem stráin sem
vaxa hérlendis á túnum eru í
styttra lagi yrðu pilsin líklega
míní-pils, en þau þyrftu ekkert
að vera verri fyrir því.
Cartier
1 8 karat gullhringur.
Hinn eini sanni frá
Cartier
Vandaóir pennar frá
(astier
Góð gjöf
GARÐAR ÓLAFSSON,
úrsmiður, Lækjartorgi, sími 10081
Þú svalar lestraiÞörf dagsins
á5K)um Moggans!
hSðahoS
Sjómanna-
dagiirinn í
Ólafsfirði
Björn Kjartansson, skipstjóri á
Mánabergi ÓF, tók við viður-
kenningu Siglingamálastofnun-
ar fyrir fyrirmyndar fram-
kvæmd á öryggisreglum og
góða umhirðu skipsins á undan-
förnum árum. Fjölmargir fylgd-
ust með dagskrá sjómannadags-
ins í Ólafsfirði.
Morgunblaðið/Svavar B. Magnússon
Þeir voru kampakátir skipveijarnir á Sigurbjörgu ÓF, en þeir
unnu í kappróðri á sjómannadeginum í Olafsfirði sjötta árið í
röð. Þeir sem tóku þátt í róðrinum eru, talið frá vinstri á mynd-
inni: Ómar Aðalbjörnsson, Hilmar Kristjánsson, Ingimar Núma-
son, sem stýrði bátnum, Davíð Gígja, Friðþjófur Jónsson, Kristján
Jóhannsson, en á myndina vantar Gottlieb Konráðsson. Konur úr
Fiskverkun Sigvalda Þorleifssonar unnu róðrarkeppni kvenna.
Hannes Páll Víglundsson sigraði í björgunar- og stakkasundi og
vann hann Alfreðsstöngina fyrir vikið.
BÍLALEIGA
Úrval 4x4 fólksbíla og station bíla.
Pajero jeppar o.fl. teg. Pickup-bílar
með einf. og tvöf. húsi. Minibussar og
12 sæta Van bilar'. Farsímar, kerrur f.
búslóBir og farangur og hestakerrur.
Reykjavík 686915
interRent
Europcar
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
Fáðu gott tilboð!
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.:
4507 3900 0002 2355
4507 4300 0014 1613
4543 3700 0005 1246
4543 3700 0007 3075
4548 9000 0033 0474
4548 9000 0035 0423
4548 9000 0033 1225
4548 9000 0039 8729
Afgrei&slufóU vinsamlegast takið ofangreind
kort úr umferð og sendið VISA íslandi
sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000,-
fyrir að klófesta kort og visa á vágest.
Höföabakka 9 • 112 Reykjavik
Slmi 91-671700
J
KAUPTU MIÐA Á TÓNLEIKA JETHR0 TULL 0G BLACK SABBATH
FYRIR 18. JÚLÍ 0G TAKTU ÞÁTT í SKEMMTILEGUM LEIK.
150 VINNINGAR!
★ 50 GEISLADISKAR ★ 50 RC C0LA G0SVINNINGAR
★ 35 SKAGAR0KKSB0LIR ★ 10 ÞRÍRÉTTA MÁLTÍÐIR
★ 5 PASSAR SEM VEITA AÐGANG AÐ G0ÐUNUM
Virmingsnúmer verða birt í DV 25. júlí.
MIDASALA:
■ REYKJAVÍK: Steinar, Austurstræti 22, Borgarkringlunni og Mjódd.
Skífan, Laugavegi 24 og Kringlunni. Plötubúðin, Laugavegi 20.
■ AKRANES: Myndbandaleigan Ás ■ AKUREYRI: Hljómdeild KEA
■ ÍSAFJÖRDUR: H - Prent/Bæjarins Besta ■ KEFLAVÍK: Hljómval
■ VESTMANNAEYJAR: Adam og Eva ■ SELFOSS: Verslunin Ösp
■ GREIDSLUKORTASÍMI: 93 -12109 (símsvari)
TUB0RG
GR0N LÉTT0L
Gcrir líftð örlítið grænna
Samvinnuferóir - Landsýn
Langisandur
SAMSKIPhf
TÓNLISTARFÉLAG AKRANESS SUNDFÉLAG AKRANESS
Bílamarkaburinn
Smiðjuvegi 46E
v/ReykjanesbrauL
Kopavogi, sími
671800
Honda Prelude EX '87, topplúga., sjálfsk.,
vökvast., spoiler, ek. 68 þ. Fallegt eintak.
V. 760 þús. stgr.
Honda Civic GTi ’88, einn m/öllu. V. 980
þús. stgr.
Peugout 205 junior '91, ek. 14 þ., 2
dekkjag. o.fl. V. 550 þús. stgr.
Renault 5 TR '90, rauður, 5 g,, ek. 25 |
V. 550 þús., sk. á ód.
Honda Civic Schuttle 4x4 '88, hvítur, 5
g., ek. 71 þ. Toppeintak. V. 760 þús. stgr.
Mazda B-2600 Ex Cap 4 x 4 '92, ek.
þ., (vask-þíll). V. 1480 þús.
Mazda 323 LX '89, 5 g., ek. 47 þ. V. 550
þús. stgr. Sk. á nýrri bíl.
Ford Ranger STX 4x4 Pick Up '91,
m/húsi, V-6, sjálfsk., ek. 16 þ. V. 1550
þús., sk. á fólksbíl.
Dalhatsu Charade TX '88, ek. 56 þ.
Fallegur bíll. V. 490 þús. Góð lán.
Nissan Primera SLX 2000 '90, 5 g., ek
78 þ. V. 1080 þús., sk. á ód.
Toyota Tercel 4x4 '87, station. Gott ein-
tak. V. 650 þús., sk. á ód.
Toyota Coroila CTi 16v '88, 4k. 40 þ.
Toppeintak. V. 980 þús.
MMC Colt 1500 GLX '87, 5 g., ek. 71 þ.,
m/spoiler o.fl. V. 560 þús. sk. á ód.