Morgunblaðið - 23.06.1992, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.06.1992, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú vaknar í óvenju góðu skapi í dag og árekstrar í vinnunni ættu ekki spilla því. Þú færð góða hugmynd, sem þú ættir að reyna að koma í fram- kvæmd. Naut (20. apríl - 20. maí) 'íiættir takast með þér og vini, sem hafði sámað framkoma þín fyrir löngu. Þér léttir sjálf- um mikið við að hreinsa and- rúmsloftið. Gerðu þér daga- mun í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Hugmyndaflug þitt virðist óþijótandi um þessar mundir. Komdu skipulagi á hugmynd- imar og hugsaðu áður en þú framkvæmir. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HsS jSkilningsríkur aðili mun leiða ' pér fyrir sjónir að þú hafðir ekki alls kostar rétt fyrir þér í ákveðnu máli. Ráðleggingar munu koma þér til góða. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú hefur áhyggjur af útlitinu, en þú getur sjálfur heilmargt gert til að bæta þar úr. Hugs- aðu fyrst og fremst um holl- ustuna. Þú kynnist nýju fólki í dag og ferðalag er í augsýn. ------------------------------ Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ert ánægður með fjárfest- ingu sem þú hefur nýlega gert, en einhver sem er þér nákom- inn erekki alls kostar sáttur. Vog (23. sept. - 22. október) Ástamálin ganga vel og ein- hveijar vogir eru í þann mund að ganga í það heilaga. Aðrir munu kynnast nýjum félaga. Þetta er góður tími til að njóta lífsins. Sporódreki i/<23. okt. - 21. nóvember) í")jj0 Við aðskilnað hefst nýtt tíma- bil í lífi hvers manns. Þú ætt- ir að kanna nýja möguleika þína. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m F'jölskyldan kann að vera ósátt við vinnugleði þína. Þú ættir að sýna þínum nánustu að þér þykir vænt um þá. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ovæntar fréttir munu gleðja þig mikið. Nú ættir þú að huga að áhugamálum þínum *»-tig sinna þeim í meira mæli. Kvöldið verður rólegt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Deilur milli vina þinna koma þér í uppnám. Óþarft er að hafa áhyggjur, því þeir munu sjálfir leysa málið. Þetta er góður dagur til að hrinda gam- alli hugmynd í framkvæmd. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Tilfinningalífíð er í góðu jafn- 'vægi og þú hefur komið heið- arlega fram í ákveðnu máli. Kvöldið lítur út fyrir að verða skemmtilegt. Stjörnuspána á ad lesa sem dægradvöt. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staóreynda. DÝRAGLENS TUMt - SE<Z£>U ndég. FKÍd FlkSLtUUrti HANa eg SVAKA SÆ.TÚ£, , /tteÐ STÓ/ZA F/ETUE... 'OG HtkNtJ EH FEt/VUUN! LJOSKA VElSTV HVHD V/E> HÖFUM etc/u HAFT r, >.AH6dU JtAM •g SMAFOLK ^ IT 5 KAININ6 A6AIN 50 WHY PON'TYOL^ Það er aftur komin rigning, svo af hverju kemurðu ekki inn fyrir og borðar með okkur? Ég vissi að ég hefði átt að færa sætisspjöldin! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hvernig er best að spila 6 grönd með tígli út? Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 86 ¥Á6 ♦ ÁG10 ♦ ÁK8653 Suður ♦ ÁDG7 ♦ K87 ♦ KD54 ♦ 102 Vestur Norður Austur Suður 1 grand Pass 3 lauf Pass 3 grönd Pass 6 grönd Allir pass Suður á 12 slagi án svíningar ef laufið brotnar 3-2. En hvað er til ráða ef laufið liggur illa? Heppnist svíningin í spaða eru slagimir orðnir 11 og verða 12 ef sami mótheiji þarf að veija báða svörtu litina. En fyrst er að kanna laufið og besta leiðin til þess er að taka ásinn og gefa svo slag á litinn: Norður ♦ 86 ¥Á6 ♦ ÁG10 ♦ ÁK8653 Austur „„„ *K543 II *<?1094 ♦ 6 ♦ DG94 Suður ♦ ÁDG7 ♦ K87 ♦ KD54 ♦ 102 Þegar vestur hendir tígli í síð- ara laufíð er ljóst að nauðsynlegt er að svína í spaðanum. Ef aust- ur spilar hjarta, verður að drepa á kóng heima, fara svo inn á borð á tígulás og svína fyrir spaðakóng. Taka síðan tvo slagi á tígul og spila hjarta inn á ás. Á þeim punkti getur austur gef- ist upp. SKÁK Vestur ♦ 1092 ♦ D532 ♦ 98732 ♦ 7 Umsjón Margeir Pétursson Á ólympíuskákmótinu í Manila kom þessi staða upp í skák alþjóð- lega meistarans Ricardi (2.465), Argentínu, sem hafði hvítt og átti leik, og fyrsta kínverska stór- meistarans Ye Rongguang (2.515). 12. Hxd5!! — cxd5, 13. f4 (hvítur nær nú óumflýjanlega að frískáka, því 13. — De7 er svarað með 14. Rxd5) 13. - Df5, 14. Ba5+! - Be5, 15. g3! - Kd8, 16. Bh3 - Rg4, 17. Bxg4 - Bxf4+, 18. gxf4 — Dxf4+, 19. Kbl — Dxg5, 20. Bxc8 — Kxc8, 21. De6+ — Rd7, 22. Rxd5 - Dd8, 23. Re7+ og svartur gaf. Öflugustu Asíu- þjóðirnar, Kínverjar, Indveijar, Indónesar að ógleymdum filipp- eysku gestgjöfunum, hafa ekki verið svipur hjá sjón á mótinu. Víetnam og Singapore hafa verið efstar Asíuþjóða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.