Morgunblaðið - 28.06.1992, Side 5

Morgunblaðið - 28.06.1992, Side 5
YDDA F.42.36 /SÍA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 1992 5 Lokar þú augunum fyrir sumarfríi I útlöndum? Ef svo er getur þú opnaö þau fyrir ödýru sumarfargjöidunum hjá SAS, þau eru ötrúleg en sönn og spennandí áfangastaðir bíða þín um alia Evrópu. Kaupmannahöfn Gautaborg Malmö Osló Stavanger Bergen Kristiansand Stokkhólmur Norrköping Jönköping Kalmar Vesterás Helsinki Frankfurt Múnchen Zurich Vínarborg 36.9°°' Hamborg Lágmarksdvöl 6 dagar, hámarksdvöl 1 mánuöur. Barnaafsláttur er 33%. Bókunarfyrirvari er 14 dagar til borga Skandinavíu* og 21 dagurtil annarra borga Evrópu. Flugvallarskattur er ekki innifalinn í uppgefnu verði: 1250 kr. á íslandi, auk 630 kr. á fargjald til Kaupmannahafnar og 225 kr. til Þýskalands. Brottfarardagar: Mánudagar, miðvikudagar og laugardagar auk sunnudaga í ágúst. Komudagar: Þriðjudags-, föstudags- og sunnudagskvöld auk laugardagskvölda í ágúst. Hafðu samband við SAS eöa feröaskrifstofuna þfna. SAS á íslandi - valfrelsi í flugi! Laugavegi 172 - Sími 62 22 11 *Háö samþykki stjórnvalda.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.