Morgunblaðið - 28.06.1992, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 1992
13
„ættanna kynlegu blandi“, eins og
Jón Helgason orðaði það. Þegar
næsta kynslóð verður til, þá er
aðeins fjórðungur erfðaefnis frá
hvorum ættföður (afa eða ömmu).
Ennfremur skiptast litningapörin á
erfðaefni iijnbyrðis, milli kynslóða,
þannig að t.d. efri hluti tiltekins
litnings getur verið kominn frá
móðurömmu einstaklingsins og sá
neðri frá móðurafa. Með því að
rekja sig áfram niður kynslóðirnar
og fylgja hveijum litningi eftir má
sífellt útiloka fleiri litningapör og
litningahluta. í íslensku ættunum
er hægt að fylgja litningunum eft-
ir í jafnvel fjórar kynslóðir. Því
stærri ættir og því fleiri kynslóðir
sem skoðaðar eru, því ítarlegri
verða niðurstöðurnar.
Litningapörin eru númeruð eftir
stærð og útliti, eins og litningarnir
birtast í smásjánni. Þannig þekkist
sautjándi litningurinn sem fremur
stuttur litningur, sem skiptist í tvo
hluta eða arma. Annar armurinn
er lengri en hinn og er gefið nafn-
ið 17q. Á meðfylgjandi mynd hér
á síðunni, sem Aðalgeir lét fylgja,
er útskýrt hvernig hægt er að
fylgja slíkum iitningsarmi eftir nið-
ur í gegn um þijár kynslóðir með
aðferðum sameindafræðinnar. Og
þannig rekja hvernig þessir endur-
röðuðu litningar, sem auka líkindin
á krabbameini, geta erfst frá
manni til manns.
Þegar spurt er hvemig þau fínni
þessa gölluðu erfðavísa, lýsa þau
tækninni við skoðun á þessum gen-
um. Rannsóknin fer fram með þeim
hætti að DNA er einangrað úr
blóðkornum, klippt með skerðien-
simum, aðgreint með rafdrætti,
flutt yfír á himnu með Southern
blotting og gerð genaþreifing. En
tilgangurinn er semsagt að kanna
hvort einhver sérkenni í genamynd
sýni fylgni við krabbamein. Og
þarna fást fyrstu upplýsingar um
að breyting sé á orðin, sem þarf
síðan að kanna nánar.
Hvað er svo framundan? Áform-
að er að halda þessum rannsóknum
áfram og í samvinnu við hinar er-
lendu stofnanir sem fyrr. Pjárhags-
leg óvissa gerir æskilegar lang-
tímaáætlanir þó örðugar. Eleiri
stofnanir hafa komið til liðs við
fyrrnefndar samstarfsrannsóknir á
bijóstakrabbameini, þ.a.m Rann-
sóknastofa Krabbameinsfélags ís-
lands í sameinda- og frumulíf-
fræði. Ýmsir aðilar hér innanlands
auk þeirra sem að ofan eru nefnd-
ir hafa veitt gott lið og fjárhags-
stuðningur komið m.a. frá Vísinda-
sjóði, Vísindasjóði Landspítalans,
minningarsjóði Bergþóru Magnús-
dóttur og Jakobs J. Bjarnasonar,
Sjóvá, Almennum tryggingum hf
og Hrönn h.f. Segja má að í erfða-
tækninni reki hver byltingin aðra,
svo að aðferðir verða stöðugt hrað-
virkari, nákvæmari - og ódýrari.
Þessi aðferð má kallast tiltölulega
ódýr rannsóknaraðferð, að sögn
Valgarðs.
okkur í
SO
i lai'ðu samband við jiína lcrðaskrilstolii,
sðluskrilstol'ur okkar og umboðsmcnn um alll
lancl cða i síma 690 300 (s\arað alla 7 daga
vikunnar frá kl. <S - 18). Flugx allarskattar cru ckki
innilaldir í tilgrcindu vcrði. Flogið cr um
Kaupmannaliöfn og áfrain mcð Frilidsrcjscr.
FLUGLEIDIR
I nufst/tr /slei/sk/tr feríhfehií’i .
A->-
B-^
D->-
F -►
ff
n
M N H M
1 2
1 2
1 2
1 2
1 2 >—
ff
9
Sjö systkini, foreldrar þeirra og móðurforeldrar eru sýnd ó
þessum uppdrætti til skýringar á því hvernig staðsetning
gens á litningi er fundin. Verið er að rannsaka erfðir ein-
hvers tiltekins einkennis (t.d. augnlitar, blóðf lokks eða sjúk-
dóms), sem auðkennt er með gráum lit í viðkomandi tákni
karls eða konu. Neðan við hvert tákn eru teiknaðir tveir litn-
ingar einhvers þeirra 23 litningapara sem til greina komu.
Skoðuð hafa verið genin A, B, D, E og F, og með sérstökum
aðferðum rannsóknastof unnar þekkjast í sundur mismunandi
afbrigði hvers gens (númerað 1,2,3 og 4). Hér er fylgt eft-
ir erfðum þessara gena í þrjár kynslóðir og sést t.d.
að elsta systkinið (e) hefur erft litning móðurafa síns
(b) - ekkert af litningi móðurömmunnar kom í hennar
hlut. Litningur yngstu systurinnar (k) hefur endurrað-
ast, og er að hálfu upprunninn frá móðurömmu hennar
(efri hlutinn) og hólfu frá móðurafa hennar (neðri hlut-
inn). Endurrööunin átti sér stað við myndun eggfrumu
þeirrar sem hún sjálf hóf sína jarðvist í. Endurröðun
hefur einnig orðið á litningi næstelstu systurinnar.
Vegna þessarra endurraðana þrengist leitarsvæðið, og
sjá má að einungis næstefsta genið (B) samrýmist full-
komlega því að tengjast einkenninu. Niöurstaðan er
því sú að einkennið erfist vegna
gens sem liggur einhversstaðar milli
genanna A og D.
ff
X
2
2
2
2
2
GRISKU EYJARNAR
OG KÝPUR
‘UR
Fom menning, einstök náttúmfegurð og heillandi
mannlíf grísku eyjanna gera þær að sannkaUaðri
sumarleyfisperlu. Kos, Korfu, Mytilini, Naxos, Paros,
Rodhos, Palechora, Samos og Krít.
Dœmi um verð: Flug og íbúð í
viku frá 42.000,- á mann í tvíbýli.
Dœmi um verð: Flug og íbúð á Agia Napa
í viku frá 50.500,- á mann í tvíbýli.
Hj'kHLMií>
Spennandi og framandi ferðamannaland sem kemur
svo sannarlega á óvart. Antalya, Alanya, Kemer og
Marmaris.
Dœmi um verð: Flug og hótel við Alanya
í viku frá 48.500,- á mann í tvíbýli.
á
ÍTALÍA
r
Það heiUast allir af Ítalíu sem þangað koma.
Taggia, Gardavatn, Róm, Sardinía og Sikiley.
Dœmi um verð: Flug og hótel við Gardavatn
í viku frá 51*000,- á mann í tvíbýli.