Morgunblaðið - 28.06.1992, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIUVARP SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 1992
SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
jQ.
Tf
16.20 ► VoríVín. ÁrlegirvorhljómleikarVínarsinfón-
íunnarsem hljóðritaðirvoru annan páskadag. Hljóm-
sveitarstjóri Fruehbeck de Burgos. Á efnisskránni eru
verk eftir Schubert, Stravinski, Johann og Josef Strauss,
M. de Falla, Granados og Jimenes. Kynnir: Bergþóra
Jónsdóttir.
17.50 ► Sunnu- 18.30 ► Einu 19.00 ►
dagshugvekja. Séra sinnl voru Bernskubrek
Pálmi Matthíasson pabbi og Tomma og
flytur. mamma (3:3). Jenna (6:13).
18.00 ► Babar 18.55 ► Teiknimynda-
(10:10). Lokaþáttur. Táknmálsfr. flokkur.
13.10 ► Don Giovanni, framhald. Margt góðra söngvara 16.00 ► ísland á krossgötum. í
kemurfram ísýningunni, þ.á m. KiriTe Kanawa, Ruggero þessum síðasta þætti fylgjumst við
Raimondi, Teresa Berganza, John Macurdy og Malcolm með umræðum í sjónvarpssal. Um-
King ásamt hljómsveit og kór óperunnar í Paris undir stjórn sjón: Hans Kristján Árnason. Endur-
Loren Maazel. Þessi ópera var áður á dagskrá í júlí á síð- asta ári. sýning.
17.00 ► Listamannaskálinn (South
Bank Show). Endurtekinn þáttur um
John Updike.
18.00 ► Dire Straits. Bein útsending frá hljómleikum sveit-
arinnarsem haldnireru í Basel í Sviss. Tónleikarnirverða
sendir út samtímis á Bylgjunni í stereó.
- 17.00 ► Samskipadeildin. Islands- mótið í knattspyrnu. Sýndarverða svipmyndirfrá leikjum liðinnarviku. 18.00 ► Þýski kappaksturinn (German Touring Car) (2:4). f þessum þætti verður sýndur kappakstur verksmiðju fram- leíddra þíla frá keppnum víða í Þýskalandi og það er Stein- grímur Þórðarson sem segir frá. 19.00 ► Dagskrárlok.
SJÓNVARP / KVÖLD
jOfe
23.30 24.00
23.20 ► Listasöfn á Norðurlöndum (4:10).
Annarþátturaftíu þarsem Bent Lagerkvist
fer í stutta heimsókn í listasöfn á Norðuriönd-
um. Að þessu sinni heimsækirhann Hirsch-
spmngssafnið í Kaupmannahöfn.
23.30 ► Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
18.00 ► Dire Straits, fram- 20.20 ► 20.50 ► 21.20 ► Heima er best 22.10 ► Morðífangabúðum(Thelncident), Walter Matthau 23.45 ► Samskipadeild-
hald. 19:19. Vegna Klassapíur (Homefront). (17:22). Banda- er hér í hlutverki lögfræðings sem fenginn er til að verja þýsk- in. íslandsmótið í knatt-
tónleika Dire (4:26). Frábær rískur myndaflokkur um fjöl- an stríðsfanga sem er ákærður fyrir morð á lækni fangabúð- spymu.
Straits er frétta- gamanþáttur skyldur hermanna sem sumir anna. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Susan Blakely, Robert 23.55 ► Æðisgenginn
tíminnseinniá um fjórar eld- hverjirsneru heim úrstriðinu. Carradine, Peter Firth, Bamard Hughes og Harry Morgan. eltingaleikur(Hot Pursuit).
ferðinni. hressar konur. Leikstjóri: Joseph Sargent. 1.25 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson pró-
fastur á Sauðárkróki flytur ritningarorð og bæn,
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Skútusaga úrSuðurhöfum. Af ferð skútunnar
Drífu frá Kanarieyjum til Brasilíu. Fjórði þáttur
af fimm, síðustu dagarnir á Grænhöfðaeyjum
og ferðin yfir Atlantshafið. Umsjón: Guðmundur
Thoroddsen. (Einnig útvarpað föstudag kl.
20.30.)
11.00 Messa í Ólafsfjarðarkirkju. Prestur séra Svav-
ar Á. Jónsson.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttír.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjártansson.
14.00 í hvalnum fyrir austan. Um hvalveiðar frá
Austfjörðum i upphafi aldarinnar. Umsjón: Smári
Geirsson. (Frá Egilsstöðum.)
15.00 Á róli við Brandenborgarhliðið í Berlin. Þáttur
um músík og mannvirki. Umsjón: Sigríður Steph-
ensen og Tómas Tómasson. (Einnig útvarpað
laugardag kl. 23.00.)
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Út í náttúruna. Umsjón: Steinunn Harðardótt-
ir. (Einnig útvarpað á morgun kl. 11.03.)
17.10 Síðdegistónlist á sunnudegi. Frá tónleikum
Mörlu G. Halldórsdóttur, sópransöngkonu og
Jónasar Ingimundarsonar, píanóleikara, í Gerðu-
bergi 22. okt. 1990. Á efnisskránni eru: Tvö lög
eftir Francis Poulenc Tvö lög eftir Joaquin Nin
Þrjú lög eftir Sergej Rakhmanínov Frá tónleikum
Hljómsveitar Tónlistarskólans í Reykjavík 23. feb.
1992. Á efnisskránni eru:
— Stúlkan frá-Arles, þættir úr tveimur hljómsveit-
arsvitum eftir Georges Bizet; Kjartan Óskarsson
stjómar.
18.00 Sagan, „Útlagar á flótta". eftir Victor Canning
Geirfaug Þorvaldsdóttir les þýðingu Ragnars
Þorsteinsso'nar (6).
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet
Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.)
20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar.
21.10 Brot úr lífi og starfi Sigríðar Björnsdóttur list-
meðferðarfræðings. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
(Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni í fáum drátt-
um frá miðvikudegi.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.20 Á fjölunum — leikhústónlist.
23.10 Sumarspjall. Ástu Ólafsdóttur. (Einnig útvarp-
að á fimmtudag kl. 15.03.)
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu-
degi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
8.07 Morguntónar.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
Stöð 2:
Dire Straits í beinni
útsendingu frá Basel
Dire Straits er ein virtasta og þekktasta popphljómsveitin
-| n 00 í heiminum í dag. Forsprakki hennar, Mark Knopfler, lét
AO “ slag standa árið 1976 eftir að hafa reynt fyrir sér í kennslu
og blaðamennsku, ákvað að einbeita sér að sínu hjartans máli, nefni-
lega tónlist, og stofnaði hljómsveitina. Frægð og frami létu þó á sér
standa allt til ársins 1978 þegar hljómsveitin gerði hljóðupptöku af
laginu „Sultans of Swing“. Þá tók stórt hljómplötufyrirtæki hana
upp á sína arma, gaf út lagið og stóra plötu með nafni sveitarinnar.
Ári síðar kom svo platan „Communique“ og 1980 „Making Movies“.
Liðu nú tvö ár en þá kom meistaraverkið „Love over Gold“ út og
1984 var það „Alchemy". Metsöluplatan „Brothers in Arms“ kom
út 1985 og þá hafði sveitin náð að skapa sér sess sem virt og þekkt
hljómsveit. Tónleikar Dire Straits í Basel í Sviss verða í beinni útsend-
ingu Stöðvar 2 og Bylgjunnar kl. 18.00 á sunnudag.
Sjónvarpið:
Aðskilnaður
Rosanna Arquette og David Suchet leika í Aðskilnaði.
■■■H Sunnudagsmynd Sjónvarpsins er bresk/bandarísk, byggð
99 00 á leikriti eftir Tom Kepinski. Sara er fötluð leikkona sem
£*£* ““ býr í New York. Hún hringir til Lundúna í leikritahöfund-
inn Joe, sem þjáist af víðáttufælni. Hún vill gjarnan setja upp leik-
rit eftir hann, það eina sem hefur slegið í gegn. Samtal þeirra þvert
yfir Atlantshafið leiðir til þess að þau verða hrifin hvort af öðru.
Sara er ákveðin í að yfírvinna fötlun sína og fer til Lundúna á fund
vinar síns sem hún hefur aldrei séð. Joe tekur á móti henni en víð-
áttufælnin heltekur hann þegar síst skyldi svo tvísýnt er um afleiðing-
ar stefnumótsins. Leikstjóri er Barry Davis en með aðalhlutverk
fara Rosanna Arquette og David Suchet. Þýðandi er Ólöf Pétursdóttir.
FLUG OG BÍLL ODYRT OG GOTT í SÓL OG SUMARYL
Sértilboð: Kaupmannahöfn . 28.600,-*
Amsterdam 23.600,- ** Frankfurt 33.000,-*
Baltimore 42.700,-* Vínarborg 36.600,-*
Hamborg 33.000,-* • Muncen 33.000,-*
*Verðið er staðgreiðsluverð og miðast við 2 I bll IA flokki 11 viku.
Innifalinn ótakmarkaður akstur og kaskótrygging.
**Míðaö við brottförá þriðjudegi. Flugvallagjöld og forfallagjald eru ekki innifalin.
Ferðaskrifstofan Alís, sími 652266, fax. 651160