Morgunblaðið - 28.06.1992, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 1992
MÁNUDAGUR 29. JÚNÍ
STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- myndaflokkur um líf og störf nágranna við Ramsay-stræti. 17.30 ► Sögustund með Janusi. 18.00 ► Hetjur himin- geimsins (He- Man). Teikni- mynd. 18.25 ► Herra Maggú. 18.30 ► Kjallarinn. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður.
SJÓIMVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
jQfr
19.30 ► Fólkið í for- sælu. Banda- rískurgaman- myndaflokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Simpson-fjöl- skyldan (17:24). Bandarisk- urteiknimyndaflokkur. Sjá kynningu i dagskrárblaði. 21.00 ► Iþróttahornið. Iþróttaviðburðir helgarinnar. 21.25 ► Úr ríki náttúr- unnar. 21.50 ► Hvað er gigt. 21.55 ► Felix Krull — Játningar glæframanns (3:5) (Bekenntnisse des Hochstaplers Felix Krull). Þýskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Thomas Mann. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. 20.10 ► 20.40 ► Á fertugsaldri 21.30 ► Hin hiiðin á Holly- 22.25 ► Samskipadeildin — l's- 23.25 ► Úrræðaleysi (Au Bout Du
Fréttirog veður, frh Eerie Indiana. (Thirtysomething). Banda- wood (Naked Hollywood). I landsmótið i knattspyrnu. Sjö- Rouleau). Frönskspennumynd sem
Bandarískur rískur framhaldsmyndaflokk- þessum þætti kynnumst við leik- undu umferð lýkur í kvöld með leik segirfrá manni sem nýlega hefur af-
myndaflokkur. ur um líf nokkurra vina sem stjóranum Joe Roth sem nú ber UBKogKA. plánað dóm fyrir manndráp en myrðir
Sjá kynningu í allireruáfertugsaldri. ábyrgð á einu myndvera 20th 22.35 ► Svartnætti (Night Heat). síðan annan mann.
dagskrárblaði. Century Fox. Kanadískur spennumyndaflokkur. 0.55 ► Dagskrárlok.
Sími 46460
5 tima nudd nja menntuaum nuaaurum.
10 tima Ijós í jrábeerum Ijósabekkjum.
2 mánuðir i líkamsnekt Jýrir kyrrsetufólk og byrjendur.
Sérstakur stuðningurfyrir þd,
sem vilja leggja af
Allt þetta jyrir kr. 7.700, -.
Kjörorð okkar er vöðvabólga og stress, bless.
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bjarni J. Ingibergs-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirtit.
7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð. Jón Ormur
Halldórsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum
kl. 22.10.) Kritík.
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Eínnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.35 Or safni Útvarpsins.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Frétlir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón:
Karl E: Pálsson. (Frá Akureyri.)
9.45 Segðu mér sögu, „Malena í sumartríi". eftir
Maritu Lindquist Svala Valdemarsdóttir les þýð-
ingu sína (6).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. meðHalldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Ut í náttúruna. Umsjón: Steinunn Harðardótt-
ir. (Áður á útvarpað í gær.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.)
Nýja teiknincjalDÓkin komin.
Hrincjiö og fáiö sent eintak.
Traust og hlý T imburhús
ÍSLENSK HÚS FYRIR ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR
S.G. Einingahús hf.
Eyravegi 37 — Selfossi
Sími 98-22277.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlind'in. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Carm-
illa", byggt á sögu Sheridans LeFanu..
13.20 Mannllfið. Úmsjón: Finnbogi Hermannsson
(Frá Isafirði.)
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Bjöm" eftir Howard Buten.
Baltasar Kormákur les þýðingu önnu Rögnu
Magnúsardóttur (2).
14:30 Miðdegistónlist.
- Sónata í c-moll BWV1017 eftirJohann Sebast-
ian Bach, Monica Huggett leikur á fiðlu og Ton
Koopman á sembal.
— Sónata í g-moll ópus 1 nr. 10 eftir Georg
Friedrich Hándel. lona Brown leikur á fiðlu, Den-
is Vigay á selló og Nicholas Kraemer á sembal.
15.00 Fréttir.
15.03 Að gleyma er að svíkja þá sem þjáðust.
Dagskrá um bókmenntir og strið.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00- 19.0D
16.00 Fréttir.
16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva í
umsjá Arnars Páls Haukssonar á Akureyri. Stjórn-
andi umræðna auk umsjónarmanns er Haraldur
Bjarnason á Egilsstöðum.
17.00 Fréttir.
17.03 Sólstafir. Tónlist á siðdegi. Svanhildur Jak-
obsdóttir kynnir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gísladóttir les Laxdælu
(21) Anna Margrét Sigurðardóttir rýnii’ í textann
og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar,
— lllllll lllllllll I llll —
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Um daginn og veginn. Þór Jakobsson veður-
fræðingur talar.
20.00 Hljóðritasafnið.
— Sinfónia nr. 4 i f-moll op. 36 eftir Pjotr
Tsjaíkovskij.
21.00 Sumarvaka. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir.
(Frá Egilsstöðum.)
22.00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.20 Samfélagið i nærmynd. Endurtekið efni úr
þáttum liðinnar viku.
23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 00.10.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. - MorgunúNarpið, frh.
9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil í amstri dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R.
Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturiuson.
Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hin-
um stóra heimi, - Ferðalagið, ferðagetraun, ferð-
aráðgjöf. Sigmar B Hauksson. Limra dagsins.
Afmæliskveðjur.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 — fjögur. - heldur áfram.
12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine
Magnúsdóttir, Kristín Ólafsdóttir, Kristján Þor-
valdsson, Lísa Páls, Sigurður G. Tómasson, Stef-
án Jón Hafstein og fréttaritarar heima og erlend-
is rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Olafsson
talar frá Spáni.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal ann-
ars með máli dagsins'og landshornafréttum. -
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf-
stein sitja við símann.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur
fréttirnar sínar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða-
menn og útiverufólk. Tónlist, íþróttalýsingar og
spjall. M.a. fylgst með leikjum KR og FH og
Breiðabliks og KA i 1. deild karla í knattspyrnu.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir og Darri Ólason.
21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlustendur velja og
kynna uppáhaldslögin sín.
22.10 Blítt og létt. Islensk tónlist við allra hæfi.
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
(Endurtekinn þáttur.)
2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram.
3.00 Næturtónar.
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Blítt og létt. (slensk tónlist við allra hæfi.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
9.00 Morgunútvarpið. Guömundur Benediktsson.
12.30 Aðalportið. Flóamarkaður.
13.00 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og
Sigmar Guðmundsson.
18.00 islandsdeildin. Islensk dægurlög frá ýmsum
tímum.
19.00 Kvöldverðartónar.
20.00 I sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög, afmælis-
kveðjur o.fl. kveðjur.
22.00 Blár mánudagur. Umsjón Pétur Tyrfingsson.
Fréttir kl. 8,9,10,11,12,13,14,15,16og 17.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Morgunútvarp. Umsjón Ásgeir Páll. Morgun-
korn kl. 7.45-8.45 í umsjón Gunnars Þorsteins-
sonar.
9.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
11.00 „Á góðum degi." Kristbjörg, óli og Gummi
bregða á leik.
13.00 Ásgeir Páll.
17.00 Morgunkorn í umsjón Gunnars Þorsteinsson-
ar (endurtekið).
17.05 Ólafur Haukur.
19.00 Kvölddagskrá í umsjón Rikka E.
19.05 Ævintýraferö i Odyssey.
20.00 Reverant B.R. Hicks prédikar.
20.45 Richard Perinchief prédikar.
22.00 Fræðsluþáttur um fjölskylduna. Umsjón: dr.
James Dobson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30, 22.45 og 23.50.
Bænalínan er opin kl. 7 - 24.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Fréttir.
7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson
og Guðrún Þóra eru árrisul sem fyrr.
8.00 Fréttir.
9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn-
laugur Helgason. Fréttir kl. 10, 11 og 12.
12.00 Hádegsfréttir.
12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir
og góð tónlist f hádeginu.
13.00 Iþróttafréttir eitt, rokk og rólegheit frh.
16.05 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson
og Steingrímur Ólafsson.
18.00 Landsíminn. Bjarni Dagur Jónsson.