Morgunblaðið - 04.07.1992, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1992
U/tffiUÖ
STORMYND
BARRYS LEVINSON
WARREN HEATTV, ANNETTE
líENINC;, HARVEY KEITEL OG
BEN ICINCíSLEY.
MYNDIN, SEM VAR TILNEFND
TIL 10 ÓSKARSVERÐLAUNA.
★ ★ ★ DV.
★ ★ ★ ★ AI. JVIBL.
★ ★ *BÍÓLÍNAN
Sýndkl.5, 9 og 11.30.
Bönnuð börnum i. 16 ára._
Afmælis- og víg’sluhátíð á Lýsuhóli
SPECTRm. RECORDlhlG.
□ni DOLBYgrERgÖIBB
f A- OG B- SAL
OÐURTIL
HAFSINS
Sýnd kl. 7.05 og
9.15.
Bönnuð i.
14 ára.
Sýnd kl. 4.45.
STRÁKARNIR i HVERFINU
Sýnd kl. 11.35.
Bönnuð i. 16ára.
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
Sýnd kl. 7.30
í A-sal. 11. sýn.mán.
Staðsveitunga og gamalla fé-
laga í Ungmennafélaginu
mættu til þessarar hátíðar og
margir þeirra eftir áratuga
fjarveru. Elstur viðstaddra
mun hafa verið Júlíus Krist-
jánsson frá Slitandastöðum,
nærri 88 ára gamall. Hann
var lengi í stjóm félagsins og
mikill velunnari þess og ötull
stuðningsmaður um langa
hríð.
Veðurguðimir sýndu sína
bestu hlið við þetta tækifæri
því sól og blíðviðri ríkti allan
daginn.
I tilefni þessara tímamóta
í sögu féiagsins var gefið út
afmælisrit þar sem raktir eru
ýmsir þættir úr sögu og starf-
semi Ungmennafélags Stað-
arsveitar í 80 ár. Fjölmargar
myndir prýða ritið þar á með-
al af öllum þeim er verið hafa
formenn félagsins frá upphafi.
- Þ.B.
Staðarsveit.
80 ARA afmæii Ungmenna-
félags Staðarsveitar var
haldið hátíðlegt laugardag-
inn 20. júní á Lýsuhóli. Jafn-
framt var vígður nýr
íþróttavöliur við félags-
heimilið sem ungmennafé-
lagið hefur af miklum dugn-
aði unnið að nú síðustu árin.
Er þetta mikið og vandað
mannvirki og talinn af
kunnugum einn besti völlur
á Snæfellsnesi.
Hátíðin hófst um kl. 13 á
íþróttavellinum þar sem for-
maður félagsins, Margrét
Björk Bjömsdóttir, Böðvars-
holti, setti hátíðina en Kristján
Þórðarson, Ölkeldu, lýsti
framkvæmdum. Að því loknu
talaði sóknarpresturinn, séra
Rögnvaldur Finnbogason, og
lýsti blessun yfír vellinum og
því sem þar ætti eftir að fara
fram. Þórður Gíslason á Öl-
keldu sem lengst allra hefur
verið formaður félagsins
klippti á borða til merkis um
að völlurinn væri opnaður en
viðstaddir gengu síðan í
skrúðgöngu umhverfis völl-
inn. Þá fór fram íþróttakeppni.
Að lokinni athöfninni á vell-
inum var öllum viðstöddum
boðið til veislufagnaðar í fé-
lagsheimilinu. Þar munu hafa
setið að borðum á fjórða
hundrað manns. Formaður
félagsins hélt hátíðarræðuna
en veislustjóri var Guðmundur
Sigurmonsson, skólastjóri. Á
milli atriða söng blandaður
kór heimamanna, karla,
kvenna og bama. Sungin voru
Ijóð eftir Braga Jónsson frá
Morgunblaðið/Alfons
Þórður Gíslason klippir á borða til að opna formlega
íþróttavöllin.
Hóftúnum sem var á sinni tíð
mikill frumkvöðull í starfí fé-
lagsins og lengi formaður.
Undirleik á píanó annaðist
Gautur Gunnlaugsson, sonar-
sonur höfundar. Þá las Helga
Braga Jónsdóttir leikkona
ljóðið Starfshvöt eftir langafa
sinn, Jón G. Sigurðsson frá
Hofgörðum, en það er ort árið
1917 ogtileinkað Ungmenna-
félagi Staðarsveitar. Þá hófust
stutt ávörp og ámaðaróskir
og afhending gjafa. Sturla
Böðvarsson, fyrsti þingmaður
Vesturlands, flutti ávarp í
nafni þingmanna kjördæmis-
ins. Aðrir sem töluðu og færðu
félaginu gjafír voru Bogi Jóh.
Bjamason frá Neðri-Hól,
fyrrv. lögreglumaður, Hallur
Pálsson, Grundarfirði, form.
HSH, Sigurður Þór Jónsson
íþróttamaður, Margrét Vig-
fúsdóttir, Ólafsvík, Kristinn
Einarsson, Hellnum, Hall-
grímur Guðmundsson, Hellis-
sandi, Ingólfur Narfason frá
Hoftúnum og Svala Bogadótt-
ir, Akranesi, sem þakkaði sér-
staklega þann heiður er föður
hennar væri sýndur með því
að syngja ljóð eftir hann við
þetta tækifæri.
Margar góðar gjafír voru
færðar félaginu, bæði pening-
ar, bækur, íþróttaáhöld, blóm
o.fl. Um kvöldið lauk hátíðinni
með dansi.
Mikill ijöldi burtfluttra
Félag opinberra starfsmanna, Austurlandi:
■ SÖNGKONAN Móeiður
Júníusdóttir mun sunnu-
daginn 5. júlí koma fram á
tónieikurn á veitingahúsinu
Jazz að Ármúla 7. Móeiður
hefur verið að hasla sér völl
síðustu árin sem söngkona.
Tónleikamir hefjst um kl.
23.00.
Guðrún Amalds sýnir myndir
málaðar á silki í Gallerí Ing-
ólfsstræti, á horninu á Bank-
astræti og Ingólfsstræti.
Einnig sýnir Jón Sæmund
fjögur myndverk úr bývaxi
og litadufti á striga.
Galleríið er opinð alla daga
frá kl. 9-16.
Móelður Júniusdóttir
Sýnir mál-
aðar mynd-
ir á silki
GÖNGUFERÐ verður farin á Austureyna laugardaginn
4. júlí 1992. Farið verður af Viðeyjarhlaði kl. 14.15 en
bátsferð verður á heila timanum frá kl. 13.00. Gengið
verður austur á Sundbakka, skoðaður skólinn, sem nú
er verið að endurbyggja. Einnig verða skoðaðar aðrar
leifar þorpsins, sem reis á Sundbakka í byrjun þessarar
aldar.
Þaðan verður haldið yfír
Þórsnes, yfír á Kríusand og
eftir suðurströndinni heima
að Viðeyjarstofu með við-
komu í Kvennagönguhólum.
Þar er að finna foma nátt-
úmgerða rétt og helliskútann
Paradís. Ferðinni lýkur á
Heljarkinn. Kaffísala verður
í Viðeyjarstofu kl. 14-16.30.
Bátsferðir verða á heila tím-
anum sem fyrr segir frá kl.
13 út í eyju en á hálfa tíman-
um til baka kl. 17.30. Farið
er frá Klettsvör í Sundahöfn.
Messa verður kl. 14
sunnudaginn 5. júlí. Sr. Jak-
ob Ágúst Hjálmarsson pred-
ikar og þjónar fyrir altari.
Allir eru velkomnir til messu-
gjörðarinnar en bátsferð
verður kl. 13.30 aukalega.
Klukkan 15.15 verður
staðarskoðun að aflokinni
messu. Hún hefst með því
að kirkjan verður skoðuð en
síðan verður gengið um Við-
eyjarhlöð, fornleifagröftur-
inn skoðaður, sagan rifjuð
upp og sagt verður frá því
helsta sem fyrir augu ber í
eynni og nágrenni hennar.
Kaffisala og bátsferðir
verða með sama hætti og á
laugardag.
(Fréttatilkynning)
Anægju lýst með kjaradóm
STJÓRN Félags opinberra
starfsmanna á Austuriandi
samþykkti á fundi sínum 1.
júlí 1992 að lýsa yfir sér-
stakri ánægju sinni á þeim
dómi sem Kjaradómur felldi
TÓNLEIKAR með tónlist
fyrir þijú selló og orgel sem
Listvinafélag Hallgríms-
kirkju hafði fyrirhugað að
halda nk. sunnudag er frest-
að vegna vinnufram-
kvæmda í kirkjunni en nú
er að hefjast uppsetning
hins nýja orgels.
Á tónleikunum áttu að leika
hollensku sellóleikaramir Jud-
ith Jamins og Seabastian van
Eck ásamt Ingu Rós Ingólfs-
dóttir og Herði Áskelssyni
organista Hallgrímskirkju.
26. júní sl., til leiðréttingar
á launum þeirra sem hallað
hefur á í kjarabaráttu síð-
ustu ára.
Jafnframt lítur stjórn
FOSA svo á að tilvitnaður
Þau munu koma fram á sum-
artónleikum á Norðurlandi, á
Húsavík, Hólum og Akureyri
um aðra helgi. Stefnt er að
því að halda tónleikana í Hall-
grímskirkju miðvikudags-
kvöldið 15. júlí.
Uppsetning nýja orgelsins
hefst nk. mánudag og mun
standa yfír næstu fímm til sex
mánuði.
kjaradómur sanni svo ekki
verði um villst, að miðlunart-
illögur sáttasemjara sem sam-
þykktar voru af þorra stéttar-
félaga á síðasta vetri og færðu
launþegum 1,7% hækkun
launa, en hélt þó ekki í við
minnkandi kaupmátt á
samningstímabilinu hafi verið
á misskilningi byggðar og þá
um leið samþykkt hennar.
Því er stærstu launþega-
samtökum landsins, BSRB og
ASÍ, bent á að nú er lag til
að ná samsvarandi leiðrétting-
um á launum sinna skjólstæð-
inga svo sem þeir fengu er
nutu velvilja Kjaradóms.
(Fréttatilkynning)
Tónleikum frestað
Hryssan Embla 8535 frá Árbakka í sumarhaga ásamt
folaldi sínu. Embla er hreinræktuð og skyldleikaræktuð
af Kolkuóssgrein Svaðastaðastofnsins eins og flest hross-
in á Árbakka.
■ EFNT verður til sölusýn-
inga á hrossaræktarbúinu á
Árbakka á Landi alla laug-
ardaga í sumar. Sölusýningar
af þessu tagi hafa verið árviss
þáttur í starfsemi búsins
undanfarin ár og hefur ijöldi
hestamanna og áhugamanna
um hrossarækt lagt leið sín
að Ábakka sýningardagana.
í ár verða boðin til sölu folöld
undan fjórum stóðhestum sem
allir hafa hlotið fyrstu verð-
laun sem kynbótahestar en
þeir eru þessir: Bylur 892 frá
Kolkuósi, Feykir 962 frá
Hafsteinsstöðum, Stígandi
frá Hvolsveli og Sokki 1050
frá Kolkuósi. Að auki verða
boðin til sölu nokkur folöld
undan unghestinum Biskupi
frá Hólum, sem hlotið hefur
1. verðlaun fyrir sköpulag. Á
Árbakka eru eingöngu ræktuð
hross af hinum kunna Svaða-
staðastofni og er einkum lögð
áhersla á ræktun Kolkuós-
greinar hans. Allar hiyssurnar
á Árbakka eru innbyrðis
skyldar og allir stóðhestar sem
þar eru notaðir eru af sama
grunnstofni.
Viðey um helgina
STÆRSTA BÍÓIÐ ÞAR SEM '• • • •
ALLIR SALIR ERU FYRSTA J , ]
FLOKKS HÁSKOLABÍO SÍMI22140
GRIIUMYND SUMARSINS
VEROLD VUAYNES
FYNDNASTA
MYNDIN í BANDA-
RÍKJUNUM
MYNDIN SLÓ í GEGN
í BRETLANDT FYRIR
SKÖMMU
★ ★ ★ ★ Tvímælalaust
gamanmynd sumarsins -
Bíólínan.
SAMFELLDUR BRANDARI
FRÁUPPHAFITILENDA.
STÓRGRÍNMYND SEM Á
ENGASÉR LÍKA.
ATH: GEGN FRAMVÍSVN
BÍÓMIDA AF „VERÖLD
WAYNES“ ER VEITTUR
10% AFSLÁTTUR AF
PIZZUM HJÁ PIZZA
HUT i MJÓDDINNI OG
HÓTELESJU.
Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05
og 11.10.
STEIKTIRGRÆNIR LUKKULAKI
TOMATAR
€ iPifc