Morgunblaðið - 11.07.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.07.1992, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1992 6 13.55 ► Leiðin til Singap- 15.20 ► Uppgjörið(Home Fires Burning). Þaðeru Emmy- 17.00 ► Glys(Gloss). Sápu- 17.50 ► Svona grillum við. 18.40 ► Addamsfjöl- ore, frh. Rómantísk söngva-, verðiaunahafarnir Bernard Hughes og Sada Thompson sem ópera þar sem allt snýst um Endurtekinn þáttur. skyldan (14:16). Bandarísk- dans- og ævintýramynd með fara með hlutverk Tibbett-hjónanna í þessari sjónvarpsmynd peninga, völd og framhjá- 18.00 ► Skíðabrettakapp- urmyndaflokkurum ótrúlega Bing Crosby, Bob Hope, Do- sem gerist á árunum eftirseinni heimsstyrjöldina. Leikstjóri: hald. inn (The Smooth Groove). sjónvarpsfjölskyidu. rothy Lamour og Anthony GlennJordan. 1989. Maltin's gefurbestueinkunn. Craig Kelly leikur listir sínar 19.19 ► 19:19. Fréttirog Quinn. Maltin’sgefur ★★’/». á skíðabretti. veður. svn 17.00 ► Draumaferðin (Dream Ticket). Þáttur þarsem fylgst er með fólki sem fær óvænt tækifæri til að ferðast, eða heimsækja vini í fjarlægum löndum, sem það ann- ars hefði ekki haft efni á. 18.00 ► Á mörkum hins byggi- iega heims (Ladakh). Fallegur nátt- úrlífsþátturþarsem m.a. erfjallað um gæsir sem para sig fyrir lífstíð og hlébarða sem lifa í Ladakhis. 19.00 ► Dag- skrárlok. SJÓNVARP / KVÖLD jp. b o STOD2 9.30 20.00 2 19.20 ► Kóngur í ríki sínu, fram- hald. 19.52 ► Happó. ► 20.00 ► Fréttir og veður. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður, fram- hald. 20.00 ► Falin myndavél (Be- adle's About) (3:20). Breskur gamanflokkur. 20.30 21.00 20.35 ► Lottó. 20.40 ► Blóm dagsins. 20.45 ► Fólkið í landinu. Sigurjón í Ham. 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 21.10 ► Hver á að ráða? (Who's the Boss?) (17:25). Bandarískurgamanmyndaflokkur. 21.30 ► Ofurmennið (Superman). Bandarísk bíómynd frá 1978. Ofurmenniö fæddist á plánetu sem nefnist Krypton. Hann ersonur vísindamanns sem býrtil geimskip fyrir ungan son sinn er hann kemst að því að pláneta hans muni springa. Þegar dagar Kryptons eru taldir hefst ferð Ofurmennisins til jarðar. Aðall.: Chri- stopher Reeve, Margot Kidderog Marlon Brando. Maltin's gefur ★★ -k'/i. Myndb.handb. gefur ★★ ★. Sjá kynningu í dagskrárblaði. 0.00 ► Skálmöld i skuggahverfi. 1.20 ► Ot- varpsf réttir f dagskrárlok. 20.30 ► Óvæntstefnumót(Blind Date). Bruce Willisfer á „blint" stefnumót með Kim Basinger. Hann ervaraður við að gefa henni áfengi en hann gerir það samt. Eftir nokkur kampavínsstaup er stúlkan orðin vel í því og þá byrja vandræði vinarokkar. 1987. Maltin'sgefur ★’/j. Myndb.handb. gefur ★ ★ ★. Sjá kynningu í dagskrárblaði. 22.05 ► Kvöldganga (Night Walk). Konaverðurvitni að morði sem þjálfaðirleigumorðingjarstanda að. Aðall.: Robert Urich og Lesley-Ann Down. 1989. Bönnuð börn- um. Maltin's gefur miðlungseinkunn. 23.35 ► Gipsy Kings. Upptaka frá tónleikum á Listahá- tíð 27. maí sl. Sjá kynningu í dagskrárblaði. 1.10 ► Ógnvaldurinn(Wheels of Terror). Spennumynd um ein- stæða móður sem eltir uppi ræningja dóttur sinnar. 1990. Stranglega bönnuð börnum. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gisli Jónasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músik að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Kristinn Hallsson, Sigurður Björnsson, Sigurveig Hjaltested, Guðmundur Jþnsson, Grundartangakórinn, Rut Magnússon, Árni Björnsson, Margrét Gunnarsdóttir, Gunnar Guttormsson, Erla Þorsteinsdóttir o.fl. syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan, 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir, 10.25 Út i sumarloftið. Umsjón: Önundur Björns- son. (Endurtekið úr miðdegisþáttum vikunnar). 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páil Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason og Jórunn Sigurðar- dóttir. 15.00 Tónmenntir Dmitríj Dmitrévitsj Shostakovitsj, ævi og tónlist. Þriðji þáttur af fjórum. Umsjón: Arnór Hannibalsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hádegisleikrit Útvarpsieikhússins, Blóðpen- ingar eftir R.D. Wingfield. Ykjusögur Fjölmiðlafræðingar og ýmsir fé- lagsfræðingar og sagnfræð- ingar hafa ritað lærðar ritgerðir um áhrif úölm'ðlanna á samfélagið. F'jölmiðlarýnir hefur einnig fengist svolítið við slíkar rannsóknir án þess að þær hafi aflað honum sér- stakra lærdómstitla. Þessar athug- anir koma svona af sjálfu sér sem hluti af starfinu og eru lítt vísinda- legar. En það fer ekki hjá því að starfið opni augu manns fyrir áhrifamætti fjölmiðlanna og líka vanmætti. Kannski gefst fjölmiðla- rýni einhvern tíman færi á að draga saman allar þessar kenningar í fræðilegri ritsmíð eða bókarkorni - hver veit? En hér kemur tilgáta um fjölmiðlana sem „mótendur samfé- lagsgerðarinnar" og fjölmiðlamenn sem „þolendur samfélagsáreitisins" svo við beitum hér svolítið formlegu tungutaki í gamni. Umsjónarmenn ármorgunþátta Rásar 2 og Bylgjunnar voru greini- lega í nokkrum vandræðum með efni í gærmorgun. Morgunhanar 17.40 Fágæti. Vladimir Horowitz leikur verk eftir Franz Liszt, „Valse oubliée" nr. 1 í Fís-dúr, Rakóczy-mars og Ungverska rapsódiu nr. 2, tvö síðarnefndu verkin í eigin útsetningu. 18.00 Sagan, „Útlagar á flótta'". eftir Victor Cann- ing. Geirlaug Þorvaldsdóttir les þýðingu Ragnars Þorsteinssonar (11). 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 20.15 Mannlífið. Umsjón: Bergþór Bjarnason. (Frá Egilsstöðum.) (Áður útvarpað sl. mánudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Bruggarasaga, smásaga eftir Guðmund Frímann. Höfundur les. 23.00 Á róli við Norræna húsið í Reykjavík. Þáttur um músik og mannvirki. Umsjón: Sigríður Steph- ensen og Tómas Tómasson. (Áður útvarpað sl, sunnudag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. (Áður útvarpað sl. sunnudag). 9.03 Þetta líf. Þetta lif. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Adolf Erlingsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- Rásar 2 gripu því fegins hendi er fregn barst af því að fimmhundruð kílóa naut hefði dottið ofan á norð- lenskan bóndason og varð að lóga bola með meistaraskoti minkabana. Eiríkur á Bylgjunni greip á lofti fregn um að áskrifendur kvenna- blaðsins Veru hefðu hringt í hópum í blaðið vegna „tippamynda“ og sagt upp áskrift. Þessar sögur reyndust ýkjusögur því eins og norðlenski bóndinn sem átti bola greindi frá; þá hafði hann rekið sitt bú í áratugi og auðvitað ekki allir bolar látið fullkomlega að stjórn en þó án þess að komast í fjölmiðlana. Taldi bóndi að alltof mikið væri gert úr þessum átökum við bola og þótti fjölmiðlamenn greinilega full aðgangsharðir. Veruritstjórinn fletti blaðinu með Eiríki og þá komu í ljós tvær eða þrjár sakleysislegar myndir af fá- klseddum karlmönnum. Kvað rit- stjórinn alltof mikið gert úr þessu máli og fáar konur hefðu hringt og sagt upp blaðinu enda ekki allar ina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað aðfaranótt laug- ardags kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokksaga íslands. Umsjón: Gestur Guð- mundsson. (Endurtekinn þáttur.) 20.30 Mestu „listamennirnir" leika lausum hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 00.10.) Vinsældalisti götunnar. Hlustendur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi.) 22.10 Stungið af. Darri Ólason spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 0.10 Stungíð af, frh. 1.00 Vinsældalisti Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.) Nætur- útvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Út um alltl (Endurtekinn þáttur frá föstudags- kvöldi.) 3.30 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.46.) - Næturtónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Fréttir á ensku frá BBC Worfd Service. 9.05 Fyrstu á fætur. Umsjón Jón Atli Jónsson. 12.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 12.09: Kolaportið. Umsjón GerðurKristnýGuðjónsdóttir. jafn viðkvæmar og ungfrúrnar í ráðhúsinu. Ég tel mál hins norðlenska bónda og Veruritstjórans sýna í senn áhrifamátt fjölmiðlanna og van- mátt. Það er vissulega áhyggjuefni að fólk virðist í vaxandi mæli neyð- ast til að mæta í þularstofur eða símaspjall og andæfa allskyns ýkju- sögum. Góðir og gegnir bændur eiga ekki að þurfa að sæta slíkum yfirheyrslum og ekki heldur ritstjór- ar er vilja brydda upp á gaman- samri nýbreytni í sínu blaði. En hinn almenni borgari er svolítið varnarlaus gagnvart þessum ýkju- sögum, eins og kemur fram í því að fólk reynir að gera lítið úr at- burðum, og minnist æ oftar á að fjölmiðlamenn ýki stórlega. Ég hef svona á tilfinningunni að þessu blásaklausa fólki hafi liðið líkt og manni sem er kallaður til hrepp- stjórans. Hér kemur upp í hugann sagan af samskiptum hinna miklu andstæðinga Jónasar frá Hriflu og Björns Kristjánssonar kaupmanns, Sjónvarpið: Fólkið í landinu ■■■ í þessum þætti Fólksins í landinu ræðir Illugi Jökulsson OA 40 v'ð Siguijón Kjartansson tónlistarmann. Hann er forsp- Cá\3 ““ rakki hljómsveitarinnar Ham sem stundum hefur verið talin til neðanjarðarhljómsveita. Siguijóni er margt til lista lagt. Hann kemur fram sem leikari í myndinn Sódóma Reykjavík, sem sýnd verður bráðlega, og hann starfar við eitt minnsta leikhús borgar- innar sem nefnt hefur verið Hláturfélag Suðurlands. Nýja bíó sér um dagskrárgerð. 12.45 BBC sport. 13.00 Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór leika lög með Elvis Presley. 16.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 16.09 Gullöldin. Umsjþn Sigurður Þór Guðjónsson. 18.00 islandsdeildin. fslensk ókynnt dægurlög. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Upphitun. Sigurgeir og Jón Haukur spila allt á milli himins og jarðar fyrir fólk á öilum aldri. 22.00 Slá í gegn. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson og Böðvar Bragason. STJARNAN FM 102,2 9.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Ásgeir Páll. 13.05 20 vinsælustu lögin. 15.00 Stjörnulistinn. ráðherra og bankastjóra sem segir frá í bók Guðjóns Friðrikssonar Með sverðið í annarri hendi og plóginn í hinni. Jónas og Björn áttu lengi í blaðadeilum og Jónas ritaði eitt sinn grein í Tímann þar sem hann gaf í skyn að Björn hefði lent í þjófnaðarmáli sem ungur drengur á Eyrarbakka. Eða eins og segir í bókinni: „Þarna var Björn Krist- jánsson hæfður í hjartastað. Hann hafði sem fátækur drengur á Eyrar- bakka verið ákærður ranglega fyrir þjófnað og dreginn fyrir sýslumann þar sem hann þurfti að sæta harð- ræði og m.a. verið barinn. Þetta hafði að sjálfsögðu brennt sig inn í barnssálina og nú skyndilega hálfri öld síðar var það dregið fram í dagsljósið sem óljósar dylgjur um ófrómleika." Til allrar hamingju vinna góðir drengir á íjölmiðlunum en gætum þess að „ýkjusögur“ eru fljótar að magnast. Ólafur M. Jóhannesson 17.00 Ólafur Haukur. 19.00 Gummi Jóns. 20.00 Kántrýtónlist. 21.00 Óskalög og kveðjur. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 9-1. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.00 Hádegistréttir. 12.15 Ljómandi laugardagur. Bjarni Dagur Jónsson, Helgi Rúnar Óskarsson og Eria Friðgeirsdóttir. Fréttir kl. 15.00 og 17.00. 19.19 Fréttir (rá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar, 20.00 Við grillið. Björn Þórir Sigurðsson. 21.00 Pálmi Guðmundsson. Dagskrá sem hentar öllum, hvort sem menn eru heima, í samkvæmi eða á leiöinni út á lifið. 24.00 Bjartar nætur. Umsjón Þráinn Steinsson. 4.00 Næturvaktin.________ FM 957 FM 95,7 9.00 í helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sigmundsson. 13.00 í helgarskapi. ivar Guðmundsson og Ágúst Héðinsson. 18.00 Ameríski vinsældarlistinn. 22.00 Á kvöldvaktinni. Halldór Backman. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Náttfari. HITTNÍUSEX FM 96,6 9.00 Karl Lúðvíksson. 13.00 Arnar Albertsson. 17.00 Stefán Sigurðsson. 20.00 Syrpusmiðjan. 22.00 Hallgrimur Kristinnsson. 3.00 Birgir Tryggvason. SÓLIN FM 100,6 10.00 Sigurður Haukdal. 12.00 Af lífi og sál. Kristin Ingvadóttir. 14.00 Jóhannes B. Skúlason. 17.00 Meiri tónlist minna mas. Rakel og Helga. 19.00 Kiddi Stórfótur. 22.00 Vigfús. 1.00 Geir Flóvent. Óskalög. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 MH. 14.00 Benni Beacon. 16.00 FÁ. 18.00 „Party Zone". Dúndrandi danstónlist i fjóra tíma. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.