Morgunblaðið - 11.07.1992, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 11.07.1992, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1992 35 m^mmmmmnmmzmm FRUMSÝNIR MIDAVERÐ KR. 300 Á 5 OG 7 SÝNINGAR ALLA DAGA MAMMA ER KOMIN I HEIMSÓKN HÚN ÞVOÐI PVOTTINN, GLUGGANA OG GÓLFIN OG NÚ ÆTLAR HÚN AÐ HREINSA ÓÞTÓÐALÝÐINNj AF STRÆTUM BORGARINNAR. Joe (Sylvester Stallone) er harðsnúin lögga í stórborg og lifir þægilegu piparsveinalífi. Mamma (Estelle Getty í KLASSAPÍUM) kemur í heimsókn. Hún tekur ærlega til hendinni. OBORG ANLEGT GRIN OG SPENNA Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. TÖFRALÆKNIRINN ★ ★★★ Pressan. Stórbrotin mynd um mann, sem finnur lyf við krabba- meini. Leikur Sean Conn- ery gerir þessa mynd ógleymanlega. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. NÆSTUMÓLÉTT Eldfjörug gamanmynd um hjón sem eru barnlaus því eiginmaðurinn skýtur „púðurskotum". Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuðinnan14 ára. RAITT EIGIÐIDAHO Frábær verðlaunamynd með úrvalsleikurum. ★ ★★ Mbl. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. ■ NÁTTÚRU- VERNDARFÉLAG Suð- vesturlands stendur fyrir kynningu á sjóferðum um helgina í samvinnu^ við Geysi, bílaleigu, og Úran- us hf. Farið verður út í Kollafjarðareyjar og einn- ig verður boðið upp á sigl- ingu um Skerafjörð. Laug- ardaginn 11. júlí verður far- ið með m/s Val frá Ægis- garði. Kl. 14 er farið út í Engey. Gengið verður í kringum eyna og komið til baka um kl. 17. Kl. 21 út í Akurey, eyju með miklu lundavarpi. Þátttakendur í ferðinni frá aflient sérstök eyjakort sem viðurkenningu fyrir þátttöku. Sunnudaginn 12. júlí verður einnig farið með m/s Árnesi frá Ægis- garði. Kl. 14.30 er siglt út fyrir Gróttu og inn á Skerjafjörð. Siglt verður um fjörðinn, komið inn á Seyluna, Arnarnesvoginn, Fossvog og síðan út fyrir Suðurnes og inn í Engeyj- arsund til hafnar. Ferðin tekur um þrjá tíma. (Fréttatilkynning) FREEJACK Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuðinnan16. 31. sýningavika. Ekki láta þessa einstöku mynd f ramhjá þér fara Sýnd kl. 5,7,9 og 11 LETTLYNDA ROSA Sýnd kl. 5,7,9og11 ★ ★★★ SV MBL. ★ ★★★ PRESSAN ★ ★★ BÍÓLÍNAN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuðinnan 14. ★ ★★ 'h Bíólínan „HRAÐUR OG SEXÍ ÓGNARÞRILLER" ★ ★★ Al Mbl. (Sumir sjá hana tvisvar). Miðasalan opnuð kl. 4.30 Miðaverð kr. 500. Sýndkl. 5,9 og 11.30. Stranglega bönnuð innan 16ára. SIÐLAUS ... SPENNANDI... ÆSANDI... ÓBEISLUÐ... ÓKLIPPT... GLÆSILEG... FRÁBÆR. „BESTA MYND ÁRSINS" ★ ★ ★ ★ Gísli E. DV REGNBOGINN SÍMI: 19000 Kafarar æfa í Dýrafirði Þingeyri. Morgunblaðið/Helga Frá æfingu Kafarafélags Islands og Slysavarnafélagsins þar sem þeir voru við æfingar úti á Dýrafirði. ÞAÐ VAR mikið um að vera á Þingeyri dagana 19.-21. júní þar sem fram fór samæfing hjá köfurum víðs vegar af landinu. Að æfingunni stóðu Slysa- varnafélag Islands, Búr- hvalir, sem er hópur kaf- ara innan SVFÍ, og björg- unarsveitin Dýri á Þing- eyri. Þátttakendur voru alls 42 og voru m.a. æfðar leitarað- ferðir og nýliðar þjálfaðir en allar bóklegar æfingar fóru fram í Sæbjörgu, skipi Slysavarnaskóla sjómanna en hún hefur legið við bryggju á Þingeyri frá 12. júní. Mánudaginn 22. júní hófst svo fjögurra daga námskeið hjá Slysavarna- skóla sjómanna um borð í Sæbjörginni og eru þátttak- endur um 50 talsins, frá Þingeyri, Flateyri og Arnar- firði. Það er mikið framundan hjá björgunarsveitarmönn- um á Þingeyri því á sjó- mannadaginn var tekin fyrsta skóflustungan að nýju 240 fermetra húsi sem byggja á undir starfsemi sveitarinnar og Rauðakross- deildarinnar á Þingeyri. Það var Bergþór Gunnlaugsson, skipveiji af Sléttanesi, sem tók skóflustunguna en hann sýndi sem kunnugt er fræki- legt björgunarafrek í febr- úar sl. þegar Krossnes frá Grundarfirði sökk á Vest- fjarðamiðum. — Helga. arnað heilla Ljósmynd: Nýja myndastofan. hjónaband. Hinn 13. júní voru gefin saman í hjónaband af sr. Flóka Kristinssyni í Langholts- kirkju Soffía D. Sigurðardóttir og Agnar M. Jónsson. Heimili þeirra er í Þverási 6, R. Ljósmynd: Rut. HJÓNABAND. Brúðhjónin Rósa Björg Ólafsdóttir og Konráð Guð- mundsson voru gefin samn í Kópa- vogskirku 30. mai sl. af séra Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Heimili þeirra er í Skólagerði 40, Kópavogi. Ljjósmynd: Sigrlður Bachmann. HJÓNABAND. Hinn 6. júní 1992 voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Frank M. Halldórssyni Þórdís Sigurðardótt- irog Hilmar Sigurðsson. Heimili þeirra er á Ægissíðu 64, Reykjavík. Ljósmynd: Sigríður Bachmann. HJÓNABAND. Hinn 30. maí 1992 voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Braga Frið- rikssyni, Guðrún Björk Gunnars- dóttir og Björn Hilmarsson. Ljósmynd: Sigríður Bachmann. HJÓNABAND. Hinn 30. maí 1992 voru gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju af séra Pálma Matt- híassyni, Hanna Birna Sigurbjam- ardóttir og Reynir Steinarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.