Morgunblaðið - 15.08.1992, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.08.1992, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. AGUST 1992 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 14. ágúst 1992 FISKMARKAÐUR HF. í Hafnarfirfti Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Porskur/st 90 90 90,00 0,196 17.640 Smáþorskur 65 65 65,00 0,330 21.450 Þorskur 90 80 82,40 16,181 1.333.367 Ýsa 110 50 94,20 0,529 49.830 Smáufsi 28 28 28,00 1,130 31.640 Ufsi 46 40 44,97 7,845 352.816 Sólkoli 84 76 76,90 0,618 47.564 Skötuselur 115 115 115,00 0,004 460 Lúöa 340 100 165,68 0,230 38.048 Langa 40 40 40,00 0,075 3.000 Skarkoli 70 70 70,00 0,056 3.920 Keila 30 30 30,00 0,134 4.020 Karfi 40 35 36,97 7,378 272.812 Hlýri 30 30 30,00 0,139 4.163 Samtals 62,56 34.870,13 2.181.480 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF. Þorskur 113 57 99,80 18,147 1.810.991 Ýsa 114 102 113,89 1,795 . 204.426 Ufsi 45 15 38,46 10,377 399.113 Langa 45 44 44,17 0,069 3.048 Steinbítur 40 20 24,08 0,049 1.180 Skötuselur 415 155 199,21 0,019 3.785 Ósundurliðað 20 20 20,00 0,172 3.440 Lúða 420 190 282,00 0,020 5.640 Skarkoli 50 50 50,00 0,315 15.750 Humar 820 300 564,55 0,101 57.020 Undirmálsþorskur 52 47 48,90 0,142 6.944 Skarkoli/Sólkoli 50 50 50,00 0,097 4.850 Karfi 62 10 47,38 2,796 132.477 Samtals 77,68 34,099 2.684.664 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 79 60 76,10 50,094 3.812.626 Undirm. þorskur 76 68 79,20 6,067 425.924 Ýsa 99 95 96,78 5,226 505.815 Ufsi 38 25 35,85 17,163 615.309 Karfi 32 • 13 31,94 21,075 673.199 Langa 45 45 45,00 0,047 2.115 Blálanga 45 45 45,00 0,357 16.065 Keila 20 20 20,00 0,053 1.060 Stsinbítur 54 54 54,00 0,292 15.768 Hlýri 54 54 54,00 0,020 1.080 Skötuselur 180 180 180,00 0,022 3.960 Lúða 290 100 285,18 0,158 45.060 Grálúða 100 35 96,28 0,717 69.035 Langlúra 30 30 30,00 0,106 3.180 Samtals 61,04 101,397 6.190.166 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 89 79 82,50 10,162 838.325 Ýsa 104 104 104,00 0,259 26.936 Ufsi 23 23 23,00 0,711 16.353 Lúða 235 235 235,00 0,010 2.350 Skarkoli 77 77 77,00 0,766 58.982 Undirmálsfiskur 62 62 62,00 0,920 57.040 Samtals 77,95 12,828 999.986 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 75 66 72,00 33,163 2.387.812 Ýsa 100 100 100,00 1,210 121.000 Keila 15 15 15,00 0,062 930 Lúöa 370 170 241,34 0,268 64.680 Grálúða 50 50 50 0,030 1.500 Skarkoli 71 60 60,64 0,979 59.367 Karfi (ósl.) 20 20 20,00 0,029 580 Ufsi 20 20 20,00 0,120 2.040 Steinbítur 41 41 41,00 1,710 70.110 Undirmálsþorskur 54 54 54,00 2,599 140.346 Samtals 40,152 2.848.365 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA - Þorskur 92 92 92,00 2,950 271.400 Undirmálsþor. 49 49 49,00 1,588 77.812 Ufsi 44 44 44,00 1,973 86.812 Langa 70 70 70,00 0,372 26.040 Keila 30 30 30,00 0,072 2,160 Karfi (ósl.) 39 39 39,00 1,238 48.282 Ýsa 113 113 113,00 3,321 375.329 Samtals 77,10 11,514 887.835 FISKMIÐLUN NORÐURLANDS Þorskur 80 73 73,84 1,129 83.369 Undirmálsþorsk. 50 50 50 0,024 1.200 Ufsi • 20 20 20,00 0,032 640 Steinþítur 33 33 33,00 0,008 264 Karfi(ósL) 23 23 23,00 0,222 5.106 Hlýri 33 33 33,00 0,311 10.263 Grálúða 60 60 60,00 0,153 9.180 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Þorskur 73 73 73,00 6,995 510.635 Undirmálsþorskur 56 56 56,00 0,350 19.600 Samtals 72,19 7,345 530.235 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 100 78 85,60 12,630 1.081.156 Þorskursmár 84 69 78,84 0,369 29.091 Ýsa 129 80 100,21 15,139 1.517.134 Ufsi 44 44 44,00 3,279 144.276 Háfur 8 8 8,00 0,005 40 Karfi 50 36 38,98 3,188 124.256 Keila 39 39 39,00 0,12 4.368 Langa 83 83 83,00 4,386 364.038 Lúða 335 275 301,87 0,065 19.772 Lýsa 20 20 20,00 0,204 4.080 Skata 100 100 100,00 105,00 10.500 Skötuselur 405 180 184,76 1,619 299.130 Steinbítur 63 39 42,19 2,549 107.532 Undirmálsfiskur 66 15 45,14 584 26.363 Samtals 84,36 44,234 3.731.736 Iðjuþjálfun Sölusýning til styrkt- ar gigtarsjúklingum SÝNING á 34 verkum eftir Sólveig-u Eggertz Pétursdóttur verður í Eden í Hveragerði dagana 17. til 31. ágúst. Þetta er sölusýning sem er haldin í tilefni af norrænu gigtarári og rennur ágóðinn jafnt til tækjasjóða Heilsustofnunar NLFI í Hveragerði og Gigtarfélags Islands. Tekjum tækjasjóða Heilsustofn- unar NFLÍ og Gigtarfélagsins er varið til að kaupa tæki sem notuð eru til endurhæfingar og þjálfunar gigtarsjúklinga á Gigtlækningastöð- inni og Heilsustofnuninni. Á meðan á sýningunni stendur er ætlunin að fá fagfólk til þess að flytja fyrir- lestra þar sem m.a. verður greint frá helstu tækjum sem notuð eru við sjúkra- og iðjuþjálfun nú á dögum. Sýningin í Eden verður formlega opnuð klukkan 21 mánudaginn 17. ágúst nk. Við opnunina syngur Anna Júlíana Sveinsdóttir söngkona nokk- ur lög við undirleik Jónasar Ingi- mundarsonar. ALMANIMATRYGGINGAR, helsta bótaflokkar 1. ágúst 1992 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................... 12.329 ’/z hjónalífeyrir ...................................... 11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 27.221 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega.................... 27.984 Heimilisuppbót .......................................... 9.253 Sérstök heimilisuppbót .................................. 6.365 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.551 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.551 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.732 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ......................... 12.398 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 21.991 Ekkjubætur/ekkilsbæturémánaða ........................... 15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða .......................... 11.583 Fullurekkjulífeyrir ..................................... 12.329 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................. 15.448 Fæðingarstyrkur ......................................... 25.090 Vasapeningar vistmanna ..................................10.170 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga ........................10.170 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ........................... 1.052,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ........................... 526,20 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 142,80 Slysadagpeningareinstaklings ............................ 665,70 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................. 142,80 20% tekjutryggingarauki (orlofsuppbót), sem greiðist aðeins í ágúst, er inni í upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar. HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRAÐ HLUTABRÉF Verð m.viröi A/V Jöfn.% Sfðasti viðsk.dagur Hagst.tilboð Hlutafélag Isegst haast •1000 hlutf. V/H Q.hlf af rrv. Dags. •1000 lokav. Br. kaup Eimskip 4.00 4,45 4837489 3.49 12.3 1.1 10 14.08.92 519 4,3000 0,0500 Hugleiöir hl. ous 1,40 1,60 3106070 6.62 20.7 0.7 10 07.08.92 557 1.5100 -0,0900 1.5000 t.70 2,19 1157399 6.86 11.0 0.7 14.08.92 105 1.7500 0,5000 1,7500 2.0900 Fjárfst.fél. hf. 1,18 1,18 246428 -80.2 1.0 09.03.92 69 1,1800 Hl.br.sj. VÍB hf. 1,04 t ,04 247367 •51.9 1.0 13,05.92 131 1.0400 (sl. hlutabr.sj. hf. 1,20 1.20 238789 90.5 1.0 11.05.92 .220 1,2000 Auðlind hf. 1.03 1.09 214425 -74.3 1.0 16.07.92 191 1.0300 -0,0600 1,0300 1.0900 Hlutabr.sj. hf. 1.53 1.53 617466 5.23 24.6 1.0 13.05.92 1,5300 1,4200 Marel hf. 2.22 2.30 222000 6.6 2.2 29.07.92 200 2,2200 -0.08 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Sfðasti vlðskiptadagur Hagstssðustu tilboð Hlutafélag Dags •1000 Lokaverð Breyting Kaup Ármannsfell hf. _ — — 1,30 1.60 Árnes 29.05.92 400 1.80 — . 1.20 Eignarh. fél. Alþýöub. hf. 14.08.92 395 1.60 0.21 1.53 1.60 Eignarh.fél. Iðn.b. hf. 17.07.92 300 1.40 — 1,20 1,60 Eignarh.fél. Versl.b. hf. 26.06.92 153 1.25 — 1.10 1.57 Grandi hf 04.08.92 672 2,10 — 2.20 2,45 Hampiöjan hf. 02.07.92 220 1.10 — 1.00 1.40 Haraldur Böövarsson hf. — — — 2,00 2,94 íslandsbanki hf. — — . — 1,10 — (sl. útvarpsfélagiö 29.05.92 161 1.10 — 1,10 — Olíufélagiö hf. 27.07.92 2075 4.15 — 4.30 4,50 Samskiphf. 14.08.92 24976 1.12 — 1,06 1.12 S-H Verktakar hf. — — 0,70 Sildarvinnslan hf. — — — 2,80 3,10 Sjóvá-Almennar hf. ' —' — — 4,00 — Skagstrendingur hf. 10.06.92 300 3.80 — 2,50 4,00 Skeljungur 08.07.92 1870 4,00 — 4110 Sæplast hf. 06.08.92 300 3.00 — 3.00 3.50 Tollvörugeymslan 02.07.92 200 1.21 — 1,15 1.30 Tæknival 14.08.92 200 0,50 — — 0,85 Tölvusamskipti hf. 28.07.92 250 2.50 — 2,50 — Útg.fél. Akureynnga hf. 22.07.92 1550 3.10 — 2,20 3,20 Útgeröarfélagiö Eldey hf. — — — — — Próunarfólag Islands hf. — — — 1,10 1,65 Upptiaeð allra viðskipta síöasta viðskiptadags er gofin f dálk 1000, verð er margfoldi af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþing islanda annast rekatur Opna tilboðsmarkaðarins fyrir þirtgaðila on setur engar reglur um markaölnn eða hefur afskipti af honum að öðru leyti. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 4. júní -13. ágúst, dollarar hvert tonn SVARTOLÍA 150-------—----------------------- 125------------------------------- 90,0 100--------------:-----------88'° — 75------------------------------ 50------------------------------ 25------------------------------- 0-h--1 1---1 1 1 1 1 1 1—i 5.J 12. 19. 26. 3.J 10. 17. 24. 31. 7.Á Myndlistar- námskeið fyrir börn SEINNA sumarnámskeið Litla myndlistarskólans fyrir börn á aldrinum 7-15 ára hefst 17. ág- úst og stendur yfir í tvær vik- ur, tvær klukkustundir á dag. Viðfangsefnin á námskeiðinu eru mjög fjölbreytt, t.d. leirmótun, málun, grafík, blönduð tækni og fleira. Námskeiðið er haldið í fé- lagsmiðstöðinni Fjörgyn í Grafar- vogi og félagsmiðstöðinni Hólmas- eli 4-6 í Breiðholti. Leiðbeinendur á námskeiðinu eru Helga Jóhannesdóttir og Guð- laug Halldórsdóttir, grafískur hönnuður, og gefa þær allar nán- ari upplýsingar. -------------- Brúðusýning haldin í Hús- dýragarðinum Sú nýbreytni verður í Húsdýra- garðinum á morgun, sunnudag, að boðið verður upp á brúðusýn- ingu. Brúðubíllinn mun sýna leik- ritið „Hvað er í pokanum?“. Sýn- ingin hefst kl. 15.00. Einnig verð- ur boðið upp á akstur í 150 ára hestakerru. (Fréttatilkynning) Kynningá dalíum Dalíuklúbburinn á 25 ára af- mæli á þessu ári. Af því til- efni verður klúbburinn með kynningu á dalíum í blóma- skála Grasagarðsins í Laugar- dal á morgun, sunnudaginn 16. ágúst, frá kl. 10 til 22. Allir eru velkomnir. GENGISSKRÁNING Nr. 149 14. ágúst 1992 Kr. Kr. Toll- Eln. Kl. 09.16 Kaup Sola Qertgl Dollari 54,01000 54,17000 54,63000 Sterlp. 104,20100 104,51000 105,14100 Kan. dollari 45,27400 45,40800 45,99500 Dönsk kr. 9,59110 9,61950 9,59300 Norsk kr. 9,37760 9,40530 9,39870 Sænsk kr. 10,15930 10,18940 10.17190 Finn. mark 13,47390 13,51380 13,47230 Fr. franki 10,90580 10.93810 10,92820 Belg. franki 1,79510 1.80040 1,79220 Sv. franki 41,10350 41,22530 41,81400 Holl. gyllini 32.80790 32,90510 32,72140 Þýskt mark 36,99190 37,10150 36,91720 ít. líra 0,04865 0,04880 0,04878 Austurr. sch. 5,25130 5,26690 5,24710 Port. escudo 0,43140 0,43260 0,43510 Sp. pcsoti 0,57690 0.57860 0,58040 Jap. jen 0,42802 0,42929 0,42825 (rskt pund 98,15000 98.44000 98,53300 SDR (Sórsl.) 78,44790 78.68030 78,86990 ECU, evr.m 75,21700 75,43990 75,29380 Tollgengi fyrir ágúst er sölugengi 28. júlí. Sjálfvirkur simsvari gengisskráningar er 62 32 70.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.