Morgunblaðið - 16.08.1992, Page 3

Morgunblaðið - 16.08.1992, Page 3
YDDA/ SÍA F.26.142 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1992 3 Menntun um menntun frá menntun MENNTABRAUT Námsmannaþjónusta íslandsbanka til framtíðar Menntun skiptir miklu máli fyrir framtíö ungs fólks. Fyrir flesta eru námsárin bœöi þroskandi og skemmti- legur tími og menntun skilar sér í fjölbreyttari og betri atvinnumögu- leikum. Á námsárunum þarf einnig aö huga vel aö fjármálunum, því góö fjármálastjórn skilar sér margfalt. Þaö vita námsmenn á Menntabraut sem þurfa aö einbeita sér í kröfuhöröu námi og láta því fagfólk íslandsbanka aöstoöa sig viö fjármálin. Menntabraut íslandsbanka er fjölbreytt fjármálaþjónusta sniöin aö þörfum metnaöarfullra náms- manna, 18 ára og eldri. Kostir Menntabrautar eru margir: Lánafyrirgreiösla meö lágmarks kostnaöi í tengslum viö LÍN. Vönduö íslensk skipulagsbók og penni. Námsstyrkir, sjö styrkir árlega. • Athafnastyrkir fyrir nýjar hugmyndir aö nýsköpun í atvinnulífinu. Mappa fyrirgögn frá íslandsbanka. • Tékkareikningur meö 50.000 kr. yfirdráttarheimild. • Langtímalán aö námi loknu. • Námsmannakort sem veitir aögang aö 95.000 hraöbönkum víösvegar um heiminn. • Niöurfelling gjaldeyrisþóknunar viö millifœrslur eöa peninga- sendingar milli landa. Sérþjónusta viö námsmenn erlendis sem sparar ótal snúninga. 0 Aögangur aö Spariþjónustu Islandsbanka. • Greiöslukort Euro/Visa. Námsmenn, kynniö ykkur þaö sem er í boöi á Menntabraut. Komiö og rœöiö viö þjónustufulltrúa Islandsbanka um fjármálin, þeir hafa sérhœft sig í málefnum námsfólks. Veriö velkomin á Menntabraut! ÍSLANDSBANKI -í takt við nýja tíma!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.