Morgunblaðið - 29.08.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.08.1992, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJÓISIVARP LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1992 SJOIWARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 6 o STOÐ2 9.00 ? Morgunstund. Teikni- myndasyrpa fyrir alla krakka sem eru komnir á fætur. Umsjón Agnes Johansen. 10.00 ? Hrossabrest- ur. Ævintýri með íslensku tali, 10.30 ? Krakkavisa. Lokaþáttur. Umsjón: GunnarHelgason. 10.50 ? Brakúla greifi. Teiknimyndaflokkur. 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 11.15 ? Ein af strákun- um (Reporter Blues) (3:26). 11.35 ? Mánaskífan (Moondial)(3:6). Breskur spennumyndaflokkur. 12.00 ? Landkönnun Nation- al Geographic. Þáttur um nátt- úruundurveraldar. 12.55 ? Bflasport. Endurtekinn þátturfrásl. þriðjudags- kvöldi. 13.25 ?Visa- sport. íþróttaþátt- ur. Endurtekinn. 13.55 ? Keppt um kornskurð. SJONVARP / SIÐDEGI 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 14.00 ? fslenska knattspyrnan. Bein útsendingfrá leik í lokabaráttu Samskipadeildar. 16.00 ? íþróttaþátturinn. I þættinum"verðursýnd rnynd um Islandsmótið í hestaíþróttum sem fram fór í Víðidal fyrirstuttu, endursýnd mynd um Reykjavíkurmaraþonið og viðtal við golfleikarann Jack Nicklaus. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson og Samúel Örn Erlingsson. 18.00 ? Múmínálfarnir (45:52). Finnskur teiknimyndaf lokkur. 18.25 ? Bangsi besta skinn (6:26). 19.00 ? Draumasteinninn(l3:13). Breskur teiknimyndaflokkur. 9.00 19.25 ? Kónguríríki sínu(13:13). Bfeskurgam- anmyndaflokk- 0 <i. 5TOÐ2 13.55 ? Keppt um kornskurð (Race Against Harvest). Walter Duncan á lífsafkomu sína undir því að ná uppskerunni i hús áður en stormur skellur á. Aðal- hlutverk: Wayne Rogers o.fl. 15.25 ? Jólaleyfið (Some Girls). Gamanmynd um ungan mann sem fer í heimsókn til unnustu sinnar sem býr í Kanada. Þegar þangað er komið kemst hann í fyrsta sinn í kynni við fjölskyldu hennar og erþarhveröðrumkyndugri. Aðall.: Patrick Demps-ey, Florinda BolkanJenniferConnellyo.fi. 16.50 ? Létt og Ijúffengt. Annar hluti matreiðsluþáttar í umsjón Elm-ars Kristjánssonar. 17.00 ? Glys (Gloss) (22:24). . Sápuópera þar sem allt snýst um peninga, völd og framhjáhald. 17.50 ? Samskipadeildin. Sextándu umferðinni lauk í dag. Sýnt úr leikjum sem fram fóru í dag. 18.00 ? Nýmeti.Tónlistar- þáttur. 18.00 ? Addams-fjöl- skyldan. Bandarískur myndaflokkur. 19.19 ? 19:19. Fréttirog veður. svn m««UH<UtIINDIKO 17.00 ? Samskipadeildin. l'þróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar fjalla um stöðu mála í deildinni. 18.00 ? Háðfuglar (Comic Strip). Nokkrir þreskir háðfuglar gera grín að sjálfum sér, öðrum Bretum og heimalandi sínu eins og þeim er einum lagið. 19.00 ? Dagskrárlok. SJONVARP / KVOLD 9.30 20.00 20.30 21.00 19.25 ? Kónguríríki sínu(13:13). Breskurgam- anmyndaflokk- 20.00 ? Fréttir og veður. 20.35 ? Lottó. 20.40 ? Blóm dags. Gullkoilur. 20.45 ?Fólkiðf landinu. Geir- mundurValtýsson. 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 21.10 ? Hveráaðráða?(22:25) BandarískurgamanmyndaflokkurmeðJud-' ith Light, Tony Danza og Katherine Helmond íaðalhlutverkum. 21.35 ? Við njósnararnir (Spies Like Us). Bandarísk gamanmynd frá 1985. í myndinni segir frá tveimur seinheppnum njósnurum sem eru sendir í erfiðan leiðangur og rata í hinar ótrúlegustu ógöngur. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Dan Aykroyd, Steve Forrest og Donna Dixon. Sjá kynningu ídagskrárblaði. 23.15 ? Fórnarlömb. Seinni hluti banda- rískrarsjónvarpsmyndarfrá 1989. Myndin er byggð á raunverulegum atburðum sem áttu sér stað í Oregon-fylki árið 1983. Ekki við hæf i barna yngri en 12 ára. 0.50 ? Útvarpsfréttirídagskrárlok. i (i 9. 5TOD2 19.19 ? 19:19. Fréttir ogveðurfrh. 20.00 ? Falin mynda- vél (Beadle's About) (10:20). Breskur gam- anþáttur. 20.30 ? Ishtar. Dustin Hoffman og Warren Beatty leika í gaman- myndinni Ishtar. Húnfjallarumtvodægurlagahöfundasemætlaað elta heimsfrægðina alla leið til þorpsins Ishtar í Marokkó. Með söng í hjarta, leyniþjónustu Bandaríkjanna á hælunum, gullfallega uppreisn- arkonu og tvo heri gráa fyrir járnum ferðast þeir félagarnir í gegnum eyðimörkina. Maltins gefur * * og Myndbandahandbókin -k-k 22.20 ? Bandarísku tónlistarverðlaunin (American Music Awards 1992). Fjöldi góðratónlistarmannakemurfram, þarámeðal INXS, M.C. Hammero.fl. 0.50 ? Sjafnaryndi (Two Moon Junction). Hin kynþokkafulla Sherilyn Fenn fer með aðalhlutverkið. Auk hennar koma fram þau Richard Tyson, Louise Fletcher, Kristy McNichol og Burl Ives. Stranglega bönnuð börnum. Maltins gefur • *'/2. Myndbandahandbókin gefur * * 2.30 ? Dagskrárlok. UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Þorsteinsson ffytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Sóngvaþing. Páli Jóhannesson, Álafosskór- inn, Jón Sigurbjörnsson, Ellen Kristjánsdóttir, Sif Ragnhildardóttir, Sigurður Ólafsson, Sigurveig Hjaltested, Alfreð Clausen og tleiri syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 ásunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Haildórsson. _ 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams. Guðmundar Andra Thorssonar. (Einnig útvarpað næsta föstudag kl. 22.20.) 13.30 Yfir Esjuna. Menníngarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir og Ævar Kjartans- son. 15.00 Tónmenntir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Djákninn á Myrká og svartur bill" eftir Jónas Jónasson Allir þættir liðinnar viku endurfluttir. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Pétur Einarsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Guð- mundur Ólafsson og Jón S. Kristjánsson. 17.30 Heima og heiman. Tónlist frá íslandi og umheiminum á öldinni sem er að líða. Árnin 1936-1945, í skugga styrjaldar. Umsjón: Pétur Grétarsson. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.' 18.45 Veðurfregnír. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áð- ur útvarpað þriðjudagskvöld.) 20.15 Mannlífið. Umsjón: Bergþór Bjarnason (Frá Egilsstöðum.) (Áður útvarpað sl. mánudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.20 .Vísa Hadríans keisara", smásaga. eftir Guð- mund Daníelsson Viðar H. Eiríksson les. 23.00 Á róli við Kaldalón i l'satjarðardjúpi. Þáttur um músík og mannvirki. Umsjón: Kristínn J. Níels- son og Sigriður Stephensen. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp til morguns. RÁS2 FM90.1 8.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. (Endurtekinn þáttur.) 9.03 Þetta líf. Þetta lif. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Adolf Erlingsson. 12.20 Hádegistréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? Itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uþpákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingið Umsjón: Jóhanna Harðardótt- ir. 14.00 fþróttarásin. l'slandsmótið í knattspyrnu, fyrsta deild karla og kvenna. Iþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum ÍBV — Fram, Víking- ur — [A, FH - KR í fyrstu deild karla, auk þess verður fylgst með gangi mála i 1. deild kvenna. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað aðfaranótt laug; ardags kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokksaga islands. Umsjón: Gestur Guð- mundsson. (Endurtekinn þáttur.) 20.30 Mestu „listamennirnir" leika lausum hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 00.10.) Vinsældalisti götunnar Hlustendur velja og kynna uppáhalds- lögin sin. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi.) 22.10 Stungið af. Darri Ólason spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 0.10 Stungið af heldur áfram. 1.00 Vinsælalisti Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynn- ir. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.) Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. Fréttirkl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIO 2.00 Fréttir. Rás 1: Tónlistariiátíð norrænna ungmenna ¦i^BBI Þátturinn Tónmenntir verður í dag og næstu tvo laugar- "| FT 00 daga tileinkaðir Tónlistarhátíð norrænna ungmenna,. svo- ÍO —" kallaðri Ung Nordisk Musik Festival, sem haldin verður í Reykjavík dagana 6.-13. sept. nk. í þessum þætti verður saga hátíð- arinnar kynnt og leikin verk eftir nokkur tónskáld sem hófu feril sinn á UNM-hátíðum fyrri ára. Rætt verður um gildi hátíðarinnar fyrr og nú og um tónlist ungra norrænna núlifandi tónskálda. Umsjónar- menn eru Tryggvi M. Baldvinsson og Guðrún Ingimundardóttir. r 2.05 Út um allt! (Endurtekinn þáttur frá föstudags- kvöldi.) 3.30 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnír kl. 6.45.) Næturtónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9/ 103,2 9.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 9.05 Fyrstur á fætur. Jón Atlj Jónasson. 12.00 Fréttir á ensku. 12.09 Fyrstur á fætur, frh. 13.00 Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór leika lög með Elvis Presley. 16.00 Fréttir á ensku. 16.09 Laugardagssveiflan. Gisli Sveinn Loftsson. 19.00 Kvöldverðartónar. Sex ára Þeir Bylgjumenn eru afar dug- legir við afmælisveislurnar. í gær héldu þeir upp á sex ára af- mæli Bylgjunnar. En þennan dag telja þeir réttilega marka upphaf_ íslenskra einkastöðva. Kíkjum inn hjá afmælisbarninu. Grandavagninn Sigursteinn Másson stýrði fróð- legri og óvenjulegri afmælisveislu sem var haldin í gærmorgun á Grandakaffi. Ótrúlegur fjöldi gesta skeiðaði í morgunkaffi til Sigur- steins. Þar má nefna Ævar Kjart- ansson sem var fulltrúi Rásar 1, Þorbjörn Broddason frá útvarps- réttarnefnd, Baldvin Jónsson for- stjóra Aðaístöðvarinnar, Guðránu Helgadóttur alþingismann, Árna Björnsson þjóðháttafræðing og þekktan útvarpsráðsmann, Ög- mund Jónasson formann BSRB, Hannes Hólmstein Gissurarson sagnfræðing, Jónas Kristjánsson ritstjóra, Sigurð G. Tómasson yfír- mann Rásar 2, Pál Magnússon út- varpsstjóra Bylgjunnar og Stöðvar 2 og svo kom Davíð Oddsson for- sætisráðherra óvænt í heimsókn. Bylgjan virðist njóta mikils stuðnings því ekki koma menn í svona afmælisveislu tilneyddir. Reyndar heyrðist mér að fleira fólk sæti þarna í kaffivagninum en það rataði ékki í hljóðnemann. Litla fjölmiðlafjölskyldan var að venju í sviðsljósinu. Nú en eins og verða vill í afmælisveislum var mest um kurteisishjal. Samt sögðu gestir bæði kost og löst á afmælisbarninu. Virtust afmælisgestir skiptast nokkuð í tvær fylkingar sem voru þó ekki alltaf skýrt aðgreindar. Annars vegar voru þeir sem vildu jafnvel opna fjölmiðlana enn frekar og gera þá undirorpna framboði og eftirspurn en svo voru hinir sem trúa enn á nauðsyn þess að hafa vit fyrir fólkinu. En þessir menn hafa miklar áhyggjur af menn- ingarástandi þjóðarinnar. Báðir hópar hafa nokkuð til síns máls eins og gengur því ekkert kerfi er fullkomið^ Undirritaður hrökk samt við er Árni Björnsson fyrrum útvarpsráðsmaður upplýsti að hann hlustaði helst ekki á út- varp. Árni var alfarið á móti einka- stöðvum og taldi að útvarpið ætti að vera einskonar skóli. Ef menn vildu hins vegar hlýða á síbyljuna sem Árni kallaði svo þá mætti gefa hana út á kassettum fyrir bílinn. Ríkið fengi síðan að skattleggja þessa framleiðslu grimmt-líkt og brennivínið og skatttekjurnar rynnu til menningarmanna ríkisútvarps- ins. Já, hvernig væri nú að eitt- hvert leikskáldið tæki sig til og skrifaði leikrit um útvarpsráð? Glefsa úr leikritinu: ÚtvarpSráðs- maður: „Ég vil að það sé bókað að þjóðin á skilið menningarlegt út- varpsefni. Ég hef rætt í mínum flokki um nauðsyn þess að flytja alþýðutónlist frá Uzbekistan en eins og þið munið þá komu fulltrúar frá lýðveldinu hingað fyrir skömmu og það var ekki einu sinni rætt við þá í þættinum Á alþýðuloftinu sem ég barðist nú mest fyrir." Formaður (réttir fram bollann eftir meira kaffi): „Við höfum áður rætt þetta mál og líka í mínum flokki." Út- varpsráðsmaður: „Vissulega, en góð vísa er seint of oft kveðin. Ég tek fram að ég hlusta sjaldan á útvarp en alltaf á sjöfréttirnar og fullyrði að þar var ekki heldur talað við alþýðutónlistarmennina frá Úzbekistan." En að öllu gamni slepptu þá er ekki gott að allir hafi sömu skoðun á hlutunum. Sérviskan gefur lífinu lit ef i henni er ekki troðið upp á fólk. Ljósvakarýnir sendir Bylgj- unni afmæliskveðju og vonar að stöðin verði ekki háð ákveðnum tónlistarfyrirtækjum, stórum aug- lýsendum eða stökkormahúmor. Einkastöðvarnar eiga að stuðla að frjálsri dreifíngu hugverka. Ólafur M. • Jóhannesson 20.00 Heitt laugardagskvöld. Tónlist. 22.00 Slá í gegn. Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson. Óskalög og kveðjur. 3.00 Útvarpað frá Radio Lúxemborg til morguns. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Ljómandi laugardagur. Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 15.00. 16.00 Erla Friðgeirsdóttir. Fréttir kl. 17.00. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Við grillið. Björn Þórir Sigurðsson. 21.00 Pálmi Guðmundsson. 24.00 Bjartar nætur. Umsjón Þráinn Steinsson. 4.00 Næturvaktin. BROS FM96,7 9.00 Á laugardagsmorgni með Jóni Gröndal. 13.00 Þátturinn sem skiptir engu máli. Eðvald Heim- isson og Grétar Míller. 17.00 Páll Sævar Guðjónsson. 20.00 Upphitun. Rúnar Róhertsson. 23.00 Tveir sarnan. Nátthafnar stöðvarinnar. 3.00 Næturtónlist. FM957 FM9S,7 9.00 l helgarbyrjun. Steinar Viktorsson. 13.00 I helgarskapi. ívar Guðmundsson. 18.00 Ameríski vinsældalistinn. 22.00 Á kvöldvaktinni. Sigvaldi Kaldalóns. 2.00 Ókynnt tónlist til morguns. 6.00 Náttfari. SÓLIN FM 100,6 9.00 Sigurður Haukdal. 12.00 Af lífi og sál. Kristín Ingvadóttir. 14.00 Birgir Tryggvason. 17.00 Ókynnt laugardagstónlist við allra hæfi. 19.00 Kiddi stórfótur, 22.00 Vigtús Magnússon. 1.00 Geir Flóvent Jónsson. STJARNAN FM 102,2 9.00 Morgunútvarp. 13.00 Óli Haukur. 13.05 20 vinsælustu lögin. 15.00 Stjórnulistinn. 17.00 Kristinn Alfreðsson. 19.00 Gummi Jóns. 20.00 Kántrýtónlist. 23.00 Sigurður Jónsson. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 9-1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.