Morgunblaðið - 29.08.1992, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.08.1992, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1992 MINN STflOUR Laugardagur MEGAS, tónleikar KURAN SWING Sunnudagur MEGAS, tónleikar Mánudagur Píanókaffihúsatónlist fclk í fréttum KVIKMYNDIR FJOLLYNDI Hið meinta viðhald neitar öllu JL^kkert lát er á ákvörðun fyrirsætunnar Jerry Hall að segja skilið við eigin- mann sinn Mick Jagger, höfuðpaur Rolling Stones. Fregnir herma að þau hafi ræðst við nokkrum sinnum Hótel Borg -þar semfólkið er 20 ára Opið 23-03 Hljömsi/eitin VÖLUSPÁ í kvöld Loka-dansleikur Völuspár í Firðinum. Sjáumsf hress á góðum dansleik. N I L L A B A R KLANG & KOMPANV skemmta um helgina Vr'lrtOöjfti VAÍJNHÖKDA li. UKVKJAMK. SÍ.Mi 685090 Dansleikut í flrtúni í kvöld frá kl. 22-3 \ Hljómsveit Örvais Kristjánssonar leikur ásamt söngvurunum Mása ag Önnu Jónu Viö minnum á að hjá okkur er stærsta og besta dansgólfið í borginni. Mldaverö kr. 800. Mætum hress. mv:vM Dansstuóió er í Artúni |öj og vinir og vandamenn hafí reynt að miðla málum, en allt hafi komið fyrir ekki. Þetta er sú sem sagt er að Jagger hafi fallið fyrir, Carla Bruni. Hún neitar því, en fáir leggja trúnað á það. Laugavegi 45 - s. 21 255 í kvöld: LOÐIN ROTTA 4. sept. JIMIAND THE ZEP CREAMS Vorum aö taka 430 ný lög í notkun í KARAOKE Rúmenska blóðsug an gengur aftur Jerry láti þau orð falla að framhjáhaldið hafi verið meira og staðið lengur en hún hafí í fyrstu talið, þetta sé allt að renna upp fyrir sér núna. Jagger hefur sjálfur lítið gefið út á skilnaðinn sem virðist yfirvofandi. Þau Jerry hafa verið saman í á annan áratug og eiga þau saman þrjú börn. Ungfrúin sem styrr- inn stendur um er ítölsk og heitir Carla Bruni. 23 ára gömul fyrirsæta eins og Jerry Hall. Allt frá því að skilnaðarmál- ið kom upp hefur ungfrú Bruni haldið því fram að hún þekki Jagger aðeins lítillega og allt tal um ástarsamband þeirra sé hlægilegt. Bruni hefur verið orðuð við fleiri poppara, t.d. gítar- istann Eric Clapton, og sagt að hún hafí fyrir löngu tek- ið þá ákvörðun að leggja ekki lag sitt við gifta karla. Þessu trúir Hall ekki og segir að jafnvel þótt rétt væri að Jagger hefði ekki verið í tygjum við Bruni hefði hún vissu fyrir því að fleiri konur hefðu verið með í spilinu. Jagger hafi hagað sér eins og auðugur pipar- sveinn og glaumgosi á tón- leikaferðum Rolling Stones. Og við slíkt yrði ekki unað. „Eg hef verið honum góð eiginkona, trygg og áreiðan- leg. Og ég hef verið bömum okkar góð móðir. En hann ræður ekkert við sig innan um kvenfólk," er haft eftir Hall. Trúlega hafa fleiri kvikmyndir verið gerðar um rúmenska greifann Drakúla heldur en um nokkra aðra persónu og er undarlegt eðli greif- ans tvímælalaust skýringin á því. Það hefði mátt ætla að búið væri að mergsj- úga efniviðinn ger- samlega í gegn um tíðina, en svo er ekki, að minnsta kosti ekki að mati hins þekkta leikstjóra Frances Ford Coppola, en hann vinnur nú að gerð nýrrar kvikmyndar um Drakúla greifa. Það er mikið í myndina lagt, enda þarf umgjörð blóð- sugumynda að vera íburðar- mikil, tilkomumikil og skelfí- leg. Hefur framleiðandinn lagt 40 milljónir dollara í myndina og Coppola hefur fengið til sín safn þekktra og snjallra leikara og má nefna þar fremsta í flokki Drakúla greifi mynd. í hinni nýju kvik- Anthony Hopkins, Winona Ryder, Gary Oldman og Ke- anu Reaves. Myndin verður fullgerð í nóvember og bíða gagnrýnendur spenntari en oftast áður, því að vogað þykir að gera kvikmynd um svo margþvælt efni sem blóð- sugan rúmenska svo sannar- lega er. Morgunblaðið/SPB Margrét Bóasdóttir söngkona og Sigurður Ingólfsson ásamt undirleikara Margrétar, Ragnari L. Þorgeirssyni. MENNINGARLIF Listviðburður á my n dlistar sýning’u Margrét Bóasdóttir óperusöngkona og Sig- urður Ingólfsson skáld skemmtu sýningargestum á myndlistarsýningu Þorgerð- COSPER 0 0 0 0 o o o o COSPER VLIMO - Eg get ekki opnað verkfæratöskuna. ar Sigurðardóttur í Safna- húsinu á Húsavík sl. laugar- dag. Margrét söng við undir- leik Ragnars L. Þorgeirsson- ar og SigUrður las úr nýútko- minni ljóðabók sinni og var. gerður góður rómur að flutn- ingi þeirra. Sigurður er ungur að árum en hefur haslað sér völl með- al eftirtektarverðra ungra höfunda og hefur nýlega sent frá sér þriðju ljóðabók sína. Nefnir hann bókina „Heim til þín“ og geymir hún ljóð sem samin eru í Montpellier í Frakklandi ‘ þar sem hann stundar nú framhaldsnám í bókmenntafræðum. Hann skýrir heiti bókarinnar þann- ig að hann sé að hugsa í ljóð- um sínum heim til ættjarðar- innar og hinn hlutann yrki hann til ungs sonar sína. Sigurður á létt með að yrkja eftir fornum hefð- bundnum bragarháttum og með stuðlum, höfuðstöfum og endarími. - Fréttaritari BINGO! Hefst kl. 13.30 Aðalvinninqur að verðmæti ________100 bús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um 300 bús. kr. TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.