Morgunblaðið - 29.08.1992, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.08.1992, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÍÞROTTIR LAUGARDAGUR 29. AGUST 1992 39 KNATTSPYRNA IHHHI^HBHHi ¦bhhbH Morgunblaðið/RAX Óli Þór Magnússon í baráttu í gærkvöldi. Hann gerði eina mark leiksins og er markahæstu rí 2. deild með 16 mörk. IBK á toppinn Keflvíkingar og Fylkismenn í 1. deild Stefán Stefánsson skrifar Leiftur áfrýjar Dómst ól 1KRR úrskurðaði í gær að úrslit f leik ÍR og Leift- urs í 2. deild karla akyldu standa á þeirri forsendu að leikmennirnir, sem voru í banni en skráðir á skyrslu, hefðu ekki haft áhrif á úrslitín. Leiftur hefur ákveðið að áfríja úrskurðinum tíl dómstóls KSL Um helgina Knattspyrna Laugardagur l.deild karla Kaplakriki, FH - KR.................................14 Víkingsv., Víkingur - ÍA...........................14 Vestmannaeyjav., ÍBV - Fram..................14 Valsv., Valur- Þór....................................14 Akureyrarv., KA - UBK...........................15 1. deild kvenna KR-völlur, KR-ÞrótturN........................14 Kópavogsv., UBK - Valur.........................14 2. deild karla ísafjarðarv.,BÍ-Grindavfk....fr. til þriðjud. Stjörnuv., Stjarnan - Leiftur.....................14 3. deild karla Neskaupstaðarv., Þróttur - Magni............14 Tindastóll - Grótta....................................14 Húsavíkurv., Völsungur - KS...................14 Dalvíkurv., Dalvík - Haukar.....................14 Þorlákshafnarv., Ægir- Skallagrimur.....14 4. deild karla, úrslit Egilsstaðarv., Höttur - Reynir S...............14 Blönduósv.,Hvöt-HK..............................14 Sunnudagur 1. deild kvenna Stj'örnuv., Stjarnan - Þróttur N.................14 2. ik'ild kvenna, úrslit Hornafjarðarv., Sindri - Haukar...............14 Tennis Síðasta stórmót sumarsins í tennis á vegum Tennissambandsins hefur staðið yfir undan- farna daga á tennisvöllum við Kópavogs- skóla. Úrslitaleikir ( karla og kvennaflokki verða leiknir á morgun, úrslitaleikurinn í einliðaleik karla hefst klukkan 14 og í einl- iðaleik kvenna klukkan 15. Körfubolti Hraðmót Vals i körfuknattleik, sem hófst í gærkvöldi, heldur áfram í dag og á morg- un. Leikið er í tveimur riðlum, Tindastóll, Breiðablik, Snæfell og Valur eru í A-riðli en ÍBK, Borgarnes, Grindavík og KR í B- riðli. í dag hefjast fyrstu leikir kl. 13 og á sunnudag verða unandúrslit kl. 16.30 og úrslitaleikurinn kl. 19. Golf Opið golfmót, Hamarsmót öldunga, verður á Hamarsvelli á morgun, sunnudaginn 30. ágúst. Spilaðar verða 18 holur. Skráning í síma 93-71663 í dag kl. 13 tU 18. Frjálsíþróttir Alþjóðlegt kastmót Alþjóðlegt kastmót verður á Laugardals- velli á morgun. Keppni hefst með kúluvarpi kl. 15, kl. 15.30 byrjar kringlukastið og spjótkast kl. 16. Keila Laugardagsmót Keiluhallarinnar hefst kl. 20 f kvöldí Selfoss tapaði og fér í 3. deild Þróttur sigraði Selfoss á Selfoss- velli í gærkvöldi, 3:1. Leikurinn einkenndist af mikilli baráttu þó öðru H^yH hvoru bæri á Helgi skemmtilegu spili. Sigurösson Selfyssingar eru þar skrifar með fallnir í 3. deildj nema dómstóll KSÍ úrskurði á annan veg en dómstóll KRR í kæru Leifturs gegn ÍR — þa er enn fræðileg von. Þróttarar voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og gerðu þá tvö mörk. Ingi Björn njósnar Ingi Björn Albertsson, þjáifari bikarmeistara Vals, fer tii PortógaJ í dag — í seinni hálf- leik í viðureign Vals gegn Þór — tii að fylgjast með Boavista, mótherja Vais í Evrópukeppni bikarhafa. Boavista mætir Per- reíra á útávelli í 2. umferð port- úgölsku deildarinnar á morgun, en liðíð vann Belenenses 1:0 í fyrstu umferð. Ingvar Ólason skoraði fyrst með skalla eftir hornspyrnu, en mark Magnúsar Pálssonar var einkar glæsilegt, þru- muskot beint úr aukaspyrnu af 20 m færi. Síðari hálfleikur var nýhafinn er Sigfús Kárason skoraði fyrir Þrótt, en Sævar Gíslason minnkaði muninn. Lið Selfoss var jafnt í þessum leik og stóð enginn upp úr meðalmennsk- unni. í liði Þróttar var Ásmundur Helgason góður í síðari hálfleik. Keflvíkingar skutust í toppsæti 2. deildar og tryggðu sér sæti í 1. deild að ári meö 0:1 sigri á Fylki íÁrbænum ígærkvöldi en bæði lið sýndu að þau eiga f ullt erindi í 1. deild. Þrátt fyrir ágæta vörn tókst Fylki ekki að hemja stórkostlega sóknar- menn ÍBK. Það leit út fyrir daufan miðjuleik í nepjunni en á 15. mínútu varði Páll Guðmundsson skallabolta frá Óla Þór Magnús- syni og hörkuskot frá Kjartani Einars- syni sem vippaði skömmu síðar yfir Pál, í þverslána. Eftir hlé var lítið um færi fram að 60. mínútu þegar Björn Einars- Víðir á brúninni Staða Víðis í Garði er allt annað en glæsileg eftir að jiðið náði aðeins jafntefli, 3:3, gegn ÍR-ingum ^gm í Garðinum í gær- Bjöm " kvöldi. Blöndal Um miðjan fyrri skrifar hálfleik varð Víðis- maðurinn Vilberg Þorvaldsson að yfirgefa völlinn vegna meiðsla og í hans stað kom Sigurður Valur Árnason sem skömmu síðar náði forystunni, 2:1, fyrir Víði. Sigurður Valur fékk svo gullið tækifæri til að skora aftur en hitti ekki markið úr dauðafæri. Heimamenn byijuðu síðari hálf- leikinn með látum, en síðan náðu IR-ingarnir undirtökunum og þar kom að þeir náðu að jafna. Markið setti Benedikt Einarsson úr víta- spyrnu sem dæmd var á Björn Vil- helmsson fyrir að verja á marklínu með höndum og hlaut hann brott- vísun fyrir brotið. Víðismenn náðu aftur forystunni, en ÍR-ingar jöfn- uðu úr vítaspyrnu. son, Fylki, skallaði af stuttu færi en Ólafur Pétursson, markvörður ÍBK, varði alveg út við stöng. Ólaf- ur bjargaði liði sínu 5 mínútum síð- ar þegar hann varði dauðafæri Guðmunds Baldursson en boltinn hrökk til Baldurs Bjarnasonar og enn varði Ólafur. Undir lokin var komin þreyta í leikinn en Keflvík- ingar rifu sig upp og í skyndisókn varði Páll frá Kjartani en hélt ekki boltanum og Óli Þór skoraði sigur- markið af harðfylgi. Páll var frábær í markinu hjá Fylki en Björn, Finnur og Zoran Micovic stóðu vel fyrir sínu. „Þetta var frábært og tímabært að fara í 1. deild eftir 3 ár í 2. deild ", sagði Óli Þór sem ásamt Kjartani var mjög góður í annars jöfnu og sterku liði ÍBK. Stórsigur hjá Skagastúlkum Skagastúlkur unnu stórsigur á Þór er liðin mættust í 1. deild kvenna í gærkvöldi. Skagastúlkur Sigþór rokinu í fyrri hálf- Eiríksson leik og náðu þá for- skrifar ystu með marki Jón- ínu Víglundsdótturr. í síðari hálfleiknum tóku Skaga- stúlkur öll völd og skoruðu sex mörk. Jónína bætti við tveimur mörkum við í síðari hálfleik og skor- aði því þrennu í leiknum. Ragnheið- ur Jónasdóttir skoraði tvívegis og Karitas Jónsdóttir skoraði sjöunda og síðasta markið og jafnframt það fallegasta. Þrumuskot hennar fyrir utan teig hafnaði efst í markhorn- ÚRSLIT Knattspyrna 1. deild kvenna ÍA - Þ6r..................................................7:0 Jónína Víglundsdóttir 3, Ragnheiður Jðnas-dóttir 2, Karitas Jónsdóttir 2. - Asgerður Hildur Ingibergsdðttir 2, Guðný Guðnadóttir, Auður Skúladóttir (vsp.). Fj. leikja U J T Mðrk Stig UBK 11 9 1 1 41:6 28 VALUR 12 9 0 3 27: 7 27 lA 11 8 1 2 37:8 25 STJARNAN 11 7 1 3 28: 9 22 KR 12 4 17 16: 27 13 ÞRÓTTURN. 11 4 0 7 19: 38 12 ÞÓRA. 12 2 0 10 7: 42 6 HOTTUR 12 10 11 6:44 3 2. deild karla Fylkir- ÍBK...........................................0:1 Óli Þór Magnússon (90.) Víðir - ÍR................................................3:3 Hlynur Jóhannsson (4., 70.), Sigurður Valur Árnason (35.) - Ágúst Ólafsson (3.), Bene- dikt Einarsson (68. vsp., 71. vsp.). Selfoss - Þróttur R.................................1:3 Sævar Gíslason (75.) - Ingvar Ólason (16.), Magnús Pálsson (40.), Sigfús Kárason (46.). Fj. leikja U J T Mörk Stig ÍBK 16 11 4 1 38: 14 37 FYLKIR 16 12 1 3 34: 16 37 UMFG 15 8 2 5 31: 24 26 ÞRÓTTUR 16 8 1 7 28: 29 25 LEIFTUR 15 6 3 6 27: 19 21 Bí 15 4 6 5 20: 28 18 STJARNAN 15 4 5 6 22: 21 17 ÍR 16 3 6 7 20:30 15 VlÐIR 16 2 6 8 17:26 12 SBLFOSS 16 1 411 17:47 7 Þýskaland Gladbach - Bayer Uerdingen................0:4 (Bremser 5., Peschke 10., Bremser 42., Sassen 88.). 19.941. Nttrnberg - Bayer Leverkusen.............0:1 (Kirsten 2.). 33.000. FRJALSIÞROTTIR / KASTKEPPNI Rússarnðr verð- ugir keppinautar EINAR Vilhjálmsson og Sigurð- ur Einarsson fá verðuga keppi- nauta á Kastmóti Flugleiða sem f ram f er á Laugardalsvell- innum á. Rússnesku spjótkast- ararnir Vladimar Sasimovic og Victor Saitsev mæta til leiks. Sasimovic hefur kastað 86,60 m í sumar og Saitsev á lengst 86,60 m. Tl stóð að margir af frægustu kösturum heims kæmu hingað til keppni en þeir afboðuðu einn af öðrum. Jan Zelezny, Ólympíumeist- arinn í spjótkasti meiddist í baki og kringlukastarinn Roman Ubart- as sendi símbréf til mótshaldara hér á landi þar sem hann sagðist ekki komast af persónulegum ástæðum. Eftirtaldir keppa á mótinu: Spjótkast: Einar Vilhjálmsson, Sigurður Einarsson, Pascal Lefevre (Prakklandi), Sulev Lepik (Eistlandi), Sasimov (Rúss- landi), Saitsev (Rússlandi). Kúluvarp: Pétur Guðmundsson, Paul Edw- ards (Englandi), Saulius Kleiza (Litháen), Gregg Tafralis (Bandar.), Jim During (Bandar.). Kringlukast: Vésteinn Hafsteinsson, Egg- ert Bogason, Wolfgang Schmidt (Þýska- land), Mike Buncic (Bandar.). SAMSKIPA deildin z> Stórleilcur ó Hlióarenda í dag kl 14.00: VALUR - ÞOR Valsmenn fjölmennum og styðjum okkar menn til sigurs. Afram Valuri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.