Morgunblaðið - 29.08.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.08.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. AGUST 1992 Handritasýning í Árnagarði HANDRITASYNING hefur að venju verið opin í Árnagarði í sumar og hefur aðsókn verið mjög góð. Þar sem aðsókn fer mjög minnk- andi með haustinu er ætlunin að hafa sýninguna opna almenningi í síðasta sinn þriðjudaginn 1. septem- ber kl. 14 til 16 síðdegis. Þó verða sýningar settar upp fyrir skólanem- endur og ferðamannahópa, eins og undanfarin ár, ef þess er óskað með nægilegum fyrirvara. (Fréttatilkynning) Innilegt þakklœti sendi ég öllum þeim er heiðruðu mig með blómum, gjöfum ogskeytum á 80. ára afmœlinu mínu þann 11. ágúst sl. Guð blessi ykkur öll. Matti Ó. Ásbjörnsson. Fólksf lutningabilar til sölu 58 farþega M. Benz 303, órgerð 1978. 14 farþega M. Benz 409, órgerð 1987. 41 farþega Scania, endurbyggður 1984. Hverskonar skipti ó öðrum fólksflutningabílum geta komið til greina. S.B.S. hff., Self ossi, simi 98-22599. Aðalfundur Auðlindar hf, Aðalfundur Auðlindar hf. verður haldinn mánudaginn 7. september 1992 í Kaupþingi (Kringlunni 5) og hefst kl. 16. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Auðlindar hf. HLUTABREFASJOÐURINN AUÐLIND HF. Hættulegfor- sjá I upphafi greinar sinn- ar segir Tónias, að mikil- vægt sé að hafa lang- tfmasjónarmið í huga við mótun stefnu í atvinnu- og efnahagsmálum og draga lærdóm af fortíð- inni. Hann segir síðan: „Nú ber svo við að for- sjá opinberra aðila i at- vinnurekstri er hættu- lega mikil og mjög óvar- legt er að fara lengra í þeim efnum. Þetta gildir bæði um bein afskipti opinberra aðila af at- vinnurekstri og óbein í gegnum láuveitingar og efnahagsaðgerðir. Ríkis- fyrirtæki, framkvæmdir á vegum ríkisins, lána- og styrkveitingar til at- vinnulífs, hlutafjáreign stofnana og síðast en ekki síst bein þátttaka syeitarfélaga í atvinnu- rekstri eru tíl vitnis um þetta. Víst má telja að til mjög skamms tíma litið geti björgunaraðgerðir opinberra aðila komið í veg fyrir atvinnuleysi og „fjöldagjaldþrot" en oft- ar en ekki er einungis verið að slá vandanum á frest. Afskipti rflás- ins Afskiptum ríkisius af iitvinniilífinu má skipta í fernt í fyrsta lagi skal nefna ríkisfyrirtæki, í öðru lagi framkvæmdir á vegum ríkisins, i þriðja lagi fjármálaumsvif rík- isins eins og útlán, styrki og hlutabréfaeign og i fjórða lagi eru höft, regl- ur eða skattheimta sem takmarka svigrúm og sjálfstæði atvinnufyrir- tækja, eins og t.d. í land- búnaði og skyldum grein- um. Um þennan hátt verður ekki rætt hér. Framkvæmdir á veg- um ríkisins eru ekki ein- ungis uppbygging á arð- söimim mannvirkjum, heldur er einnig um að ræða atvinnusköpun og „úthlutanir". Verkéfnum er úthlutað tíl þess að jafna atvinnu eða dreifa tekjum svo að sem flestir fái sinn skerf af „ríkis- kökunni". Ef litáð er í fjárlög fyrir árið 1992 Opinber afskipti af atvinnulíf i Forsjá opinberra aðila í atvinnurekstri er hættulega mikil og óvarlegt að fara lengra í þeim efnum. Skammtímasjón- armið ráða þar ferðinni en hætta er á að fyrir hvert starf og krónu sem bjarg- ast um hríð tapist tvö störf og tvær krón- ur íframtíðinni. Þetta segirTómas Hans- son, hagfræðingur, í nýlegri grein í Vís- bendingu. «¦> kemur í \jós að 90 miUj- óna króna framlag til hafharmannvirkja á Austurlandi fer á tólf staði, fjárhæðinni er með öðrum orðum dreift á nánast alla firðina. Rúm- ar 42 milljónir króna, sem fara til Snæfellsness, skiptast á fimm staði, eða flestallar hafnir þar. Um vegaframkvæmdir má segja sömu sögu. Þótt ekki sé komið bundið slit- lag á allan veginn frá Reykjavík til Akureyrar er Vegagerðin með fram- kvæmdir á litíum köflum um allt land. í nýju heftí Vegamála má sjá heildar- yfirlit framkvæmda Vegagerðarinnar árið 1992. Ekki verður annað séð af yfirlitinu, en að mest sé hugsað um að dreifa verkefnum af „réttíæti", þar sem skammtímasjónarmið ráða meira en skipuleg uppbygging. Fram- kvæmdir skapa bæði bein atvinnutækifæri og óbein í gegnum tengdar þjón- ustugreinar. Fh'ótsdals- virkjun, sem sumir stiórnmálamenn vilja fara út í án þess að kaup- endur séu að orkunni, yrði skýrt dæmi um at- vinnuskapandi fram- kvæmdir ríkisins. Þar yrði markmiðið ein- göngu atvinnubótavinna. Umsvif ríkisins á fjár- málamarkaði eru mikil. Ríkisbankar, Byggða- stofnun og sjóðir lána atvinnurekstri á vafa- söiiuim forsendum, veita beina styrki, eiga rniklar innleystar eignir og um- talsvert hlutafé. I því skyni að fá mynd af þessu er hér einfðld sam- antekt nokkurra stærða sem lesa má úr ársskýrsl- um stofnana. En því mið- ur er ekki allt talið. Þátttaka sveit- arfélaga í grein, sem Þórður Skúlason framkvæmda- stíóri Sambands ís- lenskra sveitarf élaga rit- aði í Morgunblaðið fyrir skömmu, kemur fram að þátttaka sveitarfélaga í atvinnurekstri eykst hröðum skrefum. Vanda- mál í atvinnurekstri eftir 1987 ýttu undir þessa þátttoku, sem ekki er lögskylt verkefni sveitar- félaga. Má segja að þetta sé ákveðinn vítahringur. Með stofnun Atvinnu- tryggingasjóðs og Hluta- fjársjóðs og með öðrum björgunaraðgerðum rík- isins 1988 neyddust mörg sveitarfélög til þess að leggja fjármagn í at- * vinnurekstur. Þetta hef- ur síðan haldið áfram og má segja að sprenging hafi orðið á seinni árum. Samkvæmt könnun, sem Samband íslenskra sveit- arfélaga lét gera, tvö- földuðust framlög og ábyrgðir kaupstaða til atvinnulífs frá 1987 til 1991. Árið 1987 var heildarupphæðin 480 milljónir en nálgaðist miUjarð 1991. Samanlagt voru framlög og ábyrgð- ir þrír milljarðar á öllu túnabilinu. Langmest er þetta tengt sjávarútvegi, en raunar hafa allar at- vinnugreinar hlotið um- talsverðan styrk. Sveitar- félög á landsbyggðinni utan Suðurlands og Reykjaness eru stórtæk- ust en á Vestfjörðum er mest um þetta. Hátt í helmingur fjárhæðarinn- ar eru ábyrgðir, en reynslan er sú að þær falla flestar á sveitarfé- lögin fyrr eða seinna. Þessar tölur gilda ein- ungis fyrir kaupstaði en ástandið er svipað hjá minni þéttbýlissveitarfé- lögum. Stórfelldar ábyrgðir og styrkir sveitarfélaga til atvinnulifs eru öfug- þróun. Þungar byrðar eru lagðar á sveitarfélög, fjármagnskostnaður þeirra eykst og geta þeirra til að- sinna lög- bundnum verkefnum minnkar. Hér ráða ein- göngu skammtimasjón- armið ferðinni. Hættan er sú að fyrir hvert starf og hverja krónu sem bjargast um hríð tapist tvö störf og tvær krónur í framtíðinni. Þetta hefur helför ríkisforsjár sýnt, bæði i Austur-Evrópu og hjá frændum okkar Fær- eyingum." Vantar nýja stefnu 1 lok greinarinnar seg- ir Tómas m.:i., að setja þurfi skýr markmið um by ggð:ist efmi, af hófsemi og tíl langs tíma. Sam- ræma þurfi alla þættí er að henni lúta. Tilvih'unar^ kenndar björguuiu-að- gerðir veiki stöðu lands- byggðiu-iunar eins og sagan sýni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.