Morgunblaðið - 29.08.1992, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 29.08.1992, Blaðsíða 33
 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1992 33 BÍÓHÖLL ÁLFAEAKKAS, SÍMI 78 900 METAÐSOKNARMYNDIN BATMANSNÝRAFTUR „Batman Returns" settiheimsmetíað- sóknþegarhúnvar frumsýndíBanda- ríkjunum, sló öll að- sóknarmet þegar húnvarsýndíBret- landi-núerkomið að íslandi! Sömuframleiðend- ur, samileikstjóriog toppieikararbæta hér aldeilis um bet- uroggera„Batman Returns"einfald- lega þá stærstu og bestu sem sést hef- BATMAN RETURNS Keaton, Danny De Vito, MichellePfeifferog Christopher Walken. Framleiðandi: Denise I Novi ogTim Burton. Leikstjóri:Tim Burton. Sýnd kl. 2.30,5,6.45,9 og 11ÍTHX. Sýnd kl. 6.45 og 11 ísal B íTHX. Bj,i2*ri ILEIKSTJÓRINN LUC BESSON, JSEM GERÐI „IMiKITA", „BIG BLUE" OG „SUBWAY", KEMUR :HÉR MEÐ EINSTAKA PERLU: ATLA'NTIS HÉR ER Á FERÐINNI EINSTÖK UPPLIFUN FYRIR AUGU OG EYRU! ATLANTIS - ÖÐRUVÍSI MYND - TEKIN NEÐANSJÁVAR - STÓRKOSTLEG TÓNLIST! ATLANTIS - MYND SEM PÚ VERÐUR AÐ SJÁ i STÓRUM SAL i THX! Sýnd ísal 1 kl. 7.20 og 11.20 ÍTHX. Big appetite, Big trouble. Sýndkl.3,5,7,9og11. MEL DAMY BIBSON ,BLOVER LETHAL WEAPON TVEIRAT0PPNUM3 Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og11.10. VINNYFRÆNDI Sýndkl.4.50,6.55,9 og 11.10. PETURPAN Sýndkl.3. Miðaverð kr. 300. Heiða Frábærlega skemmti- leg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Sýndkl.3. Miðaverð kr. 300. Söfnunarátak á vegum Hjálparstarfs aðventista HJALPARSTARF aðvent- ista gengst fyrir söfnun á Suðvesturlandi í byrjun september eins og það hef- ur gert árlega í áratugi. Hjálparstarf aðventista snýst um fyrirbyggjandi aðgerðir og langtímaverk- efni, svo sem að útvega menntun, læknishjálp. Hjálparstarfíð á fulltrúa í 186 löndum og styður rekstur 147 sjúkrahúsa, 284 heilsu- gæslustöðva og lækninga- stofa, 29 báta og flugvéla, þaðan sem sinnt er lækninga- störfum, 72 barna- og hjúkr- ¦ ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦rrm ¦ HLJÓMSVEITIN Gildran leikur á Hótel ís- landi laugardaginn 29. ág- úst. Hljómsveitin sendir frá sér sína 5. breiðskífu í byrjun september og hefur lag þeirra Chicas þegar náð vin- sældum. Meðlimir Gildrunn- ar eru söngvarinn Birgir Haraldsson, gítarleikarinn Sigurgeir Sigmundsson, bassaleikarinn Þórhallur Árnason og trymbillinn Karl Tómasson. . . . . H ... .i . . ; . ¦ KYNNING á ferðum til Kína og Tíbet verður í dag í Reykjahlíð 12 kl. 17.00 á vegum Kínaklúbbs Unnar. Þar sýnir Unnur Guðjóns- dóttir ballettmeistari lit- skyggnur, segir frá löndun- um og sýnir Tai-Chi (kín- verska leikfími). Aðgangur er ókeypis og allir eru vel- komnir meðan húsrúm leyfir. unarheimila, 4.118 grunn- skóla, 744 æðri skóla, 2 læknaháskóla, 3.269 hjálp- armiðstöðva, 392 bifreiða, sem útbúnar eru tiJ hjálpar- starfs, veitti 678.201 barni og unglingi menntun árið 1991 og 5.910.700 sjúklingum hjálp á heilsugæslustöðvum Hjálparstarfsins á síðasta ári. Stóasta ár söfnuðust rúm- lega 4 millj. kr. til hjálpar- starfsins meðal einstaklinga og fyrirtækja hér á landi. Safnarar Hjálparstarfsins ganga í hús og hafa þeir allir meðferðis skyld söfnunarleyfi og kynningarbækling Hjálp- arstarfsins Kristilegrar menn- ingar. GRIN, SPENNA, FJ0R 0G GAMAN ÞAR SEM R0B0TINN „NEWMAN" FER Á K0STUM. FRÁBJER SKEMMTUN FYRIRAUAFJÓUKYIÐUNA. Sýnd kl. 3 og 5. Miðaverö kr. 300 kl. 3. LEITINMIKLA Sýndkl.3. Miðaverðkr.450. HOMDINSEM VÖGGUNNIRUGGAR 1 -. Sýnd kl. 9.05. Síðasta sinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.