Morgunblaðið - 07.11.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.11.1992, Blaðsíða 6
L SJONVARPIÐ 14.20 ►Kastljós Endursýndur fréttaskýr- ingaþáttur. 14.55 íhpfjTTID ►Enska knattspyrn- IrllUI im an- bein útsending frá leik Aston Villa og Manchester United á Villa Park í Birmingham í úrvalsdeild ensku knattspyrnunnar. Lýsing: Bjami Felixson. 16.45 Mþróttaþátturinn Svipmyndir ur seinni leikjunum í annarri umferð Evrópumótanna í knattspymu. Úrslit dagsins verða síðan birt um klukkan 17.55. Umsjón: Arnar Bjömsson. 18.00 ►Ævintýri úr konungsgarði Bandarískur teiknimyndaflokkur. Sögumenn: Eggert Kaaber, Harpa Arnardóttir og Erling Jóhannesson. (19:22) 18.25 ►Bangsi besta skinn Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Leikraddir: Örn Árnason. (16:26) 18.55 ÞTáknmálsfréttir 19.00 ►Strandverðir (Baywatch) Banda- rískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kalifomíu. (10:22) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Leiðin til Avonlea (Road to Avonlea) Kanadískur myndaflokkur um ævintýri Söm í Avonlea. (13:13) 21.30 ►Manstu gamla daga? Ljóðin við lögin - textahöfundar og skáld í þættinum er rætt við Kristján frá Djúpalæk, Núma Þorbergsson, Jónas Friðrik Guðnason og Þorstein Egg- ertsson um textagerð og þýðingu textanna í menningarlegu samhengi. Einnig verða leikin nokkur lög með textum eftir þessi skáld. Söngvarar í þættinum eru m.a. Eva Ásrún Al- bertsdóttir, Ema Þórarinsdóttir, Ólafur Þórarinsson, Páll Óskar Hjálmtýsson og Guðlaug Ólafsdóttir. Umsjón: Helgi Pétursson. Dagskrár- gerð: Tage Ammendrup. 22.20 IfUllfllVUniD ►Perry Mason ivvinmmuillog líkið ívatn- inu (Perry Mason and the Case of the Lady in the Lake) Bandarísk sakamálamynd frá 1988. Þýðandi: Reynir Harðarson. Maltin gefur með- aleinkunn. - 23.55 ►Afmæiisferðin (Kaj’s födselsdag) Dönsk bíómynd frá 1990. Á fertugs- afmæli Kajs bjóða vinir hans honum í ævintýraferð til Póllands, þar sem nóg á að vera af víni og villtum meyjum. Fyrir tilviljun lenda þeir með hópi manna sem er í svipuðum erindagjörðum en í ljós kemur að pólsku konumar hafa sumar annað og meira í huga en einnar nætur gaman. Leikstjóri: Lone Scherfíg. Aðalhlutverk: Steen Svarre, Dorota Pomykala, Bertel Albilgárd, Ivan Hom og PeterBay. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 1.25 ►Útvarpsfréttir og dagskrárlok . NfORGUNBLADlD LAUGARDAGUK 7. NÚVEMBER 1092 ÚTVARPSJÓNVARP STOÐ TVO 9.00 pMeð Afa 10.30 ►Lisa í Undralandi 10.50 ►Súper Maríó bræður Teikni- myndaflokkur. 11.15 ►Sögur úr Andabæ Teiknimynda- flokkur um Jóakim frænda og félaga. 11.35 ►Ráðagóðir krakkar (Radio Detect- ives) Leikinn spennumyndaflokkur. 12.00 ►Landkönnun National Geo- graphic Fræðsluþáttur. 12.55 ►Visasport Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu þriðjudagskvöldi. 13.25 Iflfllfy VUIl ►Vinstri fóturinn AVIIVIYIIIVU (My Left Foot) Ungur maður, Christy Brown, hefur verið bæklaður frá fæðingu. Miklar gáfur hans uppgötvast ekki fyrr en seint og um síðir. Maltin gefur ★ ★ ★ 'h Myndbandahandbókin gef- ur ★ ★ ★ Vi 15.00 ►Þrjúbfó - Denni dæma- lausi (Denis the Menace) Gamansöm teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 16.35 ►Gerð myndarinnar „A League of Their Own“ Fylgst með að tjalda- baki, spjallað við leikstjóra og aðal- leikendur. 17.00 ►Hótel Marlin Bay Myndaflokkur um hóteleigendur. (8:9) 18.00 ►Keith Richards, Pearl Jam og Harry Dean Stanton Fylgst verður með tónleikaferðalági þeirra. 18.55 ►Laugardagssyrpan Teiknimynda- syrpa fyrir alla aldurshópa. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Falin myndavél (Beadle’s About) Gamanþáttur. (8:10) 20.30 ►Imbakassinn íslenskur grínþátt- ur. Umsjón: „Gysbræður". Framleið- andi: Nýja Bíó hf. 20.50 ►Morðgáta 21.40 ifuiify vuniD ►prem'rauð- IV VUVItt I HUIIV an dauðann (I Love You To Death) Kevin Kline leik- ur ítalann Joey Boca í þessari gaman- sömu ástarsögu. Aðalhlutverk: Kevin ' Klir.e, Tracy Ulman, William Hurt, River Phoenix, Joan Plowright og Keanu Reeves. Leikstjóri: Lawrence Kasdan. Maltin gefur ★★‘/2 1990. 23.15 ►Rocky V Þegar Rocky kemur heim frá Moskvu kemur í ljós að hann hefur orðið fyrir alvarlegum heila- skemmdum og að endurskoðandi hans hefur tapað megninu af auðæf- unum í fjármálabraski. Rocky verður að yfírgefa einbýlishúsið og flytja aftur til æskustöðvanna í Philadelp- hiu. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young og Sage Stallone. Maltin gefur ★ ★. Strang- lega bönnuð börnum. 0.55 ►Kvöldganga (Night Walk) Kona verður óvænt vitni að morði sem þjálfaðir leigumorðingjar standa að. Þeir verða hennar v'arir en hún kemst naumlega undan. Maltin gefur með- aleinkunn. Bönnuð börnum. 2.25 ►Dagskrárlok Dægurlög - Kristján frá Djúpalæk er meðal viðmælenda. Dægurlagatextar og höfundar þeirra Menn þóttu setja niður SJONVARPIÐ KL. 21.30 í fjórða þættinum í syrpunni Manstu gamla daga? verður athyglinni beint að dægurlagatextum og höfundum þeirra. Það vildi brenna við, að ljóð- skáld fyrri ára sættu gagnrýni ef þau lögðu tónlistarmönnum til brúklega texta við lög þeirra. Menn þóttu setja niður, ef þeir fengust við að gera texta við danslög, en þó lifir þessi kveðskapur góðu lífi með þjóðinni. Í þættinum í kvöld er rætt við Kristján frá Djúpalæk, Núma Þorbergsson, Jónas Friðrik Guðnason og Þorstein Eggertsson um textagerð og um þýðingu text- anna í menningarlegu samhengi. Einnig verða leikin nokkur lög með textum eftir þessa höfunda. Hjálparhella - Jessica kemur til hjálpar að venju. Fyrrverandi eiginmaður Ednu er myrtur Jessica aðstoðar vinkonu STÖÐ 2 KL. 20.50 Það stendur verulega illa á hjá Ednu Hayes þegar hún fær gömlu skólasystur sína, Jessicu Fletcher í heimsókn. Edna rekur stórt bakarí og er sökuð um að hafa stungið 2 milljónum Bandaríkjadala undan skatti. Þegar aðalvitni skattheimtumannanna, fyrrverandi eiginmaður Ednu . er myrtur, er hún í alvarlegum vand- ræðum. Ekki bætir úr skák, að hún þarf að borga af láni, en getur það ekki ef hún er skikkuð til að greiða skattinum. Ekkjan snjalla, Jessica Fletcher er hins vegar enginn venju- legur gestur og gerir sitt til að hjálpa vinkonu sinni og fínna morð- ingjann. Þessir „stóru hausar" Greinarhöfundi barst eftir- farandi bréfkorn á dögunum: „Ég les alltaf rýni þína. Langar að fá álit þitt á breytingu í fréttatíma Stöðvar 2. Þessir stóru hausar þessi nálægð er hún ekki of mikil, óþægileg?" Rýnir þakkar bréfkornið. Vissulega er nálægð þessara „stóru hausa“ stundum óþægi- leg. En samt fer þessi nýja uppstilling fréttamannanna ekkert í taugarnar á mér. Væntanlega hefur fréttastjóri Stöðvar 2 viljað breyta svolítið til og leggja meiri áherslu á sjálfan fréttaflutninginn fremur en umhverfi fréttamannsins. En þessi nálægð við „stóru hausana“ kann að verða dálítið þreytandi með tíð og tíma. Miklu skiptir að hafa fallegan bakgrunn og sýna fréttamenn í sem eðlilegustu umhverfí. Mein-fyndni? Undirritaður hefur gjarnan hælt Illuga Jökulssyni fyrir morgunpistlana á Rás 2. En Illugi er mistækur og í nýjasta pistlinum veittist hann að Erró sem stritar nú suður í París við að skapa myndverk handa ís- lendingum. Erró leggur líf og sál í þessi verk og gefur þau íslensku þjóðinni. I verkunum leitast listamaðurinn við að fanga andrúm 20. aldarinnar og veita því inn i okkar smáa menningarsamfélag. Höfðings- skapur Errós er einstakur. Morgunpistlahöfundur kann að verða dálítið fyndinn er hann hæðist að lífsverki slíks manns en hann vex ekki af þeirri mein- fyndni. íbleiku Mörg góð verk eru unnin í kyrrþey. Fjölmiðlamenn hafa oft lítinn áhuga á slíkum verk- um. En sumir í þeirra röðum verða hins vegar uppveðraðir þegar boðsmiði berst í eitthvert hanastélsboðið. Þannig tókst Kristján Þorvaldsson sem er annars glöggur útvarpsmaður á flug í gærmorgun og lýsti þar fjálglega nýútkominni spjallbók sem var auglýst í hanastélsboði hér í borg. Kristján féll þarna óafvitað í gildru útgefandans. Slíkur auglýsingaleikur er ekki samboðinn ríkisútvarpinu. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvaþing. Gunnar Guð- björnsson, Karlakór Selfoss, Kartakór- inn Fóstbræður, Benedikt Benedikts- son, Karlakórinn Heimir, Sigurður ðlafsson og fleiri syngja. 7.30 Veður- fregnir. Söngvaþing heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Mósík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Einnig út- varpað kl. 19.35 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 Úr Jónsbók. Jón Örn Marinósson. (Endurtekinn pistill frá í gær.) 10.30 Tónlist. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 i vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. • 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug- ardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.05 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Leslampinn. Meðal efni er viðtal við norska rithöfundinn Roy Jakobsen, en í dag klukkan 18.00 verður lesin smásaga eftir hann. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað sunnu- dagskvöld kl. 21.05.) 15.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Níels- son. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. Ellsabet Brekkan 18.05 fslenskt mál. Umsjón: Gunnlaugur Ingólfsson. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.) 16.15 Rabb um Ríkisútvarpið . Heimir Steinsson útvarpsstjóri. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Tölvi tímavél. Leiklistarþáttur barn- anna. Umsjón: Kolbrún Erna Péturs- dóttir og Jón Stefán Kristjánsson. 17.05 ismús . Argentínsk framúrstefnu- tónlist, fjórði þáttur argentínska tón- skáldsins Aliciu Terzian frá Tónmennta- dógum Ríkisútvarpsins sl. vetur. Kynn- ir: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig út- varpað miðvikudag kl. 15.03.) 18.00 „Stórgrýti", smásaga eftir Roy Jak- obsen Kristján Jóhann Jónsson les eig- in þýðingu. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Aður útvarpað þriðjudags- Páll Heiðar Jónsson kvöld.) 20.20 Lautskálinn. Umsjón: Finnbogi Her- mannson (Frá Isafirði.) (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dans- stjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Compostela-svita eftir Federico Mompou. Julian Bream leikur á gítar. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Einn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir Þorstein j. (Áður útvarpað sl. mið- vikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jak- obsdóttir fær gest i létt spjall með Ijúf- um tónum að þessu sinni Þorvald Stein- grímsson fiðluleikara. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.05 Örn Petersen flytur norræna dægur- tónlist. 9.03 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. Lisa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 13.40 Þarfaþingið. Jóhanna Harðardóttir. 14.30 Ekkifrétta- auki. Haukur Hauksson. 17.00 Gestur Ein- ar Jónasson. 19.32 Rokktiðindi. Skúli Helgason. 20.30 Sibyljan. Bandarísk dans- tónlist. 22.10 Stungið af. 0.10 Vinsælda- listi Rásar 2 Andrea Jónsdóttir kynnir. 1.10 Síbyljan blanda af bandarískri danstónlist. Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Síbyljan heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Síbyljan heldur áfram. 3.10 Næturtónar. 6.00 Fréttir. 5.05 Næt- urtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og llug- samgöngum. (Veöurfregnir kl. 7.30.) Næt- urtónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Jón Atli Jónasson. 13.00 Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór. 16.00 1 x 2. Getraunaþáttur. 19.00 Vitt og breitt um heim tónlistar. 22.00B5ðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson. 3.00 Útvarp Lúx- emborg. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Bjarni Dagur Jóns- son. Hádegisfréttir kl. 12.00. 13.00 Þor- steinn Ásgeirsson og Ágúst Héðinsson. Skúli Helgason 17.05 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 20.00 Pálmi Guðmundsson. 23.00 Rokkþáttur. Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Þráinn Steinsson. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jón Gröndal. 13.00 Eðvald Heimisson og Grétar Miller. 16.00 Hlööuloftið. Lára Yngvadóttir. 18.00 Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Rúnar Róbertsson. 23.00-3.009 Næturvakt. FM 957 FM 96,7 9.00 Steinar Viktorsson. 13.00 ívar Guð- mundsson. Hálfleikstölur i leikjum dagsins kl. 15.45. 18.00 Ameriski vinsældalistinn. 22.00 Á kvöldvaktinni. Sigvaldi Kaldalóns. 2.00 Hallgrimur Kristinsson. 6.00 Ókynnt tónlist. Þorsteinn J. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 9.00 Sigþór Sigurðsson. 12.00 Arnar Þór Þorláksson. 15.00 Kristján Geir Þorláks- son. 17.00 Atli Geir. 19.30 Fréttir Stöð 2/Bylgjan. 20.00 Skrítið fólk. Þórður og Halldóra. 22.30 Björgvin Arnar & Gunnar Atli. 4.00 Næturvaktin. SÓLIN FM 100,6 10.00 Oddný. 12.00 Kristín Ingvadóttir. 14.00 Steinn Kári og Ólafur Birgis. 17.00 Guðni Már Henningsson. 19.00 Vignir. 22.00 Danstónlist. 1.00 Partýtónlisti. STJARNAN FM 102,2 9.00 Morgunútvarp. 13.00 Ásgeir Páll. 13.05 Bandaríski vinsældalistinn. 15.00 Stjörnulistinn. 20 vinsælustu lögin. 17.15 Loftur Guðnason. 20.00 Ólafur Schram. 24.00 Kristmann Ágústsson. 3.00 Dag- skrárlok. Bænastynd kl. 9.30,13.30,23.50. Frétt- ir kl. 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.