Morgunblaðið - 07.11.1992, Blaðsíða 8
MORGUNELAðlÐ LAUGARDAGIJR 7. NÓVEMBER 1992
Óvænt kosninga-
úrslit í Litháen
Urslit þingkosninganna i Lithá-
en, sem haldnar voru um
síðustu helgi, koma á óvart. Sajud-
is-hreyfingin, sem undir forystu
Vytautas Landsbergis, forseta,
hefur leitt baráttu Litháa fyrir
sjálfstæði og umbótum f efnahags-
lífi, beið afhroð f kosningunum og
8:'
í DAG er laugardagur 7.
nóvember, 312. dagur árs-
ins 1992. 3. vika vetrar
hefst. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 4.21 og síðdegisflóð
kl. 16.36. Fjara kl. 10.37 og
22.49. Sólarupprás í Rvík
kl. 9.31 og sólarlag kl.
16.51. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.11 og
tunglið er í suðri kl. 23.15.
Almanak Háskóla íslands.)
„t>eir færðu þá til höfuðs-
mannanna og sögðu:
„Menn þessir gjöra
mestu óspektir í borg
vorri. Þeir eru gyðingar."
(Róm. 16, 20.)
1 2 3 4
■ * ■
6 7 8
9 7 "
11
13 14 ■
■ -1 %
17
LÁRÉTT: - 1 skyldmenni, ð
drykkur, 6 grennist, 9 söngflokk-
ur, 10 greinir, 11 guð, 12 skel, 13
kvendýrs, 15 hljóma, 17 líkams-
hlutann.
LÓÐRÉTT: - 1 hrærigrautur, 2
mikill, 3 grip, 4 illar, 7 hestar, 8
ungviði, 12 vesæll, 14 auð, 16 flan.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 Ijót, 5 lóna, 6 nagg,
7 Ás, 8 hóran, 11 æð, 12 gat, 14
nafn, 16 arfinn.
LÓÐRÉTT: - 1 lynghæna, 2 ólg-
ar, 3 tóg, 4 hass, 7 ána, 9 óðar,
10 agni, 13 tin, 15 ff.
FRÉTTIR_________________
SKAGFIRSKA söngsveitin
heldur tónleika í Hveragerðis-
kirkju á morgun sunnudag
8. nóv. kl. 16 og í Njarðvíkur-
kirkju að kvöldi sama dags
kl. 20.30.
FÉLAGIÐ ísland, Ung-
veijaland er með samkomu
í Garðakirkju, Álftanesi á
morgun sunnudag kl. 17.
Vönduð menningardagskrá í
Garðaholti eftir samkomuna.
Öllum opið.
FÉLAG eldri borgara í
Kópavogi. Þriggja kvölda
keppni hefst í dag laugardag
kl. 20.30 að Auðbrekku 25.
Capri-tríóið leikur fyrir dansi
og húsið er öllum opið.
HORGFIItDINfíAFÉLAGII)
í Reykjavík verður með kaffí-
sölu og happdrætti í Sóknar-
salnum, Skipholti 50A á
morgun kl. 14.30.
KVENFÉLAG Kópavogs
heldur basar í félagsheimilinu
á morgun kl. 14. Tekið á
móti munum og kökum í dag
milli kl. 13—16 á sama stað.
SINAWIK heldur fund _nk.
þriðjudag 10. nóvember í Átt-
hagasal Hótel Sögu. María
Gröndal kynnir jólavörur frá
Listasmiðjunni.
FÉLAG eldri borgara í
Rvík. Lögfræðingur er til við-
tals á þriðjudögum. Panta
þarf tíma á skrifstofu félags-
ins í síma: 28812.
KVENNADEILD Skagfirð-
ingafélagsins í Reykjavík
verður með hlutaveltu og
vöfflukaffi í Drangey,
Stakkahlíð 17 á morgun
sunnudag kl. 14. Öllum opið.
KIWANISKLÚBBURINN
Elliði. Gönguklúbburinn Ell-
iðaey: Á morgun sunnudag
verður gengið út í óvissuna.
Lagt af stað frá húsi Osta-
og smjörsölunnar kl. 10.
VERKAKVENNAFÉLAGIÐ
Framsókn heldur basarinn í
dag í Skipholti 50A. Happ-
*
drætti, kökur, kaffíveitingar
o.fl.
KVENFÉLAG Hallgríms-
kirkju. Lagt af stað í göngu
frá kirkjunni kl. 13 í dag.
Gengið verður að Þingholti.
Molasopi í kirkjunni á eftir.
Gangan er öllum opin.
KIRKJUSTARF
NESKIRKJA: Samverustund
í dag kl. 15. Farið í heimsókn
í Ráðhúsið. Markús Örn Ant-
onsson borgarstjóri tekur á
móti gestum.
SKIPIN______________
REYKJAVÍKURHÖFN: í
fyrradag komu til löndunar
Sölvi Bjamason og Sólborg
og fóru út samdægurs.
Grundarfoss kom að utan.
Þá fór Laxfoss utan og
Freyja og Ásbjöm fóru á
veiðar. Stapafell fór á strönd
í gær. Ottó N. Þorláksson
og Örfirisey fara væntanlega
út í dag.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í fyrradag fór þýski togarinn
Heinz Tuna á veiðar og þýski
togarinn Manfred Skaun fór
út í gærkvöldi.
MINIMINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Lands-
samtaka hjartasjúklinga
fást á þessum stöðum:
Reykjavík: Skrífstofa LHS.,
Hafnarhúsinu sími 25744
(gíró), Bókaverslun ísafoldar,
Laugavegs Apótek, Margrét
Sigurðardóttir, Bæjarskrifst.
Seltjnesi. Kópavogur: Bóka-
verslunin Veda. Hafnarfjörð-
ur: Bókabúð Böðvars. Selfoss:
í
Höfn-Þríhyrningur. Flúðir:
Sigurgeir Sigmundsson.
Akranes: Elín Frímannsdótt-
ir, Háholti 32. Borgarnes:
Arngerður Sigtryggsdóttir,
Höfðaholti 6. Grundarfjörður:
GÍDEONFÉLAGIÐ; Minn-
inga- og heillaóskakort
Biblíusjóðs félagsins er að
fínna í sérstökum veggvösum
í flestum kirkjum og kristileg-
um samkomuhúsum á land-
inu. Einnig fást þau í skrif-
stofu félagsins, Vesturgötu
40 Rvík, s. 621870.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana
6. til 12 nóvember, að báðum dögum meðtöldum, er í Lyfjabúðinni
Iðunni, Laugavegi 40A. Auk þess er Garðs Apótek, Sogavegi 108,
opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknavakt fyrlr Reykjavík, Sehjamames og Kópavog í Heilsuvernd-
arstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga.
Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16,
s. 620064.
Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari
681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heim-
ilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt
allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í
símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu-
vemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi
með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfreeðingur veitir upplýsingar á mið-
vikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök
áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstand-
endur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að
kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30,
á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu-
deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og
hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt.
Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaöarsíma,
símaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld í síma 91-28586
frá kl. 20-23.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og
fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa
viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins
Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: vírka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka
daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14.
Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30,
föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis
sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugar-
daga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð,
símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum
og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300
eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl.
18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkra-
hússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl.
8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
Skautasvellið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18,
miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugar-
daga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan sólarhring-
inn, ætlað börnum ög unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í
önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt
númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími
ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa
upp nafn. Opið allan sólarhringinn.'S: 91-622266, grænt númer:
99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833.
Símsvari gefur uppl. um opnunartíma skrifstofunnar.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot,
Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10—14 virka daga, s. 642984 (sím-
svari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir
foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., mið-
vikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild
Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir
aðstandendur þriðjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð
fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og
börn, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, fólag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju
fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 í síma 11012.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbamelnssjúkra bama. Pósth. 8687, 128 Rvík.
Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
Lrfsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaráögjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir
fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vestur-
götu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s.
82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.—
föstud. kl. 13 -16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á
fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingahelmili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s.
689270 / 31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er
ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl.
10-16, laugard. kl. 10-14.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barns-
burð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miövikudaga.
Barnamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790
kl. 10-13.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega
til Evrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöld-
fréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Amer-
íku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl.
19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og
13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum
er þættinum „Auðlindin" útvarpað á 15770 kHz og 13835 kHz. Að
loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnu-
dögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvenna-
deildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16.
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríks-
götu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og-systkinatími
kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl.
14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga
kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barna-
deild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg-
arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðin Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild
og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls
alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00.
- Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæl-
ið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspít-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefs-
spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr-
unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar:
Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður-
nesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga
kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl.
15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveKu, s. 27311,
kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19,
laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17.
Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga
til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s.
27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaða-
safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s.
36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud.
kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn
mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s.
36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi
fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheima-
safn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 12-16.
Árbæjarsafn: Safnið er lokað. Hægt er að panta tíma fyrir ferða-
hópa og skólanemendur. Uppl. í síma 814412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús
alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir:
14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl.
12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur viö rafstöðina við Elliðaár.
Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóðsagna-
og ævintýramyndum Ásgríms Jónssonar stendur til 29. nóvember.
Safnið er opiö um helgar kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar.
Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl.
13- 17. Opinn um helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema
mánudaga. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18.
Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á
sunnudögum.
Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í
eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan
opin á sama tíma.
Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18,
sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga
milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud.
þriðjud. fimmtud. og lauaard. 13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Seifossi: Opið fimmtudaga kl.
14- 17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júlí/ágúst opið kl. 14-21 mán.-
fimmtud. og föstud. 14-17.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18
og eftir samkomulagi.
Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl.
14-18.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug
og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-
20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard.
8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00.
Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnar-
fjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu-
daga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstu-
daga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8
og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga
kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl
10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugar-
daga 8-17. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugar-
daga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laug-
ard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.