Morgunblaðið - 07.11.1992, Síða 17
_______________ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1992_
Viðbótarnám í geðhjúkrun
eftir Eydísi
Sveinbjarnardóttur
Eftirfarandi greinarstúfur er
skrifaður í tilefni þess að nú, 2.-13.
nóvember, stendur yfír skráning í
viðbótarnám í geðhjúkrun við
námsbraut í hjúkrunarfræði við
Háskóla íslands. Viðbótarnám í
geðhjúkrun miðar að því að þeir
hjúkrunarfræðingar, sem sæki
það, öðlist þekkingu, fæmi og við-
horf, sem nauðsynleg eru til að
veita fagmannlega og árangurs-
ríka geðhjúkrun á geðdeildum jafnt
sem á öðrum deildum og stofnun-
um heilbrigðiskerfísins.
Hlutverk háskólans
ætlun stjómenda stærstu heil-
brigðisstofnunar landisns, í fyrsta
lagi að halda iaunum hjúkrunar-
fræðinga sinna niðri og í öðru lagi
að gefa hjúkrunarfræðingum sín-
um engan kost á viðbótar- og end-
urmenntunamámi á næstu ókomn-
um árum? Þörfín er brýn.
Samkvæmt námsskrá viðbót-
arnáms í geðhjúkmn er um mjög
víðtækt námsefni að ræða sem
nýtast mun víðar en á geðdeildum.
Það er álit manna innan geðheil-
brigðiskerfísins, þar á meðal Tóm-
asar Helgasonar prófessors og yf-
irlæknis á geðdeild Landspítala,
að þeir hjúkrunarfræðingar sem
luku viðbótarnámi frá Nýja hjúkr-
„Um þessar mundir eru
þessir sömu hjúkrunar-
fræðingar að fá neitun
á námsleyfi vegna fyr-
irhugaðs náms í jan-
unarskólanum á sínum tíma í geð-
hjúkrun hafi verið mikil lyftistöng
fyrir geðhjúkrun í landinu. Það
hefur einnig sýnt sig að hjúkrunar-
fræðingar sem lokið hafa viðbót-
amámi á einhveiju sviði veiti fag-
legri hjúkrunarþjónustu til sinna
skjólstæðinga sem stuðli að styttri
sjúkrahúsvist þeirra. Einnig hefur
það sýnt sig að hjúkrunarfræðing-
ar með viðbótamám að baki stuðla
að því að hægt sé að veita aukna
göngudeildar- og heimaþjónustu.
Og það sem skiptir einnig máli er
að þessir hjúkranarfræðingar hald-
ast betur í starfi hjá sinni stofnun.
Að lokum vil ég minna þá hjúkr-
unarfræðinga sem hug hafa á við-
bótarnámi í geðhjúkran að skrá
sig í námið hjá nemendaskráningu
í aðalbyggingu Háskóla íslands.
Höfundur er lektor við námsbraut
í hjúkrunarfræði í Háskóla
íslands.
17
f“T
Eydís Sveinbjarnardóttir
Árið 1990 tók Háskóli íslands
við því hlutverki Nýja hjúkranar-
skólans að bjóða upp á viðbótar-
og endurmenntun fyrir starfandi
hjúkranarfræðinga. Samstaða rík-
ir í stefnumótun og tilhögun við-
bótamáms hjúkrunarfræðinga á
vegum háskólans hjá báðum félög-
um hjúkranarfræðinga, Hjúkran-
arfélagi íslands og Félagi háskól-
afmenntaðra hjúkrunarfræðinga.
Ákveðið var að bjóða upp á níu
mánaða viðbótarnám til klínískrar
sérhæfingar í einhveiju af sérsvið-
um hjúkrunar ár hvert. í október
í fyrra hófst viðbótamám í bráða-
hjúkran sem 16 hjúkrunarfræðing-
ar ljúka í desaember næstkomandi.
Viðbótarnámi frestað
Fyrirhugað var að hefja viðbót-
arnám í hjúkran sjúklinga með
geðræn vandamál, eða geðhjúkr-
un, á haustmisseri 1992. Það era
10 ár síðan viðbótamám í geð-
hjúkran fyrir hjúkrunarfræðinga
var kennt síðast, þá á vegum Nýja
hjúkrunarskólans. Stjóm náms-
brautar í hjúkranarfræði ákvað að
fresta náminu í ágúst sl. fram yfír
áramót og hefja námið 15. janúar
1993. Ákvörðun námsbrautarinnar
byggðist á tvennu. Annars vegar
vegna þrýstings háskólayfirvalda
um að deildir og námsbrautir héldu
sig innan fjárlagaramma fyrir árið
1992. Vert er að taka það sérstak-
lega fram í þessu sambandi að
námsbraut í hjúkrunarfræði var
eina námsbrautin eða deildin innan
háskólans sem felldi niður heilt
viðbótarnám á sínum vegum fyrir
árið 1992. Viðbótarnám í geð-
hjúkran er því útgjaldaliður sem
færist yfír á næsta fjáhagsár
námsbrautar í hjúkranarfræði.
Hins vegar var ákvörðuin byggð á
því að nefndarmenn í námsnefnd
Ríkisspítala töldu að það yrði viðr-
áðanlegra að veita námsleyfí á
næsta fjárhagsári, þ.e. 1993.
Námsferðanefnd hafnar á ný
Námsferðanefnd Ríkisspítala
sér um að veita námsleyfí til starf-
andi hjúkranarfræðinga við þá
stofnun til að gera þeim kleift að
komast í viðbótar- og endurmennt-
unamám. í ljósi afar þröngrar
stöðu fjármála Ríkisspítala fyrir
árið 1992 neitaði námsferðanefnd
Ríkisspítala að veita hjúkranar-
fræðingum starfandi við stofnun-
ina námsleyfí á árinu 1992. For-
menn beggja hjúkranarféiaganna
fóra á fund Davíðs Á. Gunnarsson-
ar í kjölfar þessarar ákvörðunar
námsferðanefndar. Á þeim fundi
kom fram að auðveldara yrði að
veita hjúkranarfræðingunum
námsleyfi eftir áramót. En hvað
svo? Um þessar mundir era þessir
sömu hjúkranarfræðingar að fá
neitun á námsleyfí vegna fyrirhug-
aðs náms í janúar. Þessi ákvörðun
var ljós áður en uppsagnir þessara
hjúkranarfræðinga komu til.
Hjúkranarfræðingar hafa verið
áberandi í fjölmiðlum um þessar
mundir vegna fjöldauppsagna
þeirra á Ríkisspítulum. Hjúkrunar-
fræðingar í vinnu hjá Ríkisspítala
era með lægri laun en kollegar
þeirra á öðrum sjúkrahúsum. Mér
er spurn — er það raunverulega
OÐ AVÖXTUN
Á UNDANFÖRNUM ÁRUM SÝNIR AÐ
VERÐBRÉFASJÓÐIR
KAUPÞINGS ERU
TRAUSTSINS VERÐIR
Þegar þú kaupir verbbréf skiptir
meginmáH,hve örugg veröbréfin eru og
hve góba ávöxtun þau gefa, þegar til
lengri tíma er litiö. Á tíu ára starfsferli
Kaupþings hefur reynslan kennt spari-
fjáreigendum aö þeirgeta treyst okkur
þegar þeir leita aö góöum kosti á
íslenskum veröbréfamarkabi.
Veröbréfasjóöir Kaupþings eru dœmi um
fjárfestingarleiö sem hœgt er aö reiöa sig
á um leiö og þeir gefa mjög góöa ávöxtun.
*
SPARISJÓÐIRNIR
Æ)biinaðarbankinn
-Tnuutur banki
mmmmm
m*z — i
lif
i
■ ■
n
”9
KAUPÞING HF
Löggilt verðbréfafyrirtœki
Kringlunni 5, sími 689080
í eigu Búnaðarbanka ístands
ogsparisjóðanna
KAUPÞING HF. - FRAMTIÐARÖRYGGl I FJARMALUM