Morgunblaðið - 07.11.1992, Síða 26

Morgunblaðið - 07.11.1992, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1992 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA I 6. nóvember 1992 FISKMARKAÐURINN HF. I HAFNARFIRÐI Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð(kr.) Þorskur 99 50 95,33 0,120 11.439 Þorskur(ósL) 92 50 88,39 0,895 79.106 Þorskur smár 68 68 68,00 0,068 4.624 Smáþorskur (ósl.) 66 66 66,00 0,175 11.550 Ýsa 107 100 105,37 2,734 288.055 Ýsa (ósl.) 93 71 79,20 3,898 308.716 Smáýsa 30 30 30,00 0,133 3.990 Smáýsa (ósl.) 30 30 30,00 0,320 9.600 Skarkoli 93 93 93,00 0,007 651 Keila 47 47 47,00 1,004 47.188 Keila (ósl.) 30 30 30,00 0,142 4.260 Lýsa 15 15 15,00 0,023 345 Lýsa (ósl.) 15 15 15,00 0,082 1.230 Steinbítur 65 65 65,00 0,029 1.885 Steinbítur (ósl.) 77 51 67,23 0,064 4.303 Langa 61 61 61,00 0,472 28.792 Langa (ósl.) 46 46 46,00 0,080 3.680 Tindaskata 5 5 5,00 0,250 1.250 Karfi 43 42 42,73 0,518 22.132 Smáufsi 20 20 20,00 0,043 860 Háfur 5 5 5,00 0,035 175 Ufsi 36 20 34.08 0,275 9.372 Ufsi (ósl.) 20 20 20,00 0,008 160 Lúða 310 260 292,00 0,015 4.380 Blandað 20 20 20,00 0,013 260 Samtals 74,37 11,403 848.003 FAXAMARKAÐURINN HF. 1 REYKJAVIK Þorskur 100 83 95,33 17,493 1.667.579 Þorskur(ósL) 98 77 86,52 2,088 180.649 Ýsa 107 78 93,87 6,325 593.737 Ýsa (ósl.) 108 83 84,95 5,946 505.124 Ýsasmá 51 50 50,83 0,574 29.176 Háfur 9 9 9,00 0,314 2.826 Karfi 50 25 44,54 0,336 14.966 Keila 53 30 47,75 2,714 129.601 Langa 61 30 58,32 2,303 134.321 Lúða 450 170 273,01 0,558 152.340 Lýsa 30 15 19,90 1,051 20.914 Grálúða 75 75 75,00 0,236 17.700 Skarkoli 111 111 111,00 0,006 666 Skötuselur 470 180 520,43 0,023 11.970 Sólkoii « 40 40 40,00 0,128 5.120 Steinbítur 80 67 69,71 3,389 236.275 Steinbítur (ósl.) 54 54 54,00 0,037 1.998 Ufsi 35 35 35,00 0,405 14.175 Sf. bland 116 116 116,00 0,033 3.828 Blandað 10 10 10,00 0,146 1.460 Undirmálsfiskur 73 20 61,82 4,329 267.635 Samtals 82,01 48,388 3.968.120 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF. Þorskur(ósL) 120 65 97,33 22,208 2.161.580 Ýsa 110 108 109,00 3,000 327.000 Ýsa (ósl.) 95 80 91,78 2,500 229.450 Ufsi (ósl.) 36 10 33,48 0,828 27.724 Karfi 56 56 56,00 0,100 5.600 Lýsa 30 25 28,09 0,324 9.100 Langa 60 53 57,67 0,300 17.300 Keila 40 30 39,52 1,260 49.800 Steinbítur 75 75 75,00 0,103 7.725 Lúða 395 125 231,58 0,076 17.600 Hnísa 20 20 20,00 0,040 800 Ósundurliðað 25 25 25,00 0,150 3.750 Undirmálsþorskur 71 71 71,00 0,300 21.300 Undirmálsýsa 39 39 39,00 0,200 7.800 Samtals 91,96 31,389 2.886.529 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 90 74 86,69 5,687 493.030 Þorskur (ósl.) 92 76 84,27 3,430 289.080 Ýsa 91 70 83,57 1,684 140.733 Ýsa (ósl) 71 50 69,91 0,966 67.536 Ufsi 30 30 30,00 0,034 1.020 Karfi (ósl.) 32 32 32,00 0,102 3.264 Langa 45 45 45.00 0,074 3.330 Langa (ósl.) 49 46 48,73 0,337 16.423 Blálanga 49 49 49,00 0,060 2.940 Keila 26 26 26,00 0,030 780 Keila (ósl.) 28 26 26,48 0,644 17.054 Steinbítur 51 51 51,00 0,108 5.508 Steinbítur (ósl.) 42 42 42,00 0,291 12.222 Hlýri 30 30 30,00 0,015 450 Lúða 150 100 137,80 0,021 2.825 Lúða (ósl.) 190 190 190,00 0,027 5.130 Koli 53 53 53,00 0,008 424 Koli (ósl.) 53 53 53,00 0,008 424 Gellur 300 300 300,00 0,040 12.000 Undirmálsþorskur 65 63 63,27 1,052 66.570 Undirmálsþ. (ósl.) 65 56 56,88 0,634 36.062 Samtals 77,15 15,252 1.176.805 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Þorskur 103 92 97,17 4,637 450.602 Ýsa 97 95 96,00 1,920 184.320 Ufsi 41 41 41,00 1,700 69.700 Karfi (ósl.) 60 60 60,00 1,408 84.480 Langa 71 71 71,00 0,111 7.881 Keila 45 45 45,00 0,331 14.895 Lúða 400 400 400,00 0,047 18.800 Siginnfiskur 220 220 220,00 0,015 3.300 Samtals 82,01 10.169 833.978 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 125 89 121,41 1,636 198.620 Þorskur smár 69 69 69,00 0,079 5.451 Þorskur (ósl.) 82 82 82,00 0,433 35.506 Ýsa 104 74 90,47 0,768 69.480 Ýsa (ósl.) 75 71 72,57 0,881 63.935 Geirnyt 6 6 6,00 0,007 42 Háfur 9 9 9,00 0,015 135 Karfi 47 43 43,76 2,895 126.673 Keila 51 41 41,77 2,317 96.787 Langa 55 20 54,52 0,365 19.900 Lúða 220 170 188,63 0,026 4.810 Lýsa 20 10 16,10 0,741 11.930 Skata 108 35 106,21 0,368 39.033 Skarkoli 40 40 40,00 0,016 640 Skötuselur 205 180 188,99 2,147 405.765 Steinbítur 67 54 64,08 0,138 8.843 Undirmálsfiskur 73 30 41,28 1,271 52.473 Samtals 80,84 14,102 1.140.023 Safn íslenskrar flug'sögii fær gull á „Aerophilately-92“ SAFN Páls H. Ásgeirssonar fyrr- um flugumferðarsljóra, um ís- lenska flugsögu innanlands og tengingu landsins við umheiminn, sögu þess í tengingu Evrópu við Vesturheim og þátt flugs um ís- land í síðari heimsstyrjöldinni, var eitt hinna 20 safna er hlaut gull- verðlaun á sýningu á söfnun frí- merlga, bréfa og hverskonar sögulegra skjala, varðandi flug um heiminn og flugsögu, „Chicagopex 92/AeroPhilateIy ’92“. Úr þessum 20 söfnum er svo eitt valið, sem fær „Grand Prix Inter- national". Það er ekki á hverjum degi sem verk og rannsóknir íslend- ings fá þá viðurkenningu er safn og rannsóknir Páls fengu að þessu sinni. Meðal dómaranna á sýningunni voru menn á borð við Nelson Justis frá Ástralíu, en hann hefir skrifað flug- sögu Ástralíu og skráð öll flug er varða þá álfu. Þá var Alex Newell, sem er þekktur sagnfræðingur í greininni frá Englandi, einn af dóm- urunum. Richard Mallott frá Kanada auk Lester E. Winick frá Bandaríkj- unum, sem er íslendingum að góðu kunnur, bæði sem sýnandi hér á landi og sem Islandsvinur sem hefír ferð- ast mikið um landið. Einn þeirra hluta í safni Páls er gerir það svona mikilvægt er einasta bréfíð sem Charles Lindberg flutti á flugi sínu frá Grænlandi um ísland, árið 1933. Það var móðurskip Thule- leiðangursins, Indspektionsskibet HMS Nordstjernen, sem þá var stað- sett í Mikisfirði á Austur-Grænlandi og átti að aðstoða Lindberg við að fínna góðan lendingarstað nærri Angmagsalik. Yfírmaður skipsins, Christian Vedel, bað Lindberg að taka bréfíð til Reykjavíkur og koma því þaðan með dönsku skipi, sem átti að hitta hann, til Bergen. Bréfíð kemur svo til Kaupmannahafnar og er stimplað þar 23. ágúst 1933. Er þetta þannig einasta bréfíð í heimin- um, sem sannað er að Charles Lind- berg hafí flutt á ferð sinni frá Græn- landi til íslands. Auk þessa bréfs eru svo margir sjaldgæfir hlutir, bæði fræðilega og sögulega séð, í safni Páls. Sýningin, sem haldin var í Chicago dagana 30. október til 1. nóvember, var með afbrigðum vel sótt. Meðal gesta á hátíðarkvöldverðinum var geimfarinn James Lowell, sem hélt þar ræðu. Þá sátu dómarar sýningar- innar fyrir svörum að afloknu nám- skeiði í því hvernig dæma skyldi flug- sögusöfn laugardaginn 31. október. Þann dag gafst gestum sýningarinn- ar tækifæri til að hitta höfunda rita um flugfrímerkjafræði og flugsögu. Sunnudaginn 1. nóvember héldu svo heimssamtök þessara safnara, FISA, þing sitt og aðairæðu þess hélt rithöf- undurinn, safnarinn og félagsmála- frömuðurinn Kent Kobersteen, sem oft er nefndur „The Beacon". Þar talaði einnig Alex Newell frá Eng- landi. - SHÞ. Þrír af aðalleikurum myndarinnar Friðhelgin, f.v. Ray Liotta, Made- lyn Stowe og Kurt Russell. Bíóborgin hefur hafið sýn- ingu á myndinni Friðhelgin BÍÓBORGIN hefur hafið sýningar á myndinni Friðhelgin. f aðalhlut- verkum eru Kurt Russell, Ray Liotta og Madelyn Stowe. Leik- stjóri er Jonathan Kaplan. Myndin segir frá hjónunum Mich- ael og Karen Carr sem búa í út- hverfí stórborgar. Þegar brotist er inn hjá þeim kvöld eitt gera þau sér grein fyrir alvöru lífsins. Lögreglu- maðurinn Pete Davis kerriur á vett- vang og ráðleggur þeim að fá sér þjófavarnakerfi. Reynist hann þeim vel og aðstoðar þau meira að segja í að velja kerfí og setja það upp. En fljótt kemur í ljós að Pete er ekki allur þar sem hann er séður. Kuran Swing á Kringlukránni KURAN Swing flokkurinn leikur sunnudagskvöldið 8. nóvember á Kringlukránni. Fyrir skömmu kom út á vegum Steina hf. nýr geisladiskur með Kuran Swing. Hann inniheldur 19 lög frá ýmsum tímum og þar á meðal 13 lög eftir þá Kuran Swing félaga. Hljómsveitina skipa Björn Thoroddsen, sem leikur á jp'tar, Szymon Kuran leikur á fiðlu, Olafur Þórðarson leikur á gítar og Þórður Högnason, sem leikur á kontra- bassa. Félagarnir munu m.a. leika lög af nýja disknum ásamt þekktum lögum og öðrum sem þeir félagar hafa samið nýverið. HLUTABREAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞINQ - SKRAÐ HLUTABRÉF Verö m.vtröi A/V Jöfn.'fc Sföasti viösk.dagur Hagst. tllboð HiutaféUg Uagst hæst •1000 hlutf. V/H Q.hlf. afnv. Dags. '1000 lokav. Br. kaup sala Eimskip 4.00 4.50 4747489 3.55 12.1 1.1 10 05.11.92 557 4.22 -0.02 4.22 4.40 Flugleiöir hl. 1,40 1,68 3188350 6.45 21.2 0.7 10 21.10.92 127 1.55 1,35 1.50 OLIS 1,70 2.19 1322742 6 12,5 0,8 21.10.92 117 2.00 0.05 1.70 2.00 Hl.br.sj. VlB hl. 1.04 1.04 247367 -51.9 1.0 13.05.92 131 1.0400 ísl. hlutabr.sj. hl. 1.20 1.20 238789 90,5 1.0 11.05.92 220 1.2000 1.01 1.10 Auölind hl. 1.03 1.09 214425 -74.3 1.0 07.10.92 158 1.03 1,03 1.09 Hlutabr.sj. hf. 1.42 1.63 573073 5.63 22.8 0.9 16.10.92 700 1.42 1,39 Maret hf. 2,22 2.50 240000 7.0 2.4 03.11.92 180 2.4000 -0.10 Skagstrendmgur 3,50 4.00 602142 3.95 20.4 0,9 10 19.10.92 760 3.80 2.80 3,60 OPNI TILBO >SMARKAÐU 1INN - ÓSKRAÐ HLUTABRÉF Siöasti viðsklptadagur Hagstaeöustu tllboö Hlutafélag Dags *1000 Lokaverð Breytlng Kaup Sala Armannsfell hf. 25.08.92 230 1.20 _ 1.60 Árnes 28.09.92 252 1,85 1,80 Bifreiöaskoöun Islands hf. 02.11.92 340 3.40 -0.02 2,80 3.40 Eignarh. fél. Alþýöub. hf. 22.10.92 3423 1.15 -0.45 1.10 1.50 Eignarti.fél. lön.b. hf. 24.09.92 300 1,50 -0.10 1,40 1.45 Eignarh.fól. Versl.b. hf. 26.10.92 376 1.20 0.05 1,06 1.36 Grandi hf. 22.10.92 525 2.10 -0,05 1.70 2.50 Haförninn hf. 22.09.92 5000 1.00 0,50 Hampiöjan hf 22.10.92 506 1.30 1.05 1.43 22.10.92 600 2.40 -0.20 1.30 2.60 íslandsbanki hf. — — — — 1.70 fsl. útvarpsfélagið 29.09.92 223 1.40 0,30 1.40 — Jaröboranir 28.09.92 935 1.87 1.87 1.87 Olíufélagið hf. 06.11.92 566 4,65 0,17 4.40 4,60 Samskip hf. 14.08.92 24976 1.12 — 0.70 1.12 S-H Verktakar hf. 12.10.92 200 0.80 0,80 0.70 0,80 Síldarvinnslan hf. 30.09.92 1550 3.10 3.10 Sjóvá-Almennar hf. 19.10.92 959 4,30 0.30 4.25 4.30 Skeljungur 07.09.92 942 4.40 0,40 3.90 4.55 Softíshf. — — — — 3,00 6.00 Sæplast hf. 23.10.92 788 3,15 -0.20 3.40 Tollvörugeymslan 22.10.92 675 1.35 -0.05 1.35 1.50 T æknival 06.11.92 100 0.40 -0,10 0,95 Tölvusamskipti hf. 02.10.92 200 2.60 — 3.50 Útg.fél. Akureynnga hf. 19.10.92 720 3.60 -0.20 2.80 3.75 Þróunarfélag Islands hf. — — — 1.10 1.60 Upphaaö allra viösklpta afðaata viðakiptadags ar gafln f délk *1000, varö er margfoldl af 1 kr. nafnvaröa. Veröbréfaþing Ulands annast rekstur Opna tilboösmarkaöarlna fyrir þlngaöila en setur engar reglur um markeölnn eöa hefur afskiptl af honum aö ööru leyti. Tónleikarnir hefjast kl. 22 og eru öllum heimill aðgangur meðan hús- rúm leyfir. Kuran Swing verður á Kringlukránni næstu þrjá sunnu- daga. (Fréttatiikynning) -----» » »----- Háskólaráð Alyktað gegn niðurskurði í FRUMVARPI til fjárlaga fyrir árið 1993 er gert ráð fyrir að Háskóli Islands verði áfram að búa við jafnþröngan fjárlag og á þessu ári, segir í ályktun háskólaráðs, sem samþykkt var 20. október síð- astliðinn. í ályktuninni segir, að vaxandi efnahagsörðugleikar geri kröfu um auknar fjárveitingar til menntunar og rannsókna, annars sé hætt við að erfíðleikarnir haldi áfram að auk- ast, nýsköpun verði í lágmarki og samkeppnisstaða þjóðfélagsins verði hættulega veik. Því telur háskólaráð nauðsynlegt, að Alþingi finni aðrar leiðir til að leysa fjárhagsvanda ríkis- sjóðs en þá að rýra menntun og starfsþjálfun eða þrengja að rann- sóknum til atvinnusköpunar og efl- ingar þjóðmenningar. „Þegar atvinnuleysi vex, einkum með’al ungs fólks, er gild ástæða og réttur tími til að veita aukin tæki- færi til náms og hagnýtra rann- sókna. í þessu skyni vill Háskólinn bæta grunnmenntun og einnig efla framhaldsnám og rannsóknir,“ segir í ályktun háskólaráðs. Olíuverö á Rotterdam-markaöi, síöustu tíu vikur, 27. ágúst - 5. nóvember 250 ÞOTUELDSNEYTI, doNw/ionn 201,5/ 201,0 175- 150-H---1—I-----1----1---1---1---1—I-----1—F 28. 4.S 11. 18. 25. 2.0 9. 16. 23.23.0 GENGISSKRÁNING Nr. 212, 6. nóvember 1992 Kr. Kr. Toll- Eln. Kl. 09.16 Kaup Sala Gangl Dollari 58,74000 58,90000 57,58000 Sterlp. 90.54800 90,79400 90,86100 Kan. dollari 47.04300 47,17100 46,60300 Dönsk kr. 9.67950 9,70590 9.77010 Norsk kr. 9,13180 9,15660 9,21280 Sænsk kr. 9,88210 9,90900 9.97760 Finn. mark 11,79640 11.82850 11,93370 Fr. franki 10,98770 11,01760 11,08110 Belg.franki 1,80570 1,81060 1.82420 Sv. franki 41,32840 41.44090 42,26060 Holl. gyllini 33,02690 33.11690 33,40780 Þýskt mark 37,15960 37,26080 37,59100 It. líra 0,04335 0.04347 0,04347 Austurr. sch. 5,28120 5,29560 5.33910 Port. escudo 0.41570 0,41680 0.42160 Sp. peseti 0.51890 0.52030 0,53000 Jap. jen 0,47805 0,47935 0,47158 Irskt pund 98,24000 98.50700 98,86200 SDR(Sérst.) 81,77670 81,99940 81.20330 ECU, evr.m 72.91980 73,11850 73.66500 Tollgengi fyrir nóvember er sölugengi 28. október Sjálf- virkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.