Morgunblaðið - 07.11.1992, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1992
A TVINNUAUGL ÝSINGAR
Umboðsmaður
Happdrætti Háskóla íslands óskar eftir að
ráða umboðsmann í austurhluta Kópavogs.
Upplýsingar veitir skrifstofustjóri
í síma 26411.
Umsóknum sé skilað til HHÍ, Tjarnargötu 4,
fyrir föstudag 13. nóvember.
Fyrirtæki
í matvæla- og
drykkjarvöruiðnaði
óskar eftir að ráða vanan vélgæslumann til
þess að hafa yfirumsjón með framleiðslu og
viðhaldi véla. Verður að geta unnið sjálfstætt.
Reglusemi og góð ástundun skilyrði.
Farið verður með allar umsóknir sem trún-
aðarmál og öllum umsóknum mun verða
svarað.
Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merktar: „V - 14066“ fyrir 14. nóv. nk.
ÞOBEEIB EilEBT Hf.
Aðalfundur - frestun
Áður auglýstum aðalfundi Þorgeirs og Ellerts
hf. er frestað af óviðráðanlegum orsökum.
Ný tímasetning verður aug.lýst síðar.
Stjórnin.
Aðalfundur knattspyrnu-
deildar Breiðabliks
verður haldinn í félagsheimili Kópavogs laug-
ardaginn 14. nóvember kl. 14.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Aðalgötu 7, Stykkis-
hólmi, þriðjudaginn 10. nóvember 1992 kl. 9.00, á eftirfarandi eignum:
Haffjarðará, Kolbeinsstaðahreppi, þinglýst eign Helgu Kr. Thors,
Richards R. Thors, Þórðar Thors, db. Unnar Th. Briem og Jónu í.
Thors, eftir kröfum Kaupþings hf., Féfangs hf. og Verðbréfamarkaðs
Fjárfestingarfélagsins hf.
Landbrot, Kolbeinsstaðahreppi, þinglýst eign Jónu i. Thors, eftir
kröfum Féfangs hf. og Verðbréfamarkaðs Fjárfestingarfélagsins hf.
Skjálg, Kolbeinsstaðahreppi, þinglýst eign Jónu (. Thors, eftir kröfum
Féfangs hf. og Verðbréfamarkaðs Fjárfestingarfélagsins hf.
Stóra-Hraun, Kolbeinsstaðahreppi, þinglýst eign Richards R. Thors,
eftir kröfum Féfangs hf. og Veröbréfamarkaðs Fjárfestingarfélagsins
hf.
Ölviskross, Kolbeinsstaðahreppi, þinglýst eign Helgu Kr. Thors, eftir
kröfum Féfangs hf. og Verðbréfamarkaðs Fjárfestingarfélagsins hf.
Akurholt, Eyjahreppi, þinglýst eign Þórðar Thors, eftir kröfum Guð-
rúnar Jónsdóttur, Féfangs hf. og Verðbréfamarkaðs Fjárfestingarfé-
lagsins hf.
Gerðuberg, Eyjahreppi, þinglýst eign Þórðar Thors, eftir kröfum
Guðrúnar Jónsdóttur, Féfangs hf. og Verðbréfamarkaðs Fjárfesting-
arfélagsins hf.
Höfði, Eyjahreppi, þinglýst eign Helgu Kr. Thors, eftir kröfum Fé-
fangs hf. og Verðbréfamarkaðs Fjárfestingarfélagsins hf.
Kolviðarnes, Eyjahreppi, þinglýst eign Þórðar Thors, eftir kröfum
Féfangs hf. og Verðbréfamarkaðs Fjárfestingarfélagsins hf.
Veiðihús við Haffjarðará, Efri og Neðri Kvörn og Efri og Neðri
Geiteyri, Eyjahreppi, þinglýst eign Helgu Kr. Thors, eftir kröfum
Kaupþings hf., Féfangs hf. og Verðbréfamarkaðs Fjárfestingarfélags-
ins hf.
Ytri-Rauðimelur, Eyjahreppi, þinglýst eign Helgu Kr. Thors, eftir
kröfum Kaupþings hf., Féfangs hf. og Verðbréfamarkaðs Fjárfesting-
arfélagsins hf.
Engihlíð 20, l.h.f.m., Ólafsvík, þinglýst eign ÓJafsvíkurkaupstaðar,
eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins.
Engihlfð 20,3.h.t.h., Ólafsvfk, þinglýst eign Berglindar Hallmarsdótt-
ur, eftir kröfu Byggingarsjóðs verkamanna.
Ólafsbraut 19, e.h., Ólafsvfk, þinglýst eign Sjóbúða hf., eftir kröfum
Fiskveiðasjóös islands og Ferðamálasjóðs.
Verbúð á Snoppu, eining 8, Ólafsvfk, þinglýst eign Björns og Ein-.
ars sf., eftir kröfu Ólafsvíkurkaupstaðar.
Eyrarvegur 5, e.h., Grundarfirði, þinglýst eign Sigurðar Einarsson-
ar, eftir kröfum Búnaðarþanka íslands, Byggingarsjóðs ríkisins og
Aspar sf.
Hlíðarvegur 19, Grundarfirði, þinglýst eign Níelsar Friðfinnssonar,
eftir kröfu mötuneytis Reykholtsskóla.
Nesvegur 9, Grundarfirði, þinglýst eign Ragnheiðar Hilmarsdóttur,
eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vesturlands.
Sæból 9, Grundarfirði, þinglýst eign Rósants Egilssonar og Elínþorg-
ar Elþergsdóttur, eftir kröfu Iðnþróunarsjóðs.
Stjórnin.
Hafnargata 9, e.h., Stykkishólmi, þinglýst eign Rebekku Bergsveins-
dóttur, eftir kröfu Magnúsar F. Jónssonar.
•
Félag hjartasjúklinga á
Reykjavíkursvæðinu
Fræðslufundur
Almennur fundur verður haldinn á Hótel
Sögu, Átthagasal, í dag, laugardaginn
7. nóvember,. kl. 14.00.
Stjórn Félags hjartasjúklinga
á Reykjavíkursvæðinu.
Frá Flensborgarskólanum
Innritun nemenda í dagskólann á vorönn
1993 er hafin.
Umsóknir nýrra nemenda um skólavist þurfa
að hafa borist skólanum í síðasta lagi
4. desember nk. og gildir þetta einnig um
þá nemendur, sem hafa áður verið í skólan-
um, en gert hlé á námi sínu.
Innritun íöldungadeild ferfram íjanúarbyrjun
og verður auglýst sérstaklega síðar.
Skólameistari
Höfðagata 25, Stykkishólmi, þinglýst eign Júliönnu Gestsdóttur,
eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vesturlands.
Valiarflöt 7, Stykkishólmi, þinglýst eign Helga Björgvinssonar, eftir
kröfu Lífeyrissjóðs Vesturlands.
Hólar, Helgafellssveit, þinglýst eign Gísla Magnússonar og Vésteins
Magnússonar, eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs.
Vs. Gunnar Bjarnason SH-25, þinglýst eign Vararkolls hf., eftir kröf-
um Ólafsvíkurkaupstaðar, Byggðastofnunar, Landsbanka Islands,
Lífeyrissjóös sjómanna, Ríkissjóðs, Sigurðar Stefánssonar og Hauks
Sigtryggssonar.
Vs. Sigurvon SH-121, þinglýst eign Rækjuness hf., eftir kröfum
Atvinnutryggingasjóðs útflutningsgreina og Landsbanka islands.
Vs. Garðar II SH-164, þinglýst eign Tungufells hf., eftir kröfum Ólafs-
víkurkaupstaðar, Byggðastofnunar, Landsbanka islands, Lífeyris-
sjóðs sjómanna, Ríkissjóðs og Einars Kristjónssonar.
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi,
6. nóvember 1992.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15,
Vestmannaeyjum, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
1. Áshamar 36, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Ólafs Grönz, eftir
kröfu veðdeildar Lándsbanka Islands, fimmtudaginn 12. nóvem-
ber 1992, kl. 10.00.
2. Birkihlíð 20, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Helga Gestssonar,
eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs, fimmtudaginn 12. nóvember
1992, kl. 10.00.
3. Hásteinsvegur 12, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Ragnhildar
Ragnarsdóttur og Guðmars Stefánssonar, eftir kröfu Sjóvá-
Almennra trygginga hf., Heklu hf. og Kaupfélags Árnesinga,
fimmtudaginn 12. nóvember 1992, kl. 10.00.
4. Heiðartún 1, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Gísla Ragnarsson-
ar, eftir kröfu Brimborgar hf., fimmtudaginn 12. nóvember 1992,
kl. 10.00.
5. Miðstræti 16, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Karls Kristmanns
Umboðs- og heildverslun, Hrannar Sigurjónsdóttur, eftir kröfu
Samvinnusjóðs íslands hf., fimmtudaginn 12. nóvember 1992,
kl. 10.00.
Sýsiumaóurinn i Vestmannaeyjum,
6. nóvember 1992.
Uppboð
þriðjudaginn 10. nóvember 1992
Uppboð munu byrja á eftirtöldum fasteignum í skrifstofu embætt
isjns, Hafnarstræti 1, ísafirði, og hefjast þau kl. 14.00:
Áhaldahúsi á hafnarkanti, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps,
eftir kröfu Framkvæmdasjóðs islands.
Fagraholti 12, (safirði, þingl. eign Guðrúnar Halldórsdóttur, eftir kröf-
um innheimtumanns ríkissjóðs, Lífeyrissjóðs bókagerðarmanna,
Landsbanka íslands, (safirði og Bæjarsjóðs ísafjarðar.
Sýslumaðurinn á isafirði.
Framhald uppboðs
Framhald uppboðs á eftirtaldri fasteign verður háð á henni sjálfri
sem hér segir:
1. Kirkjuvegur 14, e.h., ris og kjallari, Vestmannaeyjum, þinglýst
eign Harðar Rögnvaldssonar, eftir kröfum Búnaðarbanka islands
og islandsbanka hf., þriðjudaginn 10. nóvember 1992, kl. 16.30.
Sýsiumaðurinn í Vestmannaeyjum,
6. nóvember 1992.
VEGURINN
Kristiö samfélag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Samkoman fellur niður í kvöld
vegna móts.
fÍMMljálp
Samhjálparsamkoma í Fíla-
delfíu, Hátúni 2, sunnudaginn
8. nóvember kl. 16.30.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
Nýja
postulakirkjan,
íslandi,
Ármúla 23,
108 Reykjavík
Guðsþjóhusta verður sunnudag-
inn 8. nóvember kl. 11.00. Ritn-
ingarorð: „...opna munn þinn,
að ég megi fylla hann“ (Sálm.
81.10) Peter Tege, prestur frá
Bremen, messar.
Verið velkomin í hús Drottins!
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Safnaðarfundur f kvöld kl.
20.00.
Dagskrá vikunnar
framundan:
Sunnudagur:
Almenn samkoma kl. 16.30 [
umsjá Samhjálpar. Barnagæsla.
Sunnudagaskóli á sama tíma.
Miðvikudagur:
Bibliulestur kl. 20.30.
Föstudagur:
Unglingasamkoma kl. 20.30.
Laugardagur
Bænasamkoma kl. 20.30.
FERÐAFÉLAC
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 ■ SfMI 68253?
Sunnudagsferð 8. nóv. kl. 13.
Þjóðleið 10: Ketilsstígur
- Krýsuvík
Ketilsstígur liggur yfir Sveiflu-
háls að hverasvæðinu við Sel-
tún. Skemmtileg gönguleið.
Verið með í síðustu þjóðleiöa-
göngunni í ár.
Verð 1.100,- kr. Afmælisafslátt-
arverð til félaga er kr. 900,-.
Munið kvöldgöngu á fullu tungli
á þriðjudagskvöldið 10. nóv.,
kl. 20. Aðventuferð í Þórsmörk
27.-29. nóv. (F.l. 65 ára).
Brottför f sunnudagsferðina frá
BSÍ, austanmegin (stansað
m.a. við Mörkina 6 og Kirkjug.
Hafnarfj.).
Gerist félagar í Ferðafélaignu!
Ferðafélag íslands.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Flóamarkaður hjá
Hjálpræðishernum
þriðjudag og miðvikudag.
Opið kl. 10-18.
Mikið af góðum fötum fyrir lítinn
pening hjá Hjálpræðishernum í
Kirkjustræti 2.
KFUM/KFUK, KSH
og SÍK
Háaleitisbraut 58-60.
Stórsamkoma í Breiðholtskirkju
sunnudag kl. 17.00. Upphafsorð
verða í höndum Vilborgar Jó-
hannesdóttur og fluttur verður
þátturinp „Guð kallar“.Umsjón-
armenn hans eru kristniboðarnir
Hrönn Sigurðardóttir og Ragnar
Gunnarsson. Ræðumaður verð-
ur Gunnlaugur Gunnarsson,
kristniboði.
Barnasamkoma á sama tíma.
Ath. að bænastund verður í kirkj-
unni kl. 16.30.
Fjölmennum á samkomu á
kristniboðsdaginn - allir eru
velkomnir.
UTIVIST
Hallveigarstig 1 • simi 614330
Dagsferð sunnud. 8. nóv.
Kl. 10.30 Fjörugangan 6. áfangi.
Gengið með strönd Hvalfjarðar
frá Fossá um Hvitanes í
Hvammsvík. Fjölbreyttar minjar
og fjörur. Brottför frá BSI bens-
ínsölu. Verð kr. 1.600/1.400.
Frítt fyrir börn í fylgd með full-
orðnum.
Útivist.
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
5