Morgunblaðið - 07.11.1992, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1992
jflcööur
f
a
morguti
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffisala
safnaðarfélagsins eftir messu.
Kirkjubíllinn ekur. Árni Bergur Sig-
urbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Sigurjón Árni Eyjólfsson messar.
Barnakórinn syngur. Basar Kven-
félags Bústaðakirkju eftir messu.
Organisti Guðni Þ. Guðmundsson.
DOMKIRKJAN: Messa kl. 11 á
vegum Kristniboðssamþandsins.
Guðlaugur Gunnarsson kristni-
boði prédikar. Sr. Hjalti Guð-
mundsson þjónar fyrir altari. Tekið
á móti gjöfum til Kristniboðssam-
bandsins. Dómkórinn syngur.
Organleikari Marteinn H. Friðriks-
son. Eftir messu verður í safnað-
arheimilinu stofnfundur Kirkjufé-
lags Dómkirkjunnar. Allir velunn-
arar kirkjunnar velkomnir. Barna-
starf í safnaðarheimilinu kl. 11.
Kirkjubíllinn fer um Vesturbæinn.
Síðdegisguðsþjónusta kl. 17. For-
söngvari Anna Sigríður Helgadótt-
ir. Organisti Reynir Jónasson. Sr.
Hjalti Guðmundsson.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs-
þjónusta kl. 10. Sr. Cecil Haralds-
son.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Yngri börnin niðri og
eldri börnin uppi. Mikill söngur,
fræðsla og leikræn tjáning. Messa
kl. 14. Prestur sr. Halldór S. Grön-
dal. Organisti Árni Arinbjarnar-
son. Tekið á móti gjöfum til
Kristniboðssambandsins. Þriðju-
dag. Kyrrðarstund kl. 12. Orgel-
leikur í 10 mínútur. Fyrirbænir,
altarisganga og léttur hádegis-
verður. Þriðjudag kl. 14. Biblíulest-
ur. Sr. Halldór S. Gröndal annast
fræðsluna. Kaffiveitingar.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu-
samvera kl. 10. Gunnar J. Gunn-
arsson: Trúarbrögð mannkyns.
Fjölskyldumessa kl. 11. Altaris-
ganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárus-
son. Barnastarf á sama tíma.
Kyrrðarstund kl. 17 sr. Karl Sigur-
björnsson. Þriðjudag: fyrirbæna-
guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyr-
ir sjúkum.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Jón Bjarman.
HÁTEIGSKIRKJA: Morgunmessa
kl. 10. Sr. Arngrímur Jónsson.
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Kirkju-
bíllinn fer um Hlíðar og Suðurhlíð-
ar á undan og eftir messu. Messa
kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Bibl-
íulestur mánudagskvöld kl. 21.
Kvöldbænir og fyrirbænir eru í
kirkjunni á miðvikudögum kl. 18.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Guðsþjónusta kl.
11. Prestur sr. Flóki Kristinsson.
Organisti Jón Stefánsson. Kór
Langholtskirkju (hópur I) syngur.
Barnastarf á sama tíma. Kaffisopi
eftir guðsþjónustu. Aftansöngur
alla virka daga kl. 18.
LAUGARNESKIRKJA: Kristni-
boðsdagurinn. Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Org-
anisti Guðmundur Sigurðsson.
Tekið á móti gjöfum til kristniboðs-
ins. Barnastarf á sama tíma undir
stjórn Þórarins Björnssonar. Heitt
á könnunni eftir guðsþjónustu.
Þriðjudag: Biblíulestur kl. 20.30.
Sr. JÓn D. Hróbjartsson ræðir um
efnið: „Hvað segir Biblían um alt-
arsigönguna". Fimmtudag: Kyrrð-
arstund kl. 12. Orgelleikur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Léttur máls-
verður í safnaðarheimilinu að
stundinni lokinni.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl.
11. Munið kirkjubflinn. Guðmund-
ur Óskar Ólafsson. Guðsþjónusta
kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson.
Miövikudag: Bænamessa kl.
18.20. Sr. Frank M. Halldórsson.
SELTJARNARNESKIRKJA:
Messa kl. 11. Sr. Helga Soffía
Konráðsdóttir prédikar. Prestur
sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir.
Organisti Hákon Leifsson. Barna-
starf á sama tíma í umsjá Eirnýj-
ar, Báru og Erlu. Miðvikudag:
Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altar-
isganga, fyrirbænir. Léttur hádeg-
isverður í safnaðarheimilinu.
Fimmtudag: Samkoma kl. 20.30 á
vegúm Seltjarnarneskirkju og
sönghópsins „Án skilyrða" undir
stjórn Þorvaldar Halldórssonar.
Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir
prédikar. Fyrirbænir.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Altarisganga. Ragnar
Gunnarsson kristniboði prédikar.
Organisti Sigrún Steingrímsdóttir.
Tekið verður á móti gjöfum til
kristniboðsins. Sunnudagaskóli
Árbæjarsafnaðar kl. 11 í Artúns-
skóla, Selásskóla og safnaðar-
heimili Árbæjarkirkju. Fyrirbæna-
stund miðvikudag kl. 16.30. Sr.
Guðmundur Þorsteinsson.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Tekið á móti gjöfum
til íslenska kristniboðsins. Organ-
isti Daníel Jónsson. Barnaguðs-
Guðspjall dagsins:
(Jóh. 4). Konungsmað-
urinn.
þjónusta í safnaðarheimilinu á
sama tíma. Kl. 17. Samkoma á
vegum KFUM og K, Kristniboðs-
sambandsins og Kristilegu skóla-
hreyfingarinnar. Ræðumaður
Guðlaugur Gunnarsson kristni-
boði. Tekið við gjöfum til kristni-
boðsins. Barnasamkoma á sama
tíma. Kl. 20.30. Samkoma á veg-
um „Ungs fólks með hlutverk".
Ræðumaður: Sr. Magnús Björn
Björnsson. Bænaguðsþjónusta
þriðjudag kl. 18.30. Sr. Gísli Jón-
asson.
DIGRANESPRESTAKALL: Barna-
samkoma í Safnaðarheimilinu við
Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjón-
usta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA:
Barnaguðsþjónusta kl. 11. í um-
sjón Sigfúsar og Guðrúnar. Guðs-
þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn
Hjartarson. Organisti Guðný M.
Magnúsdóttir. Fyrirbænastund
mánudag kl. 18. Helgistund í
Gerðubergi fimmtudag kl. 10.30.
Prestarnir.
GRAFARVOGSPRESTAKALL:
Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Fé-
lagsmiðstöðinni Fjörgyn. Guð-
fræðinemarnir Elínborg og Guð-
munda aðstoða. Guðsþjónusta kl.
14. Fermingarbörn og foreldrar
þeirra boðin velkomin. Einsöngur
og einleikur á flautu. Organisti
Sigurbjörg Helgadóttir. Vigfús Þór
Árnason.
HJALLAPRESTAKALL: Messu-
salur Hjallasóknar Digranesskóla.
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 14. Páll Friðriksson
stjórnarmaður Kristniboðssam-
bandsins flytur stólræðu. Tekið
verður á móti samskotum til
styrktar kristniboðinu. Kór Hjalla-
sóknar syngur. Organisti Oddný
Þorsteinsdóttir. Kristján Einar
Þorvarðarson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Barna-
starf í safnaðarheimilinu Borgum
sunnudaginn kl. 11. Guðsþjónusta
í Kópavogskirkju kl. 11. Ferming
og altarisganga. Fermd verða:
Sigrún Daníelsdóttir, Borgarholts-
braut 22 og Steinar Helgi Sveins-
son, Skólagerði 66. Organisti Stef-
án R. Gíslason. Ægir Fr.' Sigur-
geirsson.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Organisti Kjartan Sigurjónsson.
Molasopi eftir guðsþjónustuna.
Guðsþjónusta í Seljahlíð kl. 11.
Sr. Guðný Hallgrímsdóttir prédik-
ar. Sóknarprestur.
ÓHÁÐI söfnuðurinn: Guðsþjón-
usta kl. 14. Öldruðum boðið sér-
staklega til samveru í Kirkjubæ
eftir guðsþjónustu. Kaffiveitingar.
Safnaðarprestur.
FRÍKIRKJAN, Rvík: Laugardag kl.
14: Flautudeildin í safnaðarheimil-
inu. Sunnudag kl. 11 (ath. tímann)
guðsþjónusta. Að guðsþjónustu
lokinni verður fundur með sjálf-
boðaliðum næturvöku.
KRISTSKIRKJA, Landakoti:
Messa kl. 8.30. Hámessa kl.
10.30. Messa kl. 14. Ensk messa
kl. 20. Laugardaga messa kl. 14
og ensk messa kl. 20. Aðra rúm-
helga daga messur kl. 8 og kl. 18.
KFUM og KFUK, SÍK og KSH:
Kristniboðsdagurinn. Stórsam-
koma í Breiðholtskirkju kl. 17.
Upphafsorð: Vilborg Jóhannes-
dóttir. Ræðumaður: Guðlaugur
Gunnarsson, kristniboði. Fluttur
verður þáttur sem nefnist: „Guð
kallar". Umsjón: Hrönn Sigurðar-
dóttir og Ragnar Gunnarsson.
Barnasamkoma verður á sama
tíma. Ath. bænastund í kirkjunni
kl. 16.30.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti:
Messa kl. 11. Laugardaga messa
kl. 14. Fimmtudaga messa kl.
19.30. Aðra rúmhelga daga
messa kl. 18.30.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffladelf-
ía: Almenn samkoma kl. 16.30 í
umsjón Samhjálpar. Barnagæsla.
Sunnudagaskóli á sama tíma.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu-
dag kl. 11: Helgunarsamkoma. Kl.
14 sunnudagaskóli. Kl. 19.30
Bæn. kl. 20 Hjálpræðissamkoma.
Brigaderarnir Imma og Óskar
Jónsson stjórna og tala í samkom-
um dagsins. Söngur og tónlist.
FÆREYSKA sjómannaheimilið:
Samkoma sunnudag kl. 17. Ræðu-
menn: Jórunn Jóhannessen og
Sigrid Andreasen.
VEGURINN, kristilegt samfélag,
Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Fjölskyld-
usamvera kl. 11, ungbarnastarf,
barnakirkja, krakkastarf og al-
menn fræðsla. Almenn samkoma
í kvöld kl. 20.30.
KIRKJA JESÚ Krists hinna síðari
daga heilögu (Mormónar) Skóla-
vörðustíg 46.
GARÐASOKN: Sunnudagsskóli í
Kirkjuhvoli kl. 13. Sóknarprestur.
VÍÐISTAÐASÓKN: Barnamessa
kl. 11. Guðsþjónusta í Hrafnistu
kl. 13. Guðsþjónusta í Víðistaða-
kirkju kl. 14. Prestur: sr. Einar
Eyjólfsson. Kór Víðistaðasóknar
syngur. Organisti: Úlrik Ólason.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 11. Munið
skólabflinn. Guðsþjónusta kl. 14.
Fermingarbörn aðstoða. Barna-
kórinn syngur undir stjórn Bryn-
hildar Auðbjargardóttur. Sr. Orn
Bárður Jónsson verkefnisstjóri
Þjóðkirkjunnar um safnaðarupp-
byggingu prédikar og leiðir sam-
veru með fermingarbörnum og
foreldrum þeirra í Álfafelli eftir
guðsþjónustu. Organisti: Helgi
Bragason. Gunnþór Ingason.
FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Einar Eyjólfs-
son.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Þýsk messa kl. 10.
KAPELLAN St. Jósefsspítala:
Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga
er messa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Messa kl.
8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8.
KÁLFATJARNARSOKN: Kirkju-
skóli í dag kl. 11 í Stóru-Voga-
skóla. Guðsþjónusta í Kálfatjarn-
arkirkju kl. 14. Bragi Friðriksson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Kristni-
boðsdagurinn: Sunnudagaskóli kl.
11. Munið skólabílinn. Guðsþjón-
usta kl. 14. Tekið á móti framlög-
um til kristniboðsins. Sóknar-
prestur.
KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík:
Messa kl. 16.
INNRI-NJARÐVÍKURKiRKJA:
Barnasamkoma kl. 10.30. Ungl-
ingastarfið kl. 20.45. Baldur Rafn
Sigurðsson.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Barnastarfið kl. 11.15. Messa kl.
14. Gestir frá Elliheimilinu Grund.
Nemendur í Tónlistarskóla Njarð-
víkur spila. Baldur Rafn Sigurðs-
son.
MOSFELLSPRESTAKALL:
Messa í Lágafellskirkju kl. 14.
Ragnar Gunnarsson kristniboði
prédikar. Tekið á móti framlögum
til kristniboðsins. Barnastarfið í
safnaðarheimilinu kl. 11. Skólabíll-
inn fer venjulega leið. Jón Þor-
steinsson.
HVALSNESKIRKJA: Fjölskyldu-
guðsþjónusta á kristniboðsdegi
kl. 14. Jónas Þórisson fram-
kvæmdastjóri Hjálparstofnunar
kirkjunnar prédikar. Kirkjukór leiðir
almennan einraddaðan safnað-
arsöng. Fermingarbörn taka þátt
í helgihaldi. Hjörtur Magni Jó-
hannsson.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Fjölskyldu-
guðsþjónusta á Kristniboðsdegi
kl. 11. Jónas Þórisson fram-
kvæmdastjóri Hjálparstofnunar
kirkjunnar prédikar. Kirkjukór leiðir
almennan einraddaðan safnað-
arsöng. Fermingarbörn taka þátt
í helgihaldi. Hjörtur Magni Jó-
hannsson.
ÞORLÁKSKIRKJA: Messa og
sunnudagaskóli kl. 10.30. Skóla-
kór Þorlákshafnar og stúlknakór
Bústaðakirkju í Reykjavík syngja.
Svavar Stefánsson.
STRANDARKIRKJA: Messa kl. 14.
Rútuferð frá grunnskólanum í Þor-
lákshöfn kl. 13.15.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11.
ODDAKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Kristinn og Carina
aðstoða. Organisti: Anna Magn-
úsdóttir. Sóknarprestur.
STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA,
Hvolsvelli: Guðsþjónusta kl. 14.
Organisti: Gunnar Marmundsson.
Sóknarprestur.
KELDNAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 21. Orgahisti: Halldór Oskars-
son. Sóknarprestur.
ÓLAFSVALLAKIRKJA á Skeiðum:
Guðsþjónusta kl. 14 fyrir alla fjöl-
skylduna. Sóknarprestur.
GAULVERJARBÆJARKIRKJA:
Messa kl. 14. Kórarfrá Kirkjubæj-
arklausturs- og Ásaprestaköllum
koma í heimsókn. Sr. Sigurjón Ein-
arsson prédikar og sr. Hjörtur
Hjartarson þjónar fyrir altari. Kaffi
eftir messu.
AKRANESKIRKJA: Barnastarf í
dag laugardag í kirkjunni kl. 11 í
umsjá Hauks Jónassonar. í safn-
aðarheimllinu kl. 13 í umsjá Axels
Gústafssonar. Fjölskylduguðs-
þjónusta sunnudag kl. 14. Kristni-
boðsdagurinn. Vænst er þátttöku
fermingarbarna og foreldra þeirra.
Björn Jónsson.
FRÚARLAUF
(Stephanotis floribunda)
Blóm vikunnar
Umsjón: Ágústa Björnsdóttir
255. þáttur
Ættkvfslin Stephanotis nær yfír
15 tegundir sem allar eru klifur-
jurtir, upprunnar á Madagaskar,
Perú, Malasíu og Suður-Kína.
Þekktust þessara tegunda er
frúarlaufið — Stephanotis flori-
bunda — og raunar sú eina sem
að nokkru ráði hefur verið ræktuð
sem stofublóm. Hún var flutt til
Evrópu frá Madagaskar fyrir miðja
síðustu öld, og síðan notið vinsælcja
sem stofublóm. Frúarlaufíð er
vafningsjurt og við ræktun þess
þarf að veita því skilyrði sem slíkri,
annaðhvort með því að binda það
upp við grönn prik, t.d. bambus,
eða setja í pottinn vírsveiga sem
það getur vafíð sig um, því sprot-
amir geta orðið æði langir.
Blöðin eru sígræn, leðurkennd,
blómin eru hvít á lit, mjög fogur
og ilma ríkulega. Þau eru vinsæl
í brúðarvendi víða um lönd og þá
nefnd brúðarblóm.
Frúarlauf þarf mikla birtu, en
standi það í glugga þarf þó að
veija það fyrir sterkasta sólskininu
um hádaginn yfir sarnartímann.
Leirborin mold hentar því vel.
Vökva þarf plöntuna 2-3 í viku
og gefa henni fljótandi áburð hálfs-
mánaðarlega yfír vaxtarímann. Að
vetrinum þarf hún litla vökvun,
þarf aðeins að halda jurtinni ögn
rakri. Plantan þolir illa súg og
varlega skal farið ef færa þarf
Frúarlauf.
pottinn til, einkum meðan knúppar
eru á ferðinni, því þeir kynnu að
detta af.
Frúarlaufíð þarf talsverðan raka
og gott að úða plöntuna af og til
með volgu vatni, þó ekki blómin.
Til þess að auka rakann kringum
plöntuna er gott að láta pottinn
standa í skál með ögn af vatni og
smásteinum í botninum. Þar sem
vöxturinn getur verið nokkuð ör
fer best á því að plantan geti stað-
ið ein sér. Fjölga má frúarlaufi
með græðlingum á vorin um leið
og jurtin er klippt og snyrt fyrir
sumarið.
Með góðri umhirðu getur frúar-
laufið enst í nokkur ár, en ekki
er það talið heppilegt fyrir byijend-
ur að fást við.