Morgunblaðið - 07.11.1992, Qupperneq 43
r
•mrmu.yjA
TILBOÐÁ
POPPIOGKÓKI
ATHUGIÐ:
350 kr. miðaverð
á 5 og 7 sýningar
EITRAÐAIVY
TALBEITAN
Larry Fishburne Jeff Goldblum
★ ★ x/r DV
Erótískur tryllir með Drew
Barrymore sem lætur eng-
an ósnortinn.
Sýnd í B-sal kl. 5, 7,9
og 11. Bönnuði. 14ára.
LYGAKVENDIÐ
TÓNLIST EFTIR
DR.DRE
Mögnuð mynd um eiturlyfjamarkaðinn í Hollywood,
sem er ívið stærri en hér á landi. John Hull lögreglu-
maður, er ráðinn til að takast á við vandasamt verk-
efni; að selja eiturlyf á strætum stórborgarinnar.
HÖRKUSPENNANDITRYLLIR MEO NÝRRITÓNLIST DR. DRE!
„Ein besta mynd ársins “ SISKEL OG EBERT - „ ★ ★ ★ -SUNTIMES
„Slær þig uppúr skónum" - BOSTON HERALD
Aðalhlv.: Larry Fishburne (Boys'n the Hood), Jeff Goldblum (Big Chill)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 - Bönnuð innan 16 ára.
á risatjaldi í
mi DOLBYSTEREO |
með GOLDIE HAWN og
STEVE MARTIN
Sýnd í C-sal
kl. 5,7,9og11.
IIOI
■
cks
eftir Gaetano Donizetti
Sun. 8. nóv. kl. 20, örfá sæti laus. Fös. 13. nóv. kl. 20,
sun. 15. nóv. kl. 20.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega en til kl. 20
sýningardaga.
Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta
Stóra sviðið:
• DÝRIN í HÁLS ASKÓGI e. Thorbjörn Egner
Frumsýning á morgun kl. 14, uppselt, - lau. 14. nóv. kl. 14,
uppselt, - sun. 15. nóv. kl. 14, uppselt - lau. 21. nóv. kl. 14
uppselt, - sun. 22. nóv. kl. 14, uppselt, - sun. 22. nóv. kl. 17,
uppselt, - mið. 25. nóv. kl. 16 - sun. 29. nóv. kl. 14, uppselt,
- sun. 29. nóv. kl. 17, uppselt.
Stóra sviðið kl. 20:
• HAFIÐ eftir Ólaf Ilauk Símonarson.
Fim. 12. nóv. uppselt - lau. 14. nóv. uppsclt - mið. 18. nóv.
uppselt, - lau. 21. nóv. uppselt - lau. 28. nóv. uppselt.
• KÆRA JELENA e. Ljúdmílu Razumovskaju
1 kvöld uppselt, - sun. 8. nóv. uppselt - fos. 13. nóv. uppselt,
- fös. 20. nóv. - fös. 27. nóv.
• UPPREISN - 3 ballettar m. íslenska dansflokknum.
Mið. 11. nóv. kl. 20, - sun. 15. nóv kl. 20, fím. 19. nóv^kl.
20, síöustu sýningar.
Smíðaverkstæðið kl. 20:
• STRÆTI eftir Jim Cartwright
Þri. 10. nóv. aukasýning uppselt, - mið. 11. nóv. uppselt, -
fim. 12. nóv. uppselt, - lau. 14. nóv. uppselt, lau. 21. nóv.
uppselt, - sun. 22. nóv. uppselt - mið. 25. nóv. uppselt,- fim.
26. nóv. - lau. 28. nóv. uppselt.
Atli. aö sýningin er ekki viö hæfi barna.
Ekki er unnt aö hleypa gestum i salinn eftir aö sýning hefst.
Litla sviðið kl. 20.30:
• RÍTA GENGUR MENNT AVEGINN
eftir Willy Russei
í kvöld uppsclt,- mið. 11. nóv. uppsclt, - fös. 13. nóv. uppselt,
- lau. 14. nóv. uppsclt, - sun. 15. nóv. aukasýn. uppselt, -
mið. 18, nóv. aukasýning uppselt, - fim 19. nóv. uppselt, -
fös. 20. nóv. uppselt, - lau. 21. nóv. uppselt, sun. 22. nóv.
aukasýning, - mið. 25. nóv. uppsclt - fim. 26. nóv. uppselt, -
lau. 28. nóv. uppselt.
Ekki er unnt aö hleypa gestum inn í salinn cftir að sýning hefst.
Ath. aðgöngumiöar á allar sýningar greiöist viku fyrir sýn-
ingu, ella seldir öörum.
Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánud. frá
kl. 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá
ki. 10 virka daga í sima 11200.
Grciöslukortaþjónusta.
Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015
NEMENDA
LEIKHÚSIÐ
LEIKLISTARSKÓLI
ISLANDS
LINDARBÆ, LIND-
ARGÖTU 9, S. 21971
CLARA S.
eftir Elfriede Jelinek
Sýningar hefjast kl. 20.30.
7. sýn. í kvöld
8. sýn. sun. 8. nóv.
9. sýn. mán. 9. nóv.
10. sýn. fös. 13. nóv.
Miðapantanir allan sólar-
hringinn í síma 21971.
VERÐLAUIMASYNINGIN
BANNAÐ AÐ HLÆJA!
f Leikbrúðulandi,
Fríkirkjuvegi 11
Sýningar laugardag
og sunnudag kl. 15.00
Miðasala frá kl. 13.00
sýningardagana.
Simi 622920
REGNBOGINN SÍMI: 19000
Basar Kvenfélags Háteigssóknar
KVENFÉLAG Háteigssóknar heldur basar í Tónabæ
sunnudaginn 8. nóvember og hefst hann kl. 13.30. Ágóði
þessa basars rennur til kaupa á mynd sem prýða skal
vegg kapellu kirkjunnar. Stefnt er að því að myndin,
María móðir Guðs, verið sett upp fyrir jól.
Á basarnum verða á boð-
stólum margir fagrir munir
sem konumar hafa unnið af
miklum hagleik og smekk-
vísi, sömuleiðis kökur, tertur
rómaðar fyrir bragð og útlit
og ekki má gleyma rjómav-
öfflunum góðu sem seldar
verða ásamt kaffi fram til
kl. 16.30.
Kvenfélagskonurnar hafa
verið ötular og fórnfúsar við
það á undanförnum árum að
afla fjár til að prýða kirkjuna
og sést þess víða merki þótt
hæst beri kórmyndina magn-
þrungnu sem sett var upp
árið 1988.
Félagsstörfin einskorðast
engan veginn við fjáraflanir,
fyrirferðarmeiri er ýmis
menningar-, félags- og líkn-
arstarfsemi sem fram fer á
fundum eða í kyrrþey.
Ég hvet Háteigssöfnuð og
hoilvini Háteigskrikju til að
sýna samstöðu með kvenfé-
laginu og styrkja það til
áframhaldandi góðra verka
með því að koma á basarinn
og kaupa fargra muni og
vöfflur með tjóma.
Tómas Sveinsson, sóknar-
prestur.
■ SÖNGFÓLK úr Pólý-
fónkómum ætlar að hittast
í Rúgbrauðsgerðinni,
Borgartúni, laugardags-
kvöldið 21. nóvember nk. kl.
20. Margir góðir söngmenn
hafa starfað í kórnum gegn-
um árin og tekið þátt í flutn-
ingi á fegurstu kórverkum
tónbókmenntanna. Kórinn
hefur ekki starfað í nokkur
ár.
(Fréttatilkynning)