Morgunblaðið - 15.11.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.11.1992, Blaðsíða 6
6 FRÉTTIR/INNLENT MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1992 Keflavíkurstöðin dýrasta herstöð Bandaríkjanna á Atlantshafssvæðinu Bandaríkjamenn ræða víð ís- lendinga um þátttöku í kostnaði Í VIÐRÆÐUM nefndar utanríkisráðherra um öryggis- og varnarmál við fulltrúa bandarískra stjórnvalda kom fram að Bandaríkjamenn telja að hið fyrsta þurfi að komast að samkomulagi um „réttláta og sanngjarna“ skiptingu kostnaðar vegna reksturs Keflavíkurflugvallar. Sögðu þeir að Keflavíkurstöðin væri dýrasta herstöð Bandaríkja- manna á Atlantshafssvæðinu. Töldu Bandaríkjamennirnir að kostnað- arþátttaka bandalagsþjóða kynni að verða ofarlega á baugi á banda- ríska þinginu en tóku fram að hvað ísland varðaði ætti það einungis við um rekstur flugvallarins en ekki varnirnar. Utanríkisráðherra skipaði fimm manna nefnd um öryggis- og varnar- mál í sumar og lagði fyrir hana að leggja fram áfangaskýrslu í haust og lokaskýrslu um áramót. Nefndin átti viðræður við fulltrúa bandarí- skra stjórnvalda í Washington í sept- ember og fjallar áfangaskýrsla, sem nefndin skilaði 1. október og utan- ríkisráðherra hefur nú kynnt þing- mönnum, einkum um helstu niður- stöður viðræðnanna. í skýrslunni segir að fram hafi Koelewijn segir að forsvarsmenn hollensku fyrirtækjanna séu mjög ánægðir með að heyra að niðurstaða hagkvæmniathugunar Pirelli hafí verið jákvæð. Hann andmælir hins vegar þeirri fullyrðingu Pirelli að NKF Kabel sé ekki inni í myndinni um samkeppni í sæstrengsfram- leiðslu. „Pirelli telur að greina þurfí á milli framleiðslu sæstrengsins og markaðssetningar. M.a. er fullyrt að kostnaðurinn fylgi beinlínis lengd strengjanna en mér þykir það ein- kennilegt þar sem kostnaður við virkjanir, flutningskerfið o.fl. hlýtur að hafa einhver áhrif á kostnaðinn við verkefnið og þ.a.l. verðið á raf- orkunni. Það er ekki hægt að meta endanlega hagkvæmni verkefnisins fyrr en t.d. hefur verið lagt mat á hvers virði það er fyrir orkukaup- endur að fá umhverfísvæna orku. Því er ekki hægt að greina á milli framleiðslu sæstrengsins og mark- aðssetningar." Koelewijn segir að þó NKF Kabel hafí ekki reynslu í framleiðslu jafn- straumskapla þá hafí fyrirtækið mikla reynslu í tækniþróun og sé sífellt að framleiða nýjar gerðir strengja. NKF hafí t.d. aðstoðað fyrirtæki um allan heim við tækni- þróun og við framleiðslu ýmis konar strengja. Koelewijn segir að það að Pirelli skyldi hafa hannað og byggt kapal- verksmiðju sína í Southampton á tveimur árum renni stoðum undir það hið sama eigi að vera hægt á Islandi með þá reynslu sem NKF Kabel hafí. - I viðtalinu við forsvarsmenn Pirelli kemur fram að kapalverk- smiðja þarfnist ekki mikils mann- afla, en áður hefur verið sagt að um 300-400 störf gætu skapast í tengslum við sæstrengsverksmiðju í Reykavík. Hvert er þitt mat á þessu? „NKF Kabel hefur frá byijun metið það svo að um 100 manns þurfí til að reka sæstrengsverk- smiðjuna og vissulega skapast fleiri störft í tengslum við verksmiðjuna, tækniþróun, uppbyggingu verk- smiðjunnar, lagningu kapals o.fl. NKF Kabel hefur mikla reynslu af lagningu strengja og samstarfshóp- komið sterkur samhljómur í mati nefndarinnar og Bandaríkjamanna á breyttum aðstæðum, sameiginlegum hagsmunum og nauðsyn þess að halda áfram varnarsamstarfi milli íslands og Bandaríkjanna og sam- starfí NATO-ríkjanna. Þrátt fyrir lok kalda stríðsins og aukið öryggi NATO-ríkjanna, ríki óstöðugleiki og óvissa, sem einkum ætti rætur að rekja til svæðisbundinna deilumála og efnahagslegra og pólitískra vandamála nýfijálsu ríkjanna. urinn hefur góð sambönd við sérstök fyrirtæki sem eru sérhæfð í stren- Þetta má lesa úr úr nýútkomn- um Heilbrigðisskýrslum Norður- landa, sem gefnar eru út á vegum Norðurlandaráðs. Skýrslunar ná yfír 20 ára tímabil áranna 1971 til 1990 að báðum meðtöldum. Þar kemur einnig fram að dauðsföll af völdum heilablæðinga eru langfæst á íslandi ef miðað er við Norðurlöndin. Er það skýrt af ís- lenskum læknum á þann veg, að meðferð við svonefndum háþrýst- ingu, eða of háum blóðþrýstingi, sé í betra lagi hér á landi en ann- ars stáðar. Ðauðsföllum af þessum orsökum hefur raunar fækkað um allan heim, sem er þakkað því að háþrýstingsmeðferð fer batnandi. Magnús Karl Pétursson, for- maður Hjartaverndar, sagði að árangur í baráttu við hjartasjúk- dóma mætti þakka forvamastarfi og betri og.meiri lækningum. Blóð- fíta í íslendingum hefði farið lækk- andi. Meðferð háþrýstings hefði farið batnandi og verulega hefði dregið úr reykingum hjá miðaldra körlum. Hins vegar virtist síður hafa dregið úr reykingum kvenna á íslandi og það kæmi fram f Óvissa um þróun mála í Rússlandi væri sérstakt áhyggjuefni. Báðir aðilar voru sammála um nauðsyn þess að halda fram þýðingu tengsl- anna yfir Atlantshaf innan Vestur- Evrópusambandsins (VES), og kosti þess fyrir málstaðinn að rödd Islands heyrðist á vettvangi VES. Banda- rísku fulltrúarnir tóku eindregið undir þá skoðun að aukaaðild Is- lands að VES yrði ekki aðeins ís- lenskum hagsmunum til framdrátt- ar, heldur einnig hagsmunum NATO og Bandaríkjanna. Fram kom hjá Bandaríkjamönn- um að engar verulegar breytingar á Keflavíkurstöðinni væru á döfínni. Mikil óvissa ríkti hins vegar um fjár- veitingar eftir að þessu fiárlagaári lyki (október 1993) vegna óvissu um þróun mála á Bandaríkjaþingi og forsetakosninganna. Búast mætti við auknum þrýstingi um niðurskurð gjalagningu, en á þessu stigi er ekki unnt að greina frá nöfnum þeirra." Ronald M. Koelewijn, segir að í greinirini hafi verið gefíð í skyn að hollenski samstarfshópurinn og Reykavíkurborg séu ekki nægilega öflug til að standa að þessu stóra verkefni en það sé rangt. Hollensku fyrirtækin hafi mikla reynslu í fjár- mögnun stórra verkefna og þau geri það reglulega í Hollandi, t.d. með uppbyggingu orkuvera. hærri dánartölu yngri kvenna af völdum hjartasjúkdóma. Magnús sagði að heildarfítu- neysla íslendinga hefði farið minnkandi á síðustu árum. Þar vægi þyngst að neysla á léttmjólk og undanrennu hefði aukist veru- lega á kostnað venjulegrar ný- mjólkur, þótt neysla á osti og ijóma hefði eitthvað aukist. Læknismeðferð við hjartasjúk- dómum er mjög framarlega á ís- landi. í samtali við Þórð Harðarson prófessor kom fram, að fleiri ís- lendingar en aðrir Norðurlandabú- ar hafa gengist undir kransæðaað- gerðir og æðaútvíkkanir á undan- förnum árum. Notkun blóðfítu- lækkandi lyfja væri mest á ís- landi. Læknar í Reykjavík og á Akureyri hefðu verið fyrri til en læknar á hinum Norðurlöndunum að hefja lyfjameðferð til að leysa upp stíflur í kransæðum en sú meðferð tækist í um 70% tilfella. Og Islendingar hefðu verið sam- stíga frændum sínum í notkun svokallaðra beta-blokka eftir hjartadrep sem sannanlega bjarg- aði mörgum mannslífum á ári. Þá á útgjöldum til landvarna við næstu íjárlagagerð og ætti það vafalítið eftir að koma á einhvern hátt fram á íslandi. Aðilar voru sammála um nauðsyn samráðs um hugsanlegar breytingar í Keflavíkurstöðinni. Að fyrra bragði tóku Bandaríkjamenn fram að ef til verulegra breytinga kæmi yrði haft samráð við íslendinga á fyrstu stig- um. íslenska viðræðunefndin lagði áherslu á þetta atriði. Þá kemur það fram í skýrslunni að Bandaríkjamenn telja að komast þurfi hið fyrsta að samkomulagi um „réttláta og sanngjama" skiptingu kostnaðar vegna reksturs Keflavík- urflugvallar. Benda þeir á að 43% af umferð um völlinn sé borgaralegt flug og segja að Keflavíkurstöðin sé dýrasta herstöð Bandaríkjamanna á Atlantshafssvæðinu. Bandarísku embættismennirnir telja að það kynni að hafa góð áhrif á banda- ríska fjárveitingavaldið ef þeir sem fara með málefni Keflavíkurstöðvar- innar hefðu frumkvæðið að því að minnka útgjöld hennar. Af hálfu ís- lensku viðræðunefndarinnar var tek- ið fram að gera yrði greinarmun á sparnaði sem Islendingar væru reiðubúnir til samvinnu um, og kostnaðarþátttöku. Bandaríkjamenn töldu hins vegar að kostnaðarþátt- taka bandalagsþjóða kynna að verða ofarlega á baugi á bandaríska þing- inu. Hvað varðaði ísland ætti þetta þó einungis við um rekstur flugvall- arins, en ekki kostnað við varnirnar. Framlag íslendinga til vamanna væri þegar skilgreint í varnarsamn- ignum og fælist í því að þeir legðu af mörkum Iand, segir í áfanga- skýrslunni. taldi Þórður aukna notkun aspríns einnig mikilvæga. „Dánartíðni af völdum hjarta- dreps fer sílækkandi, fleiri sjúkl- ingar eru endurlífgaðir utan sjúkrahúsa en áður með tilkomu hjartabíls í Reykjavík. Meðferð sykursýki virðist vera í mjög góðu lagi hér og notkun sykursýkislyfja samt sem áður lítil. Síðast en ekki Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Unnið við múrhúðun brennslu- ofns sorpeyðingarstöðvarinnar, en múrhúðin mun vega um 70 tonn. V estmannaeyjar Brennsluofn- inn kominn í Sorpu V estmannaeyjum. BYGGING sorpeyðingarstöðvar- innar í Eyjum er nú á lokastigi en ráðgert er að farið verði að prufukeyra stöðina í desember og hún hefji starfsemi af krafti í upphafi næsta árs. Ofn stöðvarinnar kom til Eyja á dögunum, en hann var smíðaður í Póllandi. Ofninn er stór og vegur um 30 tonn en þegar búið verður að múrhúða hann að innan, sem nú er unnið að, mun þyngd hans verða um 100 tonn. Ráðgert er að öllu sorpi í Eyjum verði eytt í stöðinni og mun varm- inn sem myndast við bruna sorpsins verða notaður til upphitunar vatns fyrir hitaveitu bæjarins. Tveir starfsmenn munu vinna við sorpeyðingarstöðina, en bæjar- stjórn hefur ákveðið að bjóða sorp- hirðu bæjarins út. Grímur síst eru hjartalæknar tiltölulega margir á íslandi. Greiður aðgangur er að þeim og öðrum læknum og ég tel að þjónusta þeira utan sjúkrahúsa sé ódýr fyrir þjóðfélag- ið þótt greiðsluþáttur sjúklinga hafi því miður aukist á undanföm- um árum,“ sagði Þórður Harðar- son. Framkvæmdastjóri NKF Kabel í Hollandi Gagnrýni Pirelli óréttmæt RONALD M. Koelewijn, framkvæmdastjóri NKF Kabel í Hollandi, segir að hollensku fyrirtækin þijú, sem hafa samþykkt að gera hag- kvæmniathugun á sæstreng, séu fær um að reisa kapalverksmiðju, framleiða kapalinn og leggja hann til Evrópu. „Sú gagnrýni sem kom fram á NKF Kabel í viðtali Morgunblaðsins við forsvarsmenn Pirelli er óréttmæt. Ég fékk það á tilfinninguna við lestur viðstalsins að forsvarsmennirnir veittu ótímabærar upplýsingar vegna þess að Pi- relli óttast samkeppnina við okkur. Það sýnir okkur jafnframt hversu sterkur samstarfshópurinn er og styrkir okkur enn frekar í þeirri hagkvæmniathugun sem við ætlum að framkvæma," segir Koelewijn. Heilbrigðisskýrslur Norðurlanda Hlutfallslega fæstir dejja á ís- landi af völdum hjartasjúkdóma HLUTFALLSLEGA færri íslenskir karlmenn deyja úr hjarta- og æðasjúkdómum en karlmenn á hinum Norðurlöndunum og verulegt fall hefur orðið á dánartölu íslendinga af völdum hjarta- og æðasjúk- dóma á síðustu árum og á það bæði við um konur og karlmenn. Þessir sjúkdómar eru þó enn langalgengasta dánarorsök Norður- landabúa sem náð hafa miðjum aldri. Hlutfallslega færri íslenskar konur 55 ára og eldri deyja úr hjarta- og æðasjúkdómum en gengur og gerist með kynsystur þeirra á hinum Norðurlöndunum en hlutfall- ið er heldur hærra hjá yngri íslenskum konum og hefur raunar hækkað verulega allra síðustu árin. Kransæða- sjúkdómar I 282.5 * Q tt £ a 3 q Q g i o o a S g iu -j 3 2 > £ S —I O 2 q c: z Dánartíðni af hjarta- og æðasjúkdómum á Norðurlöndum A hverja 100.000 fbúa árið 1990 Heilablóðfall Q cc £ 2 S Q 10 10 0 5 j uj S o > Q U. 2 W Hér er mlðað við flðgur 10 ára aldurebil á aldrinum 35 til 74 ára. Þessar tölur eru meðaltal áranna 1986-90 nema þær sænsku, þær eru frá 1989. KARLAR, IDANMÖRKU b RNNLANDI j| .il 55-64 65-74 35-44 45-54 55 64 65-74 35-44 45-54 55-64 65-74 ára ára m*m KONUR, KONUR, « KONUR, y KONUR, ™ KONUR, ISLANDI H DANMÖRKUH FINNLANDI H N0REQI ■ SVÍÞJÓÐ m mt l iÍH H ~ 8 1*3,7 l .55. | JiLmHI ”£mIH ííbII ji^iHH I!í^1hH KARLAR, 687,3 ■ 627 fi ■II £ig| 35-44 4554 5564 $574 367 35-44 45-54 5564 65-74 KONUR, SVÍÞJÓÐ 35-44 4554 55-64 6574 35-44 45-54 5564 65-74 3544 45-54 5564 6574

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.