Morgunblaðið - 15.11.1992, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.11.1992, Blaðsíða 31
31 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1992 Skipting-umfelgun Dekkjastærð 155x13 Dekkjastærö 165X13 Dekkjastærö 175x14 janvægisstilling Nýir Sólaöir Nýir Sólaöir Nýir Sólaðir (4 dckk) hjólbaröar hjólbaröar hjólbaröar hjólbarðar Hjólbaröar Hjólbarðar Fólksb. Smáir jcppar Michelin Kumho Norödekk Sólning Michelin Kumho NorÖdekk Sólning Michelin Kumho Norödekk Sólning smáir scndib. sendibílar Borgardckk, Borganúni 35, Rvk. 3.600 4.660 5.286 4.100 2.950 5.552 4.399 2.995 7.033 5.200 3.575 Dekkiö, Rcykjavíkurvcgi 56, Hf. 3.680 4.340 4.100 2.950 4.400 2.995 5.200 3.575 Dekkjaþjónustan, Skcifunni 11. Rvk. 3.740 4.840 5.280 4.100 2.950 5.545 4.400 2.990 7.000 5.200 3.580 Gúmmívinnusloían, Skipholti 35, Rvk. 3.700 4.800 5.301 2.950 5.574 2.995 7.061 3.575 Hjólbaröahöilin, Fellsmúla 24, Rvk. 3.740 4.980 5.304 4.100 2.949 5.578 4.400 2.995 7.060 5.200 3576 Hjólbaröaslööin, Skeifunni 5, Rvk. 3.760 4.880 5.250 4.100 2.950 2.950 5.500 4.400 2.990 2.990 7.030 5.200 3.570 3570 Hjólb.v. Baröinn, Skútuvogi 2, Rvk. 3.700 4.860 2.950 2.990 3.580 Hjólb.v. Sigurjóns, Hátúni 2a, Rvk. 3.720 4.800 5.286 2.950 2.950 5.552 2.995 2.995 7.033 3.575 3575 Hjólb.viög. B.G., Drangahrauni 1, Hf. 3.680 4.680 5.285 4.100 2.950 5.550 . 4,400 2.990 7.030 5.200 3.580 Hjólb.viðg. Kópavogs Skcmmuv. 6, Kóp 3.700 4.800 5.280 4.100 2.950 5.550 4.400 2.990 7.030 5.200 3570 Hjólb.viög. Nýbaröi, Lyngási 8, Gbæ 3.600 4.000 4.100 2.950 4.400 2.990 5.200 3.580 Hjólb.viög. Jóns Ólafss., Ægisíöu, Rvk. 3.500 4.000 5.280 4.090 2.950 5.420 4.390 2.990 7.030 5.190 3.570 Höföadekk, Tangarhöföa 15, Rvk. 3.760 4.720 5.300 4.100 2.950 5.560 4.500 2.990 7.031 5.200 3.575 Sólning, Smiðjuvegi 32, Kóp. 3.736 4.840 5.280 2.950 5.545 2.990 7.000 3580 Bæjardekk, Langatanga 19, Mosf.bæ 3.700 4.800 5.300 4.100 2.945 5.550 4.400 2.990 7.040 5.200 3.580 Vaka, Eldshöföa Rvk. 3.600 4.660 5.282 4.100 2.950 5.552 4.400 2.995 7.033 5.200 3575 Lægsta verö 3.500 4.000 5.250 4.090 2.945 2.949 5.420 4.390 2.990 2.990 7.000 5.190 3.570 3.570 Hæsla verð 3.760 4.980 5.304 4.100 2.950 2.95tf 5.578 4.500 2.995 2.995 7.061 5.200 3.580 3.580 Munur í % 7.43% 24.5% 1.03% 0.24% 0.17% 0.03% 2.92% 2.51% 0.17 % 0.17% 0.87% 0.19% 0.28% 0.28% Meðalverö 3.682 4.685 5.286 4.099 2.950 2.950 5.541 4.407 2.993 2.991 7.032 5.199 3574 3.578 I FÆST í BLAOASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Verðlagsstofnun kannar hjólbarðaþjónustu Flest verkstæði hafa ekki hækkað verðið TILBOÐ VERÐLAGSSTOFNUN gerði í byrjun nóvember könnun á ónelgdum vetrarhjólbörðum hjá 16 fyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu. Einnig var kannaður hver kostnaður væri við að skipta um hjólbarða, umfelgun og jafnvægisstillingar á bifreiðum. Helstu niðurstöður könnunarinn- ar eru m.a. þessar: — Lægsta verð fyrir að skipta um dekk, umfelgun og jafnvægis- stilling fyrir fólksbíl eða smáan sendibíl er 3.500 kr. Hæsta verð Spies-ferðaskrifstofan í Danmörku Eiginmaðurinn tekur við JANNI Spies-Kjær, eigandi Spies-ferðaskrifstofunnar í Danmörku, hefur ákveðið að fela eiginmanni sínum, Christian Kjær, að stjórna fyrirtækinu vegna mjög slæmrar rek^rarafkomu þess og lítillar sölu utanlandsferða í sumar sem leið. Spies-Kjær segir að „kraftaverk þurfi til“ ef rekstrarafkoma ferða- skrifstofunnar eigi að að batna á næsta ári. Samkvæmt skýrslu, sem gerð var opinber nýlega, hafa tekjur og umsvif fyrirtækisins minnkað verulega frá því í fyrrahaust. Þegar það lá fyrir ákvað Spies-Kjær að trúa „manni sem hún treystir“, þ.e. eiginmanni sínum, fyrir rekstri fyr- irtækisins. Fyrirtækið á ennfremur í erfið- leikum vegna mikils vaxtakostnaðar í tengslum við kaup þess á sex nýjum Airbus-þotum í fyrra. Mikill sam- dráttur hefur einnig orðið hjá öðrum ferðaskrifstofum í Danmörku vegna efnahagslægðarinnar og breyttra ferðavenja Dana. er 7,4% dýrara, eða 3.760 kr. Verð- mundur á skiptingu, umfelgun og jafnvægisstillingu undir smærri jeppa og sendibíla er meiri, 24,5%. Kostar frá 4.000-4.800 kr. — Nær engin verðmunur er á vetrarhjólbörðum á milli verkstæða. T.d. er aðeins 5 kr. verðmismunur, 0,17%, á milli verkstæða sem selja Norðdekk-stærðina 165x13. Kostar það 2.900-2.995 kr. Langflest verkstæðin hafa ekki hækkað verðið fyrir að skipta um dekk, umfelgun og jafnvægisstill- ingu frá því að sambærileg könnun var gerð í október 1991. Fjögur verkstæði hafa hækkað þessa þjón- ustu um 2,9%-6,3%. Verð á vetrardekkjum hefur hækkað að meðaltali um 4,3%. Mest er hækkunin á Kumho 156x13, 7,3%, en minnst er hækk- unin hjá Sólningu, 165x13, 0,9%. Sóluð dekk hækkuðu að meðaltali um 2,4% en ný dekk hækkuðu að meðaltali um 5,3%. í Chevrolet Blazer Tahoe S-10 4x4, árgerð ’89 (ekinn 43 þús. mílur), Suzuki Fox SJ 410 4x4, árgerð '87, MMC L-300 sendibifreið, árgerð '88 og aðrar bifreiðar, er verða sýndar á Grensás- vegi 9, þriðjudaginn 17. nóvember kl. 12-15. Ennfremuróskasttilboð í I.H.C. Wrecker (bómubifreið) árgerð '80. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. SALA VARNARLIÐSEIGNA I.O.O.F. Ob. 1 = 17311178'A = FL I.O.O.F. 3 = 17411168 = Fl. I.O.O.F. 10 = 17411168V2SD.N. □ MÍMIR 5992111619 II 6 Frl. □ HELGAFELL 5992111619 IV/V 2 frl □ GIMLI 5992111619 I 1 Frl. Atkv. Auðbrekka 2 . Kópavoqur Sunnudagur: Samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur Unglingasamkoma kl. 20.30. Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Samhjálparkórinn tekur lagiö. Vitnisburðir. Barnagæsla. Ræðumaður Kristinn Ólason. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. KristUegt félag heilbrigðisstétta Fundur mánudaginn 16. nóvem- ber kl. 20.00 í safnaðarheimili Laugarneskirkju. Upphafsorð og einsöng flytur Lára Vigfúsdóttir. Sjálfsmynd og lífsstefna kristins manns: Séra Magnús Björns- son. Hugleiðing: Jóhann Guð- mundsson. Allir velkomnir. ■ VEGURIIM v Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Fjölskyldusamkoma kl. 11.00. Barnablessun, barnakirkja, krakkastarf, ungbarnastarf o.fl. Almenn kvöldsamkoma kl. 20.30, Halldór Lárusson pred- ikar. Hvetjum alla til að mæta með eftirvæntingu. „Lofið Hann með gleði- dansi, ...Allt sem andardrátt hefir lofi Drottinn!“ Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Sunnudagaskóli á sama tíma. Öll börn hjartanlega velkomin. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 68253? Kvöldvaka Ferðafélagsins „Lfnur í landnámi Ingólfs" Miðvikudaginn 18. nóv. verður fyrsta kvöldvaka vetrarins i Sóknarsalnum, Sklpholti 50a. Kvöldvakan hefst stundvíslega kl. 20.30. Þórarinn Þórarinsson, arkitekt, mun fjalla um „línur í landnámi Ingólfs" og segja frá athugun á landmælingum í tengslum við landnám. Tekur dæmi af vörðum á fjöllum og sýnir skýringamynd- ir og litskyggnur máli sinu til stuðnings. Ahugavert efni fyrir fróðleiksfúsa. Allir velkomnir, félagar og aðrir. Ferðafélag Islands. Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingafund mið- vikud. 18. nóvember í Akóges- salnum, Sigtúni 3, kl. 20.30. Húsið verður opnað kl. 19.30. Miðar seldir við innganginn. UTIVIST Hallveigarstlg 1 ♦ simi 614330 Dagsferð sunnud. 15. nóv. Kl. 13.00 Sog-Grænadyngja. Dagsferð sunnud. 22. nóv. Kl. 10.30 Fjöruganga 7. áfangi. Aðventuferð í Bása 27.-29. nóvember Framunijlan er ein vinsælasta ferð Útlvistar með hressandi gönguferðum og kvöldvöku með jólalegu ívafi. Fararstjórar verða Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir og Margrét Björnsdóttir. Fullbókað er í ferðina og margir á biðlista. Því er nauðsynlegt að sækja pantanir sem fyrst og eigi síðar en 20. nóv. Eftir það verða þær seldar öðrum. Skrifstofan er opin frá kl. 12-17. Útivist. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Kristniboðsfélag karla, Reykjavík Fundur verður í Kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut 58-60, mánu- dagskvöldið 16. nóvember kl. 20.30. Jónas Þórisson sér um fundarefnið. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Samkoma í Breiðholtskirkju i kvöld kl. 20:30. Vitnisburður, söngur og lofgjörð. Eirný Ásgeirsdóttir predikar. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM/KFUK, SÍK, Háaleitisbraut 58-60 Bænastund kl. 20.00. Almenn samkoma í Kristniboðs- salnum kl. 20.30 í kvöld. Hljóm- sveitin „Góðu fréttirnar" sér um söng- og vitnisburðastund. Mikill söngur og vitnisburðir. Sjáumst öll í kvöld. Þú ert velkomin(n)! • Orð lífsins, Grensásvegi8 Samkoma kl. 11. Sunnudagaskóli á sama tíma. Bænaskóli kl. 18. Allir hjartanlega velkomnir! FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Dagsferðir Ferðafélagsins Sunnudaginn 15. nóvember Ferð a: Tröllafoss-Stardalur. Ekið að Stardal og gengið þaðan niður með Leirvogsá að Trölla- fossi. Ferð b: Gengið á Stardalshnúk (373 m). Gengið frá Stardal upp Kinnargil og þaðan á hnúkinn. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin og Mörkinni 6. Verð kr. 1.100,-, fyrir féiaga kr. 900,- (afmælisafsláttur). Ath. Kvöldvaka miðvikudaginn 18. nóv. „Vörður og forn leiðar- merki í Landnámi Ingólfs". Aðventuferð F.í. til Þórsmerkur 27.-29. nóv. er sannkallað æv- intýri f skammdeginu. Guð- mundur Hallvarðsson stjórnar með söng og öðru ívafi. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.