Morgunblaðið - 15.11.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.11.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK SUNNUDAGUR 15. NOVEMBER 1992 ITV \ er sunnudagur15. nóvember, 320. dagur JL/jlIlvJ" ársins 1992.ÁrdegisflóðíReykjavíkkl. 9.22 og síðdegisflóð kl. 21.50. Fjara kl. 5.13 og kl. 17.58. Sólarupprás í Rvík kl. 9.47 og síðdegisflóð kl. 20.17. Myrk- urkl. 17.27. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.12 ogtunglið í suðri kl. 5.30. (Almanak Háskóla íslands.) Er nokkur sá faðir yðar á meðal, að hann gefi syni sín- um sem biður um fisk, högg- orm í staðinn eða sporðdreka, ef hann biður um egg? ' (Lúk. 11,11.) ARNAÐ HEILLA F7 f\ára afmæli. í dag 15. I U nóvember er sjötugur Jón Vilberg Guðjónsson framkvæmdasljóri, Fornu- strönd 9, Seltjamarnesi. fT/Vára afmæli. Mánudag- I vJ inn 16. þ.m. er sjötug Elín Davíðsdóttir frá Þver- felli í Lundarreykjadal, Hlunnavogi 10, Rvík. Hún tekur á móti gestum í dag, sunnudag, á heimili sonar síns í Daltúni 14, Kópavogi, eftir kl. 15. pf/\ára afmæli. A morgun (J16. þ.m. er fimmtug- ur Böðvar Björgvinsson, Flúðaseli 12, Rvík, verk- stjóri í ljósleiðaradeild Pósts & síma. Hann tekur á móti gestum nk. laugardagskvöld, 21. þ.m. í safnaðarheimili Fríkirkjunnar, Laufásvegi 13, kl. 20-22. /\ára afmæli. Á morgun, mánudaginn 16. þ.m., er fimmtugur sr. Þór- hallur Höskuldsson sóknar- prestur í Akureyrarpresta- kalli, Hamarsstíg 24. Eigin- kona hans er Þóra Steinunn Gísladóttir. Þau taka á móti: gestum í safnaðarheimili Ak- ureyrarkirkju á afmælisdag- inn kl. 20-23. pT/\ára afmæli. í dag, sunnudag 15. nóv., er fímmtug Rristín Thor- stensen, Efstahrauni 9, Grindavík. Eiginmaður hennar er Jón J. Ragnarsson skipstjóri. Þau eru að heiman i dag, afmælisdaginn. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í dag eru væntanleg norskur togari, Koralen, og erl. flutn- ingaskip, Regine. Á morgun er togarinn Asbjörn væntan- legur inn til löndunar. HAFNARFJARÐARHÖFN. Togarinn Har. Kristjánsson er farinn til veiða. Selfoss er væntanlegur í dag og á morg- un þýskur Rostock togari sem kemur til að landa. F j ár málar áðuney tið berst við fjárlagahallann Byggir gulubaðsaðstöðu fyrir 3 milljónir Eru þetta ekki bara sturtur i einhverjum skúr? spyr fjármálaráð- herra og þykist ekkert vita um hið „tyrkneska" baö ráöuneytisins | sem hér er verið aö smiða fyrir þrjár milljónir handa honum og starfsmönnum hans. . I I M |fH| I' 1 11 :L Má ekki barrassaður fjárraálaráðherra kíkja inn í skúrræsknið okkar, Mundi minn? - Hann finnur ekki þriggja milljóna króna sturturnar sínar...! FRÉTTIR/MANNAMÓT ÞENNAN dag fyrir 100 árum fæddist Finnur Jónsson listmálari. Þennan dag árið 1969 voru stofnuð pólitísk samtök, sem síðar liðu undir lok: Samtök frjálslyndra og vinstri manna hétu þau. SLÓVENÍA-Ísland. í tilk. frá utanríkisráðuneytinu í Lögbirtingablaðinu segir að' hinn fyrsta desembér næst- komandi taki gildi afnám vegabréfsáritana milli íslands og Slóveníu, miðað við þriggja mánaða dvöl. STYRKTARFÉL. inna. Á mánudag 16. þ.m. verður haldinn sameiginlegur fundur foreldra/forráðamanna og starfsfólks félagsins í Bjarka- rási. Fundurinn hefst þar kl. 20.30. Magnús Kristinsson formaður félagsins greinir frá helstu verkefnum félagsins. Aðstoðarmaður félagsmála- ráðherra, Bragi Guðbrands- son, ætlar að gera grein fyrir lögum um málefni fatlaðra. Þau tóku gildi í haust. Kaffi- veitingar. BARNAMAL. Hjálparmæð- .ur Barnamáls hafa opið hús á þriðjudaginn nk. í húsi KFUM/K, Lyngheiði 21, Kópavogi, kl. 15. KVENFEL. Bústaðasóknar heldur fund í safnaðarheimili kirlqunnar mánudagskvöldið kl. 17.30 og verður rætt um fyrirhugaða ferð í sambandi við 40 ára afmæli félagsins. GARÐABÆR. í Lögbirtinga- blaðinu tilk. Guðmundur Sophusson sýslumaður að frá og með deginum í dag verði hámarkshraði á Bæjarbraut, frá Arnarnesvegi að Karla- braut 50 km/klst. ÁSPRESTAKALL. Safnað- arfélagið heldur fund nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30 og verður spiluð félagsvist. BARNADEILDIN, Heilsu- verndarstöðinni Barónsstíg, hefur opið hús nk. þriðjudag kl. 15—16 fyrir foreldra ungra barna. Sr. Karl Sigurbjörns- son mun fjalla um bænina og bamatrúna. LANGAHLÍÐ 3, félagsmið- stöð aldraðra. Nk. miðviku- dag kl. 14.30 verður sýning á verkum H. Laxness, sem Sigurður Bjömsson stjórnar. AFLAGRANDI 40, þjón- ustumiðstöð aldraðra. Mánu- dag kl. 14 spiluð félagsvist og þriðjudag kl. 13 frjáls spilamennska. NORÐURBRÚN 1, félags- starf aldraðra. Handavinnu- basar bytjar í dag kl. 13.30. Kaffiveitingar. ITC-DEILDIN Iris, Hafnar- fírði heldur fund mánudags- kvöldið kl. 20.15 í slysavarna- fél.húsinu, Hjallahrauni 9. Kennsla í framsögn. Nánari uppl. hjá Höllu s. 52531 og Fjólu s. 688086. Fundurinn öllum opinn. FÉL. ELDRI borgara. í dag verður félagsvist spiluð í stóra sal kl. 13 og dansað í Goð- heimum kl. 20 í kvöld. Mánu- daginn: Opið hús kl. 13-17. Lomberspil og kl. 15 ætlar Jón Böðvarsson ritstjóri að fjalla um Kjainesingasögu. ITC-DEILDIN ÝR heldur fund mánudagskvöldið í Síðu- múla 17, kl. 20.30. Uppl. veita Kristín s. 34159 og Anna Rósa s. 42871. Fundur- inn er öllum opinn. SELTJORN, kvenfélagið Seltjamarnesi, heldur fund nk. þriðjudag kl. 20.30 í fé- lagsheimili bæjarins. Gestir félagsins verða Bára Sigur- jónsdóttir og Ingólfur Mar- geirsson rithöfundur. SILFURLÍNAN, s. 616262, síma- og viðvikaþjónusta við eldri borgara virka daga kl. 16-18. GERÐUBERG, félagsstarf aldraðra. Á mánudaginn kl. 9 og kl. 10 fótaaðgerðartími og hárgreiðsla. Hádegishressing kl. 12. Bókmenntakynning á verkum Haltdórs Laxness undir stjórn Sigurðar Björns- sonar. Og kl. 14 eru gestir austan úr Biskupstungum væntanlegir. Að loknum kaffitíma verður dansað undir handleiðslu Sigvalda. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Fundur í æsku- lýðsfélaginu í kvöld kl. 20. BÚSTAÐAKIRKJA: Fundur 10-12 ára bama í dag kl. 17. Fundut í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20. FÆR. sjómannaheimilið: Samkoma kl. 17 í dag. Ræðu- maður sr. Magnús Bjömsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu Örk í kvöld kl. 20. HÁTEIGSKIRKJA: Æsku- lýðsstarf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17. Æskulýðsstarf fyrir 13 ára og eldri í kvöld kl. 20. Biblíulestur mánudagskvöld kl. 21. LAUGARNESKIRKJA: Fundur í æskulýðsheimilinu í kvöld kl. 20. NESKIRKJA: Æskulýðs- fundur fyrir 13 ára og eldri verður haldinn í safnaðar- heimili kirkjunnar á morgun mánudag kl. 20. SELTJARNARNES- KIRKJA: Fundur í æskulýðs- félaginu í kvöld kl. 20.30. ÁRBÆJARKIRKJA: Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Foreldramorgnar þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10-12. BREIÐHOLTSKIRKJA: Tónleikar í tilefni 20 ára af- mælis Kórs Breiðholtskirkju verða í kirkjunni í dag kl. 16. Allur ágóði rennur í orgelsjóð. Fjölbreytt efnisskrá. Stjórn- andi Daníel Jónasson. Ein- söngur, tvísöngur: Inga Bach- mann, Dúfa S. Einarsdóttir, Svanhildur Sveinbjörnsdóttir, Árný Albertsdóttir og Anna Birgitta Bóasdóttir. FELLA- OG HÓLA- KIRKJA: Æskulýðsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Upplestur hjá félagsstarfi aldraðra í Fella- og Hóla- brekkusóknum í Gerðubergi mánudag kl. 14.30. Lesnir verða Davíðs sálmar og Orðs- kviður Salómons konungs. SELJAKIRKJA: Æskulýðs- fundur mánudagskvöld kl. 20-22. Mömmumorgunn, op- ið hús, þriðjudag kl. 10-12. KROSSGATAN LÁRÉTT: -1 spé, 5 koma í veg fyrir, 8 kindumar, 9 ljúka, 11 gæfa, 14 ótta, 15 krotað, 16 borðar allt, 17 for, 19 nákomna, 21 klína, 22 auðsær, 25 væn, 26 forfeður, 27 guðs. LÓÐRÉTT: - 2 skaut, 3 hreinn, 4 ófúsa, 5 bifar, 6 manns- nafn, 7 missir, 9 ærið, 10 trúarbrögð, 12 læra, 13 tjalls, 18 snagi, 20 tvíhljóði, 21 eldivið, 23 aðgæta, 24 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: -1 hlass, 5 kátar, 8 eldur, 9 kalli, 11 nagan, 14 tin, 15 úlfur, 16 urrar, 17 agg, 19 reif, 21 enda, 22 nátengd, 25 ríg, 26 efa, 27 iði. LÓÐRÉTT: - 2 lóa, 3 sel, 4 slitra, 5 kunnug, 6 ára, 7 aka, 9 klúðrar, 10 lyfting, 12 gerandi, 13 nartaði, 18 gref, 20 fá, 21 eg, 23 te, 24 Na.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.