Morgunblaðið - 22.11.1992, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.11.1992, Blaðsíða 5
fUtftltA lUClfllJICAJIOfAN H». MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1992 5 SÆFARINN SOFANDI ÞORSTEINN FRA HAMRI Þorsteinn frá Hamri markaði sér snemma sér- stöðu meðal ljóðasmiða, og hann er trúr lesend um sínum og þó fyrst og fremst sjálfum sér í nýjustu ljóðabók sinni. Ljóðin eru fáguð og einkar persónuleg og veita sýn í hugskot k skáldsins og á nánasta um- . hverfi þess. „ fr* tj oc NÁTTÚRAN m HRÓPAR OC KALLAR ÓSKAR GUÐMUNDSSON STULKAN í SKÓCINUM vigdIs grímsdóttir Hnitmiðuð og margslungin skáldsaga, þar sem Vigdís Grímsdóttir beitir enn á ný fágætum hæfileikum sínum til að hrífa lesendur með sér og knýja þá til umhugsunar. Kona þiggur í grandaleysi kaffiboð í eldhúsi grannkonu sinnar. En hvað býr að baki heimboðinu? Og hvaða öfl leysast þar úr læðingi? Við þeim spurningum leynast ýmis svör. Nafn Gulla í Karnabæ er í huga margra samofið sögu bítlaáranna og sjöunda áratugarins; hann innleiddi nýjan stíl í líf íslenskra ungmenna. En Guðlaugur Bergmann hefur víða lagt hönd á plóginn og á sér margar hliðar: Athafnamaður, veiðimaður, baráttumaður, sölumaður, íþrótta- maður, dansari, ástmaður ... ARSTIÐA- FERf> UM INNRI MANN ROSA GUÐ- BJARTSDÓTTIR Hún var um skeið ein eftirsóttasta fyrir- sæta heims. Hún kynntist tignarmönnum og tískukóngum, ferðaðist um heiminn og skreytti forsíður tískublaða. Hún giftist glæsilegum auð- manni og lifði við velsæld og allsnægtir. Lífið lék við hana. Þá féll höggið ... Önnur kona tók manninn hennar frá henni. MATTHIAS JOHANNESSEN I knöppum tíg kraftmiklum myndum kynnir skáldið Matthías Johannessen lesendum nýjan heim í ljóðum sínum, gefur hugsuninni mál í sögðum orðum og ósögðum, fléttar hana í hug lesandahs, gæðir hana lífi og ÆSWÉtt sterkum litúm, , geiurhenni M M DOMSA\ALA- RÁDHERRANN GUÐJON FRIÐRIKSSON Hann var einráður, ákveðinn og óvæginn. Hann var kominn til að stjórna og það var stormasamt við stjómvölinn. En Jónas frá Hriflu bauð öllum birginn þótt spjótin beindust að honum úr öllum áttum. Lifandi og sönn frásögn Guðjóns Frið- rikssonar af lífi og störfum Jónasár er ógleyman- legur vimisburður um liðna tíð. MATTHIAS JOHANN ESSEN ÞJÓDFÉLACID Hér birtast meitlaðar greinar og hugrenningar skáldsins og ritstjórans. Þar er enginn hörgull á skoðunum og stundum kveðið fast að orði. ^ Þjóðfélagið er bók þeirrá lesenda sem hrífast af mælsku ^SwTSm og hugarflugi, skáldlegri gálu og ögun hug- mKfekp. myndaog J cvíN.' hugsunar. BOKA- ÚTGÁFAN IÐUNN MINN "^41 HLÁTUR ERSORC FRIÐRIKA BENÓNÝS Ásta Sigurðardóttir var skapheit og ástríðufull listakona sem bjó yfir miklum hæfileikum. Hún var dáð og fyrirlitin, elskuð og fordæmd, og hennar biðu um síðir bitur örlög. I þessari ein- stæðu ævisögu er lífsþorsta, brestum og óblíðri ævi hennar lýst af næmri samkennd og innsæi. IÐUNN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.