Morgunblaðið - 22.11.1992, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.11.1992, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ rTTT'/TTTTTT lyra-óirm-r/rffi.: ATVIN N U A UGL YSINGAR „Au pair“ - USA Hress og barngóð stúlka, ekki yngri en 18 ára, óskast til að gæta barna. Má ekki reykja. Upplýsingar í síma 90-1-908-7470149. Verkstjóri óskast til starfa í frystihús Fiskiðjunnar á Sauðárkróki. Upplýsingar gefur Einar í vs. 95-35207 og hs. 95-36768. Kvöldsala Óska eftir að ráða vana sölumenn til símasölu. Góð sölulaun í boði. Lágmarksaldur 20 ár. Áhugasamir sendi upplýsingar um nafn, síma, aldur og fyrri störf til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „K - 4986.“ „Au pair“ óskast til Bandaríkjanna eftir áramót. Þarf að hafa bílpróf og má ekki reykja. Yngri en 19 ára kemur ekki til greina. Upplýsingar á kvöldin í síma 51586, Ásta. KRISTNESSPÍTALI Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við Kristnesspítala frá næstu áramótum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-31100. Kristnesspítali. Rafeindavirki Ríkisútvarpið auglýsir laust til umsóknar starf viðgerðarmanns á verkstæði sjónvarps. Umsækjandi þarf að hafa lokið prófi í raf- eindavirkjun og hafa nokkra reynslu í við- haldi tæknibúnaðar. Umsóknir þurfa að berast til Ríkisútvarpsins, Efstaleiti 1, eða Sjónvarpsins, Laugavegi 176, fyrir 1. desember á eyðublöðum, sem þar fást, merktar: „Verkstæðismaður". © Ráðskona óskast til starfa við létt almenn heimilis- störf og aðhlynningu við einstakling í hjóia- stól, búsettan f austurborginni. Leitað er að heiðarlegum og reglusömum starfskrafti, skilyrði að viðkomandi hafi bílpróf. 2ja herbergja íbúð fylgir starfinu. Um er að ræða sveigjanlegan vinnutíma, sem er samningsatriði. Þetta starf hentar vel ein- staklingi sem er í hlutastarfi. Góð laun eru f boði. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. ftJÐNTÍÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARMÓNUSTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMl 62 13 22 Fóstra óskast Fóstra óskast við leikskólann Hólabæ á Reykhólum. Um er að ræða afleysingar leik- skólastjóra og síðar fóstrustarf. Upplýsingar gefur Guðbjörg Hólm í síma 93-47832 og Bergljót í síma 93-47880. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Dönskukennari Óskað er eftir dönskukennara til kennslu á vorönn vegna forfalla. Umsóknir óskast sendar skólanum fyrir 7. desember nk. Starfskraftur óskast á heimili í sveit til að annast fullorðin hjón. Starfið felst í aðhlynningu auk al- mennra heimilisstarfa. Leitað er að góðri manneskju með hæfileika til að umgangast fólk og áhuga á mannlegum samskiptum. Skriflegar umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „N - 4991“ fyrir 1. des. 1992. Sýslumanns- embættið í Reykjavík vill ráða í eftirfarandi stöður: 1. Stöðu löglærðs fulltrúa 2. Stöðu ritara í aðfarardeild. Kunnátta í ritvinnslu nauðsynleg. Umsóknir ásamt meðmælum sendist embættinu fyrir 1. desember nk. Sýslumaðurinn í Reykjavík. iL ST. JÓSEFSSPlTALI LANDAKOTI Svæfinga- hjúkrunarfræðingar Svæfingahjúkrunarfræðinga vantar til starfa á svæfingadeild Landakotsspítala. Nánari upplýsingar gefur Rikka Mýrdal, hjúkrunarstjóri, í símum 604350 og 604352. Framkvæmdastjóri Öflugt fiskvinnslufyrirtæki á Austfjörðum, óskar að ráða framkvæmdastjóra til starfa. Starfið er laust strax eða samkvæmt nánara samkomulagi. Leitað er að kröftugum einstaklingi, sem hefur menntun eða starfsreynslu til að tak- ast á við þetta krefjandi og spennandi starf. Launakjör eru samningsatriði. Húsnæði fylgir. Farið verður með allar umsóknir í trúnaði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntum ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 3. des. nk. ft JÐ1SJT TÓNSSON RÁDCJÖF &RÁÐN1NCARÞJÓNUSTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Hjúshjálpin Tökum að okkur vikuleg þrif í heimahúsum. Geymið auglýsinguna. Upplýsingar í síma 39525. íslenskufræðingur óskar eftir verkefnum. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 98-74617. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Sjúkraþjálfari Óskað er eftir sjúkraþjálfara til kennslu og leiðbeiningar. Umsóknir óskast sendar skólanum fyrir 7. desember nk. Sölumaður óskast Þjónustufyrirtæki óskar eftir að ráða góðan sölumann í tímabundin verkefni. Um er að ræða sölu í síma að hluta til. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af sölustörfum, vera drífandi og bjóða af sér góðan þokka. Starfið er laust nú þegar. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. nóv. nk., merktar: „R - 2360." Laus staða Hæstiréttur íslands auglýsir lausa stöðu ritara. Krafist er mjög góðrar kunnáttu í íslensku og færni í ritvinnslu. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist Hæstarétti fyrir 10. desember nk. Nánari upplýsingar veitir hæstaréttarritari. IÐNSKÓLINN í reykjavík Rafmagnsverk- fræðingur eða tæknifræðingur Óskað er eftir kennara í rafiðngreinum. Þarf helst að vera verkfræðingur eða tækni- fræðingur með starfsreynslu í sinni grein. Umsóknir óskast sendar skólanum fyrir 7. desember nk. Siglufjörður Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við Sjúkrahús Siglufjarðar sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166. Sjúkraþjálfari óskast til starfa sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir sjúkraþjálfari, Mariska, eða framkvæmdastjóri, í síma 96-71166.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.