Morgunblaðið - 29.11.1992, Page 24

Morgunblaðið - 29.11.1992, Page 24
áL*. MORGUNBLAÐIÐ nms MYNDASÖGUR agBMgvðýi .es 'jViw.T^y-, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1992 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Þetta verður ánægjulegur dagur. Þú gætir fengið skemmtilegt heimboð. Sam- band ástvina er hamingju- ríkt. Vinur biður þig um greiða. Naut (20. aprfl - 20. maí) (6% Þú hugsar um eitthvað varð- andi vinnuna. Samkoma getur verið vettvangur við- skipta. Hafðu augun opin. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Ferðalög og samvistir eru blanda dagsins. Frístunda- iðja og sameiginlegir hags- munir fara vel saman. Þú ert eitthvað hugsi í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hfg Sumir eru uppteknir við verkefni sem þeir tóku heim úr vinnunni. Engu að síður hentar vel að bjóða heim gestum í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ástarsamband styrkist í dag. Nú er gott tækifæri til að gefa tilhugalífínu lausan tauminn og njóta samvist- anna. Meyja (23. ágúst - 22. september) Vinnan veitir þér mesta ánægju í dag ekki síður en aðra daga. Þér gefast ný tækifæri sem þú nýtir þér til fulls. Vog (23. sept. - 22. október) ÍS% Dagurinn í heild verður góð- ur. Rómantík og samvera með bömum setja svip á daginn. Kvöidið veldur smá vonbrigðum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) HKS Þú færð tækifæri til að gera góð kaup. Heimilið og fjöl- skyldan veita þér mesta ánægju í dag. Ættingi er eitthvað að erta þig. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú ert eitthvað eirðarlaus í dag, en nýtur lífsins. Heim- sókn til vinar leiðir til góðs. Einlægni ríkir í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú hugsar mikið um frama þinn og í dag gerir þú ráð- stafanir til að draumar þínir rætist. Þú ferð vel með pen- inga. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Eitthvað gerist í dag sem staðfestir lífsskoðun þína. Þú getur verið í brennidepli í samkvæmislífinu í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) JSk Það gengur á ýmsu hjá þér í dag. Þú sinnir þörfum ann- arra en lætur eigin þarfíð sitja á hakanum. Hugsaðu jákvætt. Stjömuspána á að lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. E<3 ez. Ö/FiURLBGuk útlits nee> þessg)' Húfu. !s o es e?ö/tiuei&<3uz 'AH þess/\ höfuðfhts ! Wsia-*. ’ ~ iUiQ GRETTIR TOMMI OG JENNI BÓceeÞern? x. tálþAbFEK.EFia Mu-Lt AáztLA LJOSKA {pABBi <SMgr/ £OFt£> VFttZ \p-----A. FlEt/Zt RtðSUM FERDINAND SMAFOLK A5K YOUK PAD IF ME WANT5 METOKAKE Y0URLEAVE5... 'jJgfc Ji.!/ l||rs 11 W! O’ifb': I4E 5AYS TO C0ME BACK IN A M0NTH..I4E'5 WAlTlNé F0R THE LA5T LEAF TO FALL.. \ C' HÍ . .tjÁ 9 SOAAEMOUJ, ITHIMK YOO AMD I ARE IN TMIS T06ETI4ER.. Spurðu hann pabba þinn hvort hann Hann segir þér að koma aftur eftir Einhvem veginn held ég, að þú og vijji að ég raki laufin fyrir ykkur ... mánuð .. .hann er að bíða eftir því ég séum saman í þessu ... að síðasta laufið falli... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það þarf mikið hugmyndaflug til að koma auga á hvemig góð- ur spilari getur tapað þremur gröndum í NS. Viltu reyna: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁKD4 ¥D107 ♦ 765 ♦ 842 Vestur ♦ 858 ♦ 8643 ♦ 109 ♦ G975 Suður ♦ 962 VK52 ♦ ÁK4 ♦ ÁK63 Vestur Norður Austur Austur ♦ G107 ♦ ÁG9 ♦ DG832 ♦ D10 Suður — — 1 grand 2 lauf Pass 2 tíglar .3 grönd_ Allir pass Pass Pass 3 grönd Alli Utspil: tígultía. Spaðinn liggur 3-3, svo þar fást 4 slagir. Og þá þarf ekki annað en bijóta einn slag á hjarta til að tryggja níu. Ein- falt, ekki satt? En setjum okkur nú í spor suðurs. Hann drepur strax á tíg- ulkóng og spilar spaða á ás. Austur lætur tíuna. Nú tekur sagnhafí spaðakóng og austur fýlgir með gosanum! Það er nefnilega það. Spaðinn virðist vera 4-2. Nú er eðlilegt að spila spaða á níuna og reyna að komast inn í borð á hjarta til að taka níunda slaginn. Sem okkar maður gerði. Hann varð fýrir áfalli þegar hann sá spaða- leguna og spilaði hjartakóng. Austur dúkkaði. Næst kom hjarta á tíuna, en austur drap á gosann og sótti tígulinn. Einn niður. E.S. Sagnhafí átt enn vinn- ingsvon, þrátt fyrir þessa snjöllu vöm. Eftir að hafa átt slaginn á hjartakóng, gat hann tekið ÁK í laufi og spilað tígulás og tígli. Þannig fengi hann síðasta slaginn á hjartadrottningu. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á Ólympíumóti í Manila f sum- ar kom þessi staða upp f skák þeirra Susan Arkell (2.335), Englandi, sem er stórmeistari kvenna og Erika Sziva (2.255), Hollandi, sem hafði svart og átti leik og ber titilinn alþjóðlegur meistari kvenna. Sfðustu tveir leikir svarts voru 16. h7 — h5 og 17. h5 — h4 og hún hafði látið drottningarvænginn lönd og leið. Það var bráðskemmtileg hugmynd sem lá að baki: 18. - Rh5!, 19. Re4 (Ekki 19. axb7? — Rg3+! og mátar, en 19. Dxh5!? var eina raunhæfa tilraun- in) 19. - Rh3+!, 20. Rxg3 - hxg3, 21. Bxd4 - Hxh2+, 22. Kgl — Dxd4+ og hvftur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.