Morgunblaðið - 01.12.1992, Page 6

Morgunblaðið - 01.12.1992, Page 6
gfiei naaMagaa .t HUdAöutöiH<i giöajhmuohom MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. ÐESEMBER 1992----- UTVARP / SJÓN VARP SJONVARPIÐ 17 45QADUACCUI ►Jóladagatal DAKNALinl Sjónvarps- ins — Tveir á báti í Jóladagatalinu fáum við að kynnast ævintýrum séra Jóns, tónskálds, hringjara og trillu- karls í Stóru-litlu-Bugðuvík. Höfund- ur er Kristín Atladóttir, Ágúst Guð- mundsson stýrði leiknum en í aðal- hlutverkum eru Gísli Haildórsson, Kjartan Bjargmundsson, Steinn Ár- mann Magnússon og fleiri. 17.55 ►Jólaföndur Frá 1. til 23. desember verða sýndir stuttir, danskir þættir um jólaföndur samhliða Jóladagatal- inu. í fyrsta þættinijm verður sýnt hvemig búa má til hjartakörfu. Þui- ur: Sigmundur Örn Amgrímsson. 18.00 ►Sögur uxans (Ox Taies) Hollensk- ur teiknimyndaflokkur. Leikraddir: Magnús Ólafsson. 18.15 ►Lína langsokkur (Pippi lángstr- ump) Sænskur myndafiokkur, gerður eftir sögum Astrid Lindgren. . Fyrst sýnt 1972. 18.45 ►Táknmálsfréttir 18.50 ►Skálkar á skólabekk (Parker Lewis Can’t Lose) Bandarískur ungi- ingaþáttur. 19.15 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 19.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins Fyrsti þáttur endursýndur. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 KVIKMYND ► Fyrsti íslenski blúsarinn - Bólu- Hjálmar f samtímanum Ný, íslensk sjónvarpsmynd. Páll Einarsson, ís- lenskunemi, verður fyrir vitrun á tón- leikum með Bubba Morthens og ákveður að skrifa BA-ritgerð sína um Bólu-Hjálmar. Höfundur handrits er Sigurður Valgeirsson en leikstjóri Hákon Már Oddsson. Aðalhlutverkin leika Þór Tuliníus og Halldóra Bjömsdóttir. Páll Reynisson kvik- myndaði, Pétur Einarsson sá um hljóðvinnslu en leikmyndina gerði Ólafur Engilbertsson. 21.35 ► Fólkið í landinu Það er allt hægt Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Sigurð Þórólfsson silfursmið sem er bundinn í hjólastól en hefur skapað sér atvinnu við að smíða örsmáa gripi úr eðalmálmum. 22.00 ►Maigret gildran (Maigret Sets a Trap) Breskur sakamálaþáttur byggður á sögu eftir George Simen- on. Leikstjóri: John Glenister. Aðal- hlutverk: Michaei Gambon, Ciaran Madden, Geoffrey Hutchings, Daniel Moynihan og Jonathan Adams. Þýð- andi: Gauti Kristmannsson. 22.55 Tn||| IQT ►Guðrún og Þurfður I UnLlu I Árni Johnsen ræðir við söngkonurnar Guðrúnu Á. Símonar og Þuríði Pálsdóttur um líf þeirra og listferil, og þær syngja nokkur lög. Upptöku stjómaði Egill Eðvarðsson. Áður á dagskrá 23. apríl 1978. 0.35 ►Útvarpsfréttir og dagskrárlok STOÐTVO 16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera sem fjallar um líf og störf góðra granna við Ramsay-stræti. 17.30 ►Dýrasögur Ævintýralegur mynda- flokkur fyrir böm. 17.45 ►Pétur Pan Teiknimyndaflokkur fyrir alla aldurshópa. 18.05 ►Max Glick Framhaldsmyndaflokk- ur um táningsstrákinn Max og fjöl- skyldu hans. (15:26) 18.30 ►Mörk vikunnar Endurtekinn þátt- ur frá því í gærkvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eirfkur Viðtalsþáttur Eiríks Jóns- sonar í beinni útsendingu. 20.35 ►Rúnar Þór - Ég er ég í þessum þætti ræðir Sigmundur Ernir Rún- arsson við Rúnar Þór um litríka ævi hans og lífsviðhorf. Fylgst verður með honum í daglegu lífi og við tón- leikahald. Rúnar sendy fyrir stuttu frá sér sína sjöundu hljómplötu og verður ferill hans sem hljómlistar- maður rakinn í þessum þætti. Um- sjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson. Kvikmyndataka og klipping: Sveinn M. Sveinsson. Framleiðandi: Plús film hf. 21.10 ►Björgunarsveitin (Poiice Rescue) Leikin bresk-áströlsk þáttaröð um björgunarsveit sem oft kemst í hann krappan. (12:14) 22.05 ►Lög og regla (Law and Order) Bandarískur sakamálamyndaflokkur þar sem fylgst er með störfum nokk- urra rannsóknalögreglumanna og lögfræðinga í New York borg. (11:22) 22.55 ►Sendiráðið (Embassy) Framhalds- myndaflokkur um starfsfólk sendi- ráðs. (4:12) 23.50 IfVlirilVlin ►Skrýtin jólasaga n V InlYl I nll (Scrooged) Frábær gamanmynd um ungan sjónvarps- stjóra sem finnst lítið til jólanna koma og þess umstangs sem jólunum fylg- ir. Eins og í þekktri sögu eftir rithöf- undinn Charles Dickens fær hann til sín þijá drauga sem eiga að reyna að telja honum hughvarf. Aðalhlut- verk: Bill Murray, Karen Allen, John Forsythe, John Glover og Bobcat Goldthwait. Leikstjóri: Richard Donner. 1988. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★. Myndbandahandbókin gefur ★★★. 1.30 ►Dagskrárlok Hagleikssmiður - Með ótrúlegri þolinmæði og bjartsýni hefur Sigurði Þórólfssyni tekist að skapa sér starfsvettvang. Fólkið í landinu -Þaðerallt hægt Silfurskip Sigurðar eru einstök völundarsmíð SJÓNVARPIÐ KL. 21.35 Sigurður Þórólfsson silfursmiður sannar það á degi hveijum að allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi. Sigurður ætl- aði sér að verða stórbóndi í Mývatns- sveit en sá draumur rættist ekki vegna heilsuleysis, en hann er hald- inn sjúkdómi sem bindur hann í hjólastól. Þrátt fyrir vöðvarýrnun hefur honum tekist að skapa sér atvinnu við að smíða örsmáa gripi úr eðalmálmum. Hann notar heima- tilbúinn útbúnað til þess að lyfta hægri handleggnum upp í vinnustell- ingar og með ótrúlegrí þolinmæði og bjartsýni hefur honum tekist að skapa sér starfsvettvang. Sigurður lætur engan bilbug á sér fínna og tekst betur en mörgum öðrum að koma auga á björtu hliðarnar á til- verunni. Umsjónarmaður þáttarins er Sigrún Stefánsdóttir fréttamaður. FuHveldistónleikar í Þjóðminjasafninu Inga T. Lárussonar minnst með söng og hljóðfæra- slætti RÁS 1 KL. 17.03 í dag kl. 17.03 hefst á Rás 1 beint útvarp úr Þjóð- minjasafninu þar sem félagar úr fs- lensku hljómsveitinni minnast Inga T. Lárussonar með söng og hljóð- færaslætti í tilefni 100 ára afmælis hans í ár. Jón Þórarinsson tónskáld er kynnir og rekur jafnframt ævifer- il Inga. Flytjendur eru m.a. John Speight, Þóra Fríða Sæmundsdóttir^ Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir og Elín Ósk Óskarsdóttir. Flutt verða þekkt lög eftir Inga og jafnframt leikið á píanó Svein- bjöms Sveinbjörnssonar, sem er í eigu Þjóðminjasafnsins. Horfnar gleði- stundir í laugardagspistli stóð „ferðamanna", átti að vera ferðamanns. Einnig breyttist Jónsson í „JÓnsson“. Þá stóð „fslenska“ sem átti að vera íslensks. Þessar villur slædd- ust inn eftir að undirritaður hafði skilað handriti. Þær ber að harma. Gömlu dagarnir Tónlistin töfrar stundum fram gleymdar og hálf- gleymdar tilfinningar. í þátta- röðinni: Manstu gamla daga? sem var í umsjón Helga Pét- urssonar og Tage Ammendr- up tókst bara bærilega að töfra fram stemmningu sem var næstum horfin í tímans djúp. í seinasta þættinum sem var á dagskrá sl. sunnudags- kveld var þannig fjallað um síldarárin. Þessi töfraár þegar bærinn fylltist af skipum og alltaf var sól nema í bíósölun- um þar sem tvær til þijár nýjar bíómyndir voru frum- sýndar á hveijum degi og Bjössi rakari burstaklippti heilan flota á milli þess að hann seldi miða í happdrætti HÍ. Þá var meira en gaman að lifa. Helgi kaus að beina sjónum að Siglufjarðarævintýrinu og kannski . var til fullmikils mælst að hann kallaði á full- trúa frá fleiri síldarstöðum? En fortíðin kom ekki bara í mynd síldarstúlkna og síldar- kónga. Sviðsmyndin var í þessum gamla ríkissjón- varpsstíl sem Tage Ammendr- up hefur sennilega mótað öðr- um fremur. í baksýn ljósaper- ur sumar blikkandi og svo prúðbúið fólk úti í sal sem sat við lítil borð líkt og á veitinga- húsi. Og á hverju borði logaði kerti að mér sýndist. Sjón- varpsáhorfendur þekkja þetta svið. Þá náðu þeir félagar í skottið á fortíðinni með því að draga ýmsa söngvara upp á pall sem undirritaður hélt satt að segja að væru löngu hættir að syngja. Á kreppu- tímum er gott að hverfa and- artak til horfinna gleðistunda. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP 1. desember Fullveldisdagur íslendinga RÁS 1 FM 92,4/93,6 6.56 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar l. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 -Heyriu snöggvast ..." -Með orm í maganum" sögukorn úr smiðju Kristínar Steinsdóttur. 7.30- Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heims- byggð. Af norrænum sjónarhóli Tryggvi Gíslason. Daglegt mál, Ari Páll Kristins- son. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. Nýir geisladiskar. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarfífinu Gagnrýni. Menningar- fréttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, -Pétur prakk- ari“, dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigurvinsson les ævintýri órabelgs (26) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 -Aldrei fór ég suður..." Flétta eft- ir Bergljótu Baldursdóttur. Tækni- og hljóðstjórn: Hreinn Valdimarsson. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Stúdentamessa í kapellu Hl. Sr. Kristján Valur Ingólfsson þjónar fyrir altari. Hildur Sigurðardóttir prédikar. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuriregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, —Flótti til fjalla' eftir John Tarrant. (2:5) Þýðing: Eiður Guðnason. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Leikendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Sigurður Skúla- son, Baldvin Hallórsson og Þórhallur Sigurðsson. (Einnig útvarpað að lokn- um kvöldfréttum.) 13.20 Stefnumót. Listir og menning. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 ÚNarpssagan, -Riddarar hring- stigans" eftir Einar Má Guðmundsson. Höfundur byrjar lesturinn. 14.30 Kjarni málsins. Handavinna. Um- sjón: Sigrún Stefánsdóttir. 15.00 Fréttir. 16.03 Hátíðarsamkoma stúdenta i Há- skólabiói á fullveldisdaginn. a. Pétur Þór Óskarsson formaður Stúdentaráðs setur hátíðina. b. Sveinbjörn Björnsson rektor ávarpar gesti c. Háskólakórinn syngur. d. Hátíðarræða. e. Ríta gengur menntaveginn eftir Willy Russell. Arnar Jónsson og Tinna Gunnlaugsdóttir flytja stutt atriði úr leikritinu. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veður- fregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.50 —Heyrðu snöggvast. 17.00 Fréttir. 17.03 Fullveldistónleikar í Þjóðminjasafn- inu. Beint útvarp. Félagar úr Islensku hljómsveitinni minnast Inga T. Lárus- sonar með söng og hljóðfæraslætti í tilefni 100 ára afmælis hans í ár. Kynn- ir: Jón Þórarinsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút- komnum bókum. 18.30 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Friðjóns- dótlir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 —Flótti til fjalla" eftir John Tarrant. Annar þáttur af fimm. Endurflutt hádeg- isleikrit. 19.50 Daglegt mál. 20.00 Islensk tónlist. Disneyrimur, fyrsta og önnur ríma eftir Þórarin Eldjárn, við tónlist eftir Árna Harðárson. Háskóla- kórinn flytur ásamt Halldóri Björnssyni; Árni Harðarson stjórnar og leikur á píanó. 20.30 Mál og mállýskur á Norðurlöndum Umsjón: Björg Árnadóttir. 21.00 Veraldleg tónlist miðalda og endur- reisnartímans. Þriðji og lokaþáttur. Umsjón: Kristinn H. Árnason. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Halldórsstefna. Laxness og Þýska- land. Um breytileg viðhorf skáldsins til Þýskalands og þýskra bókmennta. Er- indi Huberts Seelows á Halldórsstefnu Stofnunar Sigurðar Nordals í sumar. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. 9.03 Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.45 Gestur Einar Jónasson. 14.00 Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tóm- asson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Andrea Jónsdóttir. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir og Margrét Blöndal. 0.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morg- uns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðuriregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. 6.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir al veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 ÚtVarp Noröur- land. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katrín t Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radius kl. 11.30. 13.05 Jón Atli Jónasson. Radíus kl. 14.30. 16.00 Sigmar Guðmundsson. Radíus kl. 18.00. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri. 22.00 Útvarp Lúxemborg. Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50, á ensku kl. 8 og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 8.05 Eria Friðgeirsdóttir og Sigurð- ur Hlöðversson. 13.10 Ágúst Héðinsson. 16.05 Hallgrímur Thorsteinsson og Stein- grimur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrimur Thorsteinsson. 24.00 Pétur Valgeirsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttlr á heila tfmanum fré kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fþróttafréttlr kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson og Halldór Leví Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há- degistónlist. Fréttirkl. 13.00. 13.05 Krist- ján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Öm Péturs- son og Hafliði Kristjánsson. Fréttayfirlit og iþróttafréttir kl. 16.30. 18.00 Lára Yngva- dóttir. 19.00 Sigurþór Þórarinsson. 21.00 Páll Sævar Guðjónsson. 23.00 Plötusafnið Aðalsteinn Jónatansson. 1.00 Næturtónl- ist. FM 957 FM 96,7 7.00 Sigurður Salvarsson.9.05 Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 ívar Guðmundsson og Steinar Vikt- orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.10 Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Back- man. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 6.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tímanum fré kl. 8-18. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 7.00 Samtengt Bylgjunni. 18.45 Isafjörður síðdegis. Björgvin Arnar og Gunnar Atli. 19.30 Fréttir. 20.10 Þungarokk. Arnar Þór Þorláksson. 23.00 Kvöldsögur - Hallgrim- ur Thorsteinsson. 24.00 Sigþór Sigurðs- son. 1.00 Næturdagskrá. hljóðbylgjan Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guömundsson. Fréttir fré fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Helgi Már Ólafsson. 20.00 Guðjón Berg- mann. 22.00 Stefán Amgríms. STJARNAN FM 102,2 7.00 Ragnar Schram. 9.00 Sæunn Þóris- dóttir. Barnasagan Kátir krakkar eftir Þóri S. Guðbergsson kl. 10.00. Lesari Guðrún Magnúsdóttir.11.00 Ólafur Jón Ásgeirs- son. 13.00 Ásgeir Páll. Barnasagan endur- tekin kl. 17.15. 17.30 Erlingur Níelsson. 19.00 Islenskir tónar. 20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Erlingur Níelsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30,23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.