Morgunblaðið - 01.12.1992, Side 40

Morgunblaðið - 01.12.1992, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1992 MtÆKWÞAUGL YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR íslenski dansflokkurinn Hæfnispróf Vegna forfalla er laust starf kvendansara við íslenska dansflokkinn frá 1. janúar nk. um óákveðinn tíma. Hæfnispróf verður föstudaginn 4. desember kl. 19.00 á Engjateigi 1. Dansarar komi með táskó. mmm RÍKISSPÍTALAR Reyklaus vinnustaður ENDURHÆFINGARDEILD LANDSPÍTALANS YFIRSJÚKRAÞJÁLFARI Staða yfirsjúkraþjálfara við endurhæfingar- deild Landspítala er laus frá og með 1. jan- úar nk. Viðkomandi mun hafa yfirumsjón með þjálfun hjartasjúklinga á Landspítala. Umsækjendur skulu hafa sérmenntun í þjálf- un hjartasjúklinga eða reynslu af slíku. Nánari upplýsingar gefur Guðrún Sigurjóns- dóttir, frkvstj. sjúkraþjálfunar, í síma 601430. Umsóknarfrestur er til 10. desember nk. LEIKSKOLINN SOLHLIÐ FÓSTRUR Fóstra óskast að leikskólanum Sólhlíð, Engi- hlíð 6-8 sem fyrst eða eftir nánara sam- komulagi. Nánari upplýsingar veitir Elísabet Auðuns- dóttir leikskólastjóri í síma 601594. RÍKISSPÍTALAR Ríkisspítalar eru einn fjölmennasti vinnustaöur á fslandi meö starfsemi um land allt. Sem háskólasjúkrahús beitir stofnunin sór fyrir markvissri meöferö sjúkra, fræðslu heilbrigöisstótta og fjölbreyttri rannsóknastarf- semi. Okkur er annt um velferð allra þeirra, sem við störfum fyrir og meö, og leggjum megináherslu á þekkingu, kærleik og virðingu fyrir einstaklingn- um. Starfsemi Ríkisspítala er helguö þjónustu við almenning og viö höfum ávallt gæöi þjónustunnar, gagn hennar og hagkvæmni aö leiðarljósi. Málverkauppboð Málverkauppboð Gallerís Borgar og Sigurðar Benediktssonar hf. verður á Hótel Sögu fimmtudaginn 3. desember. Uppboðsverkin verða sýnd í Gallerí Borg 1., 2. og 3. desember frá kl. 10-18. BÖRG Til leigu iðnaðarhúsnæði 720 fm iðnaðarhúsnæði á götuhæð við Stór- höfða til leigu. Mikil lofthæð. Skiptanlegt í smærri einingar t.d. 150 fm bil með inn- keyrsludyrum. Upplýsingar í símum 624250 og 666706. Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu er stórt skrifstofuherbergi með að- gangi að móttöku, Ijósritunarvél og faxi á Suðurlandsbraut 12. Húsnæðið er nýlega innréttað. Upplýsingar gefur Pálmi í síma 687768. Góð fjárfesting 500 fm skrifstof uhæð Til sölu er skrifstofuhæð með vönduðum inn- réttingum miðsvæðis í Reykjavík. Er eigninni nú skipt í nokkrar einingar, sem leigðar eru út sjálfstætt. Hefur þessari eign verið sér- lega vel við haldið, bæði að utan og innan. Leigutekjur á ári eru nálægt 2,6 millj. Er þessi eign til sölu til trausts aðila og kemur þá til greina að lána mestan hluta andvirðis hennar. Söluverð er 21,9 millj. Þessi eign gæti hentað vel sem arðbær fjárfesting fyrir þann, sem vildi nýta hana að hluta og leigja út. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 812264 milli kl. 9 og 16. Til sölu málverkið Selsvör eftir Finn Jónsson. Stærð 1,15 m x 0,8 m. Upplýsingar í síma 96-22505. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eigninni Miðgarði 3, Egilsstöðum, þinglesinni eign Ármanns Snjólfssonar, fer fram eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins, föstudaginn 4. desember 1992 kl. 15.30 á eigninni sjálfri. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 30. nóvember 1992. Laxveiðiá til leigu Til leigu er lítil en fengsæl laxveiðiá í fallegu umhverfi á Suðvesturlandi. Áin, sem býður upp á ýmsa möguleika, leigist til lengri eða skemmri tíma. Allar upplýsingar gefur: i Sigurður I. Halldórsson, hdl. Borgartúni 33, Reykjavík, sími 91-629888. Sjálfstæðismenn í Mosfellsbæ Félagsfundur f sjálfstæðisfélagi Mosfellinga þriðjudaginn 1. desem- ber kl. 20.00 í félagsheimilinu Urðarholti. Gestur fundarins er Róbert A. Agnarsson, bæjarstjóri. Allir sjálfstæðismenn eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi verður haldinn á Hótel Sögu, fundarsal B, miðvikudaginn 2. desem- ber kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Gunnar Snorri Gunnarsson, sendiherra. Fundarstjóri: Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri. Fundarritari: Gylfi Guðmundsson, hagfræðingur. Stjórnin. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ Boðað er til 100. fundar í fulltrúaráði sjálf- stæðisfélaganna í Garðabæ annað kvöld, miðvikudaginn 2. desember, kl. 20.00 í Lyngási 12. Dagskrá fundarins verður: 1. Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmda- stjóri VSÍ, ræðir horfur í atvinnu- og efnahagsmálum þjóðarinnar og svarar fyrirspurnum. 2. Skýrsla byggingarnefndar sjálfstæðisfé- laganna f Garðabæ, Jón Búi Guðlaugs- son gerir grein fyrir niðurstöðum. 3. Umræður um skýrslur byggingarnefndar 4. önnur mál. □ Hamar 5992120119 I 1 . I.O.O.F. Rb. 4 = 1421218 -8'/z0 □ FJÖLNIR 5992120119 III 1 Ferðafélagsins. Fræðist um landið ykkar á myndakvöldi Ferðafélagsins, all- ir velkomnir, félagar og aðrir. Aðgangur kr. 500,- (kaffi og meðlæti innifalið). Ferðafélag fslands. □ HLÍN 5992120119 IVA/ 2 FERDAFÉLAG ÍSIANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Afmælismyndakvöld miðvikudaginn 2. desem- berkl. 20.30 í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Efni: Björn Rúriksson kynnir og sýnir myndir úr nýútkominni bók sinni „Töfrar fslands". Björn kemur sífellt á óvart með mynd- um sfnum af landslagi og nátt- úrufegurð þessa lands. Eftir kaffihlé kynnir Grétar Eiríksson starf félagsins fyrr og nú i máli og myndum. Forvitnilegt efni fyrir alla, sem vilja kynnast starfi §Hjálpræðis- herinn Kirkjusfraati 2 í kvöld kl. 20.30: Fullveldlsfagn- aður í umsjá Heimilasambands- ins. Sr. Örn Bárður Jonson talar. Veitingar. Vertu velkomin(n)! Hraðskákmót KR fer fram fimmtudaginn 3. desember kl. 20.00 i félagsheimilinu. KR-ingar fjölmennið og hafið með ykkur Stjórnin. Framhaldsaðalfundur Skíðafélags Reykjavfkur verður haldinn á skrifstofu félagsins á Amtmannsstíg 2 næstkomandi fimmtudag, 3. desember, kl. 20.00 Stjórnin. AD KFUK, Holtavegi Fundur f kvöld kl. 20.30. Sr. Ólöf Ólafsdóttir, prestur á Skjóli, seg- ir frá. Allar konur velkomnar. Athugið að basar KFUK verður laugardaginn 5. des. frá kl. 14.00 á Háaleitisbraut 58-60. Tekið verður við munum, kökum o.þ.h. eftir kl. 19.30 föstudaginn 4. des. á sama stað. Fyrirlestrar á veg- um námsbraut- ar í sjúkraþjálfun NÁMSBRAUT í sjúkraþjálfun við Háskóla íslands heldur tvo fyrirlestra þar sem fjallað verð- ur um meðferð á stoðkerfi en þó einkum á hrygg. Fyrri fyrirlesturinn verður 4. desember kl. 14-16 í Læknagarði v/Vatnsmýrarveg, 3. hæð. Fyrir- lesari er Jósep Ó. Blöndal, læknir. Fjallað verður um aðferðir James H. Cyriax og skóla hans til grein- ingar og meðferðarkvilla í hreyfi- kerfi. Sérstaklega verða tekin fyr- ir hryggþófavandamál. Einnig verður talað um samskipti/sam- skiptaleysi lækna og sjúkraþjálf- ara. Síðari fyrirlesturinn verður 11. janúar kl. 14-16 á sama stað og sá fyrri. Fyrirlesari er Eyþór Krist- jánsson sjúkraþjálfari. Hann fjall- ar um hreyfitruflun sem orsök verkja í mjóbaki. Greining og stutt um meðferð og kynning á togmeð- ferð (autrotraktion) í þremur plön- um á hrygg fyrir sjúklinga með bijóskþófaeinkenni. Markmið með fyrirlestrunum er að kynna eitthvað af hinum mis- munandi aðferðum í meðferð bak- verkja og að opna umræðu meðal lækna og sjúkraþjálfara um þetta mikla heilbrigðisvandamál. Lækn- ar og sjúkraþjálfarar eru því eink- ar velkomnir. Veitt verður tæki- færi til spurninga og umræðna í lok fyrirlestra. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.