Morgunblaðið - 01.12.1992, Síða 41

Morgunblaðið - 01.12.1992, Síða 41
MÓRGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1992 ÁRIMAÐ HEILLA Lu'ósm.stofan Mynd HJÓNABAND. Gefín voru saman í Víðistaðakirkju, Hafnarfirði, 24. október Brynja Sigríður Blomster og Garðar Jón Bjamason. Prestur var sr. Einar Eyjólfsson. Heimili þeirra er á Hólabraut 10, Hafnar- fírði. Ljósm.stofa Páls, Akureyri HJÓNABAND. Gefin voru saman í Akureyrarkirkju 20. júní Sigríður Matthildur Aradóttir og Sindri Már Heimisson. Prestur var sr. Birgir Snæbjömsson. Heimili þeirra er í Engihlíð 12, Reykjavík. "Ijðsmyndastofa Akraness. HJÓNABAND. Gefín vom saman hinn 22. ágúst Gunnhildur Bjöms- dóttir og Pétur Sigurðsson. Faðir brúðarinnar, sr. Bjöm Jónsson, gaf brúðhjónin saman í Akraneskirkju. Þau em til heimilis í Einigmnd 2, Akranesi. Ljósm.stofan Mynd HJÓNABAND. Gefín vora saman í Capel of Light 7. nóvember Anna Guðrún Friðbertsdóttir og David Allen McCleary. Prestur var sr. Capelin Young. Heimili þeirra er í Keflavík. Ljósm.stofan Mynd HJÓNABAND. Gefín vom saman _ í Víðístaðakirkju,_ Hafnarfírði, 31. október Jónína Armannsdóttir og Ásbjöm Kristinsson. Prestur var sr. Halldór Gröndal. Heimili þeirra er á Garðarsbraut 41, Húsavík. PONYer einn best útbúni bílinn í sínum flokki - framhjóladrifinn og öflugui Gamla verðíð ennþá í ftillti gíldí. -Nokkrír bílar eftir. 3. og 5 dyra hlaðbakur • 4. dyra stallbakur • 72 - 84 hestatla vél 5 gira beinskipting eða 4. þrepa tölvustýrð sjáltskipting • Ratdrifnar ruður ogsamlæsing • Hvartakútur • Útvarp m/kassettutæki og 4 hátöiurum. Verð frá 784.000,- kr. BIFREIÐAK & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF. ÁRMÚUl 13, SÍMl: 68 12 OO BEINN SÍMl: 3 12 36 JTIDhI til framtiðar ■ Danssýningar. Bjóðum upp á dans- sýningar við ýmis tækifæri. Suður-amer- ískir dansar og sígildir samkvæmisdansar (ballroom dansar). Danspör á öllum aldri. Dansskóli Jóns Péturs og Köru. Uppl. í símum 36645 og 685045. ■ Dansskóli Jóns Péturs og Köru. Mikið úrval af dansskóm fyrir dömur, herra og börn og ýmsir fylgihlutir: Net- sokkabuxur, semalíusteinar, kjólfata- skyrtur og alit tilheyrandi. Dansbúningar til leigu. Sendurn um allt land. Símar 36645 og 685045. handavinna ■ Ódýr saumanámskeið. Aðeins 5 nemendur í hóp. Faglærður kennari. Upplýsingar í síma 17356. tölvur Excel 4.0 fyrir Windows. 15 klst. námskeið 14.-18. desember kl. 13-16. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. FileMaker Pro fyrir Macintosh. 15 klst. námskeið 14.-18. desember kl. 16-19. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. Excel 4.0 fyrir Macintosh. 15 klst. námskeið 14.-18. desember kl. 13-16. Tölvu- og verkfræöiþjónustan, s. 688090. Macintosh fyrir byrjendur. 15 klst. um stýrikerfi, ritvinnslu, gagnasöfnun og töflureikni. 180 bls. handbók fylgir. 7.-22. desember kl. 16-19. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. Windows og PC grunnur. 9 klst. um Windows og grunnatriói PC notkunar. 7.-9. desember kl. 9-12. Works fyrir Windows. 15 klst. um Windows og fjðl- verkakerfið Works. 7.-11. desember kl. 9-12. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. Word fyrir Macintosh. 15 klst. nám- skeið 3.-11. desember kl. 13-16. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. Öll tölvunámskeið á PC og Macint- osh. Fáöu senda námsskrá. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, Grensásvegi 16, s. 688090. ■ Tölvuskóli í fararbroddi Námskeið sem henta öllum PC notend- um. Einnig námskeið fyrir Machintosh notendur. Gott verð. Góð kennsluað- staða. Reyndir leiðbeinendur. Fáðu senda námsskrá. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697768. ýmisiegt NÁMSAÐSTOÐ ■ Námsaðstoð við gmnn-, framhalds- og háskólanema. Flestar námsgreinar. Einkatímar - hópar. Reyndir réttindakennarar. Innritun í síma 79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjórvustan sf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.