Morgunblaðið - 12.12.1992, Síða 9

Morgunblaðið - 12.12.1992, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1992 Fallegu frönsku fótin frá DANIEL-D. Stœrðir frá 34. VESS V NEi NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga frá 9-18 og laugardag 10-16 r \ RODIER s • 30% desemberafsláttur aföllum fatnaði. RODIER BORGARKRINGLUNNI • SÍMI: 67 80 55 / Sérstœð og sígild gjafabók FÓLKIÐ í FIRÐINUM UOSMYNDIR OG ÆVIÁGRIP LOKABINDI • Þriðja bindið (lokabindi) er komið út. Verð kr. 3.200. • 220 Ijósmyndir með æviágripum 297 eldri Hafnfirðinga. • Bókin fæst á Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764. • Fyrsta og annað bindi enn fáanleg á gömlu verði. • Öll bindin geyma 612 Ijósmyndir og 750 æviágrip. Opið í dag, laugardag, frá kl. 10-18. TEXTI OG MYNDIR: ÁRNI GUNNLAUGSSON NÝ SENDING AF ÍTÖLSKUM SÓFASETTUM LEÐUR OG TAU Einnig stakir sófar. Teg. Barbara 3.1.1. Teg. Simon 3.1.1. Leður. Ath.: Glerborð nýkomin. Visa-Euro raögreiðslur, OPIÐÍDAGTILKL. 18 SUNNUDAG FRÁ KL. 14-16 □□QHGJEl HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKURVEGI 66, HAFNARFIRÐI, SÍMI 654100. 9 3% verðbólga 1993 Á forsíðu ritsins er birt spá VSÍ um verðbólgu á næsta ári og er hún áætl- uð 3%. Kemur þar fram, að spá rfldsstjómarinnar um 4,5% verðbólgu á ár- inu er of svartsýn um þróun verðlags á næst- unni. í leiðara ritsins er nán- ar fjallað um verðbólg- una, efnahagsástandið og tillögur ASÍ og VSÍ um lækkun framleiðslu; kostnaðar fyrirtækja. I ieiðaranum, sem nefnist „Nýr grunnur - sömu markmið“ segir: Afleit afkoma „Gengisfellingin 23. nóvember síðastliðinn er ekki tilkomin vegna kostnaðarþenslu innan- lands eins og svo oft áð- ur. Hækkun framleiðslu- og framfærslukostnaðar hefur haldist við frost- markið eins og aðilar vinnumarkaðarins stefndu að við gerð kjarasamninga. Raunar hefur verðbólga síðustu 12 mánuði verið innan við 1% eða helmingi minni en gert var ráð fyrir. Það kemur til góða nú þegar ytri aðstæður og erfiðleikar í efnahags- lifinu leiða tímabundið til aukinnar verðbólgu. Síðustu mánuði hefur flestum verið Ijóst að óhjákvæmilegt væri að styrlga stoðir atvinnulífs- ins, ef takast ætti að draga úr gjaldþrotum fyrirtækja og vaxandi atvinnuleysi. Þessu veld- ur aflasamdráttur, verð- lækkun sjávarafurða, gríðarlegir erfiðleikar í ál- og járnblendifram- leiðslu og minnkandi markaðshhitdeild inn- lendrar _ iðnaðarfram- leiðslu. Áhrifin hafa birst í afleitri afkomu atvinnu- rekstrar, minnkandi samkeppnishæfni og vax- andi atvinnuleysi. VERÐBÓLGA 1992 OG SPÁ FYRIR 1993 % HÆKKUN SIÐUSTU 12 MÁNAÐA o/„ Mlðað við engar launabreytlngar 1993 0-1—.—i 1 1 1 1 . .—i---1 1 .—i . . .—.—,—,—,—, ,—1-0 JAN APR JUL OKT JAN APR JÚL OKT Nýr grunnur stöðug- leika Vinnuveitendasambandið hlýtur að leita eftir samvinnu við verkalýðshreyfingurfa um nýjar forsendur fyrir stöðugleika, nh.a. á grundvelli stöðugs gengis, batn- andi rekstrarskilyrða og atvinnuástands. Sameiginlegt markmið er að kjör versni ekki frá því sem nú stefnir í. Þetta segir í ritinu „Af vettvangi", fréttablaði VSÍ. Lækkun kostn- aðar Forysta ASÍ og VSÍ hefur undanfarna tvo mánuði unnið að tillögum sem miðuðu að lækkun framleiðslukostnaðar fyr- irtækja til þess að styrkja stoðir þeirra og draga úr líkum á keðjuverkandi gjaldþrotum í atvinnulíf- inu. Það var sameiginlegt mat að meðal annars þyrfti að lækka fram- leiðslukostnað sjávarút- vegsins um full 3% með beinum aðgerðum. Auk þess þyrftu vaxtalækkan- ir að koma tíl og raun- gengisbatí með minni verðbólgu hér en í við- skiptalöndunum. Starfið miðaði að því að efla at- vinnuiífið á grundvelli stöðugleika. Þannig skyldi dregið úr aukningu atvinnuleysis og óhjá- kvæmileg kaupmáttarr- ýrnun takmörkuð, eink- um hjá þeim sem lakast standa. Alþjóðleg efnahagslægð Markmiðið var enn fremur að styrkja stoðir fastgengisstefnunnar sem verið hefur hom- steinn efnahagsstefnu og grundvöllur kjarasamn- inga síðustu misseri. Gengisfesta hefiu- einnig verið gmndvöllur hag- sljómar í Evrópu og mik- ilvægur þáttur í baráttu við verðbólgu. Alþjóðleg efnahagslægð hefur á síð- ustu mánuðum leikið þessi markmið grátt og gengisfelling á gjaldmiðl- um mikilvægra viðskipta- rflga íslendinga hefur valdið útflutningsgrein- unum verulegum búsifj- inn. Síðustu hræringar á gjaldeyrismörkuðum kölluðu á enn frekari stuðningsaðgerðir við gengið og meiri lækkun framleiðslukostnaðar en rfldsstjórnin taldi mögu- legt að ná fram með kostnaðarlækkunum. Því var gengið lækkað um 6% að meðaltali og gekk þannig til baka sú 2,4% gengishækkun sem þá þegar var orðin, mælt á svokallaða gengisvog út- flutningstekna. Annar þáttur, og sá sem er varanlegastur og mikilvægastur af ráðstöf- unum ríkisstjómarinnar, er afnám aðstöðugjalds- ins. Á þetta höfðu bæði ASÍ og VSÍ lagt höfuðá- herslu, enda augjjóst að aðstöðugjaldið skerðir samkeppnishæfni inn- lendrar framleiðslu og þjónustu en styrkir stöðu erlendra keppinauta. Samvinnaum nýjar for- sendur VSÍ áætlar að verð- bólga á þessu ári verði tæp 2%, en frá upphafi til loka næsta árs ættí verðbólga að geta orðið um 3% og raunar minni ef innkaup flytjast að ein- hvetju marki til þeirra landa sem fellt hafa gengi gjaldmiðla sinna. Þær rekstrarforsendur sem nú liggja fyrir, með- al annacs að þvi er varð- ar gengið, em nijög erf- iðar, einkum á þetta við um sjávarútveg, þar sem afkastageta er langt um- fram það sem svarar til stærðar fiskistofna. Þvi er enn þörf á lækkun kostnaðar og bættum samkeppnisskilyrðum. Á hinn bóginn er þess ekki að vænta að sátt verði um stöðugleika og batn- andi skilyrði atvinnulífs- ins ef það veldur versn- andi kjömm almennings frá því sem nú blasir við. VSÍ hlýtur því að leita eftir samvinnu við verka- lýðshreyfinguna um að byggja upp nýjar for- sendur fyrir stöðugleika, meðal annars á grund- velli stöðugs gengis, batnandi rekstrarskil- yrða og atvinnuástands. Sameiginlegt markmið er að kjör versni ekki frá því sem nú stefnir í. Þetta er sá nýi grunnur stöðug- leika sem öll þjóðfélags- öfl þurfa að sameinast um.“ I dag og á morgun TOmSTUnDflHUSIÐ HF Laugavegi 164, S 21901 Þar dreifa þeir Veríö velkomiíi!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.