Morgunblaðið - 12.12.1992, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 12.12.1992, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1992 Steinþór Eiríksson listmálari. Egilsstaðir Morgunblaðið/Bjöm Sveinsson Steinþór sýnir í Rarik STEINÞÓR Eiríksson heldur um þessar mundir málverka- sýningu í sal Rarik á Egilsstöð- um. Á sýningu Steinþórs eru 32 landslagsmyndir frá Austurlandi sem ýmist eru málaðar í akrýl eða olíu. Steinþór hefur að und- anförnu dvalist í fræði- og lista- mannaíbúðinni á Skriðuklaustri og eru þessar myndir árangur af dvölinni þar. Steinþór, sem nú er 77 ára, hefur haldið á milli 30 til 40 einkasýningar og tekið þátt í flölda samsýninga. - Björn. Leikendur í uppfærslu Leikfélags Fljótdalshéraðs á Ég er meistar- inn. Guðlaugur Gunnarsson, Jóhanna Harðardóttir og Orn Ragnars- son. Egilsstaðir Ég er meistariiin frumsýnt Egilsstöðum. LEIKFÉLAG Fljótsdalshéraðs frumsýnir leikritið Ég er meist- arinn eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur í dag, laugar- daginn 12. desember. Tónlist í verkinu er eftir Pétur Jónasson. Verk þetta var frumsýnt í Borg- arleikhúsinu í fyrra og var sýnt á Norrænum menningardögum í London fyrir nokkru. Ég er meistarinn vakti feikna athygli þegar það kom út og naut mikilla vinsælda í uppfærslu Borg- arleikhússins. Einnig hefur verkið unnið til verðlauna hér á landi og erlendis. Leikritið fjallar um ungt par sem bæði eru gítarleikarar ásamt kennara þeirra. Hún er snill- ingur en hann einungis venjulegur og kennarinn eða meistarinn kemur ýmist fram sem kennari, faðir eða elskhugi. Leikstjóri er Margrét Guttormsdóttir en leikendur eru Örn Ragnarsson sem leikur meist- arann ásamt Guðlaugi Gunnarssyni og Jóhönnu Harðardóttur. - Björn. Amerfsku sófarúmin ---komin aftur — Langholtsvegi 111, sími 680 690 Tónlistarskóli Borg- arfjarðar 25 ára Borgarnesi. Tónlistarskóli Borgarfjarðar hélt upp á 25 ára afmæli sitt fyrir skemmstu. Tónlistarlíf er blómlegt í héraðinu og stunda um 230 nemendur nám við skólann. Starf Tónlistarskólans er samofið grunnskólum héraðsins en þeir ljá húsnæði undir tónlistarkennsl- una. í tilefni afmælisins voru haldnir nokkrir tónfundir í grunnskólun- um. Fyrsti tónfundurinn var hald- inn í Grunnskólanum í Borgarnesi. Þar léku nemendur á ýmis hljóð- færi og bamakórinn söng undir stjórn Birnu Þorsteinsdóttur, með- al annars var frumflutt lag eftir Borgnesinginn Sigríði Jónsdóttur. í hléi bauð Kaupfélag Borgfirðinga upp á kaffi og konfekt. Einnig voru tónfundir haldnir í öðrum grunnskólum í héraðinu en þar fer ■ SKRÁ yfir vinningshafa í verð- launagetraun í tilefni Þakkagjörð- arhátíðar í Perlunni 27.-29. nóv- ember 1992. Aðalvinningur: Silicon Calley 486-tölva frá Kjama hf.: Arni Ingvarsson, Markarvegi 8, Rvk. Aukavinningar hafa verið sendir til vinningshafa í pósti. Gjafakort — kvöldverður fyrir tvö í Perlunni: Lovísa Ósk Skarphéð- insdóttir, Álfhólsvegi 97, 200 Kóp., Jónína Sigurðardóttir, Reykási 45, 110 Rvk. Gjafavöru- sett frá heildverslun Ingvars Helga- sonar: María Kristín Þrastardótt- ir, Blikastíg 11A, 225 Bessa- staðahr., Þórhildur Sveinþórs- dóttir, Engjasel 33, Reylyavík. Gjafakarfa frá íslensk-ameríska verslunarfélaginu: Jóna Jón- mundsdóttir, Stórholti 21, Rvk., Elísabet Jenný, Fannafold 72, Rvk. aðallega fram gítar- og píanó- kennsla. Tónlistarskóli Borgarfjarðar tók til starfa haustið 1967. Fyrsti skólastjóri var Jón Þ. Bjömsson, organisti í Borgarnesi. Ifyrsta árið störfuðu fjórir kennarar við skól- ann auk skólastjóra og vora nem- endur 39 talsins. í dag stunda 230 nemendur nám við skólann og skólastjóri er Theodóra Þorsteins- dóttir. Sveitarfélög í Mýra- og Borgarfyarðarsýslu standa að rekstri Tónlistarskólans í samein- ingu að undanskildum hreppunum sunnan Skarðsheiðar. Starf Tón- Blokkflautunemendur á samæf- ingu á Varmalandi. Frá vinstri, Asthildur Gunnarsdóttir, Elín Albertsdóttir, Sigrún Einarsdótt- ir og Snorri Þ. Davíðsson. listarskólans er samofíð grannskól- um héraðsins en þeir ljá húsnæði undir tónlistarkennsluna. Kennt er á fimm stöðum í héraðinu; í Borg- arnesi, Andakílsskóla, Kleppjáms- reykjaskóla, Varmalandsskóla og nú í haust hófst kennsla í Lauga- gerðisskóla. TKÞ Morgunblaðið/Theodór Barnakórinn í Borgamesi syngur í Grunnskólanum. Þessi auglýsing er birl í uppljsingaskyni ogfelur ekki í sér tilbód um sölu hlutabréfa. kt. 541185-0389 Norðurgarði 1,101 Reykjavík. Tilkynning um skráningu hlutabréfa á Verðbréfaþingi Islands Frá og meö 15. desember 1992 verða hlutabréf í Granda hf. skráð á Verðbréfaþingi Islands. Grandi er útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki í Reykjavík. Skráningarlýsing hlutabréfanna, ársreikningur og samþykktir Granda liggja fyrir hjá Verðbréfamarkaði íslandsbanka, Armúla 13a. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.