Morgunblaðið - 12.12.1992, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 12.12.1992, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1992 51 unglingspilta varð ekki skýrð með sölu bjórs, heldur juku þeir drykkju á sterku áfengi um allt að 40% á því ári sem byijað var að selja bjór. Unglingamir drukku einnig oftar áfengi eftir að farið var að selja bjór og urðu oftar dmkknir. Fyrstu rannsóknir sýna því ekki að bjórinn hafi haft þá hugarfarsbreytingu sem talsmenn hans væntu, er þeir spáðu að fólk myndi hverfa frá sterku drykkjunum og drekka frek- ar bjór. Sú þróun sem kannanimar leiddu í ljós hjá unglingspiltum hlýtur að teljast uggvænleg. Mikil- vægt er að fylgjast með þróun neyslunnar til þess að meta áhrif þeirra breytinga sem hafa orðið á aðgengi áfengis í þjóðfélaginu og áhrifum þeirra á nýja neytenda- hópa. Þetta sýnir að ekki er nóg að skoða sölutölur fýrir áfengi, héldur þarf að fylgjast með hvemig neysl- an er í einstökum hópum. Því er nauðsynlegt að fylgja eftir rann- sóknum og kanna hvort hlutur unglinga í heildameyslunni hefur breyst aftur eftir að dró úr athygl- inni sem áfengi fékk í þjóðfélaginu á meðan verið var að koma bjórnum inn. íslenskir unglingar nota áfengi þegar þeir em að skemmta sér með vinum sínum, í heimahúsum eða niðri í bæ. Meðal eldri pilta jókst drykkja á veitingahúsum eftir að farið var að selja bjór. Unglingam- ir gera ekki greinarmun á áfengis- neyslu og ölvun og em þau viðhorf í samræmi við hefðbundnar drykkjuvenjur íslendinga. Nú em liðin þijú og hálft ár frá því að byijað var að selja bjór á Islandi og nýjabmmið ætti að vera farið af. Því er tímabært að endur- taka kannanir á áfengisneyslu til þess að sjá hvort bjórinn hefur valdið varanlegum breytingum á drykkjuvenjum íslendinga eða hvort eingöngu var um að ræða tímabundið ástand. Höfundur er sálfræðingur á geðdeild Lnndspítnlans og vinnur að rannsóknum á áfengisneyslu. skák langa einvígisins veturinn 1984—85 þegar Karpov nægði einn sigur í viðbót til að halda titl- inum. Nú er hins vegar vinsælla áð skipta upp á d4 í 10. eða 11. leik. 11. Rf5 - Bxf5 12. exf5 - exf4 13. Kbl - d5 14. Bxf6 - Bxf6 15. Rxd5 — Be5 16. Bc4 Karpov Iék 16. g3 sem er bit- laust. 16. - b5 17. Bb3 - a5 18. a3 - Öe8? Veikingin á f7 á eftir að reyn- ast svarti þung í skauti. Endataflið eftir 18. — Dg5 19. g3! — fxg3 20. Dxg5 er varasamt fyrir svart, svo e.t.v. ætti hann að reyna 18. — Kh8. Xivjakov tekst strax að notfæra sér mistökin. 19. f6! - Bxf6 20. Dxf4 - Be5 21. Df2 - Ha7 22. Rb4 - axb4 23. Hxd8 - Hxd8 24. Dc5 — bxa3 25. Hel! Tivjakov sér við drottningarfóm svarts. Það var hvorki fysilegt að leika 25. Dxc6? — axb2 26. Ba2 - Hda8 né 25. bxa3? - Hxa3 25. - Hd6 26. bxa3! Nú hrynur svarta staðan. Auð- vitað fellur hvítur ekki í gildmna 26. Hxe5?? — a2+ og svartur mátar. 26. - Bxh2 27. Dh5 - Bg3 28. He8+ - Kh7 29. Bxf7 - g6 30. Bg8+ - Kg7 31. Df3 — Hf6 32. Dxg3 — b4 33. axb4 og svartur gafst upp. Fischer teflir ekki við Júdit Polgar Það verður ekkert úr einvígi þeirra Bobby Fischers og ungversku stúlkunnar Júditar Polgar, a.m.k. ekki í bili. Ekki er vitað til þess að frekari taflmennska af hálfu Fischers sé á döfinni. Hins vegar munu þau Júdit Polgar og Boris Spasskí tefla 12 skáka einvígi sem hefst 31. janúar nk. og hefst í Novi Sad í Serbíu en lýkur í Búdapest. Verðlaunasjóðurinn verður eitthundrað þúsund Banda- ríkjadalir, eða jafnvirði rúmlega sex milljóna ísl. króna. Enn er það serbneski auðmaðurinn Jezdimir Vasiljevic sem stendur straum af kostnaðinum. Áður en Júdit Polgar teflir við Spasskí tekur hún þátt í hinu árlega Hastingsmóti um áramótin, ásamt fímm öðram stórmeistumm og tveimur alþjóðlegum meisturam. VJterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! ...alltafþegar það er betra VANDAÐAR VÖRUR Á GÓÐU VERÐI Heimilistæki hf hafa tekið við CASIO umboðinu á íslandi CASIO vörurnar fást h]á okkur og umboðsmönnum um land allt. Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 69 15 15 ■ KRINGLUNNI SlMI 69 15 20 Umboðsmenn um land allt Heildsöludreifing: Bjarni Þ. Halldórsson, umboðs- og heildverslun, Skútuvogi 11, Reykjavík, sími 68 92 77.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.