Morgunblaðið - 12.12.1992, Side 58

Morgunblaðið - 12.12.1992, Side 58
58 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1992 Þórshöfn Foreldraföndur í Grunnskólanum Þórshðfn. JÓLAHUGUR er kominn í fólk hér um slóðir enda er ekki langt í hátíðina. Jólaundirbúningurinn og eftirvæntingin hjá börnunum setur svip sinn á þessa daga og njóta þau þess mjög að geta tekið þátt í jólaundirbúningi með foreldrum sínum. Morgunblaðið/Liney Sigurðardóttir Krakkamir í Grunnskólanum i Þórshöfn með afrakstur jólaföndurs- ins. Foreldrafélagið í Grunnskólan- um á Þórshöfn stóð fyrir jóla- föndri í skólanum þriðjudaginn 8. september og var það mjög vel sótt. Foreldrar komu með bömum sínum, jafnt stómm sem smáum, og bjuggu allir til jólaskreytingar. Allt efni sem var í boði var sérstak- lega sniðið fyrir bömin svo þau gætu unnið mest sjálf. Það ljómuðu mörg lítil andlit þegar fíillunnu djásninu þeirra var pakkað inn í stjömuskreyttan sellófanpappír með slaufu. Vel heppnuðu kvöldi lauk með myndarlegu kaffíhlaðborði ogjóla- söngvum stúlkna úr 7. og 8. bekk. Foreldrar höfðu tekið með sér köku í föndrið svo nóg var af kræsing- um. Foreldrafélagið við Gmnnskól- ann er tiltölulega nýstofnað félag sem enn er að þreifa sig áfram með sína starfsemi. Þrátt fyrir það hefur það unnið gott starf í þágu skólans og bamanna þar m.a. gaf félagið snemma á þessu ári hljóm- flutningstæki í skólann, en fyrir þau var brýn þörf. Ekki þarf að Guðrún Ragnars hjúkranarfræð- ingur, formaður Umhyggju, segir að víða sé pottur brotinn í umönnun sjúkra bama á stofnunum. Aðstaða þeirra sé ekki upp á marga fiska og skjótra úrbóta sé þörf. Hagnaður af sölu spilanna rennur óskiptur til þessara mála. Spilin verða seld í Kolaportinu 19. desember, gengið í hús og leitað til fyrirtækja, auk efa að allir mæta aftur á sama tíma að ári í skólann með jólaskap- ið og föndurskærin. - L.S. þess sem spilin munu fást í verslun- um Rauða krossins á sjúkrahúsum. Umhyggja er félagskapur sem starfað hefur um nokkurra ára skeið og hefur að markmiði að efla leikaðstöðu veikra bama og ung- linga á sjúkrahúsum. Félagið er aðili að norrænum samtökum um þessi mál, NOBAB, og sækir þing þess reglulega. Forsýning á stórmynd- inni Síðasti Móhíkaninn Sýning til styrkt- ar Krýsuvíkur- samtökunum FORSÝNING verður laugar- daginn í dag, 12. desember á stórmyndinni Síðasti Móhikan- inn í kvikmyndahúsinu Regn- boganum. Miðaverð rennur óskipt til Krýsuvíkursamtak- anna sem rekið hafa vist- og meðferðarheimili í Krýsuvík fyrir fíkniefnaneytendur frá 24. ágúst 1989. Myndin er byggð á sögu James Fenimore Cooper sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. Síðasti Móhíkaninn er rómantísk ævin- týramynd sem gerist í stríðinu milli Frakka og Englendinga á átjándu öld. Hawkey sem leikin er af Daniel Day-Lewis er fóstur- sonur Chingagchgook, síðasta Móhíkanans. Hann verður ást- fanginn af dóttur bresks hershöfð- ingja og lenda þau í mörgum hættum. Með önnur aðalhlutverk í mynd- inni fara m.a. Madeleine Stowe og Steven Waddington. Leikstjóri, framleiðandi og höfundur kvik- •myndahandrits er Michael Mann. Eitt atriði úr myndinni Síðasti Móhíkaninn. Sendib persónuleg Jólakort Gkðileg jól TILBOÐ Cosmos (nýtt) Vegna hagstæðra innkaupa bjóðum við 40.000,- kr. verðlækkun. Áður kr. 164.700,- stgr. Nú kr. 124.916,- m/náttb. og springdýnum. Dæmi um lánakjör. Útb. kr. 33.400,- eftirst. á 30 mán. kr. 4.130,- á mán. eða Visa og Euro rað- greiðslur. Dæmi án útborgunar: skipt á 12 greiðslur, ca kr. 12.107,- á mán. Opið laugardag 10-16 Grensásvegi 3 • sími 681144 Morgunblaðið/Ámi Sæberg Nokkrar úr stjórn Umhyggju sýna spilin, f.v. Esther Sigurðardóttir, Guðrún Ragnars, Elín Jóhannsdóttir og Sigurbjörg Guttormsdóttir. Selja spil til styrkt- ar sjúkum bömum Félagsskapurinn Umhyggja efnir um þessar mundir til fjáröflunar | handa sjúkum börnum. Fluttir hafa verið inn spilastokkar og rennur ágóðinn af sölu þeirra til þess að efla leikaðstöðu veikra barna á sjúkrahúsum. Sérstök áhersla verður lögð á Borgarspítalann þar sem ekki er barnadeiid, en fjöldi barna liggur á fullorðinsdeildum. JOLASVEINARA JARLINUM í DAG EldJjörugirjólasveinar veröa á Sprengisandi í dagkl. 17-19. Falleg og vönduð Verð kr. jólasveinahúfa fylgir AGí\ hverju bamaboxi. \m 48U'- Jaríinn * V C ITINGASTOFA- Sprengisandi - Kringlunni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.