Morgunblaðið - 12.12.1992, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 12.12.1992, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1992 Þórshöfn Foreldraföndur í Grunnskólanum Þórshðfn. JÓLAHUGUR er kominn í fólk hér um slóðir enda er ekki langt í hátíðina. Jólaundirbúningurinn og eftirvæntingin hjá börnunum setur svip sinn á þessa daga og njóta þau þess mjög að geta tekið þátt í jólaundirbúningi með foreldrum sínum. Morgunblaðið/Liney Sigurðardóttir Krakkamir í Grunnskólanum i Þórshöfn með afrakstur jólaföndurs- ins. Foreldrafélagið í Grunnskólan- um á Þórshöfn stóð fyrir jóla- föndri í skólanum þriðjudaginn 8. september og var það mjög vel sótt. Foreldrar komu með bömum sínum, jafnt stómm sem smáum, og bjuggu allir til jólaskreytingar. Allt efni sem var í boði var sérstak- lega sniðið fyrir bömin svo þau gætu unnið mest sjálf. Það ljómuðu mörg lítil andlit þegar fíillunnu djásninu þeirra var pakkað inn í stjömuskreyttan sellófanpappír með slaufu. Vel heppnuðu kvöldi lauk með myndarlegu kaffíhlaðborði ogjóla- söngvum stúlkna úr 7. og 8. bekk. Foreldrar höfðu tekið með sér köku í föndrið svo nóg var af kræsing- um. Foreldrafélagið við Gmnnskól- ann er tiltölulega nýstofnað félag sem enn er að þreifa sig áfram með sína starfsemi. Þrátt fyrir það hefur það unnið gott starf í þágu skólans og bamanna þar m.a. gaf félagið snemma á þessu ári hljóm- flutningstæki í skólann, en fyrir þau var brýn þörf. Ekki þarf að Guðrún Ragnars hjúkranarfræð- ingur, formaður Umhyggju, segir að víða sé pottur brotinn í umönnun sjúkra bama á stofnunum. Aðstaða þeirra sé ekki upp á marga fiska og skjótra úrbóta sé þörf. Hagnaður af sölu spilanna rennur óskiptur til þessara mála. Spilin verða seld í Kolaportinu 19. desember, gengið í hús og leitað til fyrirtækja, auk efa að allir mæta aftur á sama tíma að ári í skólann með jólaskap- ið og föndurskærin. - L.S. þess sem spilin munu fást í verslun- um Rauða krossins á sjúkrahúsum. Umhyggja er félagskapur sem starfað hefur um nokkurra ára skeið og hefur að markmiði að efla leikaðstöðu veikra bama og ung- linga á sjúkrahúsum. Félagið er aðili að norrænum samtökum um þessi mál, NOBAB, og sækir þing þess reglulega. Forsýning á stórmynd- inni Síðasti Móhíkaninn Sýning til styrkt- ar Krýsuvíkur- samtökunum FORSÝNING verður laugar- daginn í dag, 12. desember á stórmyndinni Síðasti Móhikan- inn í kvikmyndahúsinu Regn- boganum. Miðaverð rennur óskipt til Krýsuvíkursamtak- anna sem rekið hafa vist- og meðferðarheimili í Krýsuvík fyrir fíkniefnaneytendur frá 24. ágúst 1989. Myndin er byggð á sögu James Fenimore Cooper sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. Síðasti Móhíkaninn er rómantísk ævin- týramynd sem gerist í stríðinu milli Frakka og Englendinga á átjándu öld. Hawkey sem leikin er af Daniel Day-Lewis er fóstur- sonur Chingagchgook, síðasta Móhíkanans. Hann verður ást- fanginn af dóttur bresks hershöfð- ingja og lenda þau í mörgum hættum. Með önnur aðalhlutverk í mynd- inni fara m.a. Madeleine Stowe og Steven Waddington. Leikstjóri, framleiðandi og höfundur kvik- •myndahandrits er Michael Mann. Eitt atriði úr myndinni Síðasti Móhíkaninn. Sendib persónuleg Jólakort Gkðileg jól TILBOÐ Cosmos (nýtt) Vegna hagstæðra innkaupa bjóðum við 40.000,- kr. verðlækkun. Áður kr. 164.700,- stgr. Nú kr. 124.916,- m/náttb. og springdýnum. Dæmi um lánakjör. Útb. kr. 33.400,- eftirst. á 30 mán. kr. 4.130,- á mán. eða Visa og Euro rað- greiðslur. Dæmi án útborgunar: skipt á 12 greiðslur, ca kr. 12.107,- á mán. Opið laugardag 10-16 Grensásvegi 3 • sími 681144 Morgunblaðið/Ámi Sæberg Nokkrar úr stjórn Umhyggju sýna spilin, f.v. Esther Sigurðardóttir, Guðrún Ragnars, Elín Jóhannsdóttir og Sigurbjörg Guttormsdóttir. Selja spil til styrkt- ar sjúkum bömum Félagsskapurinn Umhyggja efnir um þessar mundir til fjáröflunar | handa sjúkum börnum. Fluttir hafa verið inn spilastokkar og rennur ágóðinn af sölu þeirra til þess að efla leikaðstöðu veikra barna á sjúkrahúsum. Sérstök áhersla verður lögð á Borgarspítalann þar sem ekki er barnadeiid, en fjöldi barna liggur á fullorðinsdeildum. JOLASVEINARA JARLINUM í DAG EldJjörugirjólasveinar veröa á Sprengisandi í dagkl. 17-19. Falleg og vönduð Verð kr. jólasveinahúfa fylgir AGí\ hverju bamaboxi. \m 48U'- Jaríinn * V C ITINGASTOFA- Sprengisandi - Kringlunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.